Morgunblaðið - 12.08.1971, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 12.08.1971, Blaðsíða 27
1. deild: V estmannaey ingar taka forustuna ... Sigruðu Val 1:0 á sjálfsmarki ASdragandinn að marki Vestmannaeying-a. Sævar sækir að mark- inu og tekst að pota í knöttinn. í sama mund kemur Haildór Ein- arson aðvífandi, skotið hrekkur í fót hans og í netið. — Hálfgert slysamark, en Vestmannaeyingar fagna. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.) MEÐ SIGRI yfir Val á þriðju- dagskvöld náðu Vestmannaeying ar forystunni í 1. deild úr hönd- um Framara, sem leitt hafa mót- ið hingað til. Þeir eru margir, sem spá Vestmannaeyingum sigri I deildinni og hefur sigurinn yfir Val án efa styrkt þá í þeirri trú sinni. Enn eru fjórar umferðir eftir og án efa á margt óvænt eftir að gerast áður en lýkur. en því verður ekki neitað, að Vestmannaeyingar eru mjög lík- legir sigurvegarar og takist þeim að leika næstu leiki af jafn miklu öryggi og að undanförnu, verður erfitt að koma í veg fyrir að ís- landsbikarinn verði fluttur úr íþróttahúsinu á Akranesi í aðal- stöðvar íþróttaabandalags Vest- mannaeyja. Leikur Vals og ÍBV var leikur hinna glötuðu tækifæra, þar sem sjaldan hefur sézt annar eins fjöldi af tækifærum, sem fóru forgörðum og gekk það sttmdum kraftavarki næst hvemig möain- um tókst að hitta ekki markið. Þrátt fyrir það var leikurinn skemmtilegur og ágætlega leik- inn á köflurn. Liðin voru jöfn að styrkleika og hefði jafnitefli ver- ið sanngjönniustu úrslitin, en Vestmannaeyingar höfðu heppn- ina með sér að þessu sinni og það dugði þeim. FVRRI HÁLFLEIKUR: Vestmannaeyingar höfðu held ur frumkvæðið til að byrja með, VIÐ litum inn í búningsklefana eftir leik ÍBV og Fram og liittum liðsmenn að máli til þess að spyrja þá hvað þeir vildu segja um leikinn: Viktor Helgason þjálfari iBV: „Miðað við tækifæri hefði jafn- tefli verið aanngjamt, en við höf um ef til vifl unnið á þvi að við spiluðum meiri sóknarleik, en Valsmenn. Leikurinn 1 heild var mjög skemmtilegur, en annars vao- ég ekki ánægður með frammi stöðu framlínunar hjá okkur.“ Sigurður Dagsson markvörður Vals: „Þetta var harður leikur. Ég tel að hamn hafi verið mjög jafn og úrslitin gátu farið á hvom veginm sem var. Annars réðu Eyjamenn miðjunni talsveiri mikið.“ Einar Friðþjófsson fyrirliði ÍBV: „Ég er mjög ánægður með leikinn. Það vair gott spilið hjá en síðam tók leikurinn að jafnast og var sótt og vaxizt á báða bóga. Fynsta marktækifærið af mörg um kom á 10. mín. er Þóniir Jóns- son lék laglega upp hægra meg- inn og gaf knöttimn til Inga Bjöms sem var óvaldaður á mark teigshorni, en var of fljótur á sér og hifcti ekki mairkið. Á 16. mín. er ÍBV í sókn, sem endar með hörkuskoti frá Emi Óskarssyni. Sigurður Dagsson varði vel, en hélt ekki kmettim- um, sem hrökk til Haralds Júlíus sonar, en skot hams hafnaði í bliðarneti. Enn sækja Eyjamjenn og Óskar Valtýsson á skalla rétt yfir þverslá eftir sendingu frá Erni og réfct á eftir er Örn svo kominn inn fyrir Valsvörnina, en hittir ekki markið. Á 27. mín. munaði