Morgunblaðið - 12.08.1971, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 12.08.1971, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÍMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 1971 25 Fimmtudagur 12. ágúst 7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7.00, 8.30 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00 og 10.10. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Kristján Jónsson byrjar lestur sög unnar um „Börnin 1 Löngugötu“ eftir Kristján Jóhannsson (1). Útdráttur úr forustugreinum dag- blaöanna kl. 9.05. Tilkynningar kl. 9.30. Síöan leikin létt lög og einnig áöur milli liða. Við Sjóinn kl. 10.25: Jóhann E. Kúld talar um Findus-verksmiðju- hverfiö I Hammerfest (ÁÖ. útv. 22. okt. sl.). Sjómannalög. 11.00 Frétt- ir). Sígild tónlist: Leontyne Price, Rita Gorr, John Vickers og Robert Merill syngja með kór og hljóm- sveit óperunnar i Róm atriði úr óperunni „Aidu“ eftir Verdi; Georg Solti stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Til- kynningar. 12.50: Við vinnuna: Tönleikar. 14.30 Síðdegissagan: „l»okan rauða“ eftir Kristmann Ouðmundsson Höfundur les (13). 15.00 Fréttir. TiLkynningar. Lesin dagskrá næstu vlku. 15.15 Klassísk tónlist: Sinfóníuhljómsveit útvarpsins i Berlín leikur Sinfóníu nr. 7 í F- dúr eftir Glazúnoff; Felix Lederer stj. Irmgard Seefried syngur þýzk þjóð lög í útsetningu Brahms;. Erik Werba leikur á píanóiö. Julius Katchen leikur á píanó meö Fílharmóníusveit Lundúna Rapsó- díu eftir Rakhmaninoff um stef eftir Paganini; Sir Adrian Boult stj. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónlist eftir Mozart. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 ins. Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Landslag og leiðir Hjörtur Tryggvason bæjargjald- keri á Húsavík talar um í>eistar- reyki. 19.55 Gestur í útvarpssal: Heinrich Ilerg leíkur Planósónötu I C-dúr op. 1 eftir Johannes Brahms. 20.25 Nafnlaust leikrit eftir Jökul Jakobsson Leikstjóri: Helga Bachmann. Leikendur: Rúrik Haraldsson, Kristbjörg Kjeld, Bríet Héðinsdótt- ir og Helgi Skúlason. 21.15 Til lands að sjá Ingólfur Kristjánsson les kvæði eftir Þorstein L. Jónsson prest I Vestmannaeyjum. ®Emm| m ess| UbJ SÚKKULAÐIPINNI HNETUTOPPUR NÝJUNG! APPELSÍNBOX NÝJUNG! JARÐARBERJABOX NÝJUNG! POPP-PINNI NÝJUNG! BANANA-TOPPUR 21.30 I andránni Hrafn Gunnlaugsson sér um þátt- inn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Kvöldsagan: „l»egíir rabbiinti svaf yfir sig“ eftir Harry Kamelmanu Séra Rögnvaldur Finnbogason les (15). 22.35 Hugleiðsla og popp-tónlist Geir Vilhjálmsson sálfræðingur leiöbeinir við hugleiðslu með tón- um frá Quintessence-hljómsveit- inni. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 13. ágúst 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.30 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Kristján Jónsson les áfram söguna um „Börnin I Löngugötu“ eftir Kristján Jóhannsson (2). Útdráttur úr íorustugreinum dag- l)laðanna kl. 9.05. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög leikin milli ofangreindra talmálsliða, en kl. 10.25 sígild tón- list: Virtuosi di Roma leika Konsert nr. 12 í E-dúr fyrir strengjasveit eftir Vivaldi; Luigi Ferro leikur einleik á fiðlu: Renato Fasano stjórnar. / Kvintett undir forystu Alexanders Schneiders leikur Strengjakvintett nr. 1 í E-dúr eftir Boccherini. (11.00 Fréttir). Tón- list eftir Edward Elgar; Pro Arte hljómsveitin leikur Dansa frá Bæ- heimi nr. 1 op. 27; George Weidon stj. / Yehudi Menuhin og Sinfóníu hljómsveit Lundúna leika FiðLu- konsert í h-moll op. 61; höfundur stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „bokan rauða“ eftir Kristmanu Guðmundssoii Höfundur les (14). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Tónlist eftir Hugo Alfcn Mircea Salcesco og Janos Solyom leika Sónötu í c-moll fyrir fiðlu og píanó op. 1. Margot Rödin syngur nokkur lög. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónlist eftir Frauz Sohubert. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 ins. Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Mál til meðferðar Vilhelm G. Kristinsson fréttamaöur sér um þáttinn. 20.15 Kórsöngur í útvarpssal Sollentunakórinn frá Sviþjóð syng- ur m.a. sænsk lög. 20.45 Norska prestskonan Gustava Kelland og ævistarf hennar Hugrún flytur síðara erindi sitt. 21.10 Frá franska útvarpinu „Euro- light 1970“ „Kossinn“ eftir Jacques Ledru. 21.30 Útvarpssagan: „Dalaltf“ eftir Guðrúnu frá Lundi Valdimar Lárusson les (24). 22.00 Fréttir. 22.15 Kvöldsagan: „Þegar rabbíinn svaf yfir sig“ eftir Harry Kamel- u mann Séra Rögnvaldur Finnbogason lea (16). 22.35 Kvöldtónleikar Solomon leilvur Pianósónötu nr. 29 I B-dúr „Hammerklavier“ efitr Beethoven. 23.20 Fréttir í stuttu máli. DagskrárLok. Heildverzlun óskar að ráða mann til pökkunarstarfa, strax. Stundvísi og reglusemi áskilin. Umsóknir sendist afgreiðslu blaðsins fyrir föstudagskvöld, merktar: „5717". <3 n 9) LC o (S 0 opiiT (il IO ■ kuöld Vorum að taka upp glæsi- legt úrval af rúskinnstösk- um„ Flauelsbuxur, margir litir. Einlitir bolir, myndstr- aðir bolir, bolir með mynd- um. OPIÐ TIL KL. 4 LAUGARDAG. POP HÚSIÐ Grettisgötu46 sími 25580 MANST ÞÚ SÍMANÚMERIÐ HJÁ HREVFL/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.