Morgunblaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 7
MORGUN0LAÐ1Ð, FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBKR 1971
7
Aldrei
nóg af
kalkúnum
Jón bóndi Guðmundsson á
Reykjum kom i heimsókn á dag-
bókina um daginn. Af búskapn-
•um hafði hann ýmislegt að
segja.
— Kaikúnaframleiðsian hjá
mér þrefaldast núna. 1 fyrra
var ég með um 1—200 fugla fyr
ir jólin, en í ár verð ég með
5—600 fugla.
Það kemur til af því, að eftir-
spurnin eykst jafnt og þéft.
— Hvað þolir markaðurinn
mikið framboð?
— Það get ég alls ekki sagt
þér, því að ég hef aldrei get-
að annað eftirspurn á þessu
sviði, og því get ég alls ekki
gert mér neina grein fyrir því.
En kalkúninn á sívaxandi vin
sældum að fagna sem jólamat-
ur, því að hann er svo kjötmik-
ill fugl, og beinasmár í saman-
burði við kjötmagnið á honum,
og slær því alia aðra fugla út
í vinsældum. Þetta er nú jóla-
maturinn hjá öllum siðmenntuð
um þjóðum.
— En endur. Eru þær ekki
vinsælar líka?
— Ég hef reynt að viðhalda
andarækt eftir megni, en fólk
hefur ekki áhuga á að rækta
þær.
— Kjúklingaræktin hefur
gengið þolanlega, er svona 30
tonn á ári eins og vant er. Það
eru engar stökkbreytingar, að-
eins þróun. Verðið hefur getað
kallazt viðunandi — og þó. Mik
ið framboð hefur verið á kjúkl-
ingum, margir framleiðendur og
því um talsverð undirboð að
ræða, og illa hefur þar af leið
andi gengið að láta endana ná
saman. Mér hefur gengið illa að
halda góðu fólki vegna yfirboða
á vinnumarkaðnum og hafa
margir sömu sögu að segja.
Frá Tónlisfarskól-
anum í Keflavík
Tónlistarskólinn í Keflavík verður settur
sunnudaginn 3. október kl. 5 e.h.
SKÓLASTJÓRI.
NÝKOMNIR
HINIR GLÆSI-
LEGU ENSKU
ULLAR-
KARLMANNA-
SLOPPAR.
GLÆSILEGT
ÚRVAL.
OSCAR-WINNING MAKERS OF
MEN'S WEAR SINCE 1857
AUSTURSTRÆTI 9.
r-IGNIS-
- FRYSTIKISTUR
IGINS-djúpfrystirinn gerir yður kleit hagkvæmarí matar-
innkaup og sparar yður snúninga vegna matarkaupa.
Tvöfaldur þéttilisti i loki — hlífðarkantar é hornum —
Ijós í loki — færanlegur á hjólum — Ijósaborð með
, rofa fyrir djúpfrystingu, kuldastilli og 3 leiðbeiningar-
Ijósum, „gult djúpfrysting" — „grænt venjuleg frysting"
— „rautt of lág frysting". —
IGNIS stenzt allan
HÚSMÆÐUR
Stórkostleg lækkun á stykkja
þvotti, 30 stk. á 300 kr. Þvott
ur, sem ke-mur í dag, tilbúinn
á morgun. Þvottahúsið Eimir
Síðumúla 12, sími 31460.
8—22 SÆTA
hópferðabifreiðir til leigu.
Einnig 5 manna „Citroen
G. S." leigður út en án bíi-
stjóra. Ferðabilar hf., sími
81260.
TILBOÐ ÓSKAST
1 Ford fólksbíl, árg. er ’56
með ónýtum girkassa. Einnig
tiil sölu vé'l ásamt fleiri vara-
Mutum. Uppl. í síma 99-3258.
PILTUR EÐA STÚLKA
óskast tiil sendiferða hálfan
eða allan daginn.
Offsetprent hf
Smiðjustíg 11 A.
SKÓLABUXUR
Stakar buxur úr terylene
fyrir skólann, verð 680—1275
krónur.
Borgarsport Borgarnesi.
ÍBÚÐ ÓSKAST
til leigu strax, í 1 ár. Fyrir-
framgneiðsla. Uppl. í síma
26669.
MÓTATIMBUR
Vii kaupa 1"x6", 11/2x4" og
1"x4". Uppl. í sírna 31104.
VOLKSWAGEN
Volkswagen 1300, árg. 1968,
vei með farinn tii sölu.
Upplýsingar í síma 16659.
