Morgunblaðið - 22.09.1971, Side 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1971
■upp á pallinn í salnum, innan
fiimm minútna. Ég setti mig í
stellingarnar og beið með
ðþreyju eftir þvi að eitthvað
gerðist. En að þvi undanteknu,
að önnur löppin á mér varð dof
in, þá var setunni næstum lok-
ið, áður en nokkuð gerðist.
En þá opnuðust dyr og Hetta,
stúlkan hennar Fióru, stakk nef
inu inn um þær.
— Frú Linton! Hetta var hol-
góma. >að var alltaf eins og
hún væri þrælkvefuð.
Flóra var snakill og fleygði
frá sér penslunum.
— Hvað er það, Hetta? Hún
var alltaf kverkmælt þegar hún
talaði við verkalýðinn. —- Ég
hef sagt þér þúsund sinnum, að
þú mátt ekki trufla okkur við
vinnuna.
— Já, frú. En hann segist
þurfa að tala við ungfrú Boy-
kin. Hetta opnaði hurðina bet-
ur og horfði illkvittnislega á
mig. Hún tortryggði allar fyrir-
sætur. Auk holgómsins var hún
með lamgt dinglandi nef, höku-
laus og augun eins og hafa
grautur.
Whitfield hafði verið að
skafa léreftið sitt og beið nú
eftír ákvörðun Flóru. Hann
hafði penslana reidda á loft og
horfði rólega gegnum nef-
klemmugleraugun, sem sátu eins
og risavaxin fiskifluga á þunnu,
höfðinglegu nefinu.
— Tala við ungfrú Boykin ?
endurtók Flóra hvasst og mig
hitaði í andlitið. Heldur hefði ég
viljað missa annan handlegg-
inn en móðga frú Lin-
ton. En . . .
— Ó já, sagði frú Linton vin-
gjarnlega. — Visaðu honum inn.
Ég vissi ekki, að þú ættir von á
neinurn Liz. Nei, hreyfðu sig
ekki strax. Við höldum áfram
klukkutimann á enda. Ég er
viss um, að hann vinur þinn vill
gjarna bíða á meðan. Komdu
með te, Hetta.
Alltaf sama daman. En ég var
bara ekki viss um, að vini mín-
um væri sama. t>vert á móti.
Ekki sízt þegar kjóllinn flakti
svona frá öxltnni og sýndi tals-
verðan hluta af mér, sem brjósta
haildið huldi venjulega. En hvað
var eiginlega á seyði? Var það
eitthvað áríðamdi, eða var Hue
bara að snuðra, til þess að
reyna að sanna það, sem hann
hafði sagt um atvinnuna mína i
gærkvöldi? „Allur þessi flæk-
ingur, hálfber og láta skítuga
málara vera að káfa á þér".
Mig klæjaði i fingurna eftir að
taka kjólinn upp um mig.
— Hr. Breamer! tilkynnti
Hetta við dyrnar, og VVhitfield
reis á fætur til að fagna hon-
um. Flóra kallaði úr stólnum sín
um og kvað það gleðja sig að
hitta vin hemnar Liz, vildi hann
ekki gera svo vel og fá sér sæti,
meðan þau héldu áfram verki
símu, rétt andartak?
Án þess að breyta úm steli-
ingu, sagði ég: Halló! og skamm
aðist min fyrir að vera skjáif-
rödduð.
Hue svaraði engu. Hann sett-
ist niður og þáði sigarettu hjá
Whitfield, og haliaði sér fram til
að fá eld í hana. Whitfield gekk
aftur að trönunum sínum og tók
upp penslama. Hue hélt áfram að
glápa á mig þegjandi. Síðan
ræskti hann sig.
— í>ú verður að hætta strax,
Louise, sagði hann og röddin
var eins og kalt soðhlaup. —
Fárðu í fötin þín. Hann gekk
að pallinum og rétti út höndina.
Ég reif kjólinn upp um mig og
stóð þar eins og stjörf og beið
eftir að sjá hvað Lintonhjónin
mundu gera.
— Hvert í . . . sagði Whitfield,
en Flóra þaggað niður í hon-
um með hamdabendingu.
— Hvað er þetta, hr. Bream-
er? Hvað er að? Það var
áhyggja í málrómnum, og hún
gekk til hans og sner.i ermina
hans.
Hue hr'st: hana af sér.
— Það er bara þetta, frú
Linton. Ég vil elkki vera
mieð neina meinbægni, en ég
ætla að ganga að eiga ungfrú
Boykin og ég get ekki til þess
hu.gsað að sjá mynd af konunmi
minni á ýmsum stigum nek ar-
inna.r á glámbeikk, þar sem allir
geta séð hana. Föikið — fólkið
í minni stétt — mundi ekiki
skilja þetta. Þér verðið að fé
yður aðra fyrirsætu.
