Morgunblaðið - 20.06.1971, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.06.1971, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚNÍ 1971 Margháttuð þjónusta og aðstoð Útflutningsskrifstofu iðnaðarins Fyrir skömmu birti Útflutn- ingsskrifstofa Félags islenzkra iðnrekenda ársskýrsiu sána fyr- ir tímabilið 1970—1971. Er í skýrslu þessari marghátt aðan fróðleik að finna um starf- semi þessarar nýju skrifstofu, sem hefur það meginhlutverk að efla útflutning á íslenzkum iðn- aðarvðrum. Kemur i ljós að verkefni skrifstofunnar hafa leg ið á mjög mörgum sviðum, en meginstarfið hefur greinilega verið að kynna islenzkar iðnað- arvörur erlendis með þátttöku í mðrgum vörusýningum, auk ann arrar kynningar, svo sem í blöð- um og öðrum fjölmiðlum. For- stöðumaður skri fstofunnar hef- ur verið frá byrjun Úlfur Sig- urmundsson hagfræðingur. Hér á eftir birtist sá kafli skýrslunnar, sem fjallar um al- Mest aukning frá íslandi Hlutdeild Norðurlandanna , í innflutningi frystra fiskflaka til Bretlands er nú 91% en var 86% árið 1969. Hlutfallslega hefur orðið mest aukning á innflutn- ingi frá íslandi eða sem nemur 169%. Þessi aukning á að nokkru leyti rót sína að rekja til aðildar okkar að EFTA, en eins og kunnugt er þá féll nið- ur 10% tollur á íslenzkum fisk- flökum í Bretlandi þegar við gerðumst aðilar að EFTA 1. marz 1970. Um leið var gerður samningur um lágmarksverð fyr ir freðfiskflök innflutt frá EFTA-löndunum og hefur orðið mikil verðhækkun á þeim. Árið 1970 nam innflutningur frystra fiskflaka til Bretlands 48,251 tonni og hafði aukizt úr 43,905 frá árinu 1969 eða um 10%. Sýnir eftirfarandi tafla inn flutninginn árið 1970 skipt eftir löndum og til samanburðar töl- ur frá árinu 1969. 1969 1970 TONN TONN Danmörk 7.015 7.769 Færeyjar 899 1.007 Isiand 726 1J951 Noregur 28.999 33.300 önnur lönd 6-267 4.224 Samtals 43.905 48.251 1969 1970 menna starfsemi skrifstofunnar. Þegar er komið í ljós að góður árangur hefur orðið af starfi þessu og hefur skrifstofan reynzt íslenzkum iðnaði nokkur lyftistöng og mun verða lögð enn meiri áherzla á þessa hlið mála i framtíðinni. Kaflinn um hina almennu starfsemi skrifstofunnar fer hér á eftir: ALMENN STARFSEMI Starfsemi skrifstofunnar er að mörgu leyti með svipuðum hætti og hjá sambærilegum stofnunum á Norðurlöndum, þó I mjög smækkaðri mynd sé. Reynt er að laga alla þjónustu og starfsemi eftir þörfum íslenzkra iðnfyrir- tækja, hvort sem þau eru Mtil eða stór. Vegna smæðar ís- lenzíkra iðnfyrirtækja og líka vegna þess hve lítið iðnfyrir- tæki hafa átt við útflutning, er lögð áherzla á eflingu einstakra iðngreina fremur en einstakra útflutningsmarkaða. Hér hefur verið um að ræða: a) Vefjar- og fataiðnað b) Húsgagnaiðnað c) Málmsmíði er þjónar sjávarútvegi d) Matvælaiðnað e) Aðrar greinar iðnaðarins (silfursmíði, keramik). Útflutningsskrifstofan býður upp á ýrniss konar aðstoð og þjónustu jafnt fyrir þá, sem eru að hefja útflutning í fyrsta sinn, sem og fyrir þá sem lengra eru Strand brezka togarans, Cesars, skammt fyrir utan fsa- fjarðarkaupstað hefur aö von- um vakið mikla og verðskuld- aða athygli. Upp hefur komið að íslenzk yfirvöld eru alg.jörlega vanbúin að fást við olíumeng- un, sem oft á sér stað við slík strönd. Til þess vantar bæði tæki og sérþjálfað lið. VEKUR TII. VARÚÐAR Ekki er að efa að þessi at- burður verður tLI þess að kom- ið verður upp varnartækjum og komnir á þessari braut. Þjón- ustuna má flokka á eftirfarandi hátt: 1) Markaðskannanir og upplýsingar 2) Kröfur og þarfir á erlendum mörkuðum • 3) Útflutningsskjöl og tollmeðferð eyðingarefnum olíu á þeim stöð- um, sem hættast er við slíkri röskun. Isafjarðardjúp er ein- mitt dæmigerður slíkur staður. Þar er mesta æðarvarp á Is- landi, og hafa sumir æðarbænd- ur mörg hundruð þúsundir króna á ári í tekjur af varp- inu einu saman, Af þvi sést að hér eru ríkir hagsmunir í hættu. STÓR SÝNING Merk nýjung I þessum efnum kom fram á hinni miklu norsku Nýtttækihreins arolíuúrsjó — Tollfrelsið mikilvægt Segir fyrrverandi fiski- málaráðherra Noregs Þegar norski fiskimálaráð- herrann Einar Moxnes, Iét af störfum fyrir nokkru, er Borten-stjórnin fór frá, átti hann viðtal við norsk biöð um áiit sitt á fisksöluniálum Norðmanna og aðild þeirra að Efnahagsbandalagt Evr- ópu. — Við höfum orðið varir við aukinn skilning á kröfum okkar að því er sjávarútveg Inn varðar, hjá stjórnendum Efnahagsbandalagsins, sagði Moxnes. (Þær kröfur eru fyrst og fremst þær að önn- ur EBE riki fái ekki að vetða innan 12 milna Iandhelgi Nor egs). Hvort okkar sjónarmið verða samþykkt í Brússel vit um við þó ekki ennþá. Ég get bætt því við að þau önn- ur lönd sem sækja um aðild, þ.e. Bretland, Danmörk og ír land hafa sýnt óskum okkar varðandi landlielgina mikinn skilning og veivilja. — Mun ekki aðiid að EBE hafa i för með sér hærra verð fyrir norskan fisk á Evrópu- markaðnum, fyrir þorsk, síld, makríl, o.s.frv.? — Við getum ekki reiknað með því í dag, að norsk að- ild að EBE munl hafa I för með sér verðhækkun á norska fiskinum. Margt er enn óljóst í þeirri mynd. En eitt liggur þó í augum uppi. Með aðildinni fáum við toil- frjálsan aðgang að markaðn- um í EBE lönduntim fyrir fiskafurðir. Og það er vitam- lega geysitnikiil kostur, ekki sízt fyrir frysta fiskinn. 4) Sambönd við umboðsmenn erlendis 5) Viðskiptaferðir erlendis- skrifstofur erlendis 6) Kynntog og auglýsingastarfseiml 7) Kaupstefnur og vörusýningar 8) Kynningarvikur og söluherferðiir Miðað við núverandi aðstæð- ur eru fagkaupstefnur ein fljót virkasta leiðin fyrir íslenzk fyr irtæki að aðlaga sig útflutningi. Vöruþróunin verður hröð og þátttakendur eru fljótir að gera sér grein fyrir, hvaða hönnun er nauðsynleg til að varan verði viðurkennd. Þá er auðvelt að sjá í raun, hvaða verðlagning er nauðsynleg til að gera vöruna samkeppnisfæra. Að sjálfsögðu verður að setja fram þá kröfu, að framleiðendur sjálfir fari rneð vöru sinni á sýningar. Þátt taka í kaupstefnum hefur mikið gildi við öflun nýrra viðskipta sambanda. Nýjungar, breytingar á smekk, kröfum og markaðsmál um koma einna fyrst I ljós á fag kaupstefnum. Útflytjendur verða að fylgjast með öllum nýj ungum og breytinguim, og vera fljótir að aðlaga vöruna eft- ir því sem við á. Þvl er nauð- synlegt, að stjóm fyxirtækjanna taki raunverulegt tillit till þeirr- ar reynslu, sem af kaupstefnum fæst, breyti eftir því, vandi þátt toku sem mest og haldi söluher- ferðinni áfram strax eftir að þátt töku er lokið. sjlávarútvegssýnimgu Norshipp- ing 71, sem haldin hefur verið að undanförnu i Osló. Er þess vert að gefa gaum að þessari nýjung fyrir Islendinga og skal hennar því getið hér. OLlUSKAFA Fyrirtæki eitt í Osló, Skuteng A.S. að nafni, hefur undanfar- in ár gert sérstakar rannsókn- ir á þvl hvemig vinna skuli gegn ólíuskaða á hafinu. Nú sýn ir þetta firma tæki, sem það hef ur látið gera, sem safnar saman olíunni á sjónum og hreinsar yf- irborð hans þannig. Tæki þetta er þess eðlis að unnt er að festa það við hvaða skip sem er, nema simábáta. Siglir síðan skipið fram og aftur eftir þvi sem þörf kref ur, og „skefur" ef