Morgunblaðið - 31.10.1971, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 1971
9
íbúðir óskast
Höfum kaupanda aS 4ra til 5
herb. hæð í Vesturbænum. Um
staðgreiðsl'u væri að ræða. Mætti
vera í íbúðinni í 1 til 2 ár.
Höfum kaupanda að 3ja til 4ra
herb. góðri íbúð í Austurborg-
iinni Þarf ekki að vera laus fyrr
en í júlí 1972. Góð útb.
Höfum kaupendur að öllum
stærðum íbúða, einbýlishúsa og
raðhúsa með góðum útb.
Einar Sigurðsson, hdl.
Ingólfsstræti 4.
Sími 16767.
Kvöldsími 35993.
Innflutningur — félogi
Er í innflutningi á vefnaðarvörum, en vantar peninga í rekstur-
inn. Er með nokkrar vörusendingar, sem komnar eru til lands-
ins. Vil komast í samband við mann eða konu, sem hefur
peninga í rekstrinum og vill koma i félag við mig, og þyrfti
helzt að geta unnið með mér við innflutning.
Tilboð sendist Morgunblaðinu, merkt:,, „Félagi — 4397",
VERZLUNARHÚS
VIÐ LAUGAVEC
Ennfremur húsnæði fyrir félags-
starf,
Haraldur Guðmundsson
löggiltur fasteignasali
Hafnarstræti 15.
Sími 15414 og 15415.
FJaSrir, fjaðrabtóð. Mjóðkútar,
púströr og Mri vanhiuttr
i margar gortft UfnVfa
BKavSrubúðtn FJÖÐRIN
Laugóvegi 109 • Sími 24190
ÓSKAR EFTIR
STARFSFÓLKI
I EFTIRTALIN
STÓRF:
X
BLAÐB URÐARFOLK
ÓSKAST
TJARNARGATA — HÁTÚN — BARÐA-
VOGUR — L AN GHOLTS VEGUR 1—108.
LANGHOLTSVEGUR 110—208.
Afgreiðslan. Sími 10100.
BLAÐBURÐARFÓLK
ÓSKAST
til að bera út blaðið í Ytri-Njarðvík.
Sírni 2698.
VANTAR FÓLK
til að bera út Morgunblaðið í Hveragerði.
Umboðsmaður óskast
til dreifingar og innheimtu fyrir Morgun-
blaðið í Gerðahverfi Garði.
Upplýsingar hjá afgreiðslustjóra, sími
10100 eða umboðsmanni, sími 7128.
BÖRN EÐA
FULLORDIÐ FÓLK
óskast til að bera út Mbl. á SUNNUFLÖT
og MARKARFLÖT, ennfremur ARNARNESI
Upplýsingar í síma 42747 Garðahreppi.
SÍMIl ER 24300
31
Höfum kaupendur
að nýtizku
einbýlishúsum
og eldri sfeinhúsum
og 2/0, 3/0, 4ra, 5
og 6 herb. íbúðum
í borginni
Útb. í flestum tilfellum miklar.
Höfum til sölu
lausar 5 og 6
herb. íbúðir
í steinhósum í eldri borgarhlut-
anum.
Fokhelt raðhús
í Breiðholtshverfi og margt fleira.
Komið na skoðið
Sjón er sögu ríkari
Mýja fasteignasalan
Simi 24300
Utan skrifstofutíma 18546.
Hafnarfjörður
Ti! sölu glæsilegt raðhús með
bílgeymslu við Smyrlahraun.
Falleg 2ja herb. íbúð v. Álfaskeið
3ja herb. íbúð með bflgeymslu
í Garðahreppi.
HRAFNKELL ASGEIRSSON, hri.
Strandgötu 1. Hafnarfirði
Sími 50318
Til sölu
2ja herb. íbúð í Árbæ, verð 1250
þús., útborgun 800 þús.
3ja herb. íbúð við Hjallaveg,
verð 1150 þús., útb. 600 þús.
3ja herb. íbúð í Kópavogi með
bílskúr, verð 1400 þús.
3ja herb. íbúð í Kópavogi, jarð-
bæð, 90 fm gullfalleg fbúð.
Verð 1500 þús., útb. 800 þús.
4ra herb. tbúð við Framnesveg,
verð 2 mflljónir.
4ra herb. íbúð í Kópavogi, verð
1500 þús, útib. 800 þús.
6 herb. íbúð í Miðborgirtni, verð
1950 þús.
2ja herb. íbúð tilbúin undir tré-
verk og málningu í Bneiðholti,
afhendist í apríl 1972.
3ja herb. íbúð nýstandsett við
Öðinsgötu.
4ra herb. íbúð, án innréttinga,
í Breiðholti.
Byggingarlóðir og fyrirtæki —
uppliýsingar aðeins í skrifstof-
u-nni.
i 33510
í* “ "“y 85740. «5650
iEiGNAVAL
L ^^landsbravt 10
VILJIÐ ÞÉR FÁ ANDLITS-
SNYRTIBREYTINGU ???
Pierre Robert
hefur æft okkar eigin snyrtisérfræðing, sem getur sagt yður
síðustu tlzku í andlitsförðun, ÓKEYPIS.
Daglega frá kl. 12—6, laugardaga kl. 9—12, að Laugavegi 66,
2. hæð.
Heimsækið PIERRE ROBERT klinik og sjáið það nýjasta i
andlitssyrtingu.
LAUGAVECI 66 - 2. HÆD
Lokuð eitir hddegi
mánudaginn 1. nóv. vegna jarðarfarar.
OFFSETPRENT H.F.,
Smiðjustíg 11.
Jörð óskost til kaups
Höfum verið beðnir að útvega jörð, helzt ekki lengra en 2ja
til 3ja klukkutima akstur frá Reykjavik. Jörð með miklum
mannvirkjum kæmi síður til greina. Fjársterkir aðilar.
EIGNAMIÐLUNIN,
Vonarstræti 12.
___________________________Súnar 11928 og 24534.
Chinchilla
CHINCHILI.A-sokkabuxur með silkimjúkri áferð.
Falla vel að fótunum.