KÓPAVOGUR — AUSTURBÆR
Kona óskast til að gæta
tveggja barna, 5 og 10 ára, í
Reyniihvammi, fró kl 8—16
5 daga vikunnar. Góð fri.
Uppl. I s. 42428 eftir kl. 16.
VOLKSWAGEN 1300
árgerð 1970, ekinn 23 þ. km,
til sölu. Uppl. í sima 2280
Keflavík.
HÚSHJÁLP — FLATIR
Stúlka óskast tvo tíma á dag.
Upplýsingar í síma 42825.
FÁLKAGATA
Stúlka óskast til að gæta
ungbarns nokkra morgna
('kl. 8—12) eða eftirmiðdaga
(kl. 1—6) á viku. Þarf að
geta komið heim. Hentugt f.
skólastúlku. Uppl. i s. 10557.
HÆSTARÉTTARDÓMAR
Frá upphafi í bandi rit Gunn-
ars Gunnarssonar eldri út-
gáfa, Flateyjairbók rit Vil-
hjálms Stefánssonar, allt
falleg eintök. Fombókaverzl-
unin Ingólfsstræti 3, opið
2—6, sími 26632.
lEIMSKIP
A næstunni ferma skip vor«
til Islands, sem hér segir:
!ANTWERPEN:
Reykjafoss 5. október
Skógafoss 15. október*
Reykjafoss 21. október
Skógafoss 1. nóvember
jROTTERDAM:
Reykjafoss 6. október
Skógafoss 16. október*
Reykjafoss 23. október
Skógafoss 3. nóvember
^FELIXSTOWE
Dettifoss 5. október
Mánafoss 12. október
Goðafoss 19. október
Mánafoss 26. október
Dettifoss 2. nóvember
sHAMBORG:
Dettifoss 7. október
Mánafoss 14. október
Goðafoss 21. október
Mánafoss 28. október
Dettifoss 4. nóvember
iWESTON POINT:
Askja 11. október
Askja 25. október
„NORFOLK:
Laxfoss 6. október
Brúarfoss 25. október
fHALIFAX:
Brúarfoss 29. október
fLEITH:
Gullfoss 15. október.
Gullfoss 5. nóvember
fKAUPMANNAHÖFN:
Fjallfoss 6. október
Tungufoss 7. október
Dettifoss 9. október
Gullfoss 13. október
Tungufoss 18. október
Gullfoss 3. nóvember
tHELSINGBORG
Tungufoss 6. október
Tungufoss 20. október
3AUTABORG:
Tungufoss 5. október
Bakikafoss 14. októtoer
Tungufoss 19. október
skip 26. október
„KRISTIANSAND:
Mánafoss 2. október*
Bakkafoss 14. október
skip 27. október
^FREDERIKSTAD:
Tungufoss'21. október
} GDYNIA:
Fjallfoss 2. október
Fjallfoss um 18. október
, KOTKA:
Fjallfoss um 20. október
[ VENTSPILS:
Fjallfoss 19. október.
1 Skip, sem ekki eru merktð
►með stjömu, losa aðeins íú
► Rvík.
Skipið lestar á allar aðal-j
{hafmr, þ. e. Reykjavík, Hafn-v
; arfjörður, Keflavík, Vest-
mannaeyjar, isafjörður, Akur-^
^eyri, Húsavík og Reyðarfj.^J
•’Upplýsingar um ferðir skip-'
íanna eru lesnar í sjálfvirkum'
?símsvara, 22070, allan sólar-í
Jhringinn. ^
Biöð og tímarit
Ver7iunartíðindi, 22. árg. 1971
5. tbl. er komið út. Útg. Kaup-
mannasamtök Islands. Ritstj.
Jón I. Bjarnason. Efni: Viðtal
við Óttarr Möller, forstjóra Eim-
skipafélags Islands. Nýr við
skiptaráðherra. Skýrsla verlun-
armálanefndar. Hagræðingar-
þáttur. Happdrættið. Minning.
Óskar Norðmann. Spjallað við
fulltrúa Borden Kemi. Okkur
vantar sýningarhailir. Vörur
með aukna eða minnkandi eftir-
spurn.
- samanburð b.
RAFTORG
VIÐ AUSTURVÖLL
SÍMI 26660
Árbœjarhverfi!
Opna 1 DAG HÁRGREIÐSLUSTOFU að Rofabæ 43.
Nýr eigandi — Ný standsett stofa.
Vinsamlegast reynið viðskiptin
»«720 Hárgreíbslustofan ERLA
Erla Haraldsdóttir hárgreiðslumeistari
áður á hárgreiðslustofunni að Álfhólsvegi 39 Kópavogi.