Morgunblaðið - 22.09.1971, Side 9

Morgunblaðið - 22.09.1971, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1971 9 1 11 i i - i r 3/o herbergja íbúð við Stóragerði er til sölu. Ibúðin er á 3. hæð, iwn 96 fm. Lítur mjög vel 6t. Tvöfalt gter. Harviðarinnréttingar. Teppi í íbúðinni og á stigum. Bílskúr fylgir. 2/a herbergja íbúð við Leifsgötu er til sölu. Ibúðin er á jarðhæð og er alger- lega ofanjarðar. Allt endurnýjað í eldhúsi og baðherb. Leiðslur eru fyrvr þvottavél í baðherb. Ný teppi á gólfum. Tvöfalt gler í gluggum. Laus strax. Eignarlóðir Tvær samliggjandi eignarlóðir við Lindargötu eru til sölu. — Stærð lóðanna, sem báðar liggja að götu er um 787 fm. Á ann- arri lóðinni er lítið timburhús. 6 herbergja íbúð við Bólstaðarhlíð er til sölu Ibúðin er á 2. hæð í fjölbýlis- húsi, og er endaíbúð í suður- enda. Stærð um 138 fm. Tvenn- ar svalir. Teppi i íbúðinni og á stigum. Sameiginl. vélaþvotta- hús. Bilskúrsréttur. 4ra herbergja mjög rúmgóð ibúð á 4. hæð í steinhúsi við Tjörnina. Ibúðin lítur mjög vel út. Ágætt útsýni. 3/o herbergja íbúð við Skúlagötu er til sölu. Ibúðin er i risi og er ein stofa, 2 svefnherb., eldhús, baðherb. og forstofa. Tvö herbergin eru súðarlaus. Otb. 400 þús. kr. 4ra herbergja íbúð við Kleppsveg er til sölu. Ibúðin er S 3. hæð, 1 stofa, 3 svefnherb., eldhús með borð- krók, baðherb. og fataherb. — Teppi í íbúðinni og á stigum. 4ra herbergja íbúð við Vesturbrún er til sölu. Ibúðin er á miðhæð í þribýlis- húsi. Sérinngangur og sérhiti. — Litur mjög vel út. Tvöfalt gler. Góð teppi. Stórar svalir. 50 fm bílskúr. 3/o herbergja falleg íbúð á 5. hæð við Hjarðar- haga er til sölu. # Hafnarfirði höfum við til sölu mjög gott einbýlishús við Köldukinn, ný- tizku hæð og ris við Stekkjar- kinn, 4ra herb. vandaða og ný- tizkulega sérhæð við Arnarhraun og 2ja herb. jarðhaeð við Álfa- skeið. Nýjar íbúðir bœtast á söluskrá daglega Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hMstaréttarlttgmann Austurstrætl 9. Slmar 21410 og 14400. 26600 al/ir þurfa þak yfirhöfudid Ásbraut 2ja herb. íbúð á efstu hæð í ný- legri blokk. Góð íbúð. Laus fljót- lega. Verð 900 þ. Útb. 450— 500 þ. Digranesvegur 5 herb. glæsileg efri hæð í þrí- býlishúsi. AMt sér. Stórar suður- svalir. Fagurt útsýni. Frágengin lóð. Góður bílskúr. Háaleitisbraut 5 herb. endaibúð á 2. hæð. Mjög vönduð ibúð með nýjum tepp- um. Bílskúrsréttindi. Laus um 1. október. Hjallavegur 3ja—4ra herb. íbúðarhæð í tvi- býlishúsi, steinhúsi. Sérinng., sérhiti. Bílskúrsréttur. Verð 1500 þús. Miklabraut 3ja herb. góð kjallaraíbúð i þri- býlishúsi. Ibúð þessi er að veru- legu leyti nýstandsett, m. a. er ný vönduð eldhúsinnrétting og tvöfait verksmiðjugler í glugg- um. Mjölnisholt 3ja herb. ibúð á jarðhæð í tví- býiishúsi (steinhúsi). Verð 950 þ. Útb. 350 þús. Njálsgata 3ja herb. íbúð á 2. hæð i timb- urhúsi. Verð 800 þús. Útb. 300 ti'l 350 þús. Nýbýlavegur 130 fm neðri