Morgunblaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 1971 > ® 22*0-22-I RAUDARÁRSTÍG 3lJ HVERFISGÖTU 103 V W hiKÍfeffcbifreid-VW 5 msnna -VW 3V(fw9jn VW Smima-Lamírover 7mama iiTin BÍLALEIGAN Bsrgstaðastræti 13 Sím/14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 BÍLALEICA Keflavík, simi 92-2210 Reykjavik — Lúkasþjónustan Scðurlandsbraut 10, s. 83330. LEIGUFLUG FLUGKENNSLA FLUGSTÖÐIN HF Simar 11422, 26422. Bilaleigan 0 „Tangó dansa drengir nú“ Helgi Skúlason, augnlæknir á Akureyri, skrifar: „Velvakandi í dálkum Morgunblaðsins rak ég fyrir nokkru augun í fyrir spum viðvíkjandi „Steinkuvía- unni“ Andrésar Bjömssonar, og með því að þú hefur ennþá ekki birt neitt svar við þessari fyrir spum, leyfi ég mér að senda þér eftirfarandi upplýsingar. Þegar Steinkudysin var rofin vegna byggingaframkvæmda í Skólavörðuholtinu, urðu nokk- ur blaðaskrif um Sjöundármál in. Einn greinarhöfundurinn var Gunnar Sigurðsson frá Selalæk, og mun hann hafa verið rit- stjóri „Vísis“ um þær mundir. Þótti hann í grein sinni líta ó- eðlilega — jafnvel hneykslan- lega — mildum augum á ástir og háttalag þeirra skötuhjúamna Worðurbraut *t1 Tlafnarfirði SÍMI 52001 EFTIR LOKUN 50046 Lausir bílar í dag á Sjöundaá, og birti Páll Kolka, þáverandi læknanemi við Há- skólann, allþungorða svargrein í tilefni af því. Þá kvað Andrés Björnsson: Hlýna mun í haugum senn hundrað ára meinakindum. Nú hafa ungir andans menn ást á þeirra beinagrindum. Karlar fyrr af kaldri trú kastað gátu steini að syndum. En „tango“ dansa drengir nú með daðurskvenna beina- grindum. Vísur þessar heyrði ég fyrst hjá Andrési Björnssyni sjálfum, og er ég mjög efins um, að þær hafi verið fleiri. — Eitthvað vorum við skóla bræður og kunningjar Gunnars að stríða honum á „Stemkudýrk un“ hans, en allt var það græskulaust, enda síður en avo að Gunnar tæki okkur það illa upp. Helgi SkúIason“. £ Sjúkdómar einmanaleikans Steinar Guðmundsson skrifar: „Viðtöl við atvinnurekendur og tíðar auglýsingar í blöðum og útvarpi eftir vinnuafli í fjöl mairgar grainar atvinnulífains gefa ástæðu til að ætla að vinnu aflsskortur sé allverulegur í landinu. Stundum er leitað út yfir landsteinana eftir starfs- W Oskað er effir kaupum á nýlegu skrifstofuhúsnæði á góðum stað í Reykjavík. Tilboð merkt: „Viðskipti 123 — 7522" óskast sent afgreiðslu blaðsins. HAUSTKJOR ÓDÝRARI EN AÐRIR DAGGJALD KR. 490.00 KÍLÓMETRAGJALD KR. 4.00 AFSLÁTTUR: 10% AF 500 KM. OG YFIR 20% AF 1000 KM. OG YFIR Snaan LEIGAN AUÐBREKKU 44-46. SfMI 42600. Lœknamiðstöð Til sölu er hæð með nokkrum læknastofum, ásamt biðstofu og afgreiðslu. Húsið sem er í byggingu er vel staðsett í Austurborginni. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI 12180. HEIMASÍMAR GÍSLI ÓLAFSS. 83974. ARNAR SIGURÐSS. 36549. ÍBÚÐA- SALAN fólki (samanber múrarana í mátsteiniahúsin), stundum er hægt að útvega vélar til að nýta enn betur það vinnuafl sem fyr ir hendi er, — t.d. skrifstofu- vélar, gaffallyftara, vélskóflur o. fl. og er þá ekkert til sparað, en oft verður að fresta úrlausn verkefna vegna manneklu og ætíð að sníða áætlanir við af- köst verkamanns og vélar. Á meðan lúsaleitin að vinnu afli er í algleymingi og menn keppast við að yfirbjóða starfs mennina hver fyrir öðrum eða reyna að tæla fagmenn frá þeim störfum er þeir skóluðu sig til, er