Morgunblaðið - 20.06.1971, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.06.1971, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚNl 1971 5 Að áJWi margra vimjrawiteiMla er mikilvægt, að þeim sé látið eftir taisvert frumkvæði I þjáM- un starfsmanma, þvl hfott sé váð, a,5 stoímamiir, sem slíkt ættiu að amnast, hafi ekki til að bera fiwígjanleika til að rnæta þðrf- iiim atviniraveganma. Á hinn bóg imn er hætt við að þjðUifunar- estarfsemim á vegmm eimkaaðila í atvim.nulifinu taki ekki nægilegt tiilit til ástamdsins á vimnumark aðnum og ekki væri þá nóg að gent, þega.r atvimnuástamd væri s>lakt Þama þymfiti því að samhæfa framtak einkaaðffla og opombera aðila. Á ráðstefnunni var dregin skörp markalima milii þjálfunar á veg’um stórfyrirtækja, sem wenjulega er mj'ög vandað til og hins vegar slkorts á viðunandi þjálfun i litlum og mieðadstórum fyrintækjum. Þjóðverjinn Dr. E. Krause, forstöðumaður við Iðm- þjáJf'umarstofmunina í Bonn siagði í þessu sambandi: „ÖU sfiærri fyrirtælki hafa gert sér grein íyrir því að framhaJids- þjáJfum starfsmanna er eim Sieizta leiðim tií að viðíhalda og bæta stöðu sína á markaðnum. Sfænri fyrirtseki'n eru augljós- lega betur sett að þessu leyti, em hin lifiu og þau geta auðveld tegar staðið undir kostmaðimum af þjáifuninni. jÞess vegma vex stöðugt þýðimg samieiginlegra þjálfunarstofnana eins og reknar eru af iðmaðar- og verzl unarráðum, vitnnuveitendasam tökum, verkalýðssamtökum og öðrum opinberum- og einkastofn- wmm.“ Að því er viðvíkur samningn- um miili fmnska vinnuveitenda- samibandsins og venkalýðshreyf ingarinnar, sem áður var minnzt á, eru tvö atriði hans talin haía sérstaka þýðingu. Annars vegar spurningin um að sam- ræma þarfir fyrirtækisins, p»ers ómulegum ó.skutm þeirra, sém þjóJfa á, og hins vegar er spurn ingin um að standa straum af námskeiðum og deila honum miJJi hinna þrilggja aðila, ein- staádinga, fyrirtækja og samíé- Iiaigsins, sem heildar. Það sjónarmið kom einnig fram hjá þáfttakanda úr verka- K-ðs h r e yf i ngu n n i, að það ætti að vera hlutverk stjómvalida að skipuleggja kerfi fyriir áfram- haldandi þjálfun og menntun, þar sem séð væri fyrir grund- vaJJarskipulagi og fjármagni og hinni lagaleg'U og stjórnmáJia- legu hlið málsins. jÞetta stafaðS af því, að það væri skylda stjómvaJda að stufSa að sem beztu jafnvægi mfflli framiboðs og efltirspumar á vinnumiarkað- imum út frá sjónarmiðum hag- vaxtar og tækniþróunar. Sömu- Jeiðis væri það skylda stjórn- vaJida að auka tækifæri einstakJ ingsins til menntunar og starfs- ftama. Eiinnig væri það í verka hring stjómvalda gegn.um ráðn ingarskrifstofur og upplýsinga- stofnanir að hafa á reiðum hönd ™ uppiýsingiar um tæknibreyt ingar, fræðslustofnanir og starfismögiuleika og alflt þetta væni nauðsynlegt bæði fyrir ski pulegg jendu r þjáJiunar og menntunar og tillvonandi þátt- takendur. Hlutverk hins formlega mennta- kerfis og kerf is fyrir áfnsimhíildandi þjálfun og riHinintiin. í fflestum löndum mun ör út- viikkun þjálfun’ar og menntunar æskufóiks hajlida áfram og verða ennþá ofarlega á baugi um onoikkurt skeið. Samt sem áður er iiiklegt að aðlkaJIandi þörf muni Oeiða til endurskoðunar á skyn- samlegustu ráðsföfun eða skipt- Sngu fjárm,agns miUi þjáJfumar og menntunar hiinna yngri og hinna eldri. Aðgangur að þjáUf- un og menntun síðar í Mfinu kann að draga úr þrýstingn.um á æskufólk til framhaldsnáms, sem kann að reynast hafa vafa- samt notagildi og sem leiða ikann tiil skipibrots og óámægjiu. Sú aukning á áfnamhaldandi þj'áJiflun og memntiun sem er fyr- íxsjáanJeg, mun leiða af sér þörf en d ureki pul a gn Jngar á skéílakerfíjiu íyrir æslkultfftinii og sömuJeiðis þá takmöfkuðu starfsemi fyrir þj'áJfun fuJIorð- imnéu, sem þegar er fyrir hendi. I gr.unnskóJum þarf að taka meira með I reilkndngJnn en ver- ið hefur undirbúning fyrir starfsævina. Sjá þarf einstakl- ingium fyrir möguleikum til að sækj'a vínnu og stunda nám á víxl til þess að öðlast reynslu og þroska tiltöilulega snemma á starfsævinni. 