Morgunblaðið - 22.09.1971, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 22.09.1971, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1971 P 't TÖKUM AÐ OKKUR alls konar viðgarðir á þunga- vtnnuvékim og bifreiðavið- gerðir. Vanir menn. Vélsmiðjan Vörður hf Elliðavogi 119, sími 35422. RAFVIflKJAR - SUÐURNESJUM Vantar ratfvirkjasveina strax. Mikii vinna. Gott kaup. Uppi. í síma 92-2136. HÁRSKER1 Góður háskeri óska'st á rak arastofu Harðar Guðmundsaonar, Keflavik. Heiimasími 2146. GULLARMBAND með viðherngi tapaðist sl. laugardagsikvöld á Hótel Sögu. Finnandi vinsamlegast hri'ngi í síma 37726, gegn fundarlaunum. HERBERGI ÓSKAST fyrir norska stúlku er mun stunda háskólaném í vetur frá 1. okt. Er regluisöm. THto. sendist afgr. Mtol. merkt 6626. HAFNARFJÖRÐUR Miðaldra maður óskar eftrr að taka á teigu 1—2ja herb. íbúð. Uppfýsingar í síma 52S43 eftir kl. 18 næstu kvöld. 3JA HERB. IBÚÐ ÓSKAST keypt eða leigð í Reykjavík. Uppl. í siíma 93-1363. TIL SÖLU amierískt hjónarúm kr. 7000. Svefnsófi kr. 2000, djúpur stófl kr. 2000, Polaroid mynda vél. Sími 42685. BARNGÓÐ KONA óskast tif að gæta 11 mán- aða drengs 5 daiga vtkunnar, bellzt sem næst Hverfisgötu. Uppl. í síma 21941. VANTAR 4ra—5 herb. íbúð. Get greitt 12000 kr. mánaðarteigu. — Uppl. í síma 24896. KENNARA VANTAR 3ja—4ra berb. ítoúð strax, hefzt í Vesturbænum. Nokk- ur fyrirframgreiðsIa ef óskað er. Uppl. í slma 12917 milli kI. 12 og 2. HÚSMÓÐIR óskar eftir léttri vínnu hálfan daginn. Mætti vera heima- vinna. Tilto. merkt Húsmóðir 5896 sendist afgr. Mtol. fyrir 26. þ. m. REGLUSAMUR SKÓLAPILTUR SkólapilliUir óskar eftir herb. og fæði sem naest Mennta- skólanum við Tjörnina. UppL í slfna 92-1637. SEIMDILL óskaist báffan daginn, fyrir eða eftir hédegi. Páll Þorgeirsson & Co., Ármúla 27, sím'i 85487. BARÐSTRENDINGAFÉLAGIÐ I REYKJAVfK heldur afmennan félagsfund að Freyjugötu 14, fimmtudag irvn 23. septemiber kl. 21. — Stjórnin. f Hafnfirðingar fara varlega með eldinn Jón vaktmaður. Eldsvoðum fier feelkkandi á Is- lamdi Kemur þar til skilningur almenmng's á eldvörmim og með ferð elds. Suður í Hacfnarfirði er llitið og óhrjlálegt húis, sem s.endur við Vesturgötu og gegnir þvl hlut- verfki að hýsa eldvamartæki bæj arins og þá starfsemi, sem að eld vömum lýtur. — Nýílega litum við þar inn að 'kvöldi til. Jón Pálmason, einn af starfsmönnum slökkviliðsins, sem gegndi varðistöðu í það skipt ið, sagði okíkur í stuttu máli, í hverju starf hans væri fóiigið í slökkvUiði Hafnarf jarðar. — Við erum 40 alls í slökkvi- liðimu, þar af 4 fastráðnir vakt- Brwiabjöllumar. menn, sem vinna á þrískiptum vöktum alilan sólanihriniginn. Á dagvafctinni vinnum við að þvi að halda taekjunum í horf- inu. Vikulega gerum við könnun á ástandl þeirra (geymum, vatni og olíu). Á hverju föstuda'gs- kvöldi hrinigjum við út prófun- armerki til sl'ökkviliðsmannannþ, en hér á stöðinni hef ég spjald með bjölluhnöppum á til að hrimgja bjöllum heima hjá Slökkviliðsmönnum, er eldsvoða ber að höndum. — Kvöldvaktin stendur yfir frá klukkan 19—9 næsta morg- un, og gerir næturvaktmaður ekkert annað en að gæta simans og' biða eft'ir útköllum. EÆ til útkalls feemur gerir hann slökkviliðsstjóra, Óiafi Arn laugssyni, eða þá varaslökkvi- liðsstjóra viðvart í síma, sem sti'Utur er beint inn á heimili þeirra, en þeir eiga alltaif vakt- ir til skiptis. Siðan er hringt út slökkviliðið — og fara þá allir út í einu. — Er þá eniginn á stöðinni meðan slökkvistörfum er sinnt? — Nei. BUamir eru 4 sem liðið hefur til umráða, þrír, sem geymdir eru hér, en einn geymdur úti í bæ. Geymar þeirra rúma nærri þvi 5 tonn í allt'. Háþrýstidiæiur höfum við lika, oig lausa stiga. Utköll eru núna orðin 50 á þessu ári, en voru 49 í fyrra, þar af einn alvarlegur bruni. Atmars er yfirleitt um minni hátt ar bruna að ræða í umdæmi okk ar. — Hverju ber að þakka það? DAGB0K 1 dag er miðvikudagurinn 22. september. Er það 265. dagur árs- ins 1971. Máritiusmessa. 