Morgunblaðið - 30.09.1971, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 30.09.1971, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1971 Ræða Einars Agústsson- ar, utanríkisráðherra — á 26. Allsherjarþingi S.í>. Herra forseti, 1 upphafi máls míns vil ég í nafni sendinefndar minnar færa yður hugheilar hamingjuóskir í tilefni af kosningu yðar sem for- seti allsherjarþingsins. Hið full- komna traust, sem allsherjar- þingið hefur sýnt yður, er góð- ur fyrirboði um árangur í hinu mjög mikilvæga hlutverki yðar. Fyrirrennari yðar, dr. Edvard Hambro frá Noregi, hef- ur vissulega gefið mjög gott for dæmi í þessu starfi og á hann fyrir það mikinn heiður skilinn. Islenzka sendinefndin heitir yð- ur, herra forseti, fullum stuðn- ingi við að halda merkinu hátt. Leyfið mér einnig að votta U Thant, hinum virðulega að- alframkvæmdastjóra okkar, sem lætur af störfum á næstunni, virðingu og einlægt þakklæti. Þjóðir heims standa í stórri þakkarskuld við hann, og fram- lag hans í þágu alls mannkyns- ins tryggir honum öruggan sess á spjöldum heimssögunnar. Einn ig hér er stórt skarð fyrir skildi og er það einlæg von, að takast megi að fá álíka sam- stöðu um val nýs fram- kvæmdastjóra og varð um kosn- ingu yðar, herra forseti. Sið- ustu vikurnar hefur verið aðild Alþýðulýðveldisins Kina að Sameinuðu þjóðunum á þessu allsherjarþingi. íslenzka rikisstjórnin telur það ekki stuðla að heimsfriði — auk þess sem það væri óréttlátt — að neita 700 milljóna þjóð um að- ild að Sameinuðu þjóðunum. Við styðjum því af heilum hug þá meginstefnu, að Alþýðulýðveld- ið Kína fái aðild að Sameinuðu þjóðunum með öllum þeim rétt- indum og skyldum, sem því fylgja. Við höfum djúpa samúð með baráttu hinna fátækari þjóða heims fyrir jafnrétti og efna- hagslegu sjálfstæði, og teljum að samfélagi þjóðanna beri skylda til að gera sitt ýtrasta til að aðstoða þær við að ná árangri í þessum efnum á sem stytztum tíma. Efnahagslegt og félagslegt misrétti milli þjóða og innan þjóðfélaga er sífelld orsök árekstra og verður að upprætast til þess að ná réttlát- um og varanlegum friði. Islenzka þjóðin mun halda áfram að lita á Sameinuðu þjóð- irnar sem heillavænlegustu von mannkyns um heimsfrið og rétt- læti. Við teljum þessa stofnun málssvara okkar eigin sjálfstæð- is og væntum stuðnings hennar við að tryggja það. Þegar litið er á þann árang- ur, sem náðst hefur af starfi Sameinuðu þjóðanna, verður hins vegar að viðurkenna, að margt er enn ógert og vonbrigði á ýmsum sviðum blasa við. Framkvæmdarstjóri Samein- uðu þjóðanna hefur í inngangi skýrslu sinnar um störf stofnun arinnar lýst vel skoðunurri sín- um á þeim málum. Ég mun ekki fjalla um hina ýmsu þætti heimsmálanna, en vildi þó nefna nokkur jákvæð merki um árangur frá sjónar- miði ríkisstjórnar íslands. Ef litið er yfir núverandi þró un í alþjóðamálum, er ástæða til að fagna sérstaklega fjórvelda- samkomulaginu um Berlin, sem undirritað var hinn 3. septem- ber. Samkomulag þetta vekur verulegar vonir um bætta sam- búð í Evrópu. Samningaviðræð- ur eru hafnar milli þýzku rikj- anna tveggja um framkvæmd þessa samkomulags og samskipti þeirra yfirleitt. Með þolgæði og góðvilja beggja aðila er þess að vænta, að þeim takist að jafna deilumál sín og koma á tímamót- um í málum Austurs og Vesturs og tryggja þeim báðum sinn rétta sess í alþjóðlegum að halda