Morgunblaðið - 31.10.1971, Side 13

Morgunblaðið - 31.10.1971, Side 13
13 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 1971 AUGLÝSING Smm*t spæjari á Sunbeam Aldir 'kannast við Srmart spæjara, hinn ötula framvörð laiga og reglu. Hvort menn almennt haía tekið eftir því, að vagninn hans er Sunbeam sportbill, er e. t. v. ekki eins víst. 1 Bandarikjunum tóku anenn strax eftir þessum snaggaralegaf sportbíl, og fljótlega eftir að þættirnir sneð Smart spæjara byrjuðu að birtast rauk eftirspurnin eftir Sunbeam sportbílnum upp úr öllu valdi þarlendis. Islendingar geta hins veg- ar séð enn nýrri og glæsi- ’legri gerð þessara vagna. U. þ. b. 40 Sunbeam Alpine GT bílar eru hér á götun- <um og vekja almenna aðdá- un, hvar sem þeir sjást. Hér fýlgja með myndir af Sunbeam eins og hr. Smart á og nýja Sunbeam Alpine GT. Verðlækk- un á tímum hækkana Athyglisvert er, að nú, þegar I reiðarnar hafa verið framleidd- hækkanir hafa yfirleitt orðið á ar í áratugi og aflað sér trausts verði bifreiða, skuli umboðs- og álits hvarvetna. Hins ber að niönnum Sunbeam bifreiðanna I geta, að ekki hefur verið sam- I»eir bjóða góða bifreið og lægra verð. Halldór Þórðarson, sölu- stjóri, t. v. og Matthías Guðniu ndsson, framkvæmdastjóri, hjá Agli Vilhjáimssyni hf. hafa tekizt að haida óbreyttu verði allt siðast liðið sumar og í haust — og ná ank þess fram verðlækkun á árgerð 1972. Egill Vilhjálmsson hf. eru um- boðsmenn fyrir Chrysler United Kingdom í Englandi. I>að eru verksmiðjurnar, sem framleiða Sunbeam bifreiðarnar. Umboðs- mönnunum tókst að fá verk- smiðjumar til að falla frá hækkunum á verði Sunbeam bifreiðanna allt síðastliðið sum- ar og haust. Auk þessa barst sú tilkynning frá verksmiðjun- um nú fyrir heigina, að þær samþykktu að LÆKKA verðið á 1972 árgerðinni. Þessi árangur er því giæsilegri þegar haft er í huga, að ekki er við neion byrj- anda í bifreiðaframleiðslu að ræða. Chrysler United Kingdom verksmiðjumar í Englandi telj- ast til Chrysler hringsins stóra, sem rekur bifreiðaverksmiðj- ur váða um heim. Sunbeam bif- þykkt, að verðlækkunin nái til ailra Sunbeam bifreiða, sem til landsins koma af árgerð 1972. Lækkunin nær þó til allra bif- reiða, sem koma næstu mánuði og eru af gerðinni Sunbeam 1250. Eins og getið er um annars staðar á síðunni er hér um veru- lega glæsilega bifreið að ræða. Hún er rúmgóð 5 manna bifreið, fjögurra dyra. Farangursrýmið er stórt. Miðstöðin er aflmikil. Utsýnið er gott og bifreiðin sér- lega auðveld í akstri. Líklegt er, að margir verði til að hag- nýta sér það tækifæri að eign- ast svo eigulegan grip á hag- ■stæðu verði. Miðað við núver- andi gengi sterlingspundsins er verðið kr. 265.400.00 fyrir bif- reiðina tilbúna til skráningar. Verðlækkunin er mjög veruleg. Án allra lækkana hefði bifreið- in kostað um þrjú hundruð þús- und krónur. Árgerð ‘72 af Sunbeam ódýrari en ‘71 árgerðin Ein gerð Sunbeam bifreið- anna, 1250 gerðin, lækkar í verði nú, þegar ’72 árgerðin kemur á markaðinn. Ekki stendur þó til, að þessi lækkun komi til annars stað- ar í heiminum en liér á landi. Verðið á Sunbeam bifreið- unum, hefur hingað til þótt gott. 1250 týpan af ’72 ár- gerðinni hefði kostað ca 300 þúsund krónur nú, ef engar verðlækkanir hefðu komið til. Það er ekki hátt verð fyrir fallega ög góða lúxus- bifreið, fjögurra dyra og fimm manna, með stóru far- angurlS'rýmli. Samt læfkkar þetta verð verulega núna. Sunbeam bifreiðarnar hafa reynzt vel hérlendis eins og reyndar allar gerðir bifreiða frá verksmiðjunum, sem framleiða þær, s. s. Hunter, Sunbeam