23. v. sumars. Árdegisháflæði í Reykja- vik er klukkan 7.40. Eftir lifa 100 dagar. Og Jesús sagði: Hver sem yfirgefið hefur heimili eða bræður eða systur eða föður eða móður eða böm eða akra, sakir nafns míns, mun fá það hundraðfalt og erfa eilift líf. Næturlæknir í Keflavik 21.9. Arntojöm Ólafsson 22.9. Guðjón Klemenzson 23.9. Jón K. Jóhannsson 24., 25. og 26.9. Kjartan Ólafss. 27.9. Axntojiöm Ólafeson. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaiga og fimmtudaga frá kl. 1.30. Að- garngur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar (gengið inn frá Eiriksgötu) er opið frá kl. 13.30—16. Á sunnu- dögum frá 15.9.—15.12. Á virk- um dögum eftir samkomulagi. Náttúruerripasafnið Hverfisgötu 116, OpiB þriðlud., íimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Ráögjafarþjúnusta Geðverndarfélags- ins er opin þriðjudaðú kl. 4.30—6.30 slðdegis að Veltusundi 3, simi 12139. pjónusta er ókeypis og öllum helmil. Sýning Handritastofunar fslands 1971, Konungsbók eddukvæða og Flateyjarbók, er opin á sunnudögum kl. 1.30—4 e.h. I Árnagarði við Suður götu. Aðgangur og sýninearskrá ókeypis. Slökkvibilakostur Hafnfirðinga. — Góðu eldvamareftirliti. Því stjómar Þorleifur Guðmundsson. Og ennfremur þvl, að Hafnfirð- tngar og reyndar aðrir íbúar í þessu umdæmi em faxnir að vrrða eldvamarregliur. — Hver 'gegnix sjúkraflutning uim hér? — Það gerir Rafveitan í Hatfn arfirði. — Hvað er umdæmi ytkfcar stórt? •— Það nær frá Kópavogi suð- ur fyrir Straumsvnfc, að meðtöldu Silflurtúni, Plötum, Garðahreppi, Álftaneshreppi og Bessastaða- hreppi. — Hvað getið þið gert til að stytta yktour stundir hér á næt- urvöktum? — Brunabótatfélag íslands sýndi oíkkur þá velvild að gefa sjónvarpstæki hingað og svo les um við bækur og blöð eftir hent ugleitoum. M. Thors. FRETTIR Fuglaverndarféiag íslands efnir til fuglasfcoðunarferðar á Suðuraes sunnudaginn 26. sep - emiber. Farið verðux frá Um- Póstkort selt fyrir 100 sterlings- pund á uppboði. Póstkort með eiginhandar árí:- unum geimtfaranna Armistnong, nessvæðið otft mijög roerkilegt fuglastooðunarsvæði. Fjörufugl- aæ hafa toamið frá Gnænlandi og mjög oft sjlást þar sjaldgæfar tegundir bæði frá Evrópu og Ameríku, bæði landlfugflar og sjó fuglar. Skrofan mun vera toom- in upp að, en veðturlag breytir aft staðlsetningu fugla. Aldrin og Collins, ásamt áritun- um Blounts póstmeistara og Nixons forseta var keypt fyrir 100 sterlingspund hjá S anley Leiðbeinandi og farars jó.ri er Erling Ólaiflsson, sem er reynd- ur fuglastooðari og sfcundar nám i náttúrufræði. Þátttakendur þurfa að hafa með sér kfflti, nesti, og göngu- skó. Þátttaka tilkynnis: föstudags- tovöld, kl. 6 til 8 í síma 50953. Gibbons í London á upp- boði, sem haldið var til ágóða flyrir flötLuð börn. Kvenfélag Neskirkju Fótaaðgierðir fiyrir eidra sóknar- fó!;k eru byrjaðar aftur á m'ð- vitouidögum frá 9—12 i fiélags- heiimiliuu. Pantanir teknar á sanoa tima í síma 16783. KvenféJag Ásprestakalls Fötsnyrting eldra fióitas (65 ára og elöra) er i Ásheimilinu Hóls- vegi 17 alla þriðjudaga tolukk- an 1—4. Pön unum veitt móttaka á seima tima í s. 84255. Gamalt og gott Cr bókinni — Ég skai kveða við þig veL Eftir Jóhann Sveinsson frá Flögu. Maður teluir uipp bústofn sinn, sem er fremur rýr: Kötturinn grár og kýrnar þrjár, torakkana tel ég fjöra, gráan klár í átj&n ár eg hetfi látið tóra. Eg skal, þegar hún Búbót ber, bæði hýsa og geifa, stoaka dlömlur og smakka smér, smátí ei steammita úr hnefia. flerðarmáðstöðinni ki. 9 íl.(h. Á þessum tírna árs er. Reykja- DYRT POSTKORT

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.