Morgunblaðið - 30.09.1971, Síða 30

Morgunblaðið - 30.09.1971, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1971 Mun betri leikur en á sunnudaginn er Akranes og Sliema geröu jafntefli 0:0 AKUBNESINGAR gerðu jafn- tefli við Möltuliðið Sliema Wand- eim i síðasta leik liðanna i Evr- fpubikarkeppni Möltuliða, sem firam fór á Möltu í gær. — íetta var miklu betri leikur en «á fyrri, sagði Helgi Danielsson, fréttamaður Mbl. og einn af far- arstjórum Skagaliðsins, er við böfðum samband við hann i gær. Leiíkið var á sama vellinum og sl sunnudag, en eins og fram Ihiefur tomið getur hann tæoast talázt boðlegur til knattspymu- liðikana, en nú voru Skagamenn ©rðnir honum nok'kuð vanari, svo og hitasvækjunni, sem var öBu meiri í gær en á sunnudag- inin, eða rúm 30 stig í fox-sæl- umni. — Skagamenn voru miklu ákveðnacri i þessum 3eik, sagði Heligi, — og voru raunar óheppn- ir að skora ekki. Þeir áttu eitt bezta taeikifæri leiiksins, sem kom á 23. mánútu, en þá átti Eyleifur hörkustot sem hafnaði í sam- skeytunum uppi, en þaðan hrökk boitinn út. Fyrri hálfieifeur var mjög jafn og þá átti Sliema ekki umtals- verð tækifæri nema eitt á 18. mínútu, en þá skutu þeir fram- hjá af stuttu færi. í síðari hálf- leik sótti Sliema heldur meira, og átti nokkuð góð tækifæri, sérstafelega þó á 14. mínútu hálf- leifesins er miðherji þeirra komst frir inn fyrir vöm Skagamanna, en DavSð var þá vel á verði og 23.818 áhorfendur — sáu Tottenham sigra Keflvíkinga 9-0 Einkakeyti til Mbl. frá AP. 23.818 ÁHORFENDUR fylgdust nieð leik Tottenham Hotspur og Keflavíkur á W'hite Hart Lane leikvanginum í London í fyrra- kvöld, en það er mjög svipaður í jöldi og sækir flesta 1. deildar leikina í Englandi — heldnr þó færra. Þrátt fyrir að leiknrinn væri mjög ójafn skemmtn áhorf- emdur sér hið bezta, ekki sízt vegna þess, að Keflvíkingar gáf- ust aldrei npp í leiknum, heldur börðust eins og Ijón og reyndu ætíð að ná skipulegum sóknar- Iotum. Nokkrum sinnum kom- ust Keflvíkingar í færi, en tókst ekki að nýta þau. Fyrsta mark Tottenham kom á 8. min og var það Martin Chivers, sem skoraði eftir góða sendingu frá Alan Gilzean. Chiv- ers skoraði svo aftur á 19. mín með iangskoti og á 24. mín kom svo 3:0 og var það Steve Perry- Framhald á bls. 21 Vetrarstarf júdó- deildar Ármanns VETRARSTARF júdódeildar Ár- raaTins er að hefjast. Deildin er ta húsá að Ánmúla 32 (sími 83295), en þair eru tveir æfinga- ealir misstórix, tvennir búnings- Sdefar, böð og gufubaðsklefar, aufe nokkurrar aðstöðu til fé- iagsstarfsemi. Kennsla fer fram í byrjendaflokkum karia, kvenna og drengja, auk framhaldsflokka fearla og kvenna. Drengjaflokk- urinn er milli kl. 18 og 19, en aðrir flokkar eftir kl. 19 á kvöld- in, nema á laugardögum, þá eru tSmannir frá kl. 13.30. Aðalkenn- ari deiidarinnar er japanskur júdómeistari, Yamamoto að nafni og mun hann vera hæst gráðaði júdókennari á Norðurlöndum (5. dan). Æfingagjöldum er mjög stillt í hóf. Þannig greiða þeir sem eru yngri en 15 ára aðeins 2.500,00 kr. fyrir allt árið eða 900,00 kr. ef greitt er fyrdr þrjá mánuði í einu. Fuilorðnir greiða 5.500,00 kr. fyrir aJlt árið eða 2.000,00 kr. ef greitt er fyrir þrjá mánuði í einu. Sérstakur afsláttur er fyxir Framhald á bls. 23 bjangaði með úthlaupi á réttu aiugnatoliki. Þegar 5 mánútur vcru til leiksloka var aftur mikil hætta við Skagamarkið. Þá tökst að bjarga i hom og upp úr þvi áfti Sliema skot í þverslá. Þegar liða tók á leikinn hafði dómari leiksins siem var frá Wal- es æirinn starfa, þar sem skaps- munir manna, einfcum Akumes- inganna, tóku að hitna, eins og aiilt annað. Sliema fékk þá dæmd ar margar aukaspyrnur rétt fyr- ir utan vítateig, en ævinlega tókst að bægja frá hættunni sem af þeim skapaðist. Þegar leið á háiffleikinn þurfti dómarinn að sýna Bimi Lárussyni guia spjald- Framhald á bls. 23 Staðan í Reykja- víkurmótinu STADAN í meistaraflokki karla í Reykjavíkurmótinu í handknatt leik er nú þessi: Víkingur 2 1 1 