Morgunblaðið - 20.06.1971, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.06.1971, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚNÍ 1971 9 Úr Álafossverksmiðjunni. Fluttum út iðnvarning fyrir 2,3 milljarða kr. 50% aukning frá fyrra ári — EFTA bezti markaðurinn FjTÍr nokkru var frá því skýrt hér í blaðinu að útflutn- inffur iðnaðarvara liefði aukizt um 50% á síðasta ári. Hefur sú * Utflutningur iðnvara til Færeyja Marg-ir munu hafa veitt því at hygli á undanförnum mánuðum að íslendingar eru nú byrj- aðir útfhitning til nánustu frændþjóðar okkar og þeirr- «r, senn iiggur okkur næst, Fær- eyja. Hér er að vísu um tak- markaðan útflutning enn að ræða en sem gefur þó góðar von ir um framhaid. í skýrslu t- fhitningsskrifstofunnar er nokk nð sagt frá þessum útflutningi til Færeyja og birtast hér um það upplýsingar sem á henni eru byggðar. Af erlendum mörkuðum næst- um okkur eru færeyski og græn lenzki markaðurinn. íslenzkur iðnvarningur er þegar þekktur á þessum mörkuðum, þó sérstak lega i Færeyijum. Þann 2. september 1970 kom hingað á vegum Útflutningsskrif stofunnar 24 manna hópur frá Færeyjum til að kynnast is- ienzkum viðskiptamönnum og ís leíizkum iðnaði. Svo og til að endurgjalda heimsókn íslenzkra iðnrekenda til Færeyja haustið 1969. Margir þekktir Færeyingar voru með í förinni, m.a. Jacob Lindenskov, sem fer með iðnað- arniál í færeysku heimastjórn- inni, Ólafur Gregersen, formað ur Iðnaðarfélagsins í Færeyjum, Danir flytja út gólfteppi Dönsk gólfteppaverksmiðja hefur nýlega gert 130 millj. kr. sölúsamning við vöruhús í Bret landi, Japan og Kanada. Er hér um að ræða elztu teppaverk- smiðju Danmerkur, Gram Tæppefabrik. Þessi verksmiðja framleiddi í fyrra teppi fyrir um 40 milllj. danskra króna. ÍFlutti verksmiðjan út allnokk urn hluta framleiðslunnar svo sem áður fyrr til Þýzkalands, Svíþjóðar, Svisslands, Noregs og Bandaríkjanna. Gunnar Gunnarsson, forstöðu maður Fiskvinnustovumnar, og Jegvan Sundstein, ráðgefandi endurskoðandi í Þórshöfn. Ræddu þeir m.a. við forsætis- og iðnaðarráðherra, Jóihann Haf- stein. Færeyingar gerðu mjög víð- reist, skoðuðu fatakaupstefn- una íslenzkur fatnaður í Laug- ardalshöll og ýmsar stofnanir, Laxeldistöðina S Kollafirði, virkjunina að Búrfelli og Mjólk urbú Fló'amanna. Meðal þeirra iðnfyrirtækja sem Færeyingarnir skoðuðu voru Kassagerð Reyikjavíkur h.f., Isal, Hampiðjan h.f. og Bú- vöru- og Iðnaðardeild S.lS Fá lönd í heimi kaupa jafn fjölbreytta vöru og Færeyj- ar. Af iðnvarningi er fyrst að telja fiskumbúðir, þá fiskiMnur, en þessi útflutningur hefur stór- aukizt nú á þessu ári. 1 þriðja lagi má nefna ytri fatnað. Fær nýja ábyrgðar- stöðu hjá S.Þ. Ivar Guðmundsson, ritstjóri, hefir tekið við nýrri ábyrgðar- stöðu hjá Sameinuðu þjóðunum. Hverfur hann nú frá Upplýs- ingaskrifstofunni, þar sem hann hefir gegnt margs konar stöðum s.l. 20 ár og starfað víða um heim sem kunnugt er. Ivar hef- ir verið skipaður ráðunautur við Mannfjöldasjóð Sameinuðu þjóð- anna, (United Nations Fund for Popul ation Aotivities — UNFPA —). Starf hans hjá sjóðnum verður aðallega í því fólgiið að ráðgast við ríkisstjónn- ir, sendinefndir hjá Sameinuðu þjóðunum svo og einkastofnan- ir, sem vilja styrkja starfsemi sjóðsins, en hún byggist á frjéils um framlögum. Sjóðurinn er einn af yngstu stofnunum Sameinuðu þjóðanna. Hann var upphaflega stofnaður sem gæzlusjóður, fyrir þremur árum, er U Thant, aðalforstjóra, hafði borizt áskorun og yfirlýs ing um mannfjöldavandamálið í heiminum, sem undirritað var af 30 þjóðhöfðingjum. Síðar sam- þykkti Allsherjarþingið tillögu um mannfjöidavandamálið, sem