Morgunblaðið - 22.09.1971, Side 26
T
f 26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1971
64 skoruðu 195
mörk í 1. deild
ALLS voru skomð 195 mörk S
1. deildar keppninni í ár og voru
það 64 leikmenn, sem mörkin
sknruðu. M voru skoruð 4 mörk
i úrslitaleiknum, þannig að mörk
Sn verða alls 199, sem skoruð
voru.
Það var Steinar Jóhannsson S
Keflavík, sem varð markakóng-
ur að þessu sinni, en hann skor-
asði 12 mörk í deildinni, að við-
baettu einu marki i úrslitaleikn-
íiin. Matthias Hallgrimsson
fylgdi fast á eftir með 11 mörk,
«n Kristinn Jörundsson Fram
varð S þriðja saeti með 10 mörk.
Að öðru leyti visast til meðf.
skrár yfir þá, sem skoruðu i
mótinu og er þá úrslitaleikurinn
ekki meðtalinn
12 mörk:
Steinar Jóhannsson, iBK
11 möirk:
Matíhias Hallgrínmsson, ÍA
10 mörk:
Kristinn Jörundsson, Fram
9 mörk:
HaraMur Júliusson, iBV
Jngi Bj'örn Albertsson, Val
8 mörk:
Eyjólfur Ágústsson, iBA
öm Óskarsson, iBV
7 mörk:
Óskar Valtýsson, iBV
5 mörk:
Björn Láruisson, lA
Erlendur Magnússon, Fram
Kári Ámason, iBA
Magnús Jónatansson, iBA
Tómas Pálsson, iBV
4 mörk:
Andrés Ólafsson, lA
Friðrik Ragnansson, iBK
Sævar Tryggvason, iBV
3 mörk:
Arnar Guðlaugsson, Fram
Baidvin Baldvinsson, KR
Birgir Einarsson, iBK
Eyleifur Hafsteinsson, lA
Guðmundur Þórðarson, Breiðabl.
Hermann Gunnarsson, Val
Hörður Hilmarsson, Val
Ólafur Júliusson, IBK
Magnús Torfason, ÍBK
2 mörk:
Alexander Jóhannesson, Val
Ásgeir Eliasson, Fraim
Bergsveinn Alfonsson, Va.1
HaraMur Erlendsson. Breiðabl.
Hörður Ragnarsson, ÍBK
Jóhannes EdvaMssoin, Val
Jón Aifreðisson, lA
Jón Sigurðssom, KR
Karl Hermannsson, ÍBK
Kjartan Kjartansson, Fram
Ólafur Friðriksson, Breiðabl.
Sigbjörn Gunnarsson, iBA
Sigmar Pálmason, ÍBV
Framhald á bls. 18.
Hafsteinn Guðmundsson, formaður ÍBK, Helgi Daníelsson, stjórnarmaður ÍA, er tók við verð-
launum Jóns Alfreðssonar í forföllum hans, Steinar Jóhannsson, markakóngur 1. deildar 1971 og
Albert Guðmundsson, form. KSI.
Tveir knattspyrnu-
menn heiðraðir
Morgunblaðið gaf markakónginum
*
og „leikmanni Islandsmótsins“
verðlaunagripi
I GÆB voru afhentir tveir verð-
latinagripir, sem Morgunblaðið
hefur gefið til Ieikmanna, sem
sköruðu fram úr i nýafstöðnu
íslandsmóti í knatfspymu. Er
þetta í fyrsta sinn sem Morgun-
blaðið veitir slík verðlaun, sem
annars vegar voru til þess ieik-
manns, sem skoraði flest mörk
í 1. deildar keppninni, og hins
vegar til þess leikmanns, sem
blaðantenn Morgunblaðsins völdu
„Leikmann íslandsmótsins".