1 hinni almennu menntun þarf væntanlega að fel ast meiri undirbúningur fyrir starflsævima og starfsmenntunar skölar þurfa að gefa sig meira að altmennri menntun. Gildi florm legra menntaigráða mun væntan lega mirrnka. Starfsmenntun og almennri menntun veirður vænt amlega bJamdað meira samam bæði stjómunar- og félagslega. Sænski ráðíherrann Moberg, ræddi nokkuð það almenna við horf, að áframhiald'andi mennt- un kallaði á rneiri háttar breyt- ingar á hinu hefðbundna skóla- og háskóiakerfi. Hann sagði, að þótt rétt væri að menntunin væri eitt af hinum dynamisku öflum, sem þróun nútftmaþjóðfé liags byggðist á og að menntun- arbyltingin væri jákvæður hlut- ur, lagði hann áherzlu á, að samt sem áður bæri stöðuigit meira á þvi, að ung.t fólk flengi ekki nægiliegan eða viðedgandi undirbúning fyrir lífsstarfið. Vegna hinna hröðu breytih.ga i nútknaþjóðféiiagimu yrði sú þekking, sem ungia fóJki/ð afllaði sér á lamgri skólagöngu fljótt í mikilvægum atriðum úrelt. Auk þess væri hin langa sam- fellda skólaganga oflt til lítils, þvi að nemendumir fylitust námsleiða og leiða yfir hinu ein- angraða lófi, sem náminu fyilgdi. Þess vegna værd það skoðun margra, að öflun affis þess íróð- leiks, sem nútimamaðurinn heíði þörf fyrir, ætti að dreifast yíir lengri fima og þá myndi ejkki að eins nýtast betur það, sem tii menntunarinnar væri lagit, heW- ur miyndi einstaklingurinn einn- ig fá meiri persónulega fulJnæg Lngu heldur en nú værd í hinu langa samifelJda æskunámi. Til- gangur áfmmhaldandi þjáJfun- ar og menntunar næðist ekki með núverandi menntakerfi, sagði Moberg að lokum, mennta kerfið í heiJd breytist með sJikri breytingu og sömuJeiðis ölJ hefð tengd nárrá og viinnu. Dr. Matthews frá menntamála ráði Ba.ndarikjanna taldi, að skóJakerfi sem veitti almenna menntun og hefðd það að megin markmiði að undirbúa eingöngu þriðjung nemenda, þann þriðj- unginn, sem héldi áfram i lanig- skólanám, gegndi ekki hlutverki síniu. Guffing frá Símens í Þýzka- landi taldi, að í rafmagnsiðnaði, hvort heldur væri litið á iðnaö- armenn eða háskölamenntað fóllk, þá nægði sú þj'áifun og meimtun, sem fóJk fenigi nú I skólakerfinu engan veginn þeim þöríum, sem ævistarfið krefðist. Aðgangiir að áframhíi.Idandi þjálfun og mutmtim: Hindrv.túr, nýjair aðforðir í Ueamshi fullorðiiuia. Talsvert var rætt á ráðstefn- unni um þörf á nýjum kennslu- aðferðum til að mæta þörfum föJks á ýmsium aldri og að milk- ii áþyrgð hviWi á þeim, sem önnuðust sMka fræðslu að gera lærdóminn aðgengilegri og eftir sóknarverðari. Prófessor Sdhvartz írá Frakk liandi lagði áherzliu á, að hinn fullörðni þyrfti að íinna þörf- ina íyrir aukna þjé&fun ©g menntun og hún þyrftí að geta farið flram sem næet heimiM hans og að hann gætá notað frí- táimann til sJikra hluta. Sömuleið is þyrfti hinn fuHorðni að geta tengt hina nýfiengmu þekkingu Mfi sán-u og S'tarfi ási tafar. Hann minntist á sáJfræðiiegar hindranir eins og t.d. þá, að margur fullorðinn maður, sem teldi menntun sinni áíáltt myndi óttast að hefja skóJanám á ný og heíði ekki trú á, að það væri unnt að byrja að nýju á námi. Af þessari ástæðu þyrfti að gera kennsluaðferðir og þjáJifun aljia eins aðgen.gilega og unnt væri. Það var ein ai meginn iðurstöð um ráðstefnunnar, að ÖJI Jönd yrðu að taka stefnumarkandi akvarðanir gagnvart þvi, hvem ig ráðstafa skyldi í framtíðinni þeirri orku og því fjármagni, sem ráðstafað er til þjálfunar og menntunar þj óðf élagsþe gn- anna. Lokeiorð Ég hef Jeitazt við að setja fram í hnotskurn nökkur af heSzfu atriöum, sem fram kom & OECD-ráðstefnunni, Það er augljóst, að það «ro mörg sjónarmi'ð, sem koma við sögu, þegar raett er ixm mark- mið og leiðir, frumikvæ®, skijna- lag og fjsármögnun kerfts, sem á að tryggja einstaklingmuim að- stöðu og rétt til áíramihaídanidl menntímar og þjáJfunajr yfir starfsævina. St jór nmálamaaar- inn, menntafrömuðuriinn, verfea- lýðsiformginn og vmnuveitaaad- inn sjá vandamálið frá éSfilkiaon sjónarhomum, enda þótt þeiar getd affir verið sammáJa sra noeg inmarkmdð. Og þegar saæfnan kania menn af ölikum þjt&ðera- um til að ræða þessi rnáJ, Jpar sem menntunarástand, skcto- kerfi, atvínnuhætitir og iýðræiS* kennd eru með ýmsum hætti, er vart við að búast, að samstæð mynd fáist af í r amkvæMJöar stefnu. Sannleikurínn held ég að sé sá að hvert land verði að miejrka eigin stefnu. Þetta er ekfeá verk- efni, sem verður Jeyst I fijót- heitum heldur tekur miöarg áir. (Moberg nefndi 1980). Hver á að hafa frumkvæðið ©g bwiraiir ig á að vinna að þessu ? Heimsþekktir hollenzkir vindlar... EINNIG FAANLEGIR: HENRIWINTERMANS londres CELLOCAFECREME'CAFE CREMETIPPED SENORITAS PERFECTSHORT PANATELLAS Höfum fyrirliggjandi hljóðkúta og púströr í eftirtaldar bifreiðir Bedford vörubila ................ hljóðkútar og púströr. Borgward ......... .............. hljóðkútar. Bronco .......................... hljóðkútar og pöströr. Chevrolet vörubila............... bljóðkútar og púströr. Chevrolet fólksbíla ........... hljóðkútar og púströr. Dodge fólksbíla .................... hljóðkútar og púströr. D.K.W. fólksbila ................ hljóðkútar og púströr. Fiat fólksbfla .................. hljóðkútar og púströr. Ford, ameríska fólksbíla ........ hljóðkútar og púströr. Ford Anglia og Prefect .......... Mjóðkútar og póströr. Ford Consul 1955—62 .......... hljóðkútar og púströr. Ford Consul Cortina.............. hljóðkútar og púströr, Ford Zephyr og Zodíac ........... hljóðkútar og púströr. Ford Taunus 12 M, 15 M og 17 M hljóðkútar og púströr. Ford F100 sendiferð&bila 6 og 8 cyl. hljóðkútar og púströr. Ford vörubila F500 og F600 .... hljóðkútar og púströr. Ferguson eldri gerðir ........... hljóðkútar og púströr. Gtoria .......................... hljóðkútar og púströr. Hillman og Commer fólksb. og sendiferðab. hljóðkútar. og púströr. Austin Gipsy jeppi .............. hljóðkútar og púströr. International Scout jeppi ....... hljóðkútar og púströr. Rússa jeppi Gaz 69 .............. hljóðkútar og púströr. Willys jeppi .................... hljóðkútar og púströr. Landrover bensín og diesel .... hljóðkútar og púströr. Mercedes Benz fólksb. 180—190—200—220—250 hljóðkútar og púströr. Mercedes Benz vðrubila .......... hljóðkútar og púströr. Moskwitch fólksbíla.............. hljóðkútar og púströr< Opel Rekord og Caravan........... hljóðkútar og púströr. Opel Kadett ..................... hljóðkútar og púströr< Opel Kapitan .................... Mjóðkútar og púströr. Rambler American og Classic .. hljóðkútar og púströr< Renault R4—R8—R10 ............... hljóðkútar og púströr. Saab ............................ hljóðkútar og púströr. Scania Vabis L55 .................. hljóðkútar og púströr. Simca fólksbfla ................. hljóðkútar og púströr. Skoda fólksbila og station ...... hljóðkútar og púströr. Taunus Transit...................... hljóðkútar og púströr Toyota fóiksb. og station .. aliir hljóðkútar og púströr. Vauxhall fólksbila .............. hljóðkútar og pústrðr. . Volga fólksbila ................. hljóðkútar og púströr. Volvo fólksbila alla ............ hljóðkútar og púströr. Volvo vörubfla.................. hljóðkútar. Mjög hngstætt verð Setjum pústkerfi undir bíla. Sími á verkstæðinu 148 95. Sendum í póstkröfu um land allt. FJÖÐRIN, laugavegi 168, simi 2 41 80.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.