Morgunblaðið - 20.06.1971, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 20.06.1971, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚNl 1971 Hvar varst þú þegar Ijósin slokknuiu? Mclro GoIdwyn Maycr prcscnts Doris Day-Robert Morse Terry-Thoinas-Lola Albright WereYOU WhenThe Lights Went Out?’ Bráðskemmtileg, ný, bandarisk gamanmynd í iitum, sem gerist nóttina frægu, þegar New York- borg varð rafmagnslaus. iSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. ☆ V ☆ Konungsdraumur quinn Efnismikil, hrífandi og afbragðs vel leíkin ný bandarísk litmynd. „Frábær — fjórar stjörnur! „Zorba hefur aldrei stigið mörg skref frá Anthony Quinn og hér fylgir hann honum ! hverju fót- máli. — Lífsþrótturinn er alls- ráðandi. — Þetta er kvikmynd um mannlífið." — Mbl. 5/6 '71. Sýnd kl. 7, 9 og 11.15. Hefnd þrœlsins Hörkuspennandi og viðburðarík litmynd um mannvíg og ástir — ánauð og hefndir í Karthago hinni fornu. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5. SpreJlfjörugar teiknimyndir í lit- um. Sýnd kl. 3. TÓNABÍÓ Sími 31182. iSLENZKUR TEXTI Tveggja barna fabir ,Betterto drown ín .theocean ,than in the sewer. ALAN ARKIN «póqi« Bráðskemmtileg og mjög vel gerð, ný, amerísk gamanmynd i liturn. Alan Arkin Rita Moreno Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Villt veizla Gamanmynd af allra snjöllustu gerð með Peter Sellers. Sýnd kl. 3. Ofympíuleikarnir í Mexikó 1968 Afar skemmtileg ný amerísk kvíkmynd í Technicolor og Cin- emaScope. Þetta er mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Allra siðustu sýningar. Bakkabrœður berjast við Herkules Sýnd kl. 10 mín. fyrir 3. LEIKFEIAG YKIAVlKDR' KRISTNIHALD í kvöld kl. 20.30. Síðasta sýning. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op- in frá kl. 14. Simi 13191. Grillréttir og sérbakaðar kök- ur — kondition. Takið með yðurheim, eða njótið á staðn- um. — Nestispakkar. Sendum heim tertur, kökur, brauð, heita og kalda rétti. ÚTGARDUR VEITINGASALA ÁLFHEIMUM 74 SÍMI 85660 Fantameðferð á konum Afburðavel leikin og æsispenn- andt iitmynd byggð á skáldsögu eftir William Goldman. Aðalhlutverk: Rod Steiger, Lee Remick, George Segal. Leikstjóri Jack Smith. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 cg 9. Ath. Rod Steiger fékk verðlaun gagnrýnenda fyrir leik sinn í þessari mynd. Stóri Björn Tender, Terrifying, Warm, Human.. PARAMOUNT PICTURES /KINTORS^ COLOR í PaRAMOUNT Wt | I P1CTURC V.'A*A Barnasýniog kl. 3. Mánudagsmyndin Made in USA MESTERIN STR U KT0REN 1EAN-LUC GODARDS vi^este stotyik/wi MADE IM liiili" ANNA KARINA JEAN PIERRE UAU (KmltfhiKASCmitFtMltmr) MARIANNI FAITHFUll Eitt af snilldarverkum franska meistararts Jean-Luc Godards, tekin í litum og Techniscope. Aðalhlutverk: Anna Karina Lazio-Szabo Jean-Pierre Lnaud Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJODLEIKHUSID ZORBA Sýning í kvöld kl. 20. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Stmi 1-1200. LEIKFÖR SÓLNESS byggingameistari Sýning Sauðárkróki i kvöld. Sýning Ólafsfirði mánudag. Sýning Akureyri þrlðjudag. Sýning Akureyri miðvikudag AilSTURBÆJARRjfl SJÁLFSMORÐS SVEITIN (Commando 44) Hörkuspennandi og mjög við- burðarík, ný, striðsmynd í litum og Cinema-scope. Myndin er með ensku tali og dönskum texta. Aðalhlutverk: Aldo Ray Gaetano Cimarosa. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Gög og Gokke í lífshœttu Sýnd kl. 3. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar, púströr og ffeiri varahlutir ( margar gerðr bifreiða BSavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 16$ - Simi 24180 Sparifjáreigendur Ávaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Upplýsingar kl. 8—9 eftir hádegi. Margetr J. Magnússon Miðstræti 3 A símar 22714 - 15385. Sími 11544. tSLENZKUR TEXTI. DEflN STEWART MAKTIN RAQUE 6E0R6E wara 20u' Cenluty Foi Ptesents Leikstjóri: Andrew V. McLaglen. Viðburðarík og æsispennandi amerísk Cinema-Scope litmynd. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Örfáar sýningar eftir. Glettur og gleðihlátrar Hin sprenghlægilega skopmynda syrpa með grinkörlunum Chaplin Gög og Gokke, Ben Turpin o. fl. Barnasýnirvg kl. 3. Allra síöasta sinn. LAUOARA8 Símar 32075, 38150. Indíónaórós í Dnuðndnl Hörkuspennandi ný amerísk- þýzk Indíánamynd í litum og Cinemascope með Lax Barker og Pierre Brice. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Barnasýning kl. 3. Skemmtilegt teiknimyndasafn Framkvœmdastjóri Vér leitum eftir manni með tækni- eða viðskiptamenntun til þess að annast framkvæmdastjórn og daglegan rekstur fyrir- tækisins. Umsóknum með persónulegum upplýsingum og launakröf- um sé skilað fyrir 5. júli n.k. á skrifstofu vora, sem gefur nánari upplýsingar um starfið. VIRKIR hf. TÆKNILEG RÁÐGJAFAR- OG RANNSÓKNARSTÖRF ÁRMÚLA 3, REYKJAVlK SlMI 30475, SlMNEFNI: VIRKIR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.