Morgunblaðið - 31.10.1971, Síða 1
247. tbl. 58. árg.
SUNTNUDAGUR 31. OKTÓBER 1971
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Algert ábyrgðarleysi
— sagði Nixon Bandaríkjaforseti
er Öldungadeildin hafði fellt
frumvarpið um aðstoð við erl. ríki
Nguyen Cao Ky
Ky
kveður
Saigon, 30. okt. — AP
NGUYEN Cao Ky lætur aí
embæfcti varaforseta Stiðnr-
Viefcnams á morgun, stinnudag,
þegar Nguyen Van Thieu for
saeti og nýi varaforsetinn, Tran
Van lluong öfdungacleildar-
þingmaður, sverja embættis-
eiða sína.
Ky varaforseti flutti í dag
kveðjuávarp til þjóðariinnar,
og sagði þar meðal annars að
sú stjóm Thieus forseta, sem
nú tæki við, nyti ekki nægi
legs stuðnings meðal íbúa
landsins til að geta sinnt
skyidustörfum sinum.
Ky minntist á þá ákvörðun
sína frá því í sumar að gefa
ekki kost á sér sem forseta-
efni við kosningarnar nú í
haust, en hann hætti við fratn
boð vegna þess að hann taldi
að Thieu forseti hefði með
brögðum tryggt sér sigur
hvernig sem atkvæði féllu.
Ky sagði I ávarpi sinu að
hann hætti nú afskiptum af
stjómmálum, en sneri sér að
fyrra starfi sínu sem hershöfð
ingi. Vildi hann eiga sinn þátt
i frelsisbaráttu landsins og
deila hættunni á vígstöðvun-
□m með hermönnum sinum.
Wasihington, 30. október.
— AP-NTB —
NIXON Bandaríkjaforseli
brá í dag hart við, er öld-
ungadeild Bandaríkjaþings
hafði fellt frumvarpið um
frekari aðstoð Bandaríkj-
anna við erlend riki og gagn
rýndi deildina harðlega og
sagði aðgerðir hennar bera
vott um algert ábyrgðar-
leysi, sem hefðu í för með
sér alvarlega og óviðunandi
ógnun við öryggi ríkisins.
Skoraði forsetinn á þing-
menn að taka frumvarpið
þegar fyrir á ný og sam-
þykkja það.
Atkvæðagreiðslain um frum-
varpið, sem gerði ráð fyrir 2,9
milljarða dollaa-a fjárveitingu á
þessu ári, fór fram seint í gær
Brezhnev
fer heim
Pariis, 30. okt. — NTB.
SEX daga heimsókn Leonids
Brezhne\*s flokksleiðtoga frá
Sovétríkjiinum til Frakklands
lýkur í dag. Fyrir brottförma
frá París undirritiiðu þeir Br«*z
hnev og Georges Pompidou
Frakklandsforseti drög að samn
ingi um samvinnu ríkjanna
tveggja á sviði stjóirn- og efna
hagsmála.
Taismenn franskra yfirvalda
segja að þessi nýi samviinnu-
samningur ganigi lengra en
nokíkur fyrri samningur Sovét-
rlkjanna við nokkurt ríki At-
ianthhafsbandalaigsjns.
kvöldi og var frumvarpið íellt
með 41 atkvæði gegn 27. Standi
ákvörðun þingsins óhögguð hef
ur þar með verið bundinn endi
á 25 ára samfellda aðstoð Banda
ríkjanna við erlend ríki, sem
hófst með fjárveitiinigunni til
endurreisnar evrópskra ríkja
úr rústum heimsstyrjaldarinn
ar síðari.
Forsetinn sagði í yfirlýsingu
sinni, að áframhaldandi aðstoð
við erlend ríki væri lífsnauðsyn-
leg til þess að hægt væri að
halda áfram viðleitni til að
skapa frið í heiminum.
Áður hafði fulltrúadeild
Bandaríkjaþings samþykkt frv.
um 3,4 milljarða dollara íjár-
veitingu til aðstoðar erlendum
ríkjum, en öldungadeildin hafði
skorið það frumvarp niður um
500 milljónir dollara. Hafði Nix
on fonseti gert séx vonir um
að eftir að öldungadeildiin hefði
samþykkt sitt frumvarp, væri
hægt að fara bii beggja og kom
ast að málamiðlunarsamkomu-
iagi.
