Morgunblaðið - 01.10.1971, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 1971
* 19 --
vd
— Rabbað við
sjómenn
Framhald af bls. 14,
gera veður últ atf ástandiniu á
þeirm heiimamiðum.
Gimnar: Já, Mlur lands-
fflotinn hefur verið á Eyjamið-
um í sumar. En svo er líika
eitt í þessu. Undanfarin ár höf
um við landað hér daglega nýj-
um fiski fyrir borgarbúa. Nú.
Dk’ki sporð.
Halldór: Margir trollbátar
fóru út í það að veiða rækjuina
með smáriðnuim trollum. Það er
leytft að fiskur veiðist þar með.
Þetta er víst ein af friðunar-
ráðstöfununum.
Gunnar: Skipverjum á ein-
um sffikum bát reiknaðist svo
til að ýsuseiðin á einu slíku
haldi, sem þeir kðrmuðu, væri
um 35 tonn af ýsu fullvaxinni.
Halldór: Það var dæmigert
í 'þessu máli i fyrravetur þegar
Lundey var tekin á landhelgi
austur á Leir, en þar var bát-
urinn með uim 100 m2 troll, en
sama dag komu þar tveir nóta-
bátar frá ReykjaVík og köst-
uðu á 20 faðma dýpi nót, hring
nót, sem er um 10 þús. m2 og
þar fengu þessir tveir bátar
70—90 tonn af ýsu ails. Enginn
hafði neitt við þetta að athuga.
Þetta var lög'legt. Friðun?
Þórarinn Björnsson skip-
stjóri á Inu RE, 15 tonna bát
var að landa um þremur tonn-
wn atf handfærafiski, sem þeir
höfðu fengið vestur við Horn-
bjarg. Það er ekki hægt að
segja annað en að það sé hart
sótt að sækja á ekki stærri bát-
um 100 mílur á haustdegi.
Hann sagði að það hefði ver
ið bullandi fisfcur á miðunum.
„En,“ hélt hann áfram, „það
verður varla mikið úr þessu
fyrir vestan, erlendu sktþin
eru komin eins nálægt og hægt
er og svo á að fara að opna
hólíin og þá þýðir litið fyrir
okkur á litlu bátunum að ætla
oikkur WLut í baráttunni á mið
unum. Aufc þess að þegar allir
stóru bátarnir eru komnir á
þetta verður þetta fljótlega
skafið upp. Annars förum við
aftur ef viðrar sæmilega.“
Ungan mann hittum við á
Grandanum, sem sagðist vera
nýlega hættur á Suðumesjabát
sem stundaði rsékjuveiðar.
Hann sagðist nú vera svo gott
sem alinn upp á sjónum, en
önnur eins vinnubrögð og við
igengjust í rækjuveiðinni hefði
hann aldrei fyrr séð, svo sví-
virðileg væru þau. „Ýsuseiðun
um,“ hélt hann áfram, „er mok-
að svoleiðis upp að það eru allt
frá 400—500 og upp í rnörg
þúsund í hali. Það er svo mik-
M skömm að þessu að þeir sem
eiga að stjórna í þessum málum
geta varla öllu lengur lokað
augunum fyrir þessu. Fyrir
skömmu fór einn af fiskifræð-
ingum Hafrannsóknarstofnunar
innar 5 rækjuróður með m.b.
Ásgeir Magnússyni og þó að
þeir toiguðu á stað, sem átti að
vera íítið um ýsuseiði, fengu
þeir 400 seiði í fyrsta hali, 600
í öðru og 800 í þriðja, án þess
þó að toga í dýpinu. En á fjöl-
mörgum bátum hafa þeir feng-
ið upp í mörg þúsund seiði. Þó
segja þeir sem þarna eru hag-
vanir að þetta sé nú ekkert
núna, en síðar í haust. Það er
ægilegt að vera a'linn upp við
sjómennslku en þurfa að
Stunda þessa rányhkju vegna
þess að reglumar eru út í hött.
Hefur t.d. engum af ráðamönn-
um í þessum efnum dottið í
hug að það ætti að banna þess-
ar veiðar eftir 15. sept. Ætli við
verðum ekki að fara að viður-
kenna að það þarf að skipu-
leggja þessi mál, en ekki vaða
‘áfraim eins og tryllt naut í
kristalsvöruverzilun.“ — á.j.
Opið fil klukkan 10
í kvöld
Borgarkjör Crensásvegi 26
Sífm* 38980
Afgreiðslusförf
Stúlkur óskast til afgreiðslustarfa hálfan
daginn í fataverzlun í Miðborginni.
Tilboð er greini aldur og fyrri störf sendist
í afgr. Mbl. fyrr 1. okt. merkt: „Strax — 3067“.
ítrekun - Auglýsing
Stjórn verkamannabústaða í Kópavogi hefur ákveðið að kanna
þörfina fyrir byggingu verkamannabústaða í Kópavogi. Rétt
til kaupa á slíkum íbúðum eiga þeir sem eiga lögheimili í
Kópavogi og fullnægja skilyrðum húsnæðismálastjórnar þar
að lútandi.
Umsóknir skulu sendar trúnaðarmanni stjórnarinnar Halldóri
Jónssyni, Bæjarskrifstofum Kópavogs fyrir 10. október næst-
komandi á þar tilgerð eyðublöð sem hann lætur í té.
Viðtalstími trúnaðarmanns verður milli kl. 17 og 18 miðviku-
dag og fimmtudag á bæjarskrifstofunum.
STJÓRN VERKAMANNABÚSTAÐA
I KÓPAVOGI.
ENSXAR OG HOLLENZKAR
ULLARKÁPUR, FRÚARKÁPUR
OG PELSAR
VETRARTÍZKAN
KÁPU- OG DÖMUBÚÐIN,
Laugavegi 46.
SKÓLARITVÉLAR
■
Fimm gerðir skólaritvéla
fyrirliggjandi á lager.
.
!
VERÐ FRÁ KRÓNUM 4.916,oo
i
Sisfí cT. %3oRnsen 14
VÍSTUBCÖÍU 45 SÍMAR: 12747 -16847
Amerískar gallabuxur og
röndóttar peysur
Skólaföt á unglinga
í fjölbreyttu úrvali
\
\
Opið til kl.
10 i kvöld
HAGKAUP
Skeifunni 15, sími 2 65 00