Verðlauoahafarnir voru þeir
Steinar Jóhannsson, Keflavik,
sem varð markakómgur í ár, og
Jón Alfreósson frá Akranesi,
sem valinn var „Leikmaður Is-
landsmótsins". Tók Steinar við
verðJaunum sinum, i kaffiboöi,
sem Morgunblaðið efndi til í gær,
etn Helgi Daníelsison, einn af
stjórnairmönnum Íþróttabanda-
lags Akraness tók við verð-
launagrip Jóns AMreðssonar, sem
ekki hafðd tök á þvi að mæta
til boðsins. Afhemti Harald-
ur Sveinsson, framkvæmdastjóri
Morguniblaðsms, verðlaunagrip-
ina, og áimaði hinum umgu
kmattspymumönnum heillla með
góðan árangur, svo og Keflvik-
imgum til hamimgju með íslands-
meistaratignima, en meðal við-
staddra var Hatfsteimn Guð-
mundsson, formaður Iþrótta-
bandalags Keflavikur.
Alibert Guðmundsson, for-
maður Knattspymusambands Is-
lands, sat einnig kaffiboðið, og
fliutti þar stutta ræðu, þar sem
hamm þakkaði Morgunblaðinu
stuðning við knattspyrmuíþrótt-
ina fyrr og sáðar. Sagðd Albert
í ræðu sinni, að veitimg sQíkra
viðurkenninga, sem Morgunblað-
ið veitti mú, hefði mikið giMi,
ekki eimumigds fyrir þá pilta er
verðílaumim hlytju, heldur virkaði
það sem hvatmimg og örvum ÖM-
um þeim er iiþróttina stumduðu.
Sagði Albert, að einmitt það,
sem Morgumblaðið hefði valið til
útnefmingar leikmanna, sem
verðlaunin hlytu, væri mjög
heppilegt og hvetjandi, þar sem
efeki væri nóg fyrir leikmenmina
að sýna fáa góða leifei, heldur
yrðu þeir að standa siig vel i
gegnum heilt mót. Benti Albert
á, að svipaður háttur væri hafð-
ur á viða erlendis, t. d. við veit-
imgu hinna þefefetu verðlauna
„Gullskórinn", er fransika knatt-
spymublaðið veitir.
1 sumar haifa alls náu blaða-
menn hjá Morgunblaðin u og
fréttamenn blaðsins úti á landi
skirifiað um leiki í Isiandsmótinu.
Var tekdmn upp sá háttur, þegar
í upphafi mótsins, að velja þrjá
beztu ieikmenn í hverju liði, þeg-
ar að leik loknum, og voru þeim
siíðan gefin stig, á þann hátt að
fyrsta sætið gaf 30 stig, annað
sætið 20 stiig og þriðja sætið 10
stig. í lok mótsins voru svo
stigin lögð saman, og reyndist
mjög mjótt á munumum um
etfstu sætin, þar sem aðeims mium-
aði 10 stigum á Jóni Alfreðs-
syni, siem hiaut 260 stiig, og Ás-
geiri Elíassyni úr Fram, sem
varð í öðru seeti.
1 stuittu ávarpi er iíþróttafrétta-
maður Morguniblaðsins, Steinar
J. Lúðvíksson, flutti í kaffilboð-
inu í gær, sagði hann að vitam-
lega mætti deila um vat eftir
þessari aðferð, þar sem ævimlega
vaeri erfdtt að leggja mat á afrek
einstaklinga í fflokkaíþróttuim,
þar sem skeiðk’lukku eða mél-
bamdi væri efeki komið við. I
þesisu tillviki kæmi það þó fram
hvaða ieikmenm iþróttafrétta-
menn Morgumiblaðsins, hefðu tal-
ið sýma jafnbeztu leikima í Is-
landsmótinu.
Þá ffluttu þeir Heligi Damiels-
son og Hafsteinn Guðmundssom
stutt ávörp, þar sem þeir þökk-
uðu fyrir hönd leikmannanna, og
sögðu báðir, að slík verðlauma-
veiting hefði mikið gildi fyrir
iþróttina, og ennfremur þöktouðu
þeir ritstjórum og framkvæmda-
stjöra Morgumblaðsims þamm
áhuga og sUdlning sem blaðið
hefði sýnt iþróttum.
