Morgunblaðið - 31.10.1971, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 31.10.1971, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 1971 Vörubílar til sölu Höfum til sölu nokkra Bedford vörubíla smíðaða 1961—1964. Bílamir eru með yfirbyggðum pöllum, hentugum til mjólkur- jflutninga, höfum einnig til sölu pall, yfirbyggðan.: Upplýsingar gefur Grfmur Sigurðsson, sími 99-1301. MJÓLKURBÚ FLÓAMANNA. Starfsmaður óskast Viljum ráða strax eða frá næstu áramótum röskan mann á aldrinum 25—35 ára til vinnu við léttan, hreinlegan iðnað og sölustörf. 5 daga vinnuvika. Skemmtilegt og fjölbreytt starf, gott kaup. Þeir, sem áhuga hafa á starfinu góðfúslega leggi bréf ínn á afgr, Mbl., sem inniheldur nafn, heimilisfang og símanúmer ásamt stuttum uppl. um fyrri störf. Með allar upplýsingar verður farið sem trúnaðarmál, Skilafrestur til 7 nóvember, Bréf merkist: „Léttur iðnaður — 4394".: Höfum til sölu tvær sérhæðir á bezta stað í Kópavogi. Hvor íbúð er 4 svefnherbergi, stof- ur, skáli, eldhús, bað, þvottaherbergi og geymsla, allt á hæðinni, Hvorri íbúð fylgir ennfremur bílskúr. Húsið er í byggingu, — Beðið eftir láni Húsnæðism.st. ríkisins. INGÓLFSSTRÆTX GEGNT GAMLA BfÓI SfMI 12180. HEIMASÍMAR GÍSLI ÓLAFSS. 83974. ARNAR SIGUKBSS. 36349. ÍBIÍÐA’ SALAN Chinchilla Nýjasta nýtt ROYLON-SQKKABUXUR 30 denier úr cluý-cilla þræði, sterkar og faliegar. Einnig 20 denier. ROYLON sokkabuxur úr cbincilla. Lítir í svörtu og inka, ROYLON sportsokkar, hvítir. PARÍSARBÚOIIN, Austuratrætii 8, Prestshjón sem af heiísufarsástæðum þurfa að dvelja í Reykjavík fram eftir vetri, óska eftir lítilli íbúð, Æskilegt er, að aðgangur að baði og síma fylgi og helzt eitthvað af húsgögnum. Geta annast börn eða gamalmenni og lesíð með skólabörnum. Upplýsingar í síma 4-13-19, Stúlka Vön skrifstofu- og verzlunarstörfum óskar eftir vinnu nú þegar. hálfan eða allan daginn, Tilboð, merkt: „Vinna — 5390" sendist afgr. Mbl. fyrir 5, nóv, Bann við rjupnaveiði Öll rjúpnaveiðí og óviðkomandii umfefð með skotvopn er stranglega bonnuð í landi Stardals, Kjalarneshreppi, Brot gegin banni þessu verða tafarlaust kærð, Landeigandi. óskast til starfa við efnagreiningar hjá rannsóknastofu. Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Keldnaholti, sími 82230. S krifstofus túlka óskast í skrifstofu nálægt Hlemmtorgi. Vélritunarkunnátta nauðsynleg, einnig nokkur kunnátta í ensku, og öðru leyti er starfið fólgið í launaútreikningí og almennum skrifstofustörfum. Tilboð, er greini aldur, menntun og fyrri störf, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 4 nóvember nk. merkt: „3142", Óskum oð ráða karlmann eða vanan kvenmann til starfa við fatapressun.; Góðír tekjumöguleikar. Upþlýsingar milíi kl. 3 og 5 í verksmiðjunni^ FATAVERKSMIÐJAN GEFJUN Snonrabraut 56, Díeselvélar Eígum fyrirliggjandi eftirtaldar