Morgunblaðið - 22.09.1971, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 22.09.1971, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐUD, MIOVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1971 Spakmæli dagsins Öeigringimi. — Kœrleilkissnautt ííí er eins og ösfcuhrúga 4 yíir- gaflnum arni, þar sem eWurinn er Mnaður, hláturinn þagnaður og Ijósið slökikL Það er Mlkt og Jöiðin i vetraixtvala, sólariaus- an dag, froistliarðan, þegar vind urinn næðir uma sinuna. . .. í>að veit Guðl, að vér þörfnuim.st all- ir alls þests óeigingjama kær- leiika, sam otss er unnit að ððiiast, því að kiærleikuirinji er sjaldn- ast óeigingjarn. Venjulega á Ihann sftnar sángjörnu hvatir og tereíLst enduirgjaldls. — Munið þér William Morris og hvernig hann liifði llfinu og jós út ei.gum sínum og var önnum kaf- Inn í anmarra þjlónustu! Hann ótti hugmyndina að samiþygging- tun verkamanna, neistuim á sam- vinnugrundvielli, og blés nýju Iffli í listir og iðnir vorra daga. 'Hann var „striðlsmaður almienn- ingsheilla". Þegar hann var all ur, stneymdi geislaSóð og kraft- u*r fná minningu hans, likt og íná vita, sem ber hátt á hættu- strömd. — Undir sevitevðldið rit- aði hann þetta, sem mér finnst að verið hafi trúarjátning hans — og mSn: „Ég á samiteið með þér, svo að við skulum leiðast. Vsð skuiuim hjálpa hvor öðrum. Okkur er ekki ætlað að dvelj- aist hér lengi. Hin gamila, góða lóstra, dauðinn, kemur brátt og rugigar okkur í svefn. Við skul um þess vegna hjálpast að, á meðan færi geftst.“ — F.T. Tabbetts. ARNAÐ HEILLA Guðmunduir Benónýsson, Digranesvegi 48 verður 70 ára í dag.__________________________ VISUKORN Bólgnar alda, boðinn rfe brotna faldar háir. Þeim er sjaldan voðinn vis sem vel til la,ga gáir. Gujonhuigur G imnlaugsson. Heyskapur áður fyrr Fyrir tveimur öldum var bú- skaparlag mj'ög með öðrum hætti hér um slóðir heMur en nú er. Þá fóru hændur i Moisfellssveit o<g í Kjós til sjóróðra á vorin, annaðhvort út á Seltjarnames eða til Suðumesja, svo að ekki voru heirna á búunum nema kon ur og unglimgar. öll vorverk toomiu þvl I þeirra hlut, svo sem að taka upp mó, gæta sauðfjár og vinna á völlunum, hreinsa túnin og bera afrak af þeim. Bændur komti ekki heim aftur íyrr en siáttur skiyldi hefjast. 1 búskaparalmanaki íslend- inga var þá ákveðdð hvenær sláitur skyldi hetfjast, í fýrsta lagi 13. júlí, en í sieinasta lagi 20. júlí. Þó fór þetta mokkuð eft- iir grassprettu. Ljúka skiyidi siætti í fyTsta la,gi á jafndiægr- um, en í seinasta lagi i septem- berlok. Þá var eingöngiu slegið með is lemzkum Ijáum, spikunum svo- meíndu. Voru þeir ein istenzk al m á lengd og tveggja þumlumga breíðir. Þessa ljái þurfti að eld- bera og demgja einu sinni á dag, en erlend siteintorýni höf ðu menm til þess að hvetja þá. Hér voru aðeins notuð lang- ortf, 214—3 áina löng. Ekki þekktust þá orfhölkar, heldur voru ljáirnir bundnir á orfin mieð fingurthæðar breiðri ól. Samkvæmt