Morgunblaðið - 22.09.1971, Síða 18

Morgunblaðið - 22.09.1971, Síða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMRER 1971 — Sorp Framh. af bls. 28 eyri, Eyrarbakka, Þorlátkshöfn, Hellu, Hvolsvöll, Rauðalæk og Hveragerði. Hófst sorphreinsun mmeð þessum hætti 15. júlí s.l. á öllum stöðunum nema Hvera- gerði, þar sem hún hefst á kom andd vori. Gústaf Sigurjónsson sagði í viðtali við Mbl. að fyririækið hetfði frá því í hitteðfyrra ann- azt sorphreinsun á Selfossi, Eyr- arbakka og Stokkseyri með göml «m bii, sem fenginn var að láni frá Reykjavik. Var sorpinu síðan Heygt í nágrenni bæjanna. Með tilkmmu nýja bílsins væri hins vegar hægt að mala sorpið í bilnum og flytja það síðan í sorp eyðingarstöðina í Reykjavik. Yrði sá háttur hafður á fyrst um sinn, meðan verkefni bíisins t Móðir mín, Guðrún Árnadóttir. Eskihlíð 6A, lézt í Landspítalanum aðfara- nótt mánudagsins 20. sept. Kristín Gunnarsdóttir. væru ekki meiri. Þegar Hvera- gerðá yrði komið mieð og verk- efnin orðin meiri gæti svo farið að fyrirtælkið reyndi að ílá land til að grafa sorpið og fengi þá nauðsynleg tæki, sem til þess þyrfti — Sorphreinsunarbifreið- in kostaði 3,3 milljónir króna. Gústaf sagði að á miánudögum væri hreinsað á Selfossi og því haldið áfram á þriðjudögum og þá einnig sótt sorp til Hellu, Hvolsvallar og að Rauðaiæk. Á miðvikudögum er farið á Stokks eyri, Eyrarbakka og Þorlákshöfn. Síðan er sorpinu ekið daglega til Rerykjavíkur. — 2,9 milljónir Framh. af bls. 28 ara og gekk alit friðsamlega fyr- ir sig. 1 morgun voru tveir aðrir tog- arar með afla sinn til sölu, báðir brezkir, — annar af Islandsmið- um, Inflaming, sem seldi 1273 kits fyrir 14.888 pund og togar- inn Daiewood sem var á Fær- eyjamiðum og var með um 1000 kits og seldi fyrir 7968 sterlings- pund. Auk þess seldist afli aí einum smærri bátanna sem stunda heimamiðin og voru alls seld um 4200 kits af fiski. Miðað við aflamagn og fram- boð á fiski á fiskmörkuðunum i dag, geta Islendingar á Karlsefni vel við unað. — W. t Móðir okkar, tengdamóðir og amma. LILJA BJÖRNSDÓTTIR. skáldkona, andaðist að Hrafnistu 20. september. Böm, tengdabörn og bamaböm. t Bróðir okkar, EINAR ÓSKAR ÞORGEIRSSON. verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 23. þ. m. klukkan 3. Guðmunda Þorgeirsdótfir, Sigriður Þorgeirsdóttir, Guðrún Þorgeirsdóttir. t Hjartans þakkir til allra, sem auðsýndu samúð og vináttu við andlát og jarðarför eiginmanns mins, föður okkar og tengda- föður, JOHANS REYNDAL, Njálsgötu 16. Guðrún Reyndal, Stella Reyndal, Dóra Reyndal, Guðmundur Guðmundsson, Erlingur Reyndal, Sjöfn Sigurjónsdóttir. t Innilegar þakkir fyrir hlýhug og vináttu við útför móður okkar. tengdamóður og ömmu, SESSELJU J. JÖNSDÓTTUR. Krístján Jónsson, Vilborg Jónsdóttir, Gísli Þórðarson. Laufey Sveinsdóttir, Jórunn Þórðardóttir, Einar Jónsson, Guðbjörg Þórðardóttir.og bamaböm. t Við þökkum innilega öllum sem auðsýndu samúð við fráfall og útför EIRiKS HJALMARSSONAR, fyrrverandi skrifstofustjóra. Hlífarsjóði SÍBS færum við sérstaklega þakkir okkar. Hlíf Erlendsdóttir. Jóna María Eiriksdóttir, Jóna Kristinsdóttir og systur. — Agreiningur Framh. af bls. 28 að þessu sirwn dr. Aiexamder King, sem veitir visindadeild OECD forstöðu, og Róbert Major, framkvæmdastjóri norska rannsóknarráðsins í náttúruvís- indum. Hlutverk þessara könnuða er að gera tillögur eða ábendingar til úrbóta og síðam er