vinnuafl margra góðra verka manna jafnt faglærðra sem ó- faglærðra svo illa nýtt að til for smánar verður að teljast. Hagir og vinnufúsir kunnáttu- og dugnaðarmenn verða að sætta sig við að stunda íhlaupavinnu, en ganga sljóir og iðjulausir vikum saman þess í mi'lli af því að j>eir eru svo ólánssamir að þjást af sjúkdómi einmana leikans, — þessum sjúkdómi, sem þjóðfélagið ekki vill að- stoða þá við að vinna bug á, af því að þjóðfélagið telur þá sjálfa eiga sök á óláninu. Og víða drattast tveir brennivíns- bæklaðir menn við að leysa af hendi það starf er annar léki sér að væri hann fullfrískur. Q Endurþjálfun ofdrykkjumanna Þið athafnamenn, — þið mátt arstólpar þjóðfélagsms, litið raunhæft á málin jafnvel þótt um ofdrykkjumál sé að ræða. Enginn veit hvar ofdrykkju- hneigðin slær niður og það er okkur ekki lengur samboðið að líta á son eða dóttur nágrann- ans sem síðasta ólánsmanninn er áfengið skellir. Við verðum að rumska, við verðum að tak ast á við staðreyndir í þessum efnum sem öðrum. Lífið krefst þess að augum sé ekki lengur lokað fyrir því, að hægt er að endurþjálfa ofdrykkjumanninn. Víst er það hægt, það sanna dæmin. Ef gaffallyftari bilar er sjálfsagt að gera við hann eða kaupa annan nýjain (það er ein falt reikningsdæmi hvort er hag kvæmara), en ef starfsmaður bilar er ekki síður sjáifsagt að þrautreyna að gera við hann áður en leitað er eftir öðrum nýjum. Þar er líka um einfalt reikningsdæmi að ræða, — en að vísu með svolítilli ábót, þ.e. umhyggjunni fyrir náunganum og virðingu fyrir sjálfum sér. En umfram allt, — hvílum okk ur á barlómi um vinnuaflsskort í landinu á meðan ofdrykkju í atvinnuvegunum er ekki sinnt, Steinar Guðmundsson". 0 Heimsókn Erlanders og Gerhardsens Velvakanda hafa borizt tvær nafnlausar kvartaniir vegna skrifa hér í þessum dálkum í fyrri viku um komu Erlandera og Gerhardsens hingað í boði Norræna hússins og umræðu- efni þeirra. Fúslega skal játað, að ekki var alls staðar prúð- mannlega kveðið að orði, og víst hefðu bæði bréfritari og Velvalcandi getað stýrt pennum sínum af meiri kurteisi. Sagt er að slík skrif og þaðan af verri hafi aldnei sézt í sænskum eða norskum blöðum um íslendinga. Það kann að vera rétt um hin norsku, að „verri“ skrif hafi ekki birzt þar, en sams konar skrif og margfalt verri hafa sézt í hinum sænisku, þar sem; hreint aurkast á valdamenn hér (og jafnvel eiginkonur þeirra) hefur verið hirt með auðsærri velþóknun. — Annað bréfið er undirritað „X“, en hitt „Þrjár höjskole-piger“, og segja þær, að Velvakandi sé „ekki bara fífl, heldur líka dóni“. — Já, penn- inn verður greinilega óstýrilát ur hjá fleirum en Velvakanda. Tilefni bréfsins í Sl. viku og hug leiðinga Velvakanda var, eins og fram kom, auglýsing Norr- æna hússins og umræðuefnið. Verður ekki aftur snúið með það, að auglýsingin var fárgn- lega orðuð og umræðuefnið (framtíð sósíaldemókratismans í Skandinavíu) sízt af öllu „heill andi“. Atvinna Mann vanan verkstæðisvinnu vantar okkur nú þegar. Sigurður Elíasson h.f., trésmiðja Auðbrekku 52, sími 41380. TIL ALLRA ATTA NEW YORK Alla daga REYKJAVÍK OSLÓ Mánudaga Miðvikudaga KAUPMANNAHÖFN Mánudaga Miðvikudaga Laugardaga LOFTLEIDIR SKÚLATÚNI 4SÍMI15808 (10937) bilaleigan AKBRAZJT car rcntal service r.8-2 3-4T sendum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.