sig við. Til dæmis meg- um við selja fólki öryggi, en ekki perur. Svona mætti lengi telja. Og annað er, að aðlögunartím- inn er enginn. Við fengum vöru- listann á þriðjudag og eigum að vera tilbúin að fara eftir hon- um í öllu á þremur dögum eftir margra ára óreiðu. Ég vii taka það fram, að á fundi í félagi söluturnaeigenda var þessi listi felldur og gáfum við aldrei Kaupmannasamtökun- um samþykki til hans. Hitt er svo, að við verðum að vona, að borgarfulltrúunum hafi tekizt betur við gerð þessara reglna en hafnarmönnum við garðinn í Grímsey. Bíf)l M OG SlAl M TIL „Við bara biðum og sjáum til,“ svaraði Reynir Sigurðsson, for- maður félags vefnaðarvörukaup- manna. „Lokunartíminn hefur aldrei verið neitt vandamál fyr- ir okkur, hvort sem það nú skap- ast við þessar nýju reglur. Breytingunni sem slíkri, erum við meðmæltir, þar sem í þess- um málum hefur ríkt ófremdar- ástand undanfarið. En hvernig hún kemur við okkur — til dæm is, hvað verður i verzlunarkjörn- unum, þar sem margs konar verzlanir eru i sama húsi — er alveg óskrifað blað. Eina vinnulengingin, sem við þekkjum, er desemberlokunin og þó álagningin sé ekki stórkost- leg hjá matvöruverzlununum, er hún fyrir neðan allar hellur hjá okkur, þannig að mér finnst ó- líklegt að vefnaðarvöruverzlan- ir geti tekið á sig aukna rekst- ursbagga. — Straumsvík Framhald af bls. 32. leikum. Án þess að framleiðslu- takmarkanir og fjármögnun eða frysting á umframbirgðum eigi sér stað samtímis, kemst ekki jafnvægi á álmarkaðinn. Evrópsk álfyrirtæki gripu því fegins hendi tilboði bankasam- steypu einnar, um að fjánmagna hluta umframbirgða þeirra. Minnkun á framleiðslu verður einnig að eiga sér stað. Evrópski áliðnaðurinn hefur verið ásakað- ur fyrir að hafa verið of seinn á sér að draga úr framleiðslunni, minnzt á ýmsa gegna frambjóð- endur í þessa stöðu. Liggur mikið við, að fundinn verðí og kjörinn, maður vel fær til for- ystu, sem stuðla mundi að því, að Sameinuðu þjóðirnar verði virkari samtök til framdráttar friði, réttlæti og framförum. Islenzka ríkisstjórnin álít- ur, að sendiherra Finnlands, Max Jakobson, sé mjög vel fall- inn til þessa starfs, og áréttar stuðning sinn við framboð hans. Herra forseti. Fyrir hönd íslenzku sendi- nefndarinnar óska ég hinum þrem nýju aðildarríkjum Sam- einuðu þjóðanna til hamingju. Island hefur á þessu ári verið aðili að Sameinuðu þjóðunum í 25 ár og metur þessa aðild mik- ils og veit að þessi þrjú nýju aðildarríki munu einnig gera það. íslenzka þjóðin hefur eins og aðrar þjóðir, ekki hvað sízt hin- ar smærri, frá upphafi tangt miklar vonir við Sameinuðu þjóð irnar. Það skal viðurkennt, að ekki hafa allar þær vonir rætzt. íslenzku sendinefndinni hafa þótt mjög athyglisverðar ýmsar tillögur, sem fram hafa komið um skipulagsbreytingar á störf um Sameinuðu þjóðanna, sem hefðu það að markmiði að efla framkvæmdavald þeirra. Síðan sáttmáli Sameinuðu þjóðanna var samþykktur fyrir meira en aldarfjórðungi, hafa ýmsar grundvallarbreytingar orðið í heiminum, og mikilvæg reynsla hefur fengizt í starf- semi samtakanna til að koma á friði og öryggi. Þessa reynslu er rétt að nota til að reyna að gera Sameinuðu þjóðirnar fær- ari til að inna af hendi starf sitt. Við slíka athugun á mark- miðum okkar kann að vera nauð synlegt að gera einhverjar breytingar á sáttmálanum, svo sem einstök ríki álíta nauðsyn legt að breyta stjórnarskrám og lögum í samræmi við breyttar þarfir. Ríkisstjórn íslands mun styðja hvers konar viðleitni til þess að draga úr spennu í heims málum og efla frið og sættir með al þjóða. Við munum stuðla að viðurkenningu á réttlátri baráttu allra þjóða fyrir frelsi, sjálfsákvörðunarrétti og að- ild að Sameinuðu þjóðunum. 