Morgunblaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 20
i_20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 1971 I Bílaskipti Eigum Ford vörubifreið D 600, árgerð 1966, palllausa. Viljum skipta á minoi bíl 3—4 tonna, ekki eldri en 1966. Sími 99-4167. iEsm DflCLECn Umræðn- og fræðsluróðstelno VARÐBERGS um varnarmálin og Atlants- hafsbandalagið hefst í Tjarnarbúð (uppi) föstud. 1. október kl. 20,30 stundvíslega. Formaður félagsins, Jón E. Ragnarsson, setur ráðstefnuna og flytur ávarp. Ræðumenn: Jóhann Hafstein Sigurður Guðmundsson Þórarinn Þórarinsson. Umræður. Laugardaginn 2. október hefst ráðstefnan kl. 12 í Tjarnarbúð (niðri). John K. Beling, aðmíráll, yfirmaður varnarliðsins á íslandi flytur erindi og svarar fyrirspurnum. Umræður með semínar-sniði verða á laugardag kl. 15 til 17 og sunnu- daginn 3. október frá kl. 14 í Tjarnarbúð (niðri). Stjórn Varðbergs. SÍÐASTI INNRITUNAR DACUR Keflavík. i Ungmennafélagshúsinu laugardaginn 2. október kl. 3—6. Reykjavík. Símar 20345, 25224 og 10118 kl. 10—12 og 1—7 daglega. Kópavogur. Simi 38126 kl. 10—12 og 1—7 daglega. Hafnarfjörður. Sími 38126 kl. 10—12 og 1—7 daglega. Keflavik. Sími 2062 kl. 5—7 daglega. SKlRTEINI VERÐA AFHENT. Reykjavík. Að Brautarholti 4 laugardaginn 2. október frá kl. 1—7 og sunnudaginn 3. október frá kl. 1—7. Kópavogur. i Félagsheimílinu (efri sal) sunnudaginn 3. október kl. 1—7. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS <><><► Dömur athugið Hárgreiðslustofan Alfhólsvegi 39. Nýtt starfsfólk hefur tekið til starfa: Agnes Jónsdóttir, áður hárgreiðsfustofan Tiona, Gréta Sigurðardóttir, áður hárgreiðslustofan Björk, Grundarstig 2. GJÖRIÐ SVO VEL OG REYNIÐ ViÐSKIPTIN. Til sölu ibúð i tvibýlishúsi við Hofsvallagötu á tveim hæðum. A neðrí hæð er stofa og borðstofa, hol, eldhús og snyrting. Uppi 3 herb., bað, þvottaherb. Mjög glæsileg íbúð ca. 80 ferm. hvor hæð. Bílskúr fylgir. Nánarí upplýsingar í síma 15836. Ljósböðin byrja 1. október n.k. að SKJÓLBRAUT 10, Kópavogi. Timapantanir i síma 12159 milli kl. 11 og 12 mánudaga og föstudaga e. h. i síma 41570 kl. 13,30 — 16,30. HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Lokað í dag vegna jarðarfarar Kristjáns G. Jónssonar netagerðarmeistara. HILTI-þjónustan Björn G. Björnsson Freyjugötu 43. NUDD Óskum að ráða góðar nuddkonur. Mikil vinna. — Gott kaup. Upplýsingar í síma 83730 eða 10138. Heimboð til nusqvarna Við bjóðum yður að koma í verzlun okkar að Suðurlandsbraut 16 og kynna yður kosti þá sem einkenna HUSQVARNA FRYSTIKISTUR. Þér munið sannfærast um, að Husqvarna frystikistur eru í sérflokki. Husqvarna — á undan tímanum. Umboðsmenn um land allt unnai Sfyzeiióöm h.f. SUÐURLANDSBRAUT 16 SIMI 3 5200

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.