Morgunblaðið - 31.10.1971, Qupperneq 2
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUÐAGUR 31. OKTÓBER 1971
Treystum á skilning
norrænna frændþjóða
Jón Skaftason kynnir landhelgis-
málið á norrænum vettvangi
JÓN Skaftason, alþingismaður,
skrifar grein urn landlielgisnrálið
i síðasta hefti Nordisk Kontakt,
rits Norðurlandaráðs. 1 greininni
gerir Jón grein fyrir ínálstað
íslendinga í landhelgismálinu og
færir fram lrelztu rökin fyrir út-
færslu.
1 fyrinsögn greinarinnar segir:
„Íslendingar treysta á skilninig
norrasnna frændþ.jóða." 1 upp-
haifii greiinarinnar segir Jón
Skafitason, að menn séu að vakna
till meðvitundar um hættuna, sem
staifar af gegndarlausri nýtinigu
náttúruauðæfia. Rekiur hann síð-
an, hversu náttúruauðæfum er
missikipt miilli þjóða og að Is-
lendánigar verði að byggja af-
komu sína á fis’kimiðunum um-
hverfis landið.
Bendir Jón á, að íslendingar
hafi sérstöðu í heimimum að
þessu leyti. Segir hann, að engir
Myndin var tekin í Fiskverkunarstöð Armanns Friðrikssonar í Súðarvogi, en þar voru saltaðar 60
lestir af síld í fyrradag, sem Heiga RE landaði í Þorlákslröfn. Eins og sést á myndinni er handa-
gangur í öskjunum hjá konunum sem salta af kappi.
1200 manns starfa
við skipasmíðar
Heildarvelta ísl. skipasmíðaiðnaðar
rúmur milljarður - 32% 1 vinnulaun
filokkadrættiir séu um takmarkið
í landhelgismálinjU á Islandi, þ. e.
að hafið yfiir landgrunninu falli
undir ísienzka lögsögu svo fljótt
sem auðið er til að koma í veg
fyrir eyðingu fiskstofna og tii að
tryggja Islendingum réttindi til
að veiða við eigin stnendur inn-
an réttmætrar fiskveiðilögsögu.
Greinar'höf'undur rekur svo
fyriiræitlianir ríikisstjómarinnar
um útfærsíiuna og aðgerðir Is-
iendinga fyrr og síðar á aiiþjóða-
vettvangi tiil að finna viðunandi
og réttfiáita tousn á landheJ’gis-
miálinu, en án áran gurs.
Kemur fram í gnein Jóns, að 23
þjóðir hafa fært úit einhliða fisk-
veiðiiögsögu sina i 12 miílur og
upp í 200 miiur. Vafaiaust muni
þessar þjóðir halda þessari fisik-
veiðilögsögu í framtlðinni og þvi
sé ekiki hægt að halida því firam
með rébtu, að Isiendinigar séu
ósanngjamir í kröfium sínum.
Þá rekur Jón mieð dæmum af-
leiðingar ofveiði við ísland og
segir, að í naestu firamtið miuni
sókn annarra þjóða storaukast
á miðin.
Jón Skaftason endar grein síha
á kafla um norræna samvinnu
og segir, að vegna fræn'dsemi og
þekkingar á aðstæðum hver
annarrar megi vænta sfiuðnings
og Skiinings á Mfish&gism unum
séiihverrar þjóðar innan hinnar
norrænu fjölskyldu, jafnvel þótt
það kosti hinar þjóðimar eitt-
hvað.
Þess vegna geri Islendingar sér
vonir um stuðning frændþjóða
sinna í rétrtmætri og lifsnauðsyn-
legri baráttu þjóðarinnar fyrir
fiskveiðilögsögunni.
— Búve5ur-
stöðvar
Framh. af bls. 28
mældur meðalvindhraði í 2 m
hæð. í Reykjavík, á Reykhól
um, Akureyri og Skriðu-
klaustri eru auk þess gerðar
að sumarlagi vikulegar mæl-
ingar á jarðvegsraka í efstu
60 sm jarðvegsins.
