Morgunblaðið - 30.09.1971, Síða 7

Morgunblaðið - 30.09.1971, Síða 7
MORGUNBLAÐJÐ, FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1971 7 Hestamennskan er góð íþrótt Bergiir Magiiússon h já Fák. þótt sumum þyki hún dýr Hestamennskan er alltaf að fœrast í aukana. Er mjög al- gengt að fólk eigi hesta og gam- an er að geta brugðið sér á bak, finnst iúnum borgarbúanum að loknum kyrrsetum á skrifstof- wn. Inniveran er óholl og trimm dð færist í aukana I ýms- um myndum. Góðhestar kosta kringum fimmtíu þúsund krónur og því finnst venjulega fólki ef til vill of mikið færzt í fang að fjár- festa í slikum munaði. En ánægjustundirnar á ferð á fáki sínum eru ógleymanlegar og „maður og hestur þeir eru eitt“, eegir Einar Benediktsson. Sumir fá meira að segja hest í fermingargjöf, ef heppnin er með. 1 hestamannafélaginu Fák eru því félagar á öllum aldri. Hestamennskan er timafrek, því að auk þess að njóta skemmtunarinnar og hreyfa hest ana, þarf að hirða þá og fóðra. Núna er haustbeitin að hefjast, og af því tilefni spurði ég Berg Magnússon hjá Fák nokkurra spurninga. — Haustbeit höfum við a Kjal arnesi, í Saltvík, Arnarholti, Skrauthóium og Bakka, og ems að Sogni í Ölfusi. Þessa jörð tókum við á ieigu I vor til að geta annað eftir- spurn eftir beitilandi. Alls eigum við því ráð á beit fyrir um 400 hesta Haustbeitin fer eftir því, hvernig tíðartfarið er, og ef vel viðrar getur hún staðið yfir fram d desember. Nokkrir menn hafa haft hest- ana sina alveg í Sogni, og far- ið austur til að bregða sér á bak. Það er ekki lengur langt, þegar vegimir eru orðnir svona góðir. Þetta er mjög vinsælt. — Hvað er að segja um nýja skeiðvöliinn ? —- Sjálf hlaupaibrautin er til- búin, og í sumar hefur verið unnið mikið að áhorfendasvæð- inu, en aðaimálið er að byggja upp þetta svæði. Með hlaupa- brautina erum við mjög ánægð- ir. Hún er 1200 metra löng og var tekin í notkun á annan í hvítasunnu. — Hvað hefur verkið kostað? — Það er ekki svo gott að nefna neinar tölur, en mikinn dugnað félagsmanna er það bú- ið að kosta. Þama hafa margir unnið í sjálfboðavinnu, sumir 1 dagsverk, aðrir fleiri og ýms- ar bollaieggingar um fjáröflun erum við með á prjónunum. Kon urnar okikar eru með happ- drætti, og veitingasölu hafa þær á firmakeppninni. — 1 vetur getum við hýst 450—460 hesta, og heyin verða sériega góð eftir þetta góða hey skaparsumar. Þau verða liklega ódýrari líka. I fyrra keyptum við heyið fyrir 5 krónur komdð að h'löðu, en núna verður það likast til á 4.20. Auk þess iítur út fyrir að fóðurbætir lækki líka í verði og má þakka það betri uppskeru eriendis. Lækkar hann liklega um 10%. Þá lækk- ar ailt uppihadd hestanna von- andi með þessu. Það kostar 2000 krónur á mánuði að hafa hest hjá okkur. Húsin okkar eru nærri full núna, aðeins nokkur pláss laus. M. Thors. Hlaupabrautin nýja HÚSMÆÐUR Stórkostleg lækkun á stykkja þvotti, 30 stk. á 300 kr. Þvott ur, sem kernur í dag, tilbúinn á morgun. Þvottahúsið Eimir Síðumúla 12, simi 31460. BROTAMÁLMUR Kaupi allan brotamálm lang- hæsts verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, simi 2-58-91. KEFLAViK Til sölu nrvjög glaeeileg fok- held efri hæð við Lyngiholt i Keflavík ásarrvt bílskúr. Stærð ibúðar 146 fm. Fasteignasalan Hafnargötu 27, sími 1420. ATVHNPNUREKENDUR Stúlika óskar eftir atvimnu, er vön afngeiðslu og síma- vörzlu. Uppl. í simia 22862 og 38848. SÖLUÐÚÐ TIL LEIGU AÐSTOÐARMAÐUR ÓSKAST í verzlunarsamstæðu, laus strax. Upplýsingar i síma 15260. á .húsgagnaverkstæði, samn- 'mgur kemur til greina. — STimi 33182. RAFSUÐUMAÐUR óskast á verkstæði í Kópa- vogi, vesturbæ. — Uppl. í sima 37800. BlLL TIL SÖLU Skoda 1000 MiB, érgerð '66, selst til niðurrifs eða í vara- Kl'Uti. Uppl. S símia 51559 á kvöldin. HERBERGI ÓSKAST Skólapiltur utan af iandi óskar eftir herbergi i Háa- leit'is- eða Sméíbúðaihverfi. Upplýsingar i síma 37221. MESTBÚS TIL LEIGU Upplýsingar í s*ma 23121 mWi k'l. 12—13 og 18—17 næstu daga. TANNLÆKNIR óskar eftir tannsmið, sem getur t»kið heimaveekefni í gullsmíði (ákvæðisvinna). — Aðedms vönduð vimna kemur tiil greina. Uppl. í s'íma 96-5386. FRYSTIKISTA ÓSKAST Upplýslngar í sima 20416. KEFLAVlK Til sölu 3ja herb. efri hæð við Heiðarveg i Keflavik. Sér rnngangur og miðstöð. Hag- stætt verð og greiðelusk'iJ- málar. Fasteignasalan Haínar- götu 27, sími 1420. KEFLAViK Höfum kaupanda strax að nýlegu einbýlishúsi í Kefla- vík, einnig raðhúsi við Faxa- brauí eða Mófabraut. Fast- eignasalan Hafmarg, 27, sími 1420. IBÚÐ EÐA HÚS ÓSKAST helzt í Mo-sfellssveit eða Breiðiholtshverfi. Há leiga 5 boði, reglufólk. Skipti á ein- býlishúsi á Suðurnesjum kemur einnig til greina. Upplýsingar t s-íma 50751. ATVINNUREKENDUR Reglusamur 25 ára gamall maður með Stýrimannas'kóle- menntun óskar eftir atvinnu sem fyrst, margt kemur tíl gr. gegn góðum launum. Uppl. óskast sendar Mbl. f.’hád. 4. okt., menkt Trúnaður 6666. Stúlka óskasf á saumastofu Borgarspítalans. Uppl. gefur yfirsaumakona í síma 81200. Borgarspítalinn. Stúlka óskast Stúlka óskast til verzlunar- og skrifstofustarta. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Tilboð merkt: „6666" sendist Morgunblaðinu fyrir laugardag. LITAVAL í MUNSTRUÐUM TEPPUM BREIDD 1,37-4,20 GRfNStóVEGI ZZ - 24 SIMAfl: 30Z80-3Z2GZ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.