Morgunblaðið - 22.09.1971, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 22.09.1971, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1971 21 félK í fréttum FIWI. VRIN.V A HVÍTA TJALDINU Chatm Topol, t v., leiikur Tevye mjótkuirpóist og Norma Crarae lieikur korau hanis, Goldu, í kvi'kirnynd sem nú er verið að gera og byggð er á söng- leiknum fræga „Fiðlaranum á þakiinu". Söngleikurinn var fyrst sýnd- ur á Broadway árið 1964, og hefur nú verið sýndiur lengst alra sönigleikja, og er talið að uim 30 milljónir manns íuvfi séð söngleikinn viðis vegar um heirn. Topol, sem er 36 ára gamal'l Xsraeli, lðk hlutverk Tevys á sviði í Lundúnuim. Ung kona kom tii spákonu fyrir nokkru. Þegar hún var setzt spurði hún hvað spurning in kostaði. — Ég tek 100 krónur fyrir tvær spurningar. — Er það ekki nokkuð dýrt? — Getur vel verið. En hver er hin 3purningtn? Það var fundur hjá ylfingum og foringinn spurði: — Jæja Pési minn, hvaða góð verk gerðir þú í dag? — Ég hjálpaði gamalli konu yfir götuna. — Hvað gerðir þú Jói? — Ég hjálpaði Pésa. — En Kalli? Aftan á líkvagni nokkrum í stórborg stóð eftirfarandi áletr un: Akið varlega, að öðrum kosti kann að vera, að þér verð ið okkar næsti farþegi. — Hvernig datt þér í hug að slá bezta vin þinn Pétur minn? — Hann kallaði mig flóðhest. — Hvenær? — Fyrir tveimur á-rum. — Og slærðu hann núna fyrir það? — Ég vissi ekki fyrr, hvað flóðhestur er. * Rannsóknardómari hér í Rvík hafði sakborning fyrir rétti, sem hafði brotizt út úr fangelsi, og spurði hann, hvort hann viður kenndi þessa saka-rgift. „Já,“ svaraði sakborningur- inn, „en mér þykir erfitt að gera réttvísinni til hæfis, þvi það er sama hvort ég brýzt út eða inn, það er hvort tveggja talið hegn ingarvert." ★ Harriman á biðilsbuxunum Hayward. Harriman, sem er Bandarílkjomaður, er nú 79 ára gamatl, en brúður hans tiílivon- andi er 51 áns og af bi'eaku þjóðerni. Pamela er dóttir sir Edward Kenelm Digby, 11. Digby bar- óninuim, og giftist árið 1939, þ4 19 ára göimul, syni Winjstons Churohill, Randolpih. Hún ski'ldi við Randolph Churchiil 1946 (hann dó fyrir tveimur árum) og gifti sig árið 1960 bandaríska ltíikhú.smanin- inum Leiand Hayward, siem dó í marz sl. Kona Harrimans, Marie, dó í septemiber 1970. Averell Harriman hitti Paum- elu fyrst árið 1941, þegar hamn var sendur á vegum stjórnar- innar ti'l að stjóma hern- aðaraðstoð Bandarikjanna við Stóra-Bretland. Á árunuim 1943 til 1946 var harnn sendiherra Bandaríkjanna í Sovétrikjun- um, og árið 1946 varð hamn sendi'herra i Bretlandi. Hann varð seinna borgarstjóri New York, og varð aðisboðarutan- rikisráðherra í stjóm John F. Kennedys. 1968 varð hann sér- legur sendimaður Joimsoins forseta á Paríisarviðræðuniuxn uim Víetnam. Á myndinni eru hjónaefniin á síðdegisgöngu uim Waslhing- ton. W. Averell Harriman, fyrr- verandi sendiiherra og ráðihema, raun á næstunmi ganga í hjóna- band með Pamelu dhurchill KLÓRAR SÉR 1 NEFINU Nelson A. Rockefeller klórar sér í nefinu á blaðamannafundi í New Yörk á miðvikudaginn. Hann varði ákvörðun sína um að leyfa notkun vopnavalds tii að bæla niður fangauppreisn- ina, sem olli dauða 42 manna í Attica-rikisfangelsinu. — Ég hjálpaði Jóa og Pé3a. — Ekki þó allir með sömu konuaa? — Jú, en það var nú skrambi erfitt, foringi, því að hún vildi alis ekki fara yfir götuna. -K Lögreglan stöðvaði ölvaðan ökumann og las yfir hausamót unum á honum um haettur af ölvun við akstur og of hröðum akstri. — Æi já, ég veit, sagði aum- ingja bílstjój'inn, ég veit þetta allt saman, en ég var bara að flýta mér heim áður en ég lenti í slysi. * HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWilliams Þú virðist ekki alltal of lianiingjiisani- ur yfir að hitta ættingja bína aftur, Troy. Ég hefði ekkert á móti stuttri heimsókn til Randy frænku, Dan, en að dveljast á búgarðinum hennar er dálitið anuað. (2. mynd). Ég sendi gömiu stúikunni sini- skeyti, og hér er svarið. (3. mynd). I skeytiim stendur: Terry tekur á móti þér á stoppustöðinni. Geng út frá þvi að þú borðir hjá mér. Morgunverður er kL 5.30. V'ertu stundvís. Kær kveðja, Randy.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.