Morgunblaðið - 22.09.1971, Qupperneq 27
r
MORGUNBILAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1971
27
Handknattleiks-
vertíðin að hefjast
- 3 leikir í Rvíkurmótinu í kvöld
vlkurmótið verði óvenjulega
jafnt og skemmtilegt að þessu
sinni og verður gaman að sjá
hvernig handknattleiksmennirnir
eru undir vertíðina búnir. Fram-
undan eru mikil verkefni í vetur
og þá helzt þátttaka í undan-
keppni Olympíulei'kanna. Vitað
er um, að æfingar hafa verið vel
sóttar hjá flestum félagamna,
þótt það hái sumum þeirra nokk-
uð hversu margir leikmenn
stunda knattspymu yfir sumar-
mánuðina.
Ef að likum lætur stendur slag-
urinn um Reykjavikurmeistara-
titilinn milli Vals og Fram, en sið
arnefnda liðið sigraði í mótinu i
fyrra. Ekki er ólíklegt að iR-ing-
ar blandi sér í baráttuna, en lið
þeirra sýndi mjög góða leiki í úti-
mótinu í sumar og bendir margt
til þess að það sé í hinni ágæt-
ustu æfingu.
Gísli Blöndal leikur með Val í vetur og verður fróðlegt að fylgjast með því, hvernig hann feilur inn
í liðið. Þessi mynd var tekin, er Gísli var að skora í landsleik í fyrra.
Mjótt á mununum 1 vali
„Leikmanns íslandsmótsins46
f KVÖI.D hefst handknattleiks-
vertíðin á þessu hausti með þrem
ur leikjum i meistaraflokki karla
í Beykjavíkurmótinu. Leiða þar
saman hesta sina fyrst Ármann
og Fram, síðan ÍB og Þróttur og
loks Víkingur og KB. Hefst
keppnin kl. 20.15 í Laugardals-
höllinni.
Búast má við því, að Reykja-
Fundur hjá
íþróttakennurum
FUNDUR verðu-r í íþróttakenin-
airafélagi ísiands nik. laugardag,
að Hótel Esju og hefst hann kl.
15.00. Á fundinum verður tekið
tál umræðu frumwarp um íþrótta
toennaraskófla ísiands, ábyrgðar-
tryggimg íþróttakenna'ra, fyrir-
híuguð fimieikasýning sem
íþróttakennarar og Fimleitoasam-
band íslands gangast fyrir í
ibyrjun desemiber og fleira.
Aðatfundiur Iþróttakennárafé-
lags íslands var haildimn fyrir
skömmu, og var þar kosin ný
stjórn félagsins. Forjnaður er nú
dr. In.gimar Jónsson, en auk hans
eiga sæti í stjóminni þau Ragna
Lára Ragnansdóttir og Geir Hal'l-
sbeinsson. 1 varastjóm eiga sæti
Olga Magn/úsdóttir og Haukur
Sveimsson.
OL í Moskvu
1980?
RÚSSAR hafa ákveðið að sækja
um að Olym pluleikarnir 1980
verði haldnir í Mostovu. Kom
þetta fnam í fréttum hjá Tass-
fréttasitofumni í gær. Rússar hafa
að undanfömu sótt það fast að
fiá að halda sumniar Oilyimpíuleika,
og kom stertolega til greina að
þeir fiemgju ledtoana áirið 1976. Af
þvi varð þó ekki, en sem kunn-
ugt er, þá heíur Montreal í Kam-
eiida orðið fyrir valinu.
FERTUGASTI fundur sam-
bandsráðs íþróttasambands ts-
Iands var haldinn í Reykjavík
s.l. Iaugardag, og á fundi
þessiun voni endanlega af-
greiddar tillögur þær sem
nefnd sem kosin var á íþrótta-
þinginu 1970, til að endur-
skoða áhugamannareglur
íþróttasambands íslands, hafði
gert. Fela tiilögur þessar í sér
veigamiklar breytingar frá
gildandi áhugamannareglum,
og eftirleiðis getiir hvert sér-
samband ÍSÍ sett eigin reglur,
sem þó verða að takmarkast
af áhugamannareglum við-
komandi alþjóðasérsambanda
og hafa hliðsjón af því að ís-
lenzkir íþróttamenn séu ávalit
hlutgengir á Olympíuleikum.
Tillagan sem samþykkt var
á fundinum var svohljóðamdi:
„Sambandsráðsfundur ÍSÍ,
haldinn 18. september 1971
samþykkiir að fella miður hin-
ar sameiginlegu áhugamaruna-
reglur ÍSÍ (samþ. 4. maí 1961
og 2. april 1966 af sam/bands-
ráði ÍSÍ) sem fram til þessa
hafa gilt fyrir alla aðila ÍSÍ.
