Morgunblaðið - 31.10.1971, Side 6

Morgunblaðið - 31.10.1971, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 1971 * v ALUMINIUM KÚLUR Gamfar álkúlur keyptar hæsta veröi. Ámundi Sigurösson, mélrn- steypa Skipholti 23, sími 16312. PEYSUR I ÚRVALI Röndóttar táningapeysur — peysur með rennilés, stærðir 6—16, röndóttar barnapeys- ur. Hagkvæmt verð. Prjónastofan Nýlendug. 15 A. KANADÍSK HJÓN með eitt barn óska eftir íbúð á leigu í Hafnarfirði eða ná- grenni. Sími 51850 og 51243. DUGLEG og áreiðanleg stúlka óskar eftir atvinnu. Er vön af- greiðslustörfum. Margt kem- ur ti'l greina. Meðmæl'i fyrir hendi. Uppl. í síma 33233. HJÁLP Ef til er í borginni húsráð- andi, sem getur hjálpað ungu barnfausu pari um 1—2 herb. fbúð, þá vinsamlegast hringi hann í síma 81602. FRÍMERKI — FRiMEKI Islenzk frfmerki til sýnis og sölu í dag. Notið þetta ein- stæða tækifæri. Gjafverð. Grettisg. 45 A. KEFLAVlK — SUÐURNES Ódýru stores efnin komin í i öllum fáanlegum breiddum. Verzlun Sigríðar Skúladóttur sfmi 2061. KEFLAVlK — SUÐURNES Eitt fallegasta og mesta gluggatjaldaúrval á landinu. Baðmottusett, rúmteppi. Verzlun Sigríðar Skúladóttur sími 2061. AÐ LAUGAVEGI 89 er til leigu skrifstofa, u. þ. b. 27 fermetrar, á 3. hæð. Góð kjör. Ríma Austurstræti 6 5. hæð, sími 22450. VOLVO AMAZON árgerð '64, í mjög góðu standi, til sölu að Vorsabæ 6 Árbæjarhv. milti 2—4 í dag. TIL SÖLU Ford Zephyr, árgerð 1963, tit niðurrifs. Bíllinn er með ný- upptekinni vél. Uppl. í sfma 1162 Akranesi. UNGUR MAÐUR, með landspróf og nokkra kunnáttu í ensku og dönsku, óskar eftir starfi í skrffstofu. Uppl. í sfma 38549 milli kf. 10—4 á daginn. EINBÝLISHÚS ÓSKAST Má vera ófrágengið. Góð útb. Skipti á 4 herb. hæð í gamla Vesturbænum, ef óskað er. Tilboð merkt „Hús 4395 send ist afgr. Mbl. fyrir fimmtud. HÚSENGILL Kona óskast til búshjálpar í Miðbænum. Uppl. í síma 1-72-73 í dag, sunnudag. ATVfNNA ÓSKAST 17 ára stúlka óskar eftir at- vinou. Margt kemur ttl greina. Upplýsingar í síma 1-54-10. Laugardaginn 9. okt. voru gef in saman í hjónaband í kirkju KISI TYNDUR Hálfstálpaður köttur, grár á baki, með alveg hvítar lappir, hivátt á trýni uppi undir augu og hvítan dlíl í rófunni hefur ver ið í óskilum í 5—6 daga á Hjallavegi 5 (s. 81698). fbúar þessa húss eru í vandræðum með kisa því að hann unir sér illa, vælir og kvartar mikið. Hugsanlegir eigenóur eru því beðnir að vitja hans sem aOra fyrst. ÞeUa er imgt og leikur sér, sagði maðurinn, sem tók þessa mynd af hestuniun. (Ljósm. Sv. Þorrn.) Háttvís hestur Hann er kurteis þessi og kann alla borðsiði varð manni að orði, sem hesturinn var að þakkafyrir brauðið sitt. (Ljósm. Sv. þorm.). ARNAl) IIKILLA Sjötiu og fimm ára verður á morgun 1. nóvember Jón A. Ólafsson Rauðarárstí'g 36, fyrr- um kyndari og vétetjóri á skip um Kveldúlfs og Eimskipafélags Islands. Jón verður að heiman á afmælisdaginn. 60 ára er á morgun 1. nóv- ember Viktor Þorvaldsson. Víf- ilsstöð'um Garðahreppi. Hann verður að heiman. Óháða safnaðarins af sr. Emil Björnssyni, ungfrú Etea Péturs- dóttir og Skúli Hauksson. Heim- ili þeirra verður að Grensás- vegi 40. R. Ljósm.st. Gunnars Ingimars. 26. okt. sl. opinberuðu trúlof- un sina Christina Blom, Patre- monumplein 5, Hillegom 2 Hol- landi og Óttar H. Hróðmarsson, Oosteinderweg 217, Aalsmeer, Hollandi. Nýlega opinberuðu trúlofun sína Inigibjörg Þorláksdóttir frá Svalvogum og Sigþór Gunnars- son, Þingeyri. DAGB0K Yður fylli Birottinn og auðgi að kærleika. (I. Þessa.1. 