1 samræmi við þá stefnu, að virða beri jafnrétti allra þjóða, mun ríkisstjórn Islands styðja — Tilraun Framhald af bls. 32. NÚ ERU KAUPMENNIRNIR FLENGDIR „Ég er á móti reglugerðum eða lögum,“ svaraði Einar Berg- mann, formaður félags matvöru kaupmanna. „En ég vil, að all- ir séu jafnir. Ég fagna því, að reglugerð hefur verið sett, en harma um leið, að hún skuli taka gildi í því formi, sem er. Ég tel, að þessi nýja reglu- gerð skerði einstaklingsfrelsið Nú er svo komið, að þjóðin, sem fyrrum flengdi viðskiptavininn, ef hann rambaði ekki í rétta verzlun, tekur nú til við að flengja kaupmennina. Þessi reglugerð gildir aðeins fyrir Reykjavík — ekki Stór- Reykjavík, eins og ég tel rétt- látt, eða fyrir allt landið — eins og sama kaup fyrir sömu vinnu “ FARA HÆGT í SAKIRNAR „Við erum nú ekki búnir að taka endanlega ákvörðun um, hvernig við högum þessum mál- um," svaraði Oddur Helgason, sölustjóri Mjólkursamsölunnar. „Við munum hafa opið eitthvað lengur á föstudaginn til samræm is við aðrar verzlanir, en við viljum fara hægt í sakirnar. 1 heild ríkir mikil óvissa um, hvernig málum verður skipað og margir vilja bíða eftir kjarasamn ingunum áður en þeir ákveða endanlega, hvernig opnunartím- anum verður hagað.“ HÖLDUM í GÖMLU REGLUNA „Ég held ekki, að við breyt- um neitt til,“ svaraði Árni Guð- mundsson, formaður bakara- meistarafélags Reykjavíkur. „Við höfum nú opið til sex alla virka daga og til 4 á laugar- dögum og sunnudögum flestir. Fyrir þessu höfum við gamla reglugerð og ég held, að við vilj- um flestir fá að halda í hana. Hitt er svo aftur annað mál, hvaða viðhorf kunna að skapast um vinnutíma i framtiðinni." ALDREI SÉÐ AÐRA EINS VITLEYSU Úr röðum söluturnaeigenda hefur Grétar Bergmann orðið: „Ég hef nú aldrei á ævinni séð aðra eins vitleysu og þennan vörulista, sem söluturnarnir eiga öryggisráðstefna Evrópu, og það er von ríkisstjórnar Is- lands að sú ráðstefna muni eyða einum af síðustu leifum heims- styrjaldarinnar — Þýzkalands- málinu — sem allt of lengi hefur verið ein höfuðorsök spennu í Evrópu og í heiminum. Þrátt fyrir mikið og þrotlaust starf Sameinuðu þjóðanna í þágu friðar vofir styr jaldar- hætta sífellt yfir heiminurn' *Tor- tryggni og vantraust sem félags- legt, menningarlegt og efnahags legt misrétti kyndir undir, eru sífelld misklíðarefni. Hraðfara tækniþróun mundi leiða af sér ósegjanlegar hörmungar, ef til styrjaldar kemur. Það er því fagnaðarefni, að nokkur árang- ur hefur náðst í Genf i afvopn- unarmálunum. Afvopnun lækn- ar ekki hinar beinu orsakir styrjalda, en gæti veitt frest til að ráða bót á þeim. Einar Ágústsson. stofnunum. í fyrsta sinn eftir siðari heimsstyrjöldina viið ist lausn þýzka vandamáls- ins eiga skammt í land. Takizt hinum þýzku rikjum að jafna ágreining sinn, er þess að vænta, að kvödd verði saman Jafnvel enn þýðingarmeiri er sá árangur, sem náðst hefur í viðræðum Bandaríkjanna og Sovétrikjanna um takmörkun kjarnorkuvopna. Við skulum vona að þessar viðræður leiði til samkomulags, er