EINS og fram kemur annars
staðar á síðunni, völdu blaða-
menn Morgunblaðsins „Lelk-
niann Islandsmótsins", á þamn
hátt, að valdir voru þrir beztu
leikmenn liðanna eftir hvem
ieik, og þeim síðan gefin stig:
30, 20 og 10. Þegar stigin voru
reiknuð út kom i Ijós, að svo
nijótt vair á muniinum, að úr-
siitin um það hver ldyti verð-
Iaunin réðusit ekki fyrr en í síð
asta leik íslandsmótains, milli
KB og Fram, en úrslitaleikur
ÍBK og IBV, var ekld reiknaður
með í stigaútreikningnicm.
Eins og annars staðar kemur
fram, hlaut Jón Alfreðsson, fram
vörður í Akranesliðinu, flest
stig: 260. Hann var valinn einn
af þremur beztu leikmönniim
Akranesliðsins í tólf leikjum af
í stað þeirra skal hvert sér-
sambamd ÍSÍ setja sér áhuga-
mamnaireglur, sem takrmarkist
af áhugamanmareglumi við-
komandi alþj óðasérsambands
og hafa hliðsjótn af því, að ís-
lenzkir íþróttamenn séu ávallt
hlutgengir á Olympíuleikum.
Skulu sérsamböndin ganga
frá þessum áhugamainnaregl-
um sínum á ársþingum 1971
og 1972, en þar til hinar nýju
áhugamannareglur hvers sér-
sambands taka gildi, skulu
áhugamarmareglur ÍSÍ gilda.
Sambandsráð skal staðfesta
áhugamannareglur sérsam-
bandanna.“
Samþykfkt þessi kann að
breyta töluverðu fyrir íþrótta-
breyfinguna í landinu, en
hingað til hafa gilt hér
strangari áhugamannareglur
en viðast hvar erlendis. Má
t. d. ætla að þama akapist
'möguleiki fyrir félög að aug- i
lýsa á búningum sínum, eins
og tíðkazt hefur t. d. á Norð-
urlömdunum, og gefið félög-
unum þar góðar tekjur.
fjórtán, þar af bezti maður liðs-
ins sex siimiim.
Annar stigahæsti maður móts-
ins, varð Ásgeir Elíaisson, Fram,
sem hlaut 250 stig, en hann var
einnig tólf sinnum valinn einn
af þremur beztu mönnium liðs
síns og fimm sinnuim bezti mað-
ur þess. Röð næstu manna varð
þessi: sttg
Jóhannes Edvaldsson, Val 245
Magnús Guðimundiason, KR 240
Árni Stefánsson, iBA 200
Guðlmundur H. Jónsson, Bbl. 200
Gunnar Ausfcfjörð, iBA 190
Óskar Valtýsson, ÍBV 185
Bergsveinn Alflonsson, Val 185
Gisli Torfason, ÍBK 180
IBK
Tíu leikmenn I liði IBK hlutu
stig, en þar dreifðust þaiu öllu
meira en hjá flestum öðrum lið-
um, og bendir það til þess að lið
íslandsmeistaranna sé skipað
jöfinum leikmiönnum. Stigahæst-
ur var hinn ungi og efinilegi leik
maður, Gisli Torfason, sem
hlaut 180 stig, en átta sinnum
var hann valinn einn af þrem-
ur beztu mönnuim liðlsins, þar af
fjióruim sinnum bezti leikmaður
þess. 1 öðru sæti varð Einar
Gunnarsson, sem einnig var átta
sinnurn valinn einn af þremiUT
beztu, og hlaut hann 160 stig. 1
þriðja sæti varð svo Guðni
Kjartansson með 140 stig.
Röð annarra leitomanna varð
þessi:
Viihj’álm.ur Ketilsson 110 stig
Steinar Jóhannsson 70 —-
Magnús Torfason 60 —
Karl Hermansson 50 —
Þorsteinn Ólafisson 40 i—
Ólafur Júlíusson 20 —
Ástráður Gunnarsson 10 —
ÍBV
Sömu sögu má reyndar segja
um ÍBV og iBK, að þar dreifð-
us. stigin töluvert og alls hlutu
13 leitomenn stig, eða fleiri en
hj*á notokru öðru liði. Sti.gahæst
ur í Vestmannaeyjaliðinu varð
Óskar Valtýsson, sem hlaut 185
stig, og var hann átta sinnum
valinn einn af þrerour beztu, þar
af fimmn sinnum bez i maður liðis
ins. 1 öðru sæti kemur svo Tóm-
as Pálsson með 125 stig, en
hann var tvívegis valinn bezti
maðirr liðsins.
