Morgunblaðið - 22.09.1971, Page 12

Morgunblaðið - 22.09.1971, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMRER 1971 Ástandið í Grikklandi: Herforingjarnir líta ekki við erlendum gagnrýnendum — Aþenu. Allt frá árinu 1967, þegar griski herinn ýtti þingi og kóngi til hliðar, hafa félag- ar landsins í NATO, Evrópu ráðinu og Efnahagsbandalag- inu reynt að fá ráðamenn til að koma aftur á almennum mannréttindum. En án árang- urs. Brottreksturinn ór Evrópusamtökunum tveim- ur hefur aðeins gert stjóm- ina ákveðnari í afstöðu sinni, og hvatt hana til að herða tökin. Sama er að segja um viðskipti landsins við NATO. Enn á eftir að koma í ljós hvort ákvörðun fulltrúa- deildar Bandarikjaþings ný- lega, um að fresta hergagna aðstoð við Grikkland, nema ef „mikil hemaðarleg nauð- syn krefst", verður árangurs ríkari. NATO hefur alia tið ver- ið þeirrar skoðunar, að Grikkland sé mjög mikii- vægt hernaðarlega, eigi Tyrkiand að taka fullan þátt í starfsemi bandalagsins og sðmuleiðis fyrir öryggi Italíu. Hernaðarsérfræðingar hafa getað bent á innrásina I Tékkóslóvakíu 1%8 og átökin fytrir botni Miðjarðar hafs 1970, sem sönnun fyrir þvi að hið tiltölulega bætta samband milli NATO og Varsjárbandalagsins eigi ekki eftir að verða langlift. En margir er til þekkja, eink um i Grikklandi, telja að herforingjamir muni ekki hafa efni á að snúast gegn NATO, jatfnvel þó að það sner ist gegn þeim. Griski herinn gæti aldrei fallizt á það þrátt fyrir hreinsanir. Frá sjónarhóU NATO, eru það Bandarikin sem hafa aUt af borið stærstu byrðina. Þau lögðu bann á flutning þungra vopna strax eftir valdatöku hersins. Bannið hafði engin áhrif, ekki sízt vegna þess að það var aldrei notað á réttan hátt. Þó að þvi væri ekki létt fyrr en 1970, fóru talsvert fleiri vopnafarmar tU Grikklands á árunum 1968—1970 en ár- unum fyrir valdatökuna. Samt sem áður voru vopnin minna virðí en áætlað var. Stefna Bandarikjanna hef ur reitt grisku stjómina til reiði. Stjómarandstaðan er jafn óánægð. >að að Banda- rikjamönnum hefur mistekizt að hafa áhrif á rás atburða, hefur valdið þvi að almienn- ingur iitur þá sömu augum og stjómina. Oft hefur sprengjum verið varpað á bandarísk skotmörk, þ.ám. sendiráðið. Slíkum árásum hefur greinilega fjölgað að undanfömu, eftir tUkynn- ingu Bandarikjastjórnar um að taka eigi aftur upp full- ar vopnasendingar vegna „þróunar í lýðræðisátt". En jaifnskjótt og vopna sendingamar höflðu haÆizt að nýju, flór Griklkland aftur á bak á stundaskránni yflir þá viðreisn mannréttinda, sem það hafði lofað Evrópuráði. Næsta skref stjórnaxinnar var að tilkyrma að eng- ar stjómarskrárbreytingar myndu eiga sér stað árið 1971. Þeir eru fáir sem vænta breytinga á næsta ári heldur. ENN STRANGT EFTIRLIT Meira en þriðjungi fledri ferðamenn hafa þyrpzt til Grikklands í sumar en í fyrra, og fáir þeirra hafa komizt að raun um hvaða hug Grikkir bera til stjóm- arinnar. Hún heflur hafið her- ferð til að breyta hugarfari þjóðarinnar og hún umlykur nú hvað eina í daglegu lífi. Hreinsanir hafla átt sér stað í kirkjunni og dómstólunum. Menntamálum hefur ver ið umturnað til að þjóna hags munum stjómarinnar. Nýfas isk ungmennafélög og kvenfélög hafa verið stoín- uð. Mikilvægasti upplýsinga miðillinn, sjónvarpið, sýnir aðeins kúrekamyndir og dag skrárliði sem hlýða skipun stjórnarinnar um að „allir lið ir, hvort sem þeir fjalla um íþróttir, fegurð eða hvað sem er, verða að endurspegla anda byltingarmnar." Þau dagblöð sem eru and- snúin stjörninni (svo framar lega sem lög um dagblöð frá 1969 leyfa) eru hindruð í dreifingu stoni utan helztu borganna. Nú nýverið hafa þau fengið