Flóra hnykk i til höfðinu
og teygði fram hökuna, en hún
„EftiraÖ eghefeinu
sinni reyní 8x4,
keinurekki
annar Deoclorant til greina’
Meira öryggi veröur ekki boðió
— Er pannan nógu stór et' |»að verður læinhákarl?
sagði bara ekki neitt. Um leið og
hún opnaði munninn, leit hún á
mann sinn. Það var eins og hún
væri að spyrja sjálfa sig, hvað
dama mundi gera, er svona stæði
á. E'mu sinni, endur fyrir löngu,
þegar ág var rétt að byrja hjá
þeim hjónum, hafði Fióra gert
uppistand. Eit hvað hafði farið
úr lagi með myndiina hjá henni
og hún ha.fði bölvað heiminum
og öiiu sem í honum var í sand
og ösku. WhitfieQd hafði farið
hjá sér. Eftir nokikra stund
gerði hún hlé á formælingumum
og leit á hann. Ég man enn, hve
föl hún var og skjálfandi þeg-
ar hún hljóp til hans og faðm-
aði hann að sér.
— Fyrirgefðu, elskan mín,
sagði hún. — Ég skal aldrei
geira það oftar. Og skelfingin
ske'n út úr augunum.
Nú leit hún líka á Wh'tfield
og beið eiftir bendingu.
Hann sti'kaði til okíkar.
—• Við skulum ræða málið, hr.
Breamer. Ég þykist skilja,
hvað þér eigið við, en þetta er
nú ekki þanndg. Þér þekkið auð
vitað ekki mig og konuna mána,
en ég iget fullvissað yður . . .
Og yður skjátlas aligjörlega, ef
þér haldið, að við getum fengið
einhverja aðra í stað Liz í þessa
mynd. Liz, sem er alveg Cresc-
endo!
Hue hlustaði ólundarlega með
an Flóra gaf frá sér eitthvert
dúfuikurr. Þau virtust, öli þrjú,
algjörlega hafa gleym; nærveru
minni.
— Konan mín hérna, hélt
Whftfield áfram, glaður í bragði,
— er að umdirbúa mikilvægustu
sýn in,guna á öllum sínum list-
ferli. Þessd mynd er sú síðasta í
þessuim mynidaflokki, oig að oikik
ar áiiti sú bezta. Umboðismaður-
inn okkar er alveg stórhrifinn.
Ilann segir, að Crescendo, ein
út af fyrir sig, æ ti að koma
konunni m'mni i efsta flokk
amerískra málara. Lofið mér
að sýna yður.
Hue, sem var alveg yfirkom-
inn lét leiða sig að málverkum
Flóru en Whitfieid hélt áfram
að blaðra, og útslcýrði myndina
og nafn hennar — hvernig lit-
irndr færu stigandi, allt firá
brúnu bókinni, sem ég hélt á i
hendinni og upp til Ijömans á
rauða hárinu á mér, sem
var eins og kóróna á höfðinu.
Svo sýndi Whitfield honuim sína
eigin mynd, rétt eins og hún þó
ekki skipti neinu máii.
Ég hafði heyrt, að einhvern-
tíma hefði Whitfield verið
m'klu betri málari en Flói'a, en
hefði smámsaman hopað á hæi,
ag að því er vir is*t viljandb
þangað til hann nú var aðeins
orðinn einhver, sem hægt væri
að líikja henni vdð — sjálfri
henni í hag. Hann virtist ekk-
ert harma það að draga úr eig-
in frægð til þess að aiuka henn-
ar frægð. En það má segja
Flóru til atisökunar, að ldklega
hefur hún ekkert vitað af
þessu. Hafi hún vi að það, hef-
ur henni líkiega þótt hún bæta
honum það upp með fegurð
sinni og hæfileikuim og vaxandi
metorðum með aldrinum. Ekki
vissi ég, hvort hún elskaði
hamn, en væri ekki svo, þá tóksc
henni að minnsta kosti vel að
blekkja hann.
Hue var búinn að itá málið aft
Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl.
I»ú kemst að raun uni ýmisleíft, sem þigr hafði ekki órað fyrir.
Nautið, 20. april — 20. maí.
I»ar sem einin skynsemi meg:ir ekki, skaltu leita til vina þiiiua.
Tvíbtirarnir, 21. mai — 20. júni.
Vinna þín er framkvæmd á svo mörgum stöðum, eu það skiptir
enjfu máli.
Krabbinn, 21. júní — 22. Júlí.
I»að ffeiiRur ekki allt sem bezt, or þér hættir til að ofRora á ýms-
um sviðum.
Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst.
I*ú verður að leeeja mikið á liie við jniis verk.
Meyjar, 23. ágúst — 22. september.
Núna er eiiRÍiiu tími til hrossakaupa.
Vrog;in, 23. september — 22. október.
Nú er tímiim til að venja sig af ósiðum.
Sporðdrekinn, 23. okbiber — 21. nóvember.
I»ú kynnist hugsunum annarra.
Bogmaðurinn, 22. növember — 21. desember.
Keyndu að halda stilliiiRU þinni, á hverju sem ReiiRUr.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
Keyndu að hlanda ceði við aiiiiað fólk.
V atnsberinn. 20. janúar — 18. febrúar.
I»ú verður að fása skopskyn þitt dálítið betur.
Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz.
Ef þú ferð at leið, skaltu kynna þér vandlega verkefnin áður.
en lencra er lialdið.