gerðrr dieselvéta: Bedford 330 cc end to er»d Bedford 300 cc end to end Thames Trader 40 Leyland 0400. Véiar þessar eru nýendurbyggðar og með sumum gerðunum eru fáanlegir nýendurbyggðir gírkassar. Upplýsingar á verkstæðinu og í símum 82452 og 82540.; VÉLVERK H.F. GLUGGAVAL HF Grensásvegi 12 GLUGMTMDMFIII í FALLEGU ÚRVALI. GLUGGAVAL HF. Grensásvegi 12, sími 36625 — Úr verinu f Framti. af bls. 3 Vonir star.da dil, að saamið verði um ekrhverja viðbótarsoliu á feieðfiskfflöteuim tiil a£sfeipt.iiniar í ár. ÚTGEBÐIN Hert á friðun ungrviðís. Twaar athyglisveu'ðar ráðstafanir hafa nýlega verið gerðar tiil þesis að sfcuðla að friðucn uingvlðiis nytja- flstea. Önnur er bann við ræfcju- veiði á alilLStóru svæði út af Reykjanesi, þegar seiðadrápið keyrði orðið utn þverbaik og var ekfki seiinina vænna. Hiitt er ákveðnara efltirflit og ireflsinig fyrir dráp á ðkynþroska ungsiW, ef meira en 55% af heninii var í aflanuim. Mörgum hefði nú flumd- izt, að þessi hundraðshluti hefði mátt vera Uegri. Það er ektei nema háifsógð sagan í þessum aðgerðum gegn seiðadrápimu. ísafjEurðairdjúp og fflieiri fflrðir fyrir vestan eru enm eteki undir því eftíiriiti, sem þarf. Íslendingar getta etefci lifað á því eimiu samiam að veiða rækj u, Það var þá tdl lítills bariat í land- heigismáiliutm, ef Mita á gneipar sópa um uppvaxandi nytjaffliste á uippeldiissitöðvuinum og hrogina- fisikinn á hraiumuinium. Það má vekja á þvi athygLi hér, að hámark sumnanlainds síidar, sem veiða má í ár, er 25,000 lestir. Það þarf að gæta þesis veil að fara ékki fram úr þesisu magni, ef vwn á að vera til þess að tafciist að rétta við stofniirm af Íslandssíld. Heyrzt hefur, að fflsfeifræðiingartnir hafi lagzt á móti aliri veiði í ár á sunnan- iainidsisild. Hátt isfiskverð er nú bæði í Þýzkalandi og Bretiiandi. 1 Þýzlka- iaaiidi var í siðustu viteu verð á ýsu 78 krór.ur, þoriski 66 krómur, Sfcóruflsa 33 krónur, mil'iiuifsa 23 feróniUr og kairtfa 28 krdnur, afflifc miiðað við teg. Þar sem mesifcur hlutinin atf afflianum hefur verið miiliufsi, heflur meðalverð eteki verið nema rúmar 25 króniur teg. 1 Brefclandii hatfa bátar verið að seija affla sinn fyriir 40—45 teróna meðalverð hvert teg. Það einfeenmdilega er, að fiaibfisteur hefur sifcunduim selzt fyirir mun lægra verð en þorsfeur, en oft fyrir svipað verð, en sitötou siinin- um fyrir ofan. Svoneflnd hólf eru að opnasfc um þesisi mánaðamót við Langa- nies, og mumu ýmsir hugsa gott til glóðarirmar að fá þar kola. Skattfríðindi sjórnanna. Tvö ifirumvörp eru teomin fram á Al- þiragi um sérsitök skatibfriðindi til hamda sjómöninum. ÆJbtu þeir ve'L að kynmia sér þassi mál og láta þau til sin tatea. ,.Í R VERINU“ „Verið“ kemur ebki um næsfcu. heigi, vegna fjarveru höfuradar. JÍÉbÚNAmW Vé7 «>r luniki fó ANKINN tiilksins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.