stöðvi kapp- hlaupið um framleiðslu og full- komnun þessara vopna. Slíkt samkomulag, enda þótt það yrði takmarkað í fyrstu, mundi gera mikið til að efla gagn- kvæmt traust og skilning og draga úr spennu í alþjóðamál- um yfirleitt. í þessu sambandi er viðeig- andi að nefna framkvæmd á ályktun 25. allsherjarþingsins um aðstoð vegna náttúruham- Framhald á bls. 19. en hvers vegna ættum við að vera að flýta okkur á sama tíma og Evrópa er ekki sjálfri sér nóg; meira er notað en við framleið- um. Á síðasta ári voru 600.000 tonn flutt inn og það er einkum þessi innflutningur frá Bandaríkjun- um, sem átti sér stað eftir að bera fór á erfiðleikum hjá þeim, sem olli verðlækkunum hjá okkur. Alusuisse hefur þegar minnkað framleiðslu sína í Bandaríkjun- um um 30.000 tonn og um 30.000 tonn á ítalíu, sem er 12% af fram leiðslu Alusuisse." Ennfremur benti Wohnlich á það í bréfi sínu að ýmis evrópsk álfyrirtæki hefðu frestað að hefja starfrækslu nýrra kerskála, sem byggðir hafa verið að undan- förnu. Heildar framleiðslutak- roarkanir í Evrópu nema þegar 10% af framleiðslugetu og má geta þess að Norðmenn hafa til- kynnt að þeir muni minnka framleiðslu sinna verksmiðja um 12%. Frekari takmarkana er að vænta í Evrópu, og verða þair ef- laust gerðar með hliðsjón af mar'kaðsþróuninnd á næstunini. írland: NY LESBÓK 1 LEIFUR HEPPNI j ÚT er komin hjá Riikisútgáfu L námisbóka ný lesbók eftir Ár- mann Kr. Einarsson, og nefn- ist hún Leifur heppni. Efni | bókarinnar er sót: til E'rí'ks I sögu rauða og Grænlendinga- sögu, er segja frá landafund I um íslendinga fyr'r nær þús | und árum. Enda þótt sagan isé skáldsaga, fylgir hún í meginatriðum hinuim skráðu ' söguim. | Bók þessi er einkum ætluð | 11—12 ára börnum, en ætla , má, að bæð: eldr: og yngri les ' endur hafi ánægju af lestri I hennar. Bókin er hentug tii I viðbótar námsefni í íslands- i sögu og vel til þess fallin að ' glæða áhuga ungu kynslóðar- I innar á fornsögum. | Ármann Kr. Einarsson er I löngu landskunnur höfundur vinsælia barnab<>ka o.g má I ætla, að þassi bók njóti einn | ig vinsælda. Baltasar hefur I myndskreytt bókina, sem er 96 bls. að st'ærð og prentuð i I tveimur lituim. Prentun ann I aðis Grafik h.f. Áframhaldandi hryðjuverk Belfast, 29. september AP-NTB HRYÐJUVERKAMENN írska lýðveldishersins færðust rnjög í aukana i dag, þrátt fyrir áskor- un forsætisráðherranna þriggja, Heaths, Faulkners og Lynch um að vopn yrðu lögð niður og FOSSAÁRBRÚ LAGFÆRD Kiðafelli, 28. september. — Um næstu mánaðamót verð ur hafin lagfæring á brúnni á Fossaá hér fyrir innan og verður hún breikkuð að mun. Þar hafa á undanförnum ár- um orðið margir árekstrar, svo að eftir þessa lagfæringu ætti að verða einum slysstaðn um færra. — Hjalti. hryðjuverkuni liætt. Hryðjuverka menn gerðu í dag sprengju- og skohirásir bæði í Londonderry og Belfast. M.a. sprengdu þelr í loft upp strætisvagnastöð, gerðu sprengjuárásir á varðstöð brezkra hermanna og skutu að hermönnum. Talsmenn IRA lýstu því yfir skömmu eftir að fundi forsætis- ráðherranna lauk, að þeir myndu halda áfram herferð sinni og herða hana fremur en hitt. Tals- menn IRA sögðu að fundur for- sætisráðherranna hefði verði til einskis. Þeir hefðu talað og talað, en ekki komizt að neinni niður- stöðu, né lagt fram tillögur til úrbóta.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.