Morgunblaðið - 22.09.1971, Page 5
5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1971
Trillukjirlar við höf'nina í Þörshöfn
Rabb við Benny Samúelsen,
aðstoðarritstjóra Dimmaletting
Fyrir skömmu var hér á
ferðahgi Benny Samúelsen
frá Færeyjum, en hann vinn-
ur á ritstjórn stærsta blaðs
Færeyja, Iíimmaletting, en
hann er aðstoðarritstjóri. Við
röbbuðum stuttlega við
Benny, en hann (lvakli hér í
sumarleyfi sínu, ferðaðist um
landið og veiddi lax.
Á Dimmaletting, sem kem-
ur út þrisvar i viku í 9 þús.
eintökum, vinna 3 blaðamenn
og 7 prentarar auk annars
starfsfólks. Biaðið kennir út
á þriðjudögum, fimmtudögum
og laugardögiim og fer inn á
næstum hvert einasta heimili
í Færeyjum.
Benny saigði að það helzta
í þjóðlili Færeyinga um þess-
ar mundir væri það að nóg at
vinna væri yfirleltt og fiólk
hefði það gott. Þorsk- og ýsu
afli við Færeyjar hieifur e-kki
verið mjög góður, en færeysk
ir bá ar hafa aflað vel á Norð
ursjávarmiðuim og víðar, t.d.
við Nýfundnaland og Græn-
land.
Nýlega er lok'ð athugun á
helztu mögule'kium fyrir nýj-
an fliuigvöll í Færeyjum og
staður sem var valinn nr. I
er á Nesi á Austurey, en
þangað er um 40 mií,n. ferð
frá Þórshöfn i bíl og ferju,
staður númier tvö var Gly-
vorsnes fyrir sunnan Þórs-
höfn, en þangað er aðeins 10
mínútna flerðalag, nr. 3 urðu
Vogar þar sem flugvöliur-
inn er, en þar er stöðugt unn
Benny Samúelsen.
ið við framlkvæmd'.r bæð’. á
flugbrau.íum og flliugvallar-
mannvirkjum.
Áflormað er að byggja siid-
arverksmiðju í Fuglafirði, en
eins og fyrr segir hefiucr síid-
veiði verið drjúg hjá Færevja
bátum og loðnuveiði einnig.
Mikið er byg'gt um þessar
mundir í Færeyjuim og t.d. er
verið að stækfca höfnina í
Þórshöfn.
Benny hefur áður komið til
íslandis, en dvaldi stutt við.
Þó talar hann islenzkiu ágæt-
lega eins og flesiir Færeying
ar, sem flá einhverja þjláiifun
í málinu.
v- ■
:. ■
Færeyskir sjómenn á miöiiniini
Dagblaðaútgáfa
stöðvuð í London
LUNDÚNUM 20. sept. — NTB.
Dagblöð Iiafa ekki komið út í
Liindúnum í tvo daga, siimmdag
og mánudag, og ekki líkur fyrir
að þau komi út á þriðjudag.
Orsökin er deila milli eins af
fagféiögrim prentara og útgef-
enda, — og litið útlit er fyrir að
lnín leysist á næstunni, að því
er talsmenn deiluaðila upplýsa.
Hluti starfsmanna í prent-
smiðjum blaðanna höfðu í síð-
ustu viku farið hvað eftir annað
á launamálafundi i siamtökum
sínuim i vinnutímanum og likaði
útgefenduim það ekki, þar sem
biöðin töfðust vegna þessara
fundaliaMa. Tilkynntu útgefend-
ur á fös'tudag, að yrðu fleiri
HANDTEKNIK VIÐ
BÆNAHÚS
I NTB-frétt frá Moskvu segir,
að óeinkennisklæddir lögreglu-
menn hafi á sunnudag handtekið
tvo Gyðinga, sem ásamt öðrum
voru að syngja inn nýárið sam-
kvæmt tímatali Gyðinga, fyrir
utan stæi'sta bænahús Gyðinga i
Moskvu. Voru þar samankomnir
50—100 manns og var ekki vitað
hvers vegna mennirnir tveir voru
handteknir frekar en aðrir.
Hins vegar var haft eftir sjón-
axvottúm, að þeir hefðu sætt
ruddalegri meðferð af hálfu lög-
reglumanna.
fundir haldnir í vinniutema,
skyldu útgáfu biaðanna hætt.
Þegar starfsmenn héldiu eftir
sem áður launamálafund á laug-
ai'dag, ákváðu útgefendur að
standa við yfirlýsingu sina.
Þessi deiia á sér margra ára
aðdraganda. Mikið tap hefur
orðið á mörgum brezkurn blöð-
um síðustiu árin en prentarar og
skyldar stéttir er starfa við út-
Slátrun hafin í
Hafnarfirði
SLÁTURHÚS Guðmundar Magn
ússonar í Hafnarfirði (Víðistöð-
um) mun nú vera eina slátur-
húsið á Stór-Reykjavíkui'svæð-
inu og Suðurnesjum, sem tekur
fé til slátrunar í haust. — Va-r
byrjað að slátra þar í síðustu
viku, og slátrun nú komin í full-
an gang. Segir Guðmunduf féð
yfirleitt mjög vænt, en það fær
hann af Suðurlandsundirlendinu,
Þingvallasveitinni, Grímsnesinu,
Hreppunum, Kjósinni og víðar.
Eru seldar slátu-i’afurðir —
slátur og kjöt — í Sláturhúsi
Hafnarfjarðar dag hvern meðan
siátrun stendur yfir. — Ýmsar
endurbætur hafa farið fram á
húsi Guðmundar á Víðistöðum.
Um 20 manns vinna þar.
gáfu biaðanna eru með tékju-
hæstu iðnvérkamöinnum i Bret-
iandi.
Blöðin, sem stöðvuð voru um
helgina, eru átta talsins og hafa
samanlagt upplag er neimur 14
miiljónum eintaka. Eina blaðið,
sem kom út i dag, var kommúnr
istablaðið „Moming Star“. Það
er gefið út í 50.000 eintökium og
útgefendur þess aðilar að sam-
tökum blaðaútgefenda í B ret-
landi.
Platignum
varsity
skólapenninn
í skólanum verða nemendur að
hafa góða penna, sem fara vel í
hendi og skrifa skýrt.
Lítið á þessa kosti
PLATIGNUM VARSITY-
skólapennans:
Er með 24ra karata gullhúð og
iridiumoddi.
Skrifar jafnt og fallega.
Fæst. með blekhylki eða
dælufyllingu.
Blekhylkjaskipti leikur einn.
Varapennar fást á sölustöðym.
Pennaskipti með einu handtaki.
Verðið hagstætt.
Ensk úrvalsvara.
★
★
★
★
★
★
★
FÆST í BÓKA- OG RITFANGA-
VERZLUNUM UM LAND ALLT. Æ
ANDVARI HF.
umboös og heildverzlun
Smiðjustíg 4. Simi 20433.