í búveðurfiræði var á árinu
auk úrvinnslu búveðurfræði-
mælinga, uppgufunarmælinga
og mælinga á geislunarjöfmlði,
unnið að rannsókn á uppguf
un (potential evapo-transpira
tion) á íslandi.
SAMKVÆMT upplýsingum, sem
lágu fyrir í febrúarmánuði 1971,
störfuðu um 1.200 manns í ís-
lenzkum skipasmíðaiðnaði hjá
21 skipasmíðastöð og dráttar-
brautum, svo og hjá 16 vélsmiðj-
um, þar sem gert er ráð fyrir
að um 60% starfsmanna starfi
í þágu skipasmíðaiðnaðarins.
Kemur þetta fnam í Skýrslu
Lennart Axelsson, sérfræðings
á vegum Iðnþróunarstofnunar
Sameiniuðu þjóðanna í Vín, en
hann gerði hér úttekt á íslenzk-
um skipasimáðaiðnaði. Ennfrem-
ur kemur fram, að heildarveltan
í þessari iðngrein var metin á
grundvelli fyrirliggj andi upplýs-
irnga, og reyndist hún samtals
1.050.000.000 kr. og þar sem
fjöldi starfsmanna var um 1200
var veltan um 880 þúsund á
mannáir. Ennfremur segir hann,
að u.þ.b. 32% af framangreind-
um framleiðslutekjum hafi verið
bein vinnulaun.
Þetta gefur vitaskuld til
kynna litla fraimleiðslu, segir
Axelsson, en vænta má, að hún
fari vaxandi. Telur hann, að með
framleiðsluáætlun í samræmi við
mairgvísiegar tillögur, er hann
gerir í skýnslu sinni, megi að
öllum líkindum auka fram-
leiðniina um 100%. Axelsson
leggur á það ríka áherzlu, að
hin tiltölulega lága velta á hvem
starfsmann eigi fyrst og fremist
rót sína að rekja til lélegrar
Skipulagniimgar og skorta á leið-
beiningum, en ekki ónógrar
verkkunnáttu.
ÆSKULÝÐSRAÐ Kópavogs lief-
ur fyrir skömnni hafið vetrar-
starf sitt, sem ætlimin er að
Hin litlu afiköst stafa ekki af
lágu verði framieiðslunnair, seg-
ir hann ennifireimur. Þurrkvíar-
kostnaður og slippgjöld eru til-
tölulega há á Íslandi mdðað við
það, s©m gerist í öðrum löndum.
Kostnaður við viðgerðir og við-
hald er lágur, ef reikmað er á
hverja vinnustund, en venju-
lega tekur hvert verk langan
tíma. Nýsmíðaður 105 brúttó-
lesta fiskibátur kostar í dag
u.þ.b. 27 mHljóniir feróna eða
öllu meiira, sem ekki getur talizt
sérstaklega lágt verð, að dómi
Axelsson. Þess vegna ætti að
endurbæta starfsemi ísienzkra
skipasmíðastöðva með það fyrir
augum að lækka verð og stytta
afhendinigartíma. Br þá gert ráð
fyrir eðlilegum launabreytinig-
um og nægilegum afrakstri til
endurgreiðslu lána og frekari
uppbyggingar.
auka uni áramótin. Til áramóta
verður starfsemi ráðsins þannig
að á mánudögum kl. 17 er kennd
framsögn og leiklist og er leið-
Æskulýðsstarf
í Kópavogi
beinandi Arnhildnr Jónsdóttir.1
A þriðjudögum er opið hús frá,
kl. 10 til 22 fyrir 13 ára drengi
og eldri, á miðvikudögum kl. 17
leiðbeinir Gunnar S. Páisson um
ljósmyndatöku og á fimmtudög-
um kl. 17 verður starfræktur
klúbbur, þar sem stundaður
verður billjarð og borðtennis. —
Umsjón annast Ingólfur Skúta-
son.