Röð annarra leitomanna, er
stig hlutu varð þessi:
Ólafur Sigurvinsson 110 stig
Valur Andersen 110 stig
Einar Friðþj'áfi&son 50 —
Örn Óskarsson 50 —
Haraldur Júlíusson 40 —
Sævar Tryggvason 40 —
Friðíinnur Finnbagason 30 —
Kristjáin Sigurgeirsson 30 —
Páll Pálimason 30 —
Gísli Magnúisson 20
Sigmar Pálmason 20 —
FBAM
Eins og flyrr segir varð annar
stigahæsti leikmaðurinn úr hópi
Framara, Ásgeir Elíasson, sem
hlaut 250 sig, eða mieira en helm
ingi fleiri en sá leikmaður liðs-
ins Sem hlaut næstflest stig, en
það var Baldur Scheving, sem
hlaut 100.
Röð annarra leikmanma var
þessi:
Jóhannes Atlason 90 stig
Þorbergur Atlason 80 —
Sigurbergur Sigsteinss. 80 —
Jðn Péíursson 79 —
Kjartan Kjartansson 40 —
Marteinn Geirsson 40 —
Erlendur Magnússon 30 —
Hörður Helgason 20 —
Kristinn Jörundisson 20 —
ÍA
Tólf leitomenn Akraness fengu
stig, og þar varð í öðru sæti á
efitir Jóni Alfreðssyni, Matthías
Hallgrimsson, sem hlaut 110 stig.
Þriðji Akurnesingurinn sem náði
100 stigum var Eyleifur Haf-
steinsson, en röð annarra leik-
manna varð þessi:
Þröstur Stefánsson 80 stig
Haraldur Sturlaugsson 70 —
Jón Gunnlaugsson 70 —
Hörður Jóhaminesson 50 —
Bjöm Lárusson 40 —
Benedikt Valtýsson 30 —
Andréa Ólafsson 10 —
Davíð Kristjánason 10 —
Guðjón Jóhannesson 10 —
VALUR
Það voru 10 leikmenn úr Val,
sem hlutu stig, en í þeirra hóp
var þriðji stigahæsti leikmaður-
inn, Jóhannes Edvaldsson er
hlaut 245 stig, næstir urðu Berg-
sveinn Alfonsson með 185 stig
og Sigurður Dagsson markvörð-
ur með 160. Röð annarra leik-
manna varð þessi:
Þórir Jónsson 60 stig
Ingvar Elísson 50 —
Róbert Eyjóifisson 50 —
Hermann Gunnarsson 40 —
Hörður Hilmarsson 20 —
Ingi Björn Albertsson 20 —
Alexander Jóhamnesson 10 —
BREIÐABLIK
Guðmundur H. Jónisson hinm
gamalkunni leiikmaður Breiða-
bliks og fyrirliði þess á leikvellt
varð stigahæstur nýliðanna I 1.
deild. Hlaut hamm alls 200 stig
og er því í 5.-6. sæti, ásamt
Árna Stefánssyni frá Akureyri.
Haraldur Erlendsson er í öðru
sæti með 130 stig, en fast á hæla
hane kemur Steimþór Steinþórs-
son með 120 stig. Aðrir hlutu
stig sem hér segir:
Þór Hreiðarsson 80 stig
Magnús Steimþórssom 70 —■
Ólafur Hákonarson 70 —
Einar Þórhallsson 60 —
Guðmundur Þórðarson 60 —
Gissur Guðmundsson 30 —
Hreiðar Breiðfjörð 20 —•
KR
Magnús Guðmundsson mark-
vörður KR varð stigahæstur KR-
inga, með 240 stig, eða helm-
imgi fleiri em þeir Þórður Jóna-
son og Ellert Sehram, sem
næstir komu og hlutu báðir 120
stig. Röð mæstu manna varð
þessi:
Atli Þór Héðinsson 80 stig
Sigmundur Sigurðsson 70--------
Jón Sigurðsson 70 —
Ármi Steinsson 50 —
Sigurþór Jakobsson 30 —
Björn Pétursson 20 —
Hörður Markan 10 —
Sigþór Sigurðsison 10 —
Ólafur Ólafsson 10 —■
ÍBA
Alls voru það 11 Akureyringar,
sem hlutu stig að þessu sinrni.
Hinn urngi markvörður þeirna
Árni Stefánason varð þar stiga-
hæstur með 200 stig og hlaut
hanin 10 stigurn fleira, en Gunn-
ar Austfjörð, sem varð í öðru
sæti með 190 stig. í þriðja sæti
varð ungur leikmaður, Sigbjörm.
Gunnarsson með 80 srtig, en aðrir
leikmenn hlutu stig, sem hér
segir:
Kári Amason 80 stig
Steinþór Þórarinsson 60 —
Magnús Jónatansson 50 —
Þormóður Einarsson 40 —
Viðar Þorsteimsson 30 —
Aðalsteinn Sigurgeirsson 30 —
Sigurður LárUsson 30 —
Sigurður Víglundsson 20 —.
/
NÝJAR ÁHUGA-
MANNAREGLUR
- sérsamböndin setji sjálf sínar
reglur, með ákveðnu fororði