yfir sig ný lög, sem segja ekki hvað blaða- menn mega skrifa, heldur hvað þeir eru. Þessi nýju lög fyrirskipa, að ailir blaða- menn, bæði innlendir og er- lendir, verði að afla sér ár- lega hollustuvottorðs, þjóna hagsmunum þjóðarinnar (sem auövitað á við rikis- stjórntoa), spegla hina „kristilegu hellensku hefð“ og lúta dómstóli, sfcipuðum af ríkisstjóminni þar sem fjallað er um blaðamanna- heiður þeirra. Jafnvel Sam- tök aþenskra blaðamanna, sem venjulega eru fylgispöfc, hafa ekki getað kyngt þess- um iögum. Blaöamannasam- tökin, blaðaeigendiur og Sam band erlendra fréttamanna hafa öll mótmœlt harðlega. Jafnvel þótt lögin koml ekki til framkvæmda í núverandi formi, þá er sú staðreynd að þau voru lögð fram, greini- legt merki um eðli rikis- stjórnarinnar. Eftir að hafa verið við völd í 52 mánuði, halda hers höfðingjarnir enn hernaðar- ástandi í gildi. Þeir notfæra sér það ekki með þvfl að fylla götumar af einkennds- klæddum lögregflumönnum og hermönnum, heidur fara þeir ftot í þetta og stjóma með óttanum, — óttanum við að ganga í greipar öryggislög- reglunni. Hún er sterkasta vopn stjómartonar I dag. Nýafstaðin réttarhöld yfir 25 stúdentum og fleirum, í Aþenu sýndu berlega á hverju vald hennar byggist. Stúdentamir höfðu allir ver- ið sakaðir um áróður gegn stjórninnL Næstum hver og einn þeirra segist hafa verið pyndaður, og sýnir til sönn- uinar aflagaða fætur, örótta flótleggi og beinbrotnar hendur. Hið mikla umtal sem þetta hefur fengið í fjölmiðl- um hefur aðeins gert menn varkára í að eiga ekki svip- aða meðferð á hættu. Papadoupoulos heldur enn öUu í hanzkaklæddri jám- greip. En enn eru þeir til sem taka slika áhættu, og nýlega tvöfaldaði George Papadou- poulos florsætisráðherra hinn fjölmenna iíflvörð s'inn, afl ótta um öryggi sitt. Þjóð- in virðist ekki sénlega þakk lát þvl sem hann heflur ákveð ið að gera fyrir hana. Papadoupoutos virðist ætla að halda hernaðar- ástandtou um óákveðinn tíma. Þrátt fyrir tíðar hreins anir, hafa hinir borgaralegu dómstóLar verið of sjálfstæð- ir í undanflörnum réttarhöld- um. Ríkisstjömin þarfnast enn herréttanna, einkum ef dæma á fllesta af þeim mönn- um sem nú eru í haldL Þeirra á meðal er Christos Sartzetak is dórnari, en það var rann- sókn hans á rnorði hins vinstrisinnaða stjórnmáia- manns, Lambrakis, sem var lögð til grundvailar í skáld- sögunni og kvikmyndtani „Z“. Hann var handtektan fyrir átta mánuðum síðan, og hef- ur að því er virðist sætt pyndingum, en bíður enn þess að verða kærður form- lega (Ohserver, — öll réttindi áskilin) Leikfimiskóli Hafdísar Arnadóttur tekur til starfa mánudaginn 3. október í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar við Lindargötu. Rytmisk leikfimi afslöppun og jazzleikfimi Gufuböð a staðnum Innritun daglega í síma 21724. Eldri nemendur skólans, sem hyggja á þátttöku í vetur, tilkynni hana sem fyrst til þess að auðvelda flokkaskipan. Bílar skuldabréf PLYMOUTH, árg., 1963 Til sýnis og sölu í dag. Opel Commodore 1963 Bílana má greiða með skuldabréfum FORD Falcon, 2 d., 1966 að einhverju eða öllu leyti, einnig M-BENZ 319 1964 koma skipti til greina. BÍLASALA MATTHlASAR, Höfðatúni 2. Sími 24540 — 24541, ATVINNA Duglegar stúlkur geta fengið atvinnu við saumaskap. RáðningV-j dag kemur til greina. Einnig óskast ung stúlka til starfa við frá- gang. — Upplýsingar í verksmiðjunni í dag klukan 10—11 og 4—5. SKINFAXI HF.. Síðumúla 27. CORTINA árgerð 1971 4 dyra, 280 þúsund mKR.KRISTJANSSDN H.F. II M 0 (] fl I fl SUÐURLANDSBRAUT 2, u lil U U U I U S(MAR 35300 (3530, _ VIÐ HALLARMULA 35302).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.