Öll þessi starfsemi fer fraim í
Æskulýashetmitin'U að Álfihóís-
vegi 32 í Kópavogi. Á miðviteu-
dögum hafia ungtemplarar að-
gamg að húisimu, eai slysavama-
deiild uniglinga á mártudögum. Á
fösfiudagstevöidum milli kl. 20 og
22 er opið hús fyrir 14 ára og
eldri. Þá muin Herdís Jónsdóttiir
kenna jólaföndur í Víghólasikólia
og veiifia um það nánari upplýs-
inigar. 1 fréttat iiky nni ng u firá
Æskulýðsráði Kópavogs siegiir
síðan að síðasit en ekici sízt verðii
kennd bátiasmiiði í siglingaklúbbin
um við Sigluvog og verður þar..
leiðbeiinandi Ingi Guðmiundssiah.
Nánari upplýski'gar verður að fiá
í Æskulýðsheimiiiliiniu þriðjudag
og fiimimitudiag miilíli tol. 17.30 Ög
19. ’
Á flótta frá Pakistan
Pakistansöfnun Rauða kross-
ins komin yfir fimm milliónir
Erum þó eftirbátar frændþjóðanna
SÖFNUNIN gengur mjög
vel og nemur nú um eða
yfir 5 milljónum króna,
sagði Björn Tryggvason,
formaður Rauða kross ís-
lands, er Mbl. leitaði hjá
honum frétta af söfnun fé-
lagsins og hjálparstarfinu
í Pakistan. — Af söfnunar-
fénu erum við þegar húnir
að senda rúmar þrjár
milljónir kr. Síðast sím-
sendum við kr. 885.000,00
á miðvikudag. Við leggjum
mjög mikið upp úr því, að
fjárframlög berist fljótt til
hinna bágstöddu, síðbúin
hjálp missir oft marks. Á
mánudag símsendum við
nýtt framlag ríkisstjórnar-
innar, kr. 500 þúsund, og
nokkur önnur framlög,
samtals alls um eina millj.
króna.
— Hjálpin skiptist þannig,
að sendar hafa verið til hjálp-
arstarfsins við flóttafólk 1
Indlandi rúmlega 1,9 milljón-
ir króna og liðlega 1,1 milljón
til hjálparinnar í Austur-
Pakistan sjálfu, sagði Björn
ennfremur.
— Nokkuð af þessu hefur
verið sent í vörum, en eins
og nú horfir er ekki hægt
að koma vörum héðan þann-
ig, að öruggt megi telja, að
þær komist fljótt á áfanga-
stað. Auk þess er hægt að fá
vörur bæði í Pakistan og á
Indlandi á mjög hagstæðu
verði. Yfirleitt er talið hyggi-
legt að senda sem mest af
hjálpinni í sameiginlegan
sjóð, þannig að hægt sé að
skipuleggja og fjármagna
hjálparaðgerðir, þar sem
þörfin er mest. Því er ekki
að neita að mikil tilhneiging
er til þess hjá ýmsum þjóð-
um, að óska eftir þvi um leið
og lagt er fram fé, að keypt-
ur sé varningur, sem þær
þurfa að losna við og telja
að fómarlömbin hafi kannski
möguleika á að hagnýta sér.
En þvi er nú verr, þetta veld-
ur oft verulegum erfiðleikum
í öllu hjálparstarfi. Við ger-
um okkur vonir um, að fé
héðan verði einmitt bezt var-
ið með því að gera innkaup
i löndunum sjálfum. 1 Pakist-
an hefur Rauða krossinum
verið tryggt sérstakt yfir-
færslugengi. Segja má að
það sé á vissan hátt þróunar-
hjálp, að fé okkar sé notað
til að kaupa vöru og þjón-
ustu á staðnum.
— Hvar stöndum við í söfn-
uninni miðað við aðrar þjóð-
ir?
— Jafnvel þótt við greið-
um stórar fjárhæðir héðan,
eigum við enn mjög langt í
land með að ná frændþjóð-
um okkar hvað verðmæti
hjálparsendinga snertir, þótt
við notum höfðatöluregluna
til hins ýtrasta. 1 sambandi
við hjálparstarfið hefur
Flóttamannastofnun Samein-
uðu þjóðanna látið gera
áætlun um hjálparþörf næstu
6 mánuði og er þess vænzt
þar, að hvert einstakt land
greiði sinn hlut. Hér er um
svimandi upphæð að ræða
eða 49.104.000.000.00 kr.
— Hvemig er ástandið og
hvað miðar hjálparstarfinu?
Framhald á bls. 27.