mininstu að Valur fengi á sig mark, eftir að Sigurður Dagsson hafði hlaupið út að vítateigslínu til að hand- sama knöttinn, en missti af hon- um og tókst Halldóri Einarssyni að bjarga á línu á síðustu stundu. Valsmenn ná nú meira jaín- vægi í leik sínum og sækja þeldur meira, það sem eftir var hálfleiksins og á 30. mim. átti’ þeir gott tækifæri til að skora. Hermann Gunnarsson lék laglega á varnarmann og gaf knöttinn til Harðar Hilmarssonar, sem stóð fyrir opniu marki, en Páli Páhna- syni markverði tókst að koma fæti fyrir knöttinn og verja naum okkur, en vönnin hjá Val var sterk og Halldór Einarsson fannst mér bezti maðurinn í Valslið- imu.“ Jóhannes Eðvaldsson Val: „Þetta var svo sannarlega leikur um tækifæri á báða bóga og við áttum þau eins og ÍBV-liðið. Anmars eru Eyjamenn vel að þessum sigri komnir með sitt sterka og jafna lið, en ég vil nú ekki segja að við séum búnir að segja okkar síðasta í þessu móti.“ Sævar Tryggvason ÍBV: „Þetta var hraður leikur og skemmtilegur, en okkur reyndist erfitt að opna rennilásinn á marki Vals.“ Páll Ragnarsson Val: „Þetta var j afnteflisleikur og bæði liðin komu vel frá leiknum." Óskar Valtýsson ÍBV: „Það var helviti að geta ekki skorað fleiri mörk.“ lega. Aftur á 37. mín. eiga Vals- menn góða sókn, sem endar með skoti frá Hermanni, en Páll Pálmason varði vel. Mínútu síð- ar eru Valsmenn aftur á ferð- inni með góða sókn, sem ramn út í sandinn vegna þess hve nettir þeir voru í sendimgum imnain viba teigs, svo varniannönnum IBV tókst að hreinsa frá. Á 39. min. reyndi Jóhanneo Eðvaldsson svo langskot af 40 m færi, en hitti ekki markið. SÍÐARI HÁLFLEIKUR: Síðari hálflieikur va<r nær end- urtekming á þeim fyrri, því Eyja menn sóttu öllu meira í byrjun, en tókst ekki að nýta tækifærim frekari en áður. Á 10. mín. á Haraldur Júlíus- son skot frá vítateig, en hann hitti ekki markið. Mín. siðar sækja þeir aftur og myndaðist mikil þvaga fyrir framam Vals- markið, en allt bjargaðist. Á 14. mín. eiga Eyjamenn mjög skemmtilegt upphlaup. Haraldur Júlíusson lék með knöttinm og dró til sín vamarmenn Vals, en við það opnaðist fyrir þá Öm og Tómas Pálsson, sem komu upp hægra megin. Haraldur sendi knöttinn til Arnar, sem skaut af stuttu færi, en Sigurður varði og hélt ekki knettinum sem hrökk til Tómasar, en skot hans hafmaði í liggjamdi varnarmanmi. Valsmenn snúa vöm í sókn og fyrir mistök Gísla bakvarðar er Hermann allt í einu kominn fríir inm fyrir vömima, en Páll Páilma son kom út úr markinu og hirti knöfctinm af tánum á Hermarmi áður en hann gat komið því við að skjóta. Var nú sótt og varizt því á 18. mín. endar þung sókn Eyjamanna með skoti yfir markið og á 21. mín. leikur Þórir lagiega upp hægra megin og gefur kinöttímn til Jóhannesar Eðvaldssonar, sem skaut föstu jarðarskoti, sem Páll varði. Á næstu mín. sækja Eyjamenm, en á 24. mín. munaði minnstu að þeim tækist að skora er Sævar Tryggvason skaut í stöng og hrökk knötturimn þaðam í Sig- urð Dagsson, sem tókst naum- lega að bjarga í hom. Og tveim mín. síðar skaut Tómais Pálsson