Morgunblaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 1971 13 Óskum eftir að ráða sendisvein nú þegar. sjúvAtryggingarfélag Islands H.F., Bifreiðadeild, Laugavegi 176. Tilkynning til skólafólks í Kópavogi. Fargjaldastyrkur til nemenda við framhaldsnám verður veittur í því formi að farmiðar með straetisvögnum Kópavogs, sem gilda fyrir október, nóvember og desember, verða seldir á bæjarskrifstofunni í Félagsheimili Kópavogs 1.—15. október. Nemendur sem sýna vottorð um skólavtst, geta fengið 150 farmiða á kr. 850. Bæjarstjórinn i Kópavogi. ' 1 ELÍZUBÚDIN AUGLÝSIR Vesfisdress í mörgum litum nýkomin ELÍZUBÚÐIN LAUGAVEGI 83 SÍMI 26250 Ný sending af enskum og hollenzkiim ULLARKÁPUM og TEKYLENE KÁPUM með loðfóðri. Mikið og glæsilegt úrval. þernhard lax^al KJÖRGARÐ/ MORGIINBLAÐSHIÍSINU -----------------fr------------------------------ Tiikyitning til foreldra 6 órn ba.rna í Kópavogi Akveðið hefur verið að láta 6 4ra bömin mæta í skólana mánudag og þriðjudag 11 og 12. október. Er þá gert ráð fyrir að annaðhvort foreidri batnsins verði í fylgd með þvi og ræði víð kannarann um barnið. Haft verður samband við heimilin bréflega eða i síma til að láta þau vita nánar um mætingartima. FRÆÐSLUSTJÓRI. Á AKUREYRI laugardaginn 2. og sunnudaginn 3. október frá kl. 13 — 19. SKODA VERKSTÆÐIÐ KALDBAKSGÖTU 11 B. 0TEKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H.F. AUÐBREKKU 44-46 SlMI 42600 KÓPAVOGI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.