BROTTKEKSTUR FORMÓSU
Ýmsar raddir eru uppi um að
frumvarpið hafi verið fellt i
öldungadeildimni, vegna þess að
þingmenn hafi verið reiðir yfir
brottrekstri Formósustjórnar úr
Sameinuðu þjóðunum. Þessu
hefur Mike Mansfield ieiðtogi
demókrata neitað harðlega.. —
Hann segir andstæðinga frum-
varpsins hafa haldið þvi fram
að aðstoðin við erlend ríki hefði
ekki orðið til þess að tryggja
frið í heiminum, eins og ýmsir
vildu halda fram og auk þess
hefðu þessi fjárútlát verið þung
ur baggi á bandarískum skatt-
borgurum.
Hjá Sameinuðu þjóðunum
rikti í dag mikili uggur vegna
þessa máls, en í frumvarpinu
var gert ráð fyrir 143 milljón
dollara fjárveitingu til bjálp-
arstofnana S.Þ., þar af 100 millj
ónir dollara til starfsemi sam-
takanna í þróunarlöndunum.
Þá var gert ráð fyrir 15 milljón
um dollara til barnahjálpar S.Þ.
Segja fréttamenn að innan S.Þ.
hafi menn nær undantekningar
laust verið slegnir yfir þessari
fregn.
Þrátt fyrir þessar aðgerðiy öld
ungadeildarinnar verður hægt
að halda aðstoð áfram um tíma,
því að ríkisstjórnin á rúma 4
milljarða dollara í sjóðum, sem
ekki er enn búið að úthluta til
hinna ýmsu þjóða.
Kosygin er nú staddur á Kúbu í opinberri heimsókn og hér tekur Fidel Kastró á móti honum.
ROY JENKINS:
Kissinger ráðg,ja.fi Nixons er nýkominn heim frá Kína, þar
wm liann nndirbjó heimsókn Nixons. Hér er lnann í veizlu með
Chou En lai forsætisráðherra.
Greiddi atkvæði eftir
sannfæringu minni
London 30. október,
AP—NTB.
ROY Jenkins, varaformaðiir
brezka Verkamannaflokksins
og foringi þeirra þingmanna
liokksins, sem greiddu atkvæði
með aðild Breta að EBE, sagði
í gærkvöldi að afstaða sin til
EBE byggðist á ósk sinni um
evrópska einingu. Jenkins
flutti ræðu í bænum White-
worth í gærkvöidi og sagði þá
einnig að hann myndi greiða
atkvæði gegn iagabreytingun-
ura, sem nauðsynlegar eru til
að Bretar geti gengið í EBE
1. janúar 1973 og sagði að þcim
lagabreytingnm yrði Heath að
koma í gegn á eigin spýtur.
Atkvæðagreiðslan á fimtmtu-
dag hefur valdið einhverjum
mesta klofningi í Veríkamiainina-
flokknum, sem um getur. 74
þingmenn Verikamanniaflokks-
ins greiddu atkvæði með
íhaldsflokknum og 16 sátu hjá,
þrátt fyrir að floktoþimg Verka-
maininaflokksins hefði skömimu
áður samþykkt að þingmenn
fengju eWki frjálsar hendur um
atkvæðagreiðslu, heldur skyldi
þingflokkurinn greiða atkvæði,
seim ein heild gegn frumvarp-
inu. Sem kutnnugt er var frum-
vaxpið samþykkt með 356 at-
kvæðum gegn 244.
Jenlkins lýsti því yfir í ræðu
sinmi í gærkvöldi að hanm hefði
verið fylgjamdi aðild Breta að
EBE í 15 ár og að hamm hefði
ekki getað greitt atkvæði gegn
sannfæringu sinnd.
Vinstri armur Verkamanma-
flokksims hefur nú hafið her-
ferð gegn Jenlkins, í þeim til-
gamgi að fenýja hanm til að
iáta af emibætti varaformanms
fiokksins, em nk. fimimtudag
vetrður hadinm fundur í þing-
flofeknum til að kjósa nýja
trúnaðarmenm. Búizt er við að
sá fundur verði mög storma-
samur. Talið er að Jenkins
hafl verið að búa sjg undir
þann fund er hamn iýsti yfár
að hann myndi leggjast gegn
lagabreytingumum.
Lokað á
Kastrup
Kaupmannahöfn, 30. okt. —
NTB —
KASTRCP-FLUGVELLI vi»
Kaupmannahöfn var lokað í
gærkvöldi vegna þoku, og nm
ferð um völlinn hófst ekki á ný
fyrr en klukkan níu í niorgun.
Það var skömmu fyrir kl. 9
í gærkvöldi að gripið var til
þess ráðs að loka flugvellinum,
og varð að beina flugvélum á
leið þangað til flugvalla í ná-
grenninu. Leiddi þetta til mik-
illla truflana á umferðinmi, og
tók langan tíma í morgum að
koma á reglu á ný.
*
*
♦