veitti aðalforstjóranum heimild til að veita þeim þjóðum aðstoð, sem fram á slókt færu. Það er nú almennt viðurkennt, að mannfjöldaþenslan í heiminum er eitt af allra mestu vandamái- um, sem að mannkyninu steðja. Verði ekkert að gert í þessum efnum er fyrirsjáanlegt, að ali- ar framfarir og framleiðsla tll aukinna lifsgæða verða étnar upp jafnóðum af sífjölgandi fólki, en síðar ekki nóg til hnífs og skeiðar fyrir neinn. Framhald á bls. 12. ívar Guðmundsson. Basaltverksmiðja á íslandi? Danskt fyrirtæki kannar markaðshorfur NORSKA viðskiptablaðið, Norges Ilandels og Sjöfarts- tidende, skýrir nýlega frá því að í undirbúningi sé nú bygg- ing basaltverksmiðju á ís- landi. Muni verksmiðjunni ætlaður staður á Suður-fs- landi. Liggi tíl grumUallar þessu áforml rannsóknir tékkneskra sérfræðinga, sem hafi komizt að þeirri niður- stöðu að unnt sé að fram- leiðu pípur úr íslenzku basalti og gólfflögur af óvenjulegum stjTkleika. Hinn Norræni iðnþróunar- sjóður hafi nú beðið danskt fjrirtæki að rannsaka mark- aðsliorfur í Evrópu, Bandaríkj iinum og Kanada fyrir slíkar vörur. Sagt er að þar rílti mikil eftirspurn eftir þessum vörum hjá þungaiðnaði þess- ara landa. Áætlað er, segir hið norska blað, að fjárfesting vegna vinnslu basaltsins og bræðsl- unnar verði um 40 millj. norskra króna eða um 500 millj. ísl. króna. fregn vakið töluverða athygli, ekki sízt vegna þess að hún ber vott uni skjótan árangur af að- ild okkar að EFTA, þótt megin- hluti útfhitningsins sé að vísu álmelmi. Á það ber þó að benda, að slíkur útfliitningur á nú toll- frjálsan aðgang að hinum brezka markaði. Það þykir hlýða að fylgja fyrrgreindri fregn nokkuð eftir með frekari upplýsingum um það hvernig útflutningur iðnað- arvara skiptist eftir hinum ýmsu greinum og jafnframt til hvaða markaðssvæða útflutningurinn fór. Gefa þær tölur fróðlegar upplýsingar um þróun þessarar atvinnugreinar, sem má fullyrða að er nú mesta vaxtargreinin í ísienzku atvinnulífi að þvi er framleiðslumagn snertir. Fara þessar upplýsingar hér á eftir. ÁI og álmelmi Loðsútuð skinn og húðir Niðursoðnar og niðurlagðar sjávarafurðir Kisilgúr Prjónavörur úr ull Ullarlopi og ullarband Pappaöskjur UMarteppi Ýmsar iðnaðarvörur Útflutningur iðnaðarvara ár- ið 1970 nam kr. 2,370 millj. sem er u.þ.b. 18% af heildarverðmæti útflutnings í stað u.þ.b. 10% ár- ið 1969. Stærsti hluturinn af út- fluttum iðnaðarvörum er ál og ál melmi. Af öðrum vörum ber mest á ullar- og skinnavörum, niður- suðuvörum og kísilgúr. Hér fyrir utan er útflutning- ur á ýmsum vörum, aðallega ýmsum smávörum, svo og ósund urliðaður útflutningur til Fær- eyja, Grænlands og í skip. Heildaraukning á útflutningi iðnaðarvara nam um kr. 1410 millj. og ef ál og álmelmi er und anskilið er aukningin úr kr. 440 millj. í kr. 662 millj. eða um 50 af hundraði ÚTFLUTTAR IÐNAÐARVÖRUR EFTIR MARKAÐSSVÆÐUM Kr. 1000. EFTA 1.234 52,1% E.B.E. 804 33,9% U.S.A 144 6,1% A Evrópa 173 7,3% önnur lönd 15 0,6% 2.370 100,0% Millj. kr. 1969. 1970. 519 1.708 81 166 123 143 65 127 86 101 14 32 16 31 21 21 34 41 959 2.370 íbúðir til sölu Þessar hentugu íbúðir eru í smíðum í 8 hæða háhýsi i Foss- vogsdal á mótum Nýbýlavegar og Þverbrekku. Stærð íbúðanna er 2ja, 3ia og 5 herbergja. Á efri hæðum hússins seljast íbúðirnar tilbúnar undir tréverk og málningu, en efri hæðir fullfrágengnar. Sameign verður fullfrágengin. Teikningar og model er til sýnis. Upplýsingar eru gefnar í sima 42700. HMMMm I I mmm* * I MHWI i I iHMIMB . UI8W89WÍ8Í-S 1888888888 88& —mm*i >» - Árni Jóhannsson Auðbrekku 55 Kópavogi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.