hæð í tvfbýlishúsi. Ibúðin er nú nýtt sem tvær ibúð ir. Sérhiti, sérinng. Stór, góður innréttaður bílskúr fylgir. Verð 1950 þ. Rauðarárstígur 3ja herb. risibúð i blokk. Ibúðin er alveg súðarlaus öðrum megin og lítið undir súð hinem megin. Svalir, nýir harðviðarklæðaskáp- ar, ný teppi, ný tæki á baði. Vesturbrún 4ra herb. 110 fm neðri hæð i þri- býlishúsi. Sérhiti, sérinng. Stór bílskúr fylgir. Laus nú þegar. Raðhús Palla raðhús i Breiðholti. Þetta hús sem er ekki fullbúið selst í skiptum fyrir góða, stóra 3ja herb. íbúð eða góða 4ra herb. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sími 26600 HARGREIÐSLU- SVEINN ÓSKAST Hálfan daginn, strax. Gott kaup í boði. Upplýsingar miðvikudag og fimmtudag klukkan 6 til 7 eftir hádegi. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. HÁRGREIDSLUSTOFAN KLEÓPATRA TÝSGÖTU I SÍMil [R um Til sölu og sýnir. 22. Við Njálsgötu eirvbýlishús, alls 5 herb. íbúð á eignarlóð. Við Kirkjuteig húseign með þremur ibúðum og verzlunarplássi á 1240 fm hornlóð. Verzlunarhús með tveimur verzlunum og fl. á eignarlóð í gamla borgarhlut- anum. Einbýlishús 3ja herb. íbúð ásamt bilskúr á 2000 fm lóð við Vatnsenóa- blett er liggur að Elliðaánum. 5, 6 og 7 herb. íbúðir Einbýlishús snotur 4ra herb. ibúð ásamt bílskúr á ræktaðri lóð í Kópa- vagskaupstað. Einbýlishús 6 herb. íbúð ásamt bilskúr á Flötunum. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir i eldri borgarhlutanum og m. fl. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Nýja fasteignasalan Simi 24300 Laugaveg 12 Utan skrifstofutima 18546. FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð Sími 22911 og 19255 Til sölu m.a. Einstaklingsíbúð við Hraunbæ, góð íbúð, laus strax. Kleppsholt Tvær 2ja herb. risíbúðir í járn- vörðu timburhúsi. Ibúðirnar seljast saman eða sitt i hvoru lagi, lítill bHskúr fylgir, hag- stætt verð ef samir er strax. Ásbraut Snotur 2ja herb. ibúð á hæð við Ásbraut, útb. 500 þ. Ibúðin er í góðu standi, ný teppi. íbúðin getur verið laus fljótlega. 2ja herb. íbúð í Austurbæ, sér- hitii, sérinngangur. 3ja herb. endaíbúð í Breiðholti, laus 14. maí 1972. Falleg 3ja herb. risíbúð í Vestur- bæ. Ibúðin er laus eftir nokkra mánuði. Fiskbúð til sölu Fiskbúðin er i eigin húsnæði á góðum stað í gamla bænum. Verð 385 þ. Laus strax. Skipti — skipti Höfum mikið af eignum i skipt- um fyrir minna eða stærra hús næði, 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðurn, sérhæðum, raðhúsum, einbýlishú'sum. Jón Arason, hdl. Sími 22911 og 19255. Sölustj. Benedikt Halldórsson. 