Alpine o. fl. Stórt og öflugt umboð hefur líka reynzt góður bakhjarl fyrir eigendurna. FYRST OG FREMST ÖRYGGI Sunbeam bifreiðarnar eru byggðar þannig, -að sjálft farþegahúsið er styrkt sér- bilstjóra og farþega í Sunbeam bifreið. HENTUG STÆRÐ Sunbeam bifreiðin lætur mjög vel að stjóm. Stjórn- svörunin er létt og mjúk, og bliðarleitni er í lágmarki. Þvermál snúingshrings er aðeins 9,68 m, og gíraskipt- ingin er alsamhæfð. Stærð Sunbeam bifreið- anna sameinar þá tvo höfuð- kosti að rúma vel fimm manna fjölskyldu og mikinn farangur hennar, en vera þó ekki stærri en það, að létt sé Sunbeam 1250 árgerð 1972. Glæ siiegur og hentugur fjölskyldu vagn. Nýja lága, verðið gerir núfleiri fjölskyldum kleift að eignasthann. Nýjungar á mark- aðinum Michelin hjólbarðaverk- smiðjurnar hafa iðulega ver- ið fyrstar með nýjungar á sínum markaði. Þannig urðu þær t. d. fyrstar til að fram- leiða loftfyllta hjólbarða í byrjun aldarinnar. Þessar sömu verksmiðjur urðu einnig fyrstar til að framleiða radial-byggða hjól- barða. Radial-byggingin hindrar að hjólbarðinn hitni í akstri. Einnig hindrar bygging Michelin radial hjólbarðanna að hluti snerti- flatar sólans lyftist frá veg- inum í beygjum. Yfirleitt er stærri hluti sólans á Miche- lin hjólbörðum í snertingu við veginn en gerist hjá öðr- um tegundum. Þetta þýð- ir það, að stöðugleiki og við- nám hjólbarðans eykst. End- ing sólans er einnig óvenju mikil. Michelin hjólbarðar hafa hingað til ekki fengizt með snjómunstri, nema sl. vetur. Þá fengust þeir í þrem stærðum. Nú hefur umboðið hér fengið Michelin snjóhjól- barða í öllum algengustu stærðum. Það eru góð tíðindi fyrir þá, sem kjósa sem mest öryggi í hálku og snjó. Umboðsmenn eru EgiII Vilhjálmsson hf. Laugavegi 118, sími 22240. staklega til öryggis fólkinu. Báðir endar bifreiðarinn- ar láta þvi betur undan höggi og draga úr því. Þetta er mikið öryggisatriði. Innréttingar Sunbeam eru fallegar. Þær er auðvelt að þrífa og öryggissjónarmið er haft í huga við gerð þeirra. Hurðahandföngin eru t. d. greypt inn í klæðning- una. Rúðusnerlarnir brotna af við högg. Á hurðunum eru öryggislæsingar, sem hindra, að þær hrökkvi úpp við árekstur. Að sjálfsögðu eru þær einnig búnar barna- læsingum. F.IÖLBREYTTUR ÚTBtjNAÐUR Diskahemlar eru á íram- hjólum Sunbeam bifreiðanna og felgurnar hafa sérstakan öryggiskant, sem hindrar, að hjólbarði snúist af þeim, ef hvellspringur á mikilli ferð. Miðstöðin er sérlega kraft- mikil og eykur því á veilíð- an fólksins, auk þess sem hún heldur rúðum þurrum og hreinum. ÖIl þessi atriði stuðla mjög að öryggi að stjóma bifreiðinni í þéttri bæjarumferð. Konur lofa Sunbeaim mjög vegna aksturs- eiginllei'kanma. FJÖLSKYLDAN HÖFD I HUGA Niðurstaða athugana á Sunbeam bifreiðinni er því sú, að greinilegt er hve þarf- ir fjölskvldunnar hafa verið hafðar í huga við hönnunina. Nú eftir verðlækkunina á ’72 árgerðinni ætti verðið líka að henta fjölskyldunni. Á sama tíma og verð bifreiða almennt hefur hækkað, lækkar verðið á Sunbeam bifreðunum niður í kr. 265.400.00 fyrir bifreið af-^ henta tilbúna til skráningar. Öryggisbelti eru þvi innifal- in í þessu verði. Verðið er miðað við núverandi gengi sterlingspundsins. Framleiðendur Sunbeam bifreiðanna eru Chrysler United Kingdom verksaniðj- umair í Englandi. Um'boðs- maður verksmiðjanna á ís- landi er Egill Vilhjálmsson hf., Laugavegi 118, simi 22240. ,Jeep' Wagoneer 6 manna 4ra dyra kostar frá kr. 565 þús. AUt 6 sama slað lauga«gi 118-SImi 22240 EGILL VILHJÁLMSSON HE

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.