haidimn fundur með könnuðum og full- trúum viðkomandi lands ásamt fulltrúum í vísindanefnd OECD. Fcxrystumaður íslenzku nefndax- innar var menntamálaráðherra, Magnús Torfi Ólafsson, Venju- lega eru íundir sem þessir haldnir í aðalstöðvum OECD í Pairís, en að þessu sinni var hann haldinn hér heima og þamnig skapaðist möguleiki á að bjóða fleiri íslenzkum aðilum þátttöku í fundinum. Alls sátu um 40 íslenzkir fulltrúar fund- inn og sex erlendir fulltrúar. Aliri vísindanefnd OECD er frjálst að sækja fundinn, en ein- ungis þrír erlendir nefndarmenn sáu sér fært að sækja ísland t Guðbjörg Jónsdóttir, frá Flatey, Breiðafirði, til heimilis að Álfhólsvegi 77, andaðist á sjúkrahúsinu Sól- vangi 16. sept. sl. Jarðarför- in fer fram frá Fossvogs- kirkju 23. sept. n. k. kl. 1.30. Árni Einarsson, börn, tengdadóttir og barnabörn. t Hjartans þakkir til allra þeirra. er sýnt hafa okkur samúð og vinsemd við andlát og útför mánnsins míns, Hlöðvers Lúðvíkssonar, Sunnuhvoli, Djúpavogi. Rósa Eiríksdóttir og aðrir vandamenn. t Innileg þökk fyrir vináttu og samúð við andiát og útför Arnlaugs Ólafssonar. Börn hans og tengdabörn. t Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðar- för sonar okkar og bróður, Valgarðs Hafsteinssonar. Gunnhildur Rögnvaldsdóttir, Hafsteinn Eyjólfsson, Guðrún Hafsteinsdóttir. hekn. Etrlendu fulitruaimir voru frá Finnlandi, Bretlandi og Vestur-Þýzkalandi. Steingrímur Hermaninsson er fulltrúi Isiands í vísindanefnd OECD. Blaðamönnum var boðið að heyra formann fundarins, mr. Embling, frá Englaindi gefa yfix- lit yfir skoðanaskipti ráðstefnu- fuiltrúa. 1 yfdrliti sdnu gerði formaður grein fyrir því að á fundinum hefði ríkt einhugur í sumum mikilsverðum máluim, en í nokkrum atriðum virðist vera taisverður skoðanamunur. Fund- urinn fékksit við þrjú meginvið- íanigisefni. í fyrsta lagi hlut vis- inda og tækni innan ríikisstofn- ana. 1 öðru lagi visindastefnu og menntun og i þriðja lagi vis- indastefnu og þjóðarbúskap. Mjög ákveðið kom fram á fundinum að fjárveitingar til rannsókna væru of lágar, en 1967 var upphæðin 0,4% af þjóð- artekjunum. Sú hdutfallstala mun eitthvað hafa hækkað síðan. Um framt'íð rannsóknaráðs var veruflegur ágreiningur, en alir voru sammála um að breyta skyldi frá framkvæoid núverandi fyrirkomu'lags. Á- herzla var lögð á það að mið- að hefði í rétta átt í skipan skölamála og fagna bæri auknu saimstarfi Háskóla Islands og rannsóknastofnana atvinnuveg- anna. Undirstrikuð var nauðsyn þess, að saman færi mennta- stefna, stefna í félagsmálum og tHsindum. Þá var einnig lögð rík áherzla á það, að e<fla með- vitund þjóðarinnar fyrir nauð- syn rannsókna. Hvað sem skipu'lagi rannsókna hér á 'landi líður virðast allir sammála um, að margt hafi á- unnizt á undanförnum árum. Lögðu könnuðimir því ekki megináherzJu á breytingu á Skipulagi, heldur „aukinn hraða þróunar" eins og Róbert Major komst að orði á blaðamanna- fundinum. Þess má ge:a, að fulltrúar íslenzkra rannsðknamanna hafa að undanförnu haft greinargerð OECD til meðferðar og hefur meðal þeirra gætt verulegrar gagnrýni á vissa þætti hennar. Á fundinum lögðu þessir fulltrú ar fram skriflega athugasemd til að leggja áherzlu á sj'ónarmið sín. Menntamiálaráðherra, Magnús Torfi Ólafisson, þafckaði í fund- arlok öllum þá ttakendum fund- arins íyrir fumdarsetuna og taldi bæði sfcoðanaskipti og fram fcamnar ábendingar mikilvægan þátt í