Morgunblaðið - 22.09.1971, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMRKR 1971
Kjötafgreiðslumaður
óskast strax. Þarf að vera vanur.
Upplýsingar í síma 36746.
Húseigendur
Vil kaupa einbýlishús (steinhús) í gamla
bænum. Útborgun kemur til greina.
Tilboð, merkt: „5895“ sendist Mbl.
Vélbátur til sölu
Til sölu er vélbáturinn Dreki RE 134.
Hér er um að ræða 52 lesta eikarbát, búinn
300 ha. MWM dieselvél.
Semja ber við undirritaðan, sem gefur allar nánari upplýsingar.
Þorvaldur Þórarinsson, hrl.,
Þórsgötu 1.
— Bókmenntir
Framhald af hls. 15.
Um brjóst og hjarta kioaiu sirm-
ar yrkir hann í öðru ljóði, að
það séu „íögur húsakyrani“.
Húsakynni er e'kki algengt orð
í þessu samihengi, en sanna enn
á ný hve hugisun Páls er jarð-
neslk, sneydid tímabundinni róm,-
antisku.
Páli getur þess, að hann eigi
unga konu í blóma. Ragnhildur,
sem var seinni ikona Páls og sex
tán árum yngri en hann, mún
óspart hafa hvatt skáldið til að
yrkja til sín. Þetta kemur viða
fram i Eundnum Jj'óðuim. Meira
að segja laetur PáJl það fjúka,
að hún hafi heimtað að hann
orti hvildarlaust urn. hana; og af
Ijöðuinum má ráða, að vi.ssara
hafi verið fyrir Pál að halda sig
við ef.nið, því að hún gat átt
það til að vera nísk á kossana
fengi hún ekki um sig brag.
Kvæðalaun Ragnhildar gáfu lífi
sikáldsins giJdi. Annars er hollt
að minnast þess, að gamansemi
Páls Ólafssonar kemiur einnig
fram í ljóðum hans til Ragn-
hildar, þó að tilbeiðslukennd
ibtning í hennar garð sé honum
tamari.
Skáldskapoir Páls Ólafssonar
er ómrænn, myndir velur hann
af stakri hófsemi. En hvað fellur
að öðru með þeim hætti, að að-
eins er á valdi góðskálda. Heild
anmiynd Ijóðsins er Páli fyrir
mestu og þess vegna freistast
hann yfirleitt ekki til djarfra
samlikiinga. Heiðrikjan er í sam-
ræmi við láfsmynd hans, sem er
klassi.skrar ættar og skáldskap-
urinn eftir því. Honum er létt
um að yrkja, svo að Ijóð hans
virðast mörg spretta fram
áreynslulaust eins og vlsumar.
Bestu ljóð hans eru samt sem
áður ávextir langrar þjálfun-
ar og skáldlegs þroska tilfinn-
ingariks manns, sem hefur vits-
muni að leiðarljósi.
HelgafeH heifur getfið út Fund
in ljóð í smekklegu og aðlaðandi
flormi, en I handritinu eru flleiri
kvæði að sögn Kristjáns Karls-
sonar, „ibæði alknörg kvæði, sem
kamið hafa í fyrri útgátfium og
ermfremur óbirt ljöð og erindi,
sem ekki þótti sérstöfc ástæða t-il
að birta og biða vafalaust heild
arútgáfu af verkum skáldsins."
Enginn foimáli fylgir bókinni,
en æskilegt hefði verið að fá
itarlegri greinargerð en upplýs-
ingar Kristjáns Karlssonar um
handritið, sem standa I bókar-
lok. Kynningarorðin á hMfðar-
kápu bókarinnar, sem eru gagn
orð og skynsamleg, hefðu sómt
sér vel sem inngangur að bók-
inni hefðu þau verið aukin og
helstu atriðum úr Mfi skáldsims
skeytt við. Ég hef þá einfcum I
huga nýja lesendur, sem ég býst
við að verði margir. En smaávægi
legar aðfinmslur breyta ekki
þvi, að lesendur munu þakklát-
ir flyrir hið merka framtak, sem
lýsir sér í útgáfu Fundinna
ijóða.
Jóhann Hjálniarsson.
ermanns
agnars
Frá félagsfræðirannsóknum,
Lnugovegi 22, Reykjovík
Þeir, sem etin hafa í fórum sínum spurningalista varðandi rann-
sóknir okkar á áhrifum sjónvarps, eru góðfúslega beðnir að
senda þá til skrifstofunnar eigi síðar en 15. október nk.
Bragi Jósepsson, Thomas P. Dunn.
Sendisveinn
óskast hálfan daginn, eða hluta úr degi.
a
F
Hverfisgötu 6, Reykjavík.
Tryggir rétta tilsögn.
INNHITUN HEFST í DAG.
Barnadans — Táningadans — Samkvæmisdans.
Byrjendur — Framhald.
Kennt verður á eftirtöldum stöðum:
REYKJAVÍK:
„MIÐBÆ", Háaleitisbraut 58—60.
Félagsheimili Fáks við Bústaðaveg fyrir börn úr Breiðholti
og Fossvogi.
SELTJARNARNES:
Félagsheimilinu Seltjarnarnesi, fyrir börn unglinga og fuflorðna
(hjón) úr Vesturbæ og Seltjarnarnesi.
KÓPAVOGUR:
Æskulýðsheimilinu Álfhólsvegi 32, fyrir börn og unglinga.
Hringið í síma 8-2122 og 33-222 daglega frá klukkan 10 fyrir
hádegi til klukkan 7 eftir hádegi.
Okkur vantar konur
til starfa. Ennfremur vanar saumakonur.
Vinna hálfan daginn kemur til greina.
SOLIDO, Bolholti 4, 4. hæð.
Deildarhjúkrunnrkonustoðo
Staða deildarhjúkrunarkonu við bæklunarsjúkdómadeild Land-
spítalans er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf
sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Eiríksgötu 5, fyrir 1. októ-
ber næstkomandi.
Reykjavík, 20. september 1971.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Bornnkór Hnteigskirkju
1. október tekur til starfa kórskóli fyrir börn á aldrinum 8 tfl 11
ára. Skólinn starfar 7 mánuði á ári undir umsjón organistans
Martins Hunger. Fyrir utan söngæfingar verður sérstök kennsla
í nótnalestri.
Skólagjald er 150,00 krónur á mánuði.
Kennsla í píanó- og blokkflautuleik kemur einnig til greina,
Innritun verður daglega kl. 5—6 til 30. sept. í Háteigskirkju.
Uppiýsingar eru gefnar á innritunartíma í síma 1-24-07.
Sóknarnefnd Háteigskirkju.
SKÓLARITVÉLAR
EIGUM FYRIRLIGGJANDI
4 CERÐIR SKÓLARITVÉLA
frá Brother International Corporation.
BROTHER skólaritvélar eru japönsk gæðasmíði og eru vönduðustu
og ódýrustu vélarnar í sínum flokki.
Verð trá kr. 5/37.—
2 ára ábyrgð
Frábœr reynsla
7. flokks þjónusta
Brother rafritvélin
hefur farið sigurför um landið.
Verð aðeins kr. 19.950,—
Borgarfell hf.
SkóJavörðustíg 23, sími 11372.
ÚTSÖLUSTAÐIR: Sportvík, Keflavík — Huld, Akureyri —
Bókaverzlun Hannesar Jónassonar, Siglufirði.