Búalögum var það metið meðat dagsverk fyrir sláttumann að slá í slé:tu túni skák, sem var 30 Saðmar á hvern veg oig var það kallað vallar- dagslátta, en á greiðlfæru engi var dagslátta þriðjungú stærri og kölluð engjadagslátta. Það var kvennaverk að raka upp slægjuna með hríiflum og koma heyinu í flekík; þar sem beatur var þurrkvöllur. En ef rigning var eða rigningarlegt, þá var heyinu hlaðið i smásæíi, sem kölluðuBt lanir og voru fang’breiðar, um 2 áinir á hæð og 4—5 áinir á lengd. (Þetta voru viða kallaðar sátur, en stór sæti kölluð lanir.) Þegar heyið var orðið þurrt, var það bundið og baggarnir bormir á bakimu heim í heygarð, en af engjum var heyið flutt á hesium. Bar þá hver hestur tvo bagga, en hestburðurinn kallað 3st kapiall, og menn töldu yfir- leitt heyfeng simn í köplum, og reiknuöu eftir þvl hve margt þeir gætu sett á vetur. Þó höfðu aðrir þann sið, að miæla heyín fuilis aðiin í heygarOi. Venjulegt Sjötugur er I dag, 22. sept., Páll EyjÓlfssion', Heiðavegi 28, Ves lmannaeyjiumi. Hann erstadd ur á Austurgötu 11 i Keflavák. Si.grún Hannesdóttir, Baldiuirs- götu 2,-Kjöfíavik á sextugsaímæli i dag. Hún verður að heiman. var þá að ætla kiúnni einn Per- íaðm í heystáli. Kallaðist það málíaðimur,, en þetta mundi þykja Htið vetrartflóð'ur handa kú nú á tímum. Og ekki var hey- ið alltaf jafn vel verkað, og mis- jafnt var það að gæðum, þar sem kúnum var gefið úthey sam- an við töðuna. Var ekki von að kýr mjölkuðu vel á þeim árum. Verðlag á heyi var þá lágt Gert var ráð fyrir að kapall af vel þurru heyi skyldi vega 160 kjg og var verð hans sem jsam- svarar einni krónu nú, en á vor- in var verðið helmingi hærra, Upptoorin hey voru tyrfð og hnausum hlaðið uipp með þeim. Til þess að rista torf höfðu menn torfljá, en i>ál tid þess að stinga hnausa. Gerður var greinarmunux á torfi eftlr því hvar það var rist, ýmdst kallað miýraforf eða grundatorf. Heyja torf var oftast rist í iraýrum, þvi að torfumar þuriftu að vera langar, 7—9 feta og þriggja feta breiðar. Þurfti því að vera seigt í þeim. Tonfiiið var flutt heim i svonefndum torflkrókum, sem hengdir voru á Klakka. Þessir torflkrókar voru smíðaðir úr tré og lílktust í lagimi hálfum rimla- kassa, þar sem ekki er eftir ann að en botninn og öirnur hliðin. En s.erkir voru þeir, enda veitti ekki af þegaT í þeim var flutt aligblautt miýrartiorí. Það var tal ið dagsverk að rista 700 heyja- torfur, en þá mátti ris umaður haía mann sér til aðstoðar að að velta torfunum úr flaginiu. Þetta þót'.d þó erfitt vierik, en til samanburðar má geta þess, að dagsverk stúlku var að raka á eftir þremur sláttumönnum, tooma heyinu i fieíkik og sjá um þutrrkun á þvi. Talið er, að bændiur hér um slóðir hafi á þessum tkraa verið trassafengnir með heyverkun, hirt það illa þurrt og það svo inyglað. Þeir þóttu iáka kasta höndum til þess að bera upp hey sín, svo að vatn komst í þau. Þá voru hlöður ekki tád hér um slóðir. Fóðrið var