svo má segja ol'íuna af sjónum. Jafnframt sýnir þetta firma á sýningunni sænskar lengjur, sem fljóta á sjónum og eiga að vera til vamar olíumengun. Tæki þessi hafa vakið athygli, fyrst og fremst hið fyrra, vegna þess að fram til þessa hefur gengið mjög erfiðlega að hreinsa o'líu úr sjó. Vaxandi útfiutn- ingur Finna Útflutningur Finna fyrstu tvo mánuði ársins jókst um 12,5% miðað við sama tima í fyrra. Var aukningin úr 1355 millj. marka í 1523 millj. marka. Mesta aukn ingin var á sviði vefnaðarvara eða 23,5%. Stærstur hluti aukn- ingarinnar var til EFTA landa en einnig nokkur aukning til EBE landanna. Aftur á móti dró úr viðskiptum Finnlands við Austur-Evrópu á þessum tíma. Innflutningur Finna í febrúar var 1,3% minni en í sama mán- uði í fyrra. i Alþjóðleg fjármagns miðstoo Orð einis af kunnusfiui bankamönnum landsins, Jóns Sólnes, um ofangreint efni hafa vakið verðskuldaða at- hygli. Það er ekld ýkja oft sem bankamenn okkar leysa frá skjóðunni á opinberutn vettvangi og ræða nýjungar og nýmæli, ef frá er talinn Seðlabankastjórinn. Þess frekar er orðum þeirra gef- inn gaumur þegar þeir kveðja sér liljóðs. Hér skai ekki rakið hver er tillaga hins norðlenzka bankastjóra, þar sem viðtal við hann um áformið birtist fyrir skömmu í Lesbók. En það þykir hlýða að segja fá ein orð um hugmyndina hér á þessari síðu, þar sem fjall- að er jafnan nokkuð um efna hagsmál og f jármái. I sjáifu sér er iutgmynd- iu og áformið afar einfalt. Að i laða að erlent fjármagn, sem ■ hér gæti fundið griðastað, ef j svo má að orði komast. Héri væri sparifjáreigendum veitt-j ur tryggur staður til þess að} varðveita fjármuni sína, jafm' vel á þann hátt að hver inni- stæða bæri aðeins númer, en ( ekki nafn. Af þessu f jár í magni væru engir eða sára-. litlir vextir greiddir. Hagur ' viðskiptavinanna fælist fyrst ( og fremst í örygginu að vitaí fé sitt í vörzlu heiðarlegra og| virðulegra bankastofnana.! Ólíkt er þvi faríð um erlent 1 sparif jármagn, sem fest hefur j verið í itlutabréfum og fjár- ( festingasjöðum á iiðnum ár-| um. Þar hefur hrun á kaup- höllum síðustu misseri gert j suma af þeim pappírum nær ( verðlausa. Slíkt gæti hér ( ekki orðið, og vifcanlega i væru innstæðurnair reiknaA ; ar i erleiidri mynt og þajnnig ' gi stgi.stry ggðar. En hver er þá hagur okk- ar íslendinga að opna land okkar fyrir eriendu sparifjár magni? I fyrsta lagi sá að framkvæmd áformsUis kostar okkur ekkert fé, aðeins nauð syniega lagasetningu í þetm efnum. 1 öðru lagl, og það er meginkosturinn, myndu !s- lenzkir bankar þannig fá í hendur mikið fjármagn, sem þeir geyntdu vaxtalaust eða lítið, en iánuðu út með 8—10% vöxtum. Sjá allir hver liagur er af siikri starf semi, ef inmstæður skipta1 luindruðiim, eða e.t.v. þús- ! itndunt milijóna króna. Ekki einungis eru vaxtatekjurnar verulegar, heldur er þannig tryggt lánsfé til þeirra marg- visiegu frantkvænida í land- inu, sem við verðum nú að fá frá orldndunt lánnjstofminum. Kunnasta dæntl slíkrar starfsemi er auðvitað Sviss- land. En æ fleirl ríkl hafa séð Itér veiðivon og fylgt i 1 fótspor itinna hyggnu fjár- máiamamta í Zúrich. Mnlta hefur nýlega breytt lögum sínum á þennan veg, Dan- mörk einnig að nokkru leyti og telja mættl fleirl smáriki 4 í þessum hópi. Hér er tvi- mælalaust um bráðnterka hug ntynd að ræða, sem fslenzk peningayfirvöld ætfat að gefa góðan gaum að, og kanna tit hiítar og skýra opinberlega frá áliti sinu á hugmynd Sólness, Það verður að tejlast starfs skylda þeirra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.