Morgunblaðið - 31.10.1971, Side 16
16
MORGUNBLAÐIE, SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 1971
Skrifstofustúlka
óskast strax. Upplýsingar í síma 33255.
BJÖRGUN H.F.,
Vatnagörðum.
DOCIECn
í húsasmíði hefjast laugardaginn 6. nóvem-
ber kl. 13,30 í Iðnskólanum í Reykjavík.
PRÓFNEFNDIN.
ALLTAF FJOLCAR
VOLKSW ACEN
Volkswagen 1972
GERÐIR:
1300 - 1302 - 1302S
HELZTU ENDURBÆTUR:
Ný gerð öryggis-stýrishjófs — 4ra spaela — bóistrað
í miðju.
Afturrúða hækkuð upp um 4 cm — eða 11%, sem
eykur útsýnið og öryggið.
Ertnfremur er afturrúða upphituð. Ennþá aukið öryggi.
Kiætt lok yfir farangursgeymslu að aftan, og nýtist
jafnframt sem hilla.
Þetta eykur geymslurými og veitir betrí hljóðein-
angrun.
Þurrkurofi og rúðusprauta staðsett hægra megin á
stýris-ás — svo að þér þurfið ekki að sleppa hendi
af stýri.
Endurbættar útstreymisristar á ferskloftskerfi með
tnnbyggðum spjöldum, sem fyrirbyggja allan drag-
súg í bílnum. Ristarnar eru nú felldar inn í bólstrun-
ina.
Dyralæsingr hafa verið styrktar og endurbættar og
veita meira öryggi.
Handgrip að utan hafa verið endurbætt og gerð
auðveldari í notkun.
Kæliloftsristum í vélarloki hefur verið fjölgað, svo
að kæliloftsstreymi um vél eykst um helming og
rafkerfið sérstaklega varið fyrir raka og vatni.
Endurbætur hafa verið gerðar á vél til bættrar
brennslu á eldsneyti og vélargangi, meðan vélin er
köld, með nýrri kveikju, endurbættu forhitunarkerfi
og stjórnbúnaði þess.
HEKLAhf.
Laugavegi 170—172
Sirm 21240
KOMIÐ, SKODIÐ OC KYNNIZT @ VOLKSVJACEN
VELJIÐ - REYNSLUAKIÐ - EIGNIZT VOLKSWAGEN
Ljósmæðrnfélag íslonds
hvetur alla félaga til að senda muni á bazar-
inn, sem haldinn verður 20. nóvember.
Ólöf Jónsdóttir, Ljósheimum 6, sími 38459,
Sólveig Kristinsdóttir, sími 34695,
Guðrún Jónsdóttir, sími 14584.
Atvinna
Stúlkur óskast til starfa við frágang og
á sniðstofu strax.
Uppl. hjá verksmiðjustjóranum, Þverholti 17.
Vinnufatagerð íslands hf.
H raðhreinsunin
Hólmgarði 34
er lokuð mánudaginn 1. nóvember til kl. 1
vegna eigandaskipta.
HRAÐHREINSUN,
Hólmgarði 34, sími 81027.
TANNHJÓLA-
DÆLUR
STIMPIL-
DÆLUR
DRIFSKÖFT
HJÖRULIDIR
STJÓRN-
VENTLAR