glæsilegu skoti af 40 m færi, en knötturkm sleikti stöngina fram hjá markinu. Á 36 mín. fengu Valsmenn girll ið tækifæri til að skora. Vöm Eyjamanna varð á mikil mistök og fékk Hermann knöttinn I dauðafæri, en eins og svo oft áður i þessum leik brást honium bogalistin og skaut yfir markið. Fjómm min. síðair, eða á 40. mín. tókst Eyjamönnum að skora og hirða þar með bæði stigin og forystuna í mótirnu. Gerðist það þannig, að Halldóri Einarssyni mistókst að hreinsa frá markimu. Hitti hann knöttinn illa, stefndi honum að eigin marki og var Sævar Tryggvason ekki aeinn á sér og skoraði framhjá Sigurði Dagssyni, sem gat enigum vönn- um við komið. LIÐIN: Lið Vestmannaeyinga er skip- að mjög jöfnum leikmörnnum og er þar hvergi veikan hlekk að sjá. Framlínan er siberkari hluti liðsins og þar eru menn ónagir við að skjóta, þótt ekki tækist þeim vel upp að þessu sinni. Erf- itt er að gera upp á mifli manna í liðinu, en sóknarmenn eins og Tómas Pálsson, örn Óskarsson og Sævar Tryggvason og Har- aldur Júlíusson eru hættulegir hvaða vörn sem er. Valur Ander sen er drjúgur leikmaður þótt hægt fari og sömuleiðis þeir Ein- ar Friðþjófsson og Friðfimiur Finnbogason. Þá átti ólafur Sig- urvinsson ágætan leik og Páfl markvörður brást ekki þegar á hann reyndi. Valsmenn voru eins og and- stæðinigar þeirra mjög óheppnir með skot i þessum leik og raun- ar óheppnir að tapa leiknum, því þeir hefðu verðskuldað anmað stigið. Hermanin Gunnarsson var mjög daufur að þessu sinni. Hreyfði hann sig litið og þegar hann komst í skotfæri brást hann illilega. Þórir Jónsson átti góðan leik og sömuleiðis Jóhannes Eðvalds- son, sem þó hefur verið betri. Bergsveinn Alfonsson var bezti maður liðsins, ef ekki vallarins, sívinnandi í sókn og vörn. Vörm- in stóð sig í heild ágætliega og var þar ekki veikur hlekkur. Sig- urður Dagsson varði vel, mema hvað hann hélt knettimum stund- um illa og hafði það nær kostað mark, a.m.k. eimu simmi. í STUTTU MÁLI: Valur — ÍBV 1:0 (0:0) á Laug- ardalsvelli 10. ágúst. Markið: 85. mín. Sævar Tryggvason, ÍBV. Beztu menn Vals: Bergsveinn Alfonsson Þórir Jónsson Jóhannes Eðvaldssom. Beztu menm ÍBV: Óskar Valtýsson Einar Friðþjófsson Tómas Pálsson Lið Vals: Sigurður Dagsson, Páll Ragnarsson, Róberi Eyjólfs- son, Sigurður Jónsson, Hafldór Einarsson, Jóhamnies Eðvaldasom, Þórir Jónsson, Hermamn Guimmans son, Ingi Björn Albentsson, Berg- sveinn Alfonsson, Hörður Hilm- arsson. Alexander Jóhamnesson og Ingvar Elísson komu inn á í síð- ari hálfleik í stað Harðar Hilm- arssonar og Inga Bjöms Alberts- sonar. Lið ÍBV: Páll Pálmason, Ólaf- ur Sigurvinsson, Gísld Magnú»- son, Einar Friðþjófsson, Friðfinn ur Finnbogason, Kristján Siguir- geirsson, Önn Óskarsson, Valur Andersen, Óskar Valtýsson, Har- aldur Júlíusson, Tómas Pállsson. Sævar Tryggvaison kom imn á i hálfleik í stað Kristjáns Sigur- geirssonar. Dómari: Ragnar Magnússon og dæmdi hamn vel. Línuverðir: Guðjón Fimmboga- son og HLnrik Láruason. Jóhaimes Páll Sigurður Sagt eftir leikinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.