frekari mótun visinda- stefnu íslendinga, en ráðherra lagði á það rika áherzlu að end- anleg tillögugerð og ákvarðanir væru að sjálfsögðu hlutverk ís- iendinga sjálfra. — Búrfell Framh. af bls. 3 staðið undir íér fjárhagslega og veitt landsmönnum ódýra raf- orku. Fyrirhugað er að leita til er- lendra lánastofnana og þá eink um Alþjóðabankans um lán til framkvæmda við Sigölduvirkjun. Með breytingum á Landsvirkjun arlögunum á sl. vori og lögum frá í desembar 1970 var ríkissjóði heimilað að ábýrgjast lán, er Landsvirkjun tekur, að fjárhæð alit að 3.476 millj. kr. ($39,5 millj ónir) vegna Þórisvatnsmiðlunar og virkjana í Tungnaá eða taka lán hennar végna að sömu fjár- hæð og endurlána Landsvirkjun. Jafnframt heimila sömu lög rík- issjóði að leggja Landsvirkjun til 259 millj. kr. sem óafturkræft framlag enda komi jafnt framlag frá Rvíkurborg. Eru þessi fram- lög til viðbótar 182 miil]. kr„ sem eignaraðilar hafa lagt fram til helminga á byggingartíma Búr fellsvirkjunar eamkvæmt um- ræddum lögum. VIRKJUN VIÐ SIGÖLDU TEKUR ÞRJU ÁR Nú hefur verið ákveðið að halda áfram virkjun á Þjórsár- Tungnaársvæðinu með 150 MW virkjun í Tungnaá við Sigöldu, eins og Mbl. hefur frá skýrt. — Verðuf sú virkjun í höfuðdrátt um þannig að stíflað er yfir gljúfrið og hraunið ofan við Sig öldu og vatninu veitt um göng í aðrennslisskurð og þaðan um þrýstivatnspípur að stöðvarhúsi, sem grafið er inn í hlíðina með an við Sigöldu norðan ár. Frá stöðvarhúsi er frárennslisskurð- ur út í ána rétt neðan við brúna. Nýtanleg fallhæð verður 74 rnetr ar. Aðalstíflan verður 920 m löng grjótstífla með þéttikjarna úr jökulleir. Göngin frá lóni í að- rennslissku-rð eru 450 mietra löng en aðrennslisskurður 580 m lang ur, 10 m breiður í botni og um 24 m djúpur frá hæsta vatns- borði. En stöðvarhús verður gert fyrir þrjár vélasamstæður. — Tengivirki verður reist norðvest an við stöðvarhúsið og þaðan lögð báspennulína í tengivirkið við Búrfell og áfram að Geit- hálsi eða öðrum stað, sem síðar kann að verða ákveðinn. Gert er ráð fyrir að taki 3 ár frá því vinna hefst á staðnum, þar til hægt verður að taka fyrstu véla samstæðu í notkun. Meðalrennsli Tungnaár við Sig öldu er um 105 rúmysek. Þegar núverandi framkvæmdum við Þórisvatn lýkur verður meðal- rennslið rúmlega 150 rúm./sek., vegna þess að rennsdi Köldukvísl ar og Þórissóss bætist við. Þegar virkjun við Sigöldu hef ur verið bætt við kerfi Lands- virkjunar mun tryggð orku- vinnslugeta kerfisins aukast um 850 milljón kílówattstundir á ári. Þá ej- reiknað með 1000 rúmm. miðlun í Þórisvatni og 150.000 kílówöttum (150 megawöttum), uppsettu afli 1 Sigöldu. — 64 skoruðu Framh. af bls. 26 Sigurbergur Sigsteinsson, Fram Þórir Jónsson, Val 1 nrnrk: Afli Þór Héðinsson, KR Ágúst Guðmundsson, Fram Einar Friðþjótfisson, iBV Einar Þórhallsson, Breiðabl. Ellert Schram, KR Friðfinnuir Finnbogason, iBV Gísli Torfason, iBK Gunnar Guðmundsson, KR Haraldiuir Sturlaugsson, lA Hinrik Þórhallsson, BreiðahL Ingvar Elíasson, Val Jóin Ólafur Jónsson, ÍBK Jón Pétursson, KR Magnús Steinþórsson, Breiðabl. Marteinn Geirsson, Fram Ólafiur Ólaflsson, KR Sigmundur Siguxðsson, KR Sigþór Jakohsson,, KR Sigþór Sigurjónsson, KR Steinþór Steinþórsson Breiðabl. Teitur Þórðarsson, ÍA Þór Hreiðarsson, Breiðabl. Þórður Jónssoin, KR Þonmóður Einarsson, ÍBA Þrjú miörk eru svo sjlálfsmörk.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.