3.12). f dag flr sunnudagiiirinn 31. októbor. Er það 304. dagur ársins 1971. 21. s.e. trinitaSis. Árdegisháflæði í Reykjavik er kl. 03.57. Eftir iifir 61 dagnr. Næturlæknir í Keflavík 30. og 31.10. Arnbjörn Ólafss. 1.11. Guðjón Klemenzson. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunniudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar (gengið inn frá Eiriksgötu) er opvð frá kl. 13.30—16. Á sunnu- dögum Náttúrugrripasafnið Hverfisgötu 116, Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Ráðgjafarþjönusta Geðverndarféiags- ins er opin þriöjudaga kl. 4.30—6.30 siðdegis að Veltusundi 3, slmi 12139. Þjðnusta er ókeypis og öllum heimil. Sýning Handritastofunar Islands 1971, Konungsbók eddukvæða og Flateyjarbók, er opin á sunnudögum Ki. 1.30—4 e.h. I Árnagaröi við Suður götu. Aðgangur og sýninearskrú ókeypis. Spakmæli dagsins Áformið, sem ég tók nú að hrinda í framkvæmd, hafði ég lengi haft í huiga. Það áttt rætur að rekja til námsára minna. Mér fannst það óviðurkvæmilegt, að ég, sem sá svo mariga þrautium þjáða og harmi lostna umhverfis mig, skyldi lifa hamingjuríku lífi. Ég komst við af þvi í skóla, þegar ég kynntist hörmu legum heimilisástæðum sumra skólabræðra minna og bar þær saman við hið unaðslega fjöl- skylduiíf okkar á prestssetrinu í Gunsfoach. Þegar ég var í há- skólanum og naut þeirrar ham- ingju að læra og jafnvel að af- reka nokkuð í listum og vísind- um, gat ég ekki varizt að hugsa um þá, sem annaðhvort af efna- hagslegum eða heilsufarslegum ástæðum var varnað þessa. Einn sólfagran sumarmorgun, — það var þeigar ég var i hvíta- sunnuleyfinu árið 1896, — greip mig sú hugsun, þegar ég vakn- aði, að ég mætti ekki taka þess ari lífshamingju sem sjálfsagðri, heldur gjalda hana að einhverju leyti. Fuglarnir sungu úti, með an ég velti þessu fyrir mér, og áður en ég reis úr rekkju, hafði ég eftir rólega ihugun orðið á- sáttur við sjélfan mig, að ég skyldá tdl þríltugs tei'ja mér heim iltt að lifa Mstuim og vísindium, en helga mig síðan einhverjiu beinu mannúðarstarfi. Mér hafði lengi Pennavinir Laila o. Karl-Erik Thorselius S. Jordbrovagen 127 S-13651 Handen Sverige. Óska eftir pennavinum á íslandi. SA NÆST BEZTI Aumingja Stjáni. Hann var búiinn að leggja peniniga fyrir til elHnnar en nú man hann ekki hvar. verið hugleikið að sikdlja, hvaða þýðingu þessi orð Jesú hefðu fyr ir mig: „Hver, sem vill bjarga lifi sínu, mun týna þvS, en hver, sem týnir Hfi sínu min vegna og fagnaðarerindisins, mun bjarga því.“ Nú vissi ég það. Oig auk hinnar ytri hamángju áttd ég nú líka þá innri. — A. Schweitzer. Fréttir Sunnukonur, Hafnarfinði Munið fiundinn i Góðtemplara húsinu á þriðjudaiginn kl. 20.30. Hvítabandskoniur Pundur verður haldiihn þriðju daginn 2. nóv. að Hallveigarstöð- um við Túngötu. Hefst hann kl. 8.30 e.h. Rætt verður um vetrar starfið, fyrirhugaðan basar og sagt frá skemmtiferð félagsins á s.l. sumri o. ffl. KISA TÝND Tapazt hefur stór, gulur kött- ur úr Norðurmýri. Uppl. í sima 11772. Keflavíkurkirkja Bamaguðsþjónusta kl. 11. Séra Bj'öm Jónsson. Innri-Njarðvíkurkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 1. Séra Björn Jónsson. KOMMUNISTAR Það er ömurlegt lif og armæðufullt, að elsika lyigina sjálfa. Ljúga ætíð, en draffla dulit, og drepa frelsið um jörðina hálfa. En þurfa nú og þykjast vera, þjóðhiollir menn og góðir. „Landiið skal varnarlauSt vera,“ því vinir í austri Stailínóðír, eru orðnir óþolinmóðir. Sæmundur Guðni Lárusson. >

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.