0 33:20 3 Fram 2 1 1 0 32:24 3 Valur 1 10 0 19:5 2 ÍR 2 1 0 1 27:25 2 Ármann 2 1 0 1 28:34 2 KR 1 00 1 11:15 0 Þróttur 2 0 02 16:34 0 ■ ■n ■ Jón Alfreðsson sýndi mjög góða leiki með Akranesliðinu á Möltu. Þessi mynd af Jóni var tekin í fyrra og á liann þarna í höggi við Grétar Magmisson ÍBK. FH mætir pressuliðinu Leikið í Hafnarfirði í kvöld I KVÖLD fer fram í nýja íþróttahiisinu við Strandgötu í Hafnarfirði handknattleikur, sem getur orðið mjög skemmti- legur og jafn. Þar mætast ís- landsmeistarar FH liði, sem íþróttafréttamenn hafa valið — pressuliðinu — og hefst leikur- inn kl. 20.15. Forleikur verður á milli b-liðs FH og Þróttar. Leikur þessi er í senn hugs- aður sem æfingarleikur fyrir FH, sem tekur þátt í Evrópubik- arkeppninni í handknattleik, svo og fjáröflunarleikur, en gert er ráð fyrir því, að þátttakan í Evrópubikarkeppninni kosti félagið um 350 þús. kr. Verð að- göngumiða inn á leikinn verður 100 kr. Dómarar í ieiknum verða þeir Bjöm Kristjánsson og Karl Jó- hannsson. FH-ingar léku nýiega opinber- an leik við Val í iþróttahúsinu í Hafnarfirði og flestum á óvart sigraði Valur með miklum yfir- burðum í þessum leik. Er ekki að efa að FH-ingar leggja mikia áherzlu á að standa sig betur í leiknum í kvöld og jafnvíst er, að pressuliðið mun ekkert gefa Islandsmeisturunum eftir. Badmintonþing STJÓRN Badmintonsambands ís- lands hefur ákveðið að fjórða árs þing sambandsins verði haldið í Reykjavík 28. október nk. * Arsþing HSI ÁRSÞING HSl verður haldið i félagsheimílinu á Seltjarnarnesi laugardaginn 9. október nk. og hefst kl. 10 f.h. (Fréttatilkynning írá HSl) Liðin, sem ieika í kvöid, verða þannig skipuð: FH: Hjaiti Einarsson, Birgir Finnbogason, Birgir Björnsson, fyririiði, Geir Hallsteinsson, Ólafur Einarsson, Viðar Símonarson, Þórarinn Ragnarsson, Auðunn Óskarsson, Gunnar Einarsson, Kristján Stefánsson, Örn Sigurðsson, Þórður Sverrisson. Liðsstjóri er dr. Ingimar Jóns- son. FRESSULIÐ: Ólafur Benediktsson, Val, Guðjón Erlendsson, Fram, Óiafur Jónsson, Val, fyririiði, Gisli Blöndal, Val, Stefán Gunnarsson, Val, Bergur Guðnason, Val, Björgvin Björgvinsson, Fram, Axel Axelsson, Fram, Gunnsteinn Skúlason, Val, Brynjólfur Markússon, IR, Guðjón Magnússon, Víkingi, Sigfús Guðmundsson, Vikingi. Liðsstjóri verður Karl Bene- diksson. Oli B. til Vals HINN kunni knattspyrnuþjálfari, Óii B. Jónsson, hefur ráðið sig til Vals að nýju, en hann var þjáifari félagsins á velgengnisár- um þess, t.d. er það varð íslands meistari árið 1965. Óli B. hætti þjálfarastörfum í fyrra, og mun ekki hafa ætlað sér að koma að þeim meira, en hefur svo skipt um skoðun. Tekur Óli við af Ró bert Jónssyni og Hreiðari Ársæis syni, sem verið hafa með VaLs- liðið í sumar. Ekki er á því minnsti vafi, að Vaismönnum er mikiE fengur að því að fá svo ágætan þjálfara aft ur til starfa sem Óli B. er. Erlendur 55,48 metra í FYRRADAG fór íram fimmta kastmót ÍR á þessu hausti á Melavellinum, og var þar keppt í sleggjukasti, kringlukastl og 2000 metra hlaupi. í sleggjukasti náðist góður árangur, þar sem Erlendur var við sitt bezta í ár, og Óskar náði sínum bezta ár- angri í ár. Úrsíit urðu annars þessi: SLEGGJUKAST imetr. Erlendur Valdimarsson ÍR 55,48 Óskar Sigurpálsison, Á 49,56 Valbjörn Þorláksson, Á 35,52 Jón Þ. Ólafsson, ÍR 35,50 KRINGLUKAST metr, Erlendur Valdimarsson, ÍR 51,60 Þorsteinn Alfreðss., UMSK 40,56 Jón Þ. Óiafsson, ÍR 38,48 Valbjörn Þorláksson, Á 37,52 Elías Sveinsson, ÍR 36,34 Stefán Hallgrímsson, UÍA 34,52 KRINGLUKAST SVEINA metr. Óskar Jakobsson, ÍR 52,02 Sigurbjöm Lárusson, Á 42,60 KRINGLUKAST DRENGJA metr. Grétar Guðmundsson, KR 42,76 fjuðni Halldórsson, HSÞ 42,74 2000 METRA HLAUP mín. Ágúst Ásgeirsson, 1R 5:56,4 Næsta kastkeppni ÍR fer íram á MelaveUinum í dag og hefst kl. 17,00. Þá verður keppt í kúlu varpi, kringlukasti og sleggju- kasti og aukagreinar verða 2000 metra hlaup og 3x800 metra boð hlaup kvenna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.