Morgunblaðið - 31.10.1971, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 1971
7*
Kvenstúdentakaffi á Sögu
Til skemmtunar verður tizku
sýning. Á henni verða sýndir
tíz'kukiæðnaöir frá Guðrúnar-
(búð á Klapparstíg, Kjólaverzl-
funinni Eisu við Laugaveg og
Karnabae.
Kennir því margra 'grasa á
sýningunni, og verða föt handa
öilum aldursflokkum þar sýnd.
Skór verða frá Hvannbergs-
bræðrum og hattar frá Hatta-
verzlun Soffiu Páima.
Sýningarstúikurnar verða tiu
úr hópi kvenstúdenta, þær
Ragwheiður Einarsdóttir, Ragn-
1 dag er árleg kaffisala fjár-
öflunarnefndar Kvenstúdentafé
ila.gs Islands haidin í Hótel
Sogu.
Fram til þessa hefur þessum
viðtourði svo vel verið tekið, að
siðastiiðið ár varð að hafa kaffi
söiuna tvo daga I röð í f>jóð
leíkhúskjailaranum til að allir
kæmust að, sem viidu.
jÞessi kaffisala var hafin árið
1954 til styrktar kvenstúdent til
náms hér heirna eða erlendis, og
hafa siðan margir kvenstúdent-
ar hlotið styrk úr sjóði þessum.
Síðastiiðið ár var fjórum
kvenstúdentum veittur styrkur
úr sjóðnum.
Með kaffinu verða heimabak-
aðar kökur, sem kvenstúdentar
hafa lagt til og geta kaffigest-
ir fengi ð að bragða á kökum
kvenstúdentanna eftir viid.
hildur Aifreðsdóttir, Sigríður
Ragna Sigurðardóttir, Margrét
Schram, Jóhanna Sveinsdóttir,
Svala Lárusdóttir, Hekla Páls-
dóttir, Ingunn Ingólfsdóttir,
Bessí Jóhannsdóttir og Guðrún
Dóra Erlendsdóttir. Kynnir
verður Margrét Thors.
UM þessar mundir eru sýnd 5
leikrit i Iðnó samtímis. Kristni-
hald undir .Jökli, Hitabylgja,
Piógur og stjörnur, Hjálp og
MáEuriitn. Aðsókn að þesstim
ieikritum er mjög góð. Kristni-
haJldið hefur nú verið sýnt yfir
luindrað sinnum, Hitabylgja 70
siinnnm «n hin leikritin eru nýrri
hjá LR en þau virðast íetla að
njóta mikiila vinsælda. Nú er af
mælisleikár Leikfélagsins, það
verður 75 ára 11. janúar næst
komandi. Kftir árajnótin verða
eingöngu sýnd islenzk ierk hjá
Leikfélaginu og verða þau sam
tals 5, en ljósit er að taka veorð-
ur út þá flest þeirra leikiita
sem nú eru leikin, jafnvel þó að-
sókn baJdiHt sem nú er.
NEMBMÐUR &teerðfreeðiihan dbók »n 'aöðvel'dair nómið. 'Steerðfreeð ihandbók in S'P>araí tímainn. Fæst bjá f.l©stuim bók s olium. Dtgerfandi. GOLLPENINGUR Jóns Sigorðssonar 1961. Höfum fyrirliggtamfi örfá ein- t&k é verði samikvæmt listan- um „ístenzkar myntiir 1972”, Tilboð merkt „4303" sendist iMBíL. sem fyrst.
IESIÐ jHotguniiIabiþ dhgiecii AðaHundur Aðatsafnaðarfundiur Hafnar- fjarðarsóknar verðor haW'min í kirkjorvni sunnudaginn 31, októiber að aflokin.ni messu kt. 3 siðdegis. Sóknarnerfndi'n.
Óska eftir
að gerast meðeigandi í verzlunar- eða iðnfyrirtæki, sem býður
upp á góða framríðarmöguteika.
Trtboð. merkt: „Traust — 4396" leggist ino á afgreiðslu
Morgunblaðsíns fyrir 7. nóvember.
Kórskólinn
Auðveld og ódýr leið til sönguáms.
Pólýfónkórinn starfrækir 10 vikna námskeið fyrir fólk
á aldrinum 16—40 áre.
Kennt er á mánudagskvöldum, 2 stundir i senn.
Námsgrcinar: Raddbeítmg, taktþjálfun, tónheyrn,
nótnalestur.
Kennarar: Ruth Magnússon, Lena Rist,
Ingólfur Guðbrandsson.
Innritun í síma: 20181/23610/42212.
PÓLÝFÓNKÓRINN. I
Þessi reiðhjól, sem njóta síaukinna vinsælda hérlendis, hafa
farið sem eldur í sinu um allan heim, enda sama hjólið
JAFNT FYRIR UNGA
SEM GAMLA
AHar aðrar gerðir retðhjóla einnig fyririiggjandi.
Spítalastíg 8. sími 14661
(Við Óðinstorg).