SKORAÐII OÐRUM
HVERJUM LEIK
Spjallað við markakónginn
Steinar Jóhannsson
leikurinn við Vestmannaeyjar
sem fram fór í Kefflavík i
sumar, en í þeim ieik skoraði
Steinar þrjú mörk.
Steimar sagðist haida mest
upp á Mamchester United af
ensku liðunum — en ef til vill
breytist það núna, og maður
færi að halda upp á Totten-
ham, sagði hann. Steinar
sagðist telja að miktlí munur
væri á Tottenham og Everton,
og þá sérstakiega sá, að leik-
memn Tottenham virtust taka
leikina miklu alvarlegar.
— Þeir léku leikinn á Laug-
ardalsveilinum á svipaðan
hátt og Everton gerði úti
i Englandi, sagði hann.
Næsti leikur á dagsfcrá hjá
Steinari verður svo á móti
Tottenham í Lundúmum, og
vonandi tekst þessum mark-
sækna mdðherja að Skora þar
mark. Má geta þess til gam-
ans að lokuim, að Steinar er
bróðir Jóns Jóhannssonar,
sem lék um árabil með
Keflavikurliðinu, og var
svo marksækinn, að með-
al knattspyrnuáhugamanna
gekk hann jafnan undir nafn-
inu „Marka-Jón".
sumar. Það hefur einnig iétt
róðurinn hjá okkur, hversu
aðstaðan er orðin góð í Kefia-
vík, en hún breyttist mjög tíl
batnaðar, eiftir að flóðljósin
komu á vöUinn.
Steinar sagðist hafa leikið
sinn fyrsta leik með meistara-
flokki IBK árið 1969, þá 17
ára. — Mér fannst ég hafa
náð miklum áfam-ga, þegar ég
var fyrst vaiimm í liðið, sagði
hamm. 1 Islamdsmótimu í fyrra
lék Steimar ekki alla leikina
með IBK, og þá skoraði ha.nn
einumgis eitt mark. Aðspurð-
ur um hvað væri þvi valdandi,
að hamn hefði skorað svo
mörg mörk í sumar, en fá í
fyrra, sagðist hann teija það
aðallega liggja i þvi, að hann
hefði breytt um stöðu í lið-
inu. Áður hefði hann verið
kantmaður, en nú væri hann
miðframherji.
Aðspurður um hvað væru
skemmtiiegustu leikirnir, sem
hann hefði tekið þátt í, sagði
Steinar, að leikurinn við
Everton úti í Englandi væri
sér mjög minnisstæður, svo og
— Það vill nú víst svo ein-
kennilega til, að i sumar hef
ég skorað mark í öðrum
hverjum leik í 1. deildar
toeppminni, sagði Steinar Jó-
hannsson, markakóngur, móts
ims, er við ræddum við hann
eftir að hanm hafði tekið við
verðlaunagrip þeim sem Morg
umMaðið veitti honum fyrir
frammistöðu sína i mótinu.
Þessi prúði og yfiriætis-
lausi, 19 ára, piltur hefur ekki
máð þessum ágæta áramgri
fyrirhafnariaust, þar sem
hamn hefur stundað kmatt-
spymuæfingar frá því að
hann var ungur dremgur og
seft mjög vel að undanfömu.
— Ég tók mér svolítið frí,
eims og félagar minir, eftir að
mótum lauk í fyrrahaust, og
fram að jólum, sagði Steinar,
— em þá hófust æfingarnar
Kka af fullum krafti. Ég álit,
að æfingar okkar hafi verið
mjög vei skipulagðar, og með
himum ágæta þjálfara okkar,
Einari Helgasyni, kom margt
nýfct inn í spii iiðsims, sem
reyndist okkur giftudrjúgt í
Steinar Jóhannsson, hampar verðbuunagrip símim.