þvl bæði slæmit og lítið og ekki við þvi að búiast að mikill arður yrðd atf toúahaldi, enda segir i Feröabók EggeríB og Bjama, að meðaikýr- nyt sé 2 pottar í méii, og sjadd- gæfar séu þær kýr, er mjöiki 4 potta í mák Frá horfnum tíma Nýlega voru getfin saman í hjönaband í I.andakirkju atf séra Jóhanni Hliðar, ungtfrú Þórdns Bjarney Jóhannsdóttir, Kirkju- bæjai'braut 19 og Helgi Her- mannsson, Vestmannabnaut 22. Heimili þeirra er að Hólagö.u 7, Vestmannaeyjum. Ljðsm.st. Óskars, Vestm.eyjum. Þann 5. júní s.l. voru gefm saman í hjónaband í Dómkirkj- unni af séra Óskari J. Þorláks- syni ungtfrú Elsa B. Ásmunds- dóttir og Þorsteinn S. Ásmunds- son. Heimáli þeirra wu-ðiur að Sanntúni 24, ReykjaVík. LjósmÆt. Óli Páll. Nýlega opintoeruðtu trúlotfun sina Heiiga Hansdóttir, fóstra, Efstasundi 78 og Árni Fimnisson, iðnnemi, Bragagötu 22. KENNSLA Tek að mér framborðar- toenn*sku i dömsku, heotugit fyr ■ir skólafólk og þá sem hyggja á dvöd í Denmöpku. Próf frá dönskum kennarask. S. 15405 m. kl. 5 og 7. Ingieb. Hjartars IBÚÐ ÓSKAST Vantar 2ja tíl 3ja herb. !búð I 9 mánuði. Fyeirframgr. Tilb. merkt 3056 leiggist inn á af- greiðslu Mbl. HÚSMÆÐUR Stórkostteg leekkun á stykkja þvotti. 30 stk. -á 300 kr. Þwott ur. sem kemur í dag, tUbúrnn á morgim. Þvottahúsið f'mrwr Síðumúla 12, sími 31460. BROTAMALMUR Kaupi allan brotamáim lang- toæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. BlLAR TtL SÖLU Mo&kv itoh, áng. *Ö8. Skoda station 12CC., árg. '66. Uppd. í simia 52140. ÉG ER RÚMLEGA ÁRSGAMAU. Hlim og þaagur dr-e-rwgur. Vfll edokii eifíhver barngóð kona, befct í Norfturmýranbv. pas®a irA’ig meðan manvma virviHi útJ 5 daga vikurvnar frá kl. 9—5. Slími 1437B editir k/i. 5. HMMIHURÐiR in-nihurðtr tíl söHu. 'Uppl. 1 sima 52391 rrvrllu kJI. 7—8 á kvöBdin. BÁTAR TIL SÖLU 4,5, 5, 6, 6,5, 8 aldekkaður 10- 11 nýr slálib., 11 nýr eiik, 14- 15-18-20-21-29-36-37-381 42-44-45-48-52-58-59-61 -64 66-66-6.7-87-120-190-230-250. 140 heista Volvo vél með trfh. Fasteignamiðstöðin, s. 14120. Verkamenn óskast Okkur vantar verkairuenn í byggingavinnu. TJARNARBÓL HF., Skúlagötu 63, símar 217S5 og 36329. Þórir Baldursson leikur vinsæl íslenzk iög ú HAMMOND - ORGEL Sérstaklega vöuduð stereo hljóðritun. Átta lagasyrpur, 27 lög: Blítt og létt — Setja litla — Viltu með mér vaka t nótt — Söngur jólasveinanna — Bláu augun þín — Hún var svo sæt — Þú og ég — Ship-o-hoj — Vertu sæl mey — Þórður sjóari — Ljósbrá — Sveitin milli sanda — Ást t meynum — Gvendur á eyrinni — Laus og liðugur — Fyrsti kossinn — Brúnaljósin brúnu — Mikið var gaman að því — Játning — Við bjóðum góða nótt — Sjómannavalsinn — Síidar- vateinn — Sildarstúlkan — Landleguvalsinn — Agústnótt — Við eigum samleið — Bjantar vonir vakna. ÞETTA ER HLJÓMPLATA FYRIR FÓLK Á ÖLLUM ALDRI. ÞETTA ER SÉRSTAKLEGA HEPPILEG GJÖF FYRIR ÍSLENDINGA OG ÍSLANDS- VINI ERLENDIS. SG-hljómplölur BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.