11928 - 24534 í Hafnarfirði 2ja herb. íbúð á jarðhæð í nýlegu fjölbýlishúsi, teppi, harðviðarinn- réttingar, allt sameiginf. frágeng- ið. Verð 1050 þús. útb. 550 þús. Við Þórsgötu 3ja herb. litil, snotur risíbúð, veggfóður, teppi. Utb. kr. 400 þ. Við Hvassaleiti 4ra herb. ibúð á 4. hæð (efstu), skiptist í tvær skiptanl. stofur, 2 herb., svalir, teppi. Ibúðin fosn ar 14. maí n. k. Útb. 1100 þús., sem má skipta. Við Njálsgötu 2ja herb. 70 fm efri hæð í timb- urhúsi með sérinng. Snyrtileg íbúð með teppum. Útb. 400 þús. 41MAN1MIIIIF VONARSTfbm 12 simar 11928 og 24534 Sðlustjórí: Svarrír Kristinsson heimasími: 24534. Fasteignasalan Norðurveri, Hátúni 4 A. Simar 21870 - 20998 Við Granaskjól I Vesturbæ 2ja herb. stór ibúð á efri hæð, góð geymsla og þvotthús. Við Dvergabakka 3ja herb. falleg ný búð, um 80 fm. Við Hringbraut 6 herb. ibúð, um 137 fm með 7 herb. í kjallara. Góður bílskrú og geymslur fylgja eigninni. I smíðum falleg raðhús á einni hæð í Breiðholtshverfi. HILMAR VALDIMARSSON, fasteignaviðskipti. JÓN BJARNASON hrl. Z3636 - 146S4 Til sölu 2ja herb. kjallaraibúð við Lindar- götu. Góð íbúð. 3ja herb. mjög góð kjallaraíbúð í Laugarneshverfi. 4ra—5 herb. mjög góð íbúð i hýlegu húsi í Hafnarfirði. Stór stofa, 3 svefnherb. og bað á sérgangi. Bílskúr, vélaþvotta- hús fyrir 6 íbúðir. Leikherbergi fyrir börn og föndurherbergi í kjallara. Hæð og ris i Vesturbænum i Reykjavík. Góð eign. Húseign með 8—9 herb. í Vest- urborginni. Húseign með 3 ibúðum i Vestur bænum. S\LA 06 SW Tjarnarstíg 2. Kvöldsími sölumanns, Tómasar Guðjónssonar, 23636. EIGiMASALAM REYKJAVÍK 19540 19191 6 herbergja 160 fm íbúðarhæð í Vogunum. Ibúðin skiptist í 2 stofur og 4 svefnherb., tvennar svalir, bíl- skúr fylgir. 5 herbergja nýleg ibúðarhæð í tvibýlishúsi við Skótegerði, sérinng., sérhiti, sérþvottehús á hæðinni, bílskúrs réttindi fylgja. 4ra herbergja vönduð íbúð í nýlegu háhýsi við Kleppsveg. íbúðin skiptist í eina rúmgóða stofu og 3 svefnherb. Teppi á íbúð og stigagangi, glæsitegt útsýni. 4ra herbergja íbúð í fjölbýlishúsi í Vesturborg- 'mni, í skiptum fyrir 5—6 herb. íbúð, raðhús eða einbýlishús. 2/o herbergja efri hæð i steinhúsi í Miðborg- inni. Ibúðin öll í mjög góðu standi. Raðhús á góðum stað i Breiðholti. Húsið er á einni hæð, um 140 fm og skiptist i stofur, 4 herb., eldhús, skála, bað, þvottah. og geymslu. Húsið selst fokhelt, pússað að utan, með miðstöð (hitaveita), tvöföldu verksmiðjugleri í glugg- um og öllum útihurðum. EIGNASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 83266. SIMAR Fyrirsöluskráningu íbúða A daginn simi 19191 A kvöldin símar 30834 og 83266 1 62 60 Til sölu 5 herb. endaíbúð á 1. hæð með steyptri bílskúrsplötu i Háa- leitishverfi. Ibúðin er 3 svefn- herb., stofur, eldhús og bað sem er nýstandsett. Einbýlishús á góðum stað í Vest urbæ í skiptum fyrir 130—140 fm hæð með bífskúr. Grunnur fyrir raðhús i Kópavogi. Teikning á skrifstofunni. Vélar í þvottahús Vélarnar eru sem nýjar. Sann- gjarnt verð. Höfum kaupendur að öllum stærðum og gerðum af eignumi Einnig möguleikar á skiptum á alts konar eign- um. Fasteignosalan Eiríksgötn 19 Sími 16260. Jón Þórhallsson sölustjóri, sími 25847. Hörður Einarsson hdl. Öttar Yngvason hdl.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.