Morgunblaðið - 31.10.1971, Blaðsíða 18
18
MGRGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 1971
Svava Guðrún
Mathiesen — Minning
F. 20. marz 1909.
Dáin 9. október 1971.
VIÐ sem erum ung að árum
remnum ekki huga til haustsins.
í»að er vorið, fyrirheitið, sem er
okíkur allt. Sumarið er á naesta
leyti með unaðsríka sólsikins-
daga. Haustið er víðsfjarri, en
það kemur samt. Fagurt getur
það verið, eins og vinarkveðja,
milt og rólegt kemur það og
fer.
Á haustdegi kvaddir þú
amma mín. Sumrinu þínu var
Eiginmaður minn og faðir
okkar,
Sveinn Jónsson,
Vallargerði 37, Kópavogi,
lézt í Landspitalanum föstu-
daginn 29. október.
Guðrún Jónsdóttir,
böm og tengdasynir.
Otför unnustu minnar,
Ólafar T'óru
Ásmundsdóttur,
Sogaveg 204,
er lézt 25. október á Elli- og
hjúkrunarheimilinu Grund,
fer fram frá Akraneskirkju
mánudaginn 1. nóv. kl. 2 e.h.
Blóm eru vinsamlegast afbeð-
in. — Fyrir hönd systur og
annarra acttingja og vina
hinnar látnu.
Guðmundur Guðmundsson.
lokið, en alltaf barst þú aesku-
vor í hjarta. Aldrei munum við
systkinin gleyma ævintýrinu og
sögunum þrnurn góðu, er þú
sagðir svo skemimti]ega. í>ú
miðlaðiir oík’kur aí reynslu og
þekkingu liðinna ára — reymslu
kynslóðanna.
Amrna var fædd í Reykjavík
20. marz 1909. Foreldrar hemnar
voru hjónin Amfríður Jósefs-
dóttir og Matthías Á. Mathíesen
skósmíðameistari. Þau fluttu til
Hafnarfjarðaj- árið 1913, og þar
ólst arnma upp. Böomin voru
fjögur — bræður þrír, og ein
stúlka — amma. Nú er aðeins
eitt eftir, er það Jón Mathíesen
í Hafnarfiirði.
1 æsku starfaði amrna lengi í
K.F.U.M. og K. í Hafnarfirði, og
var um skeið skáti ininain þess
félagsskapar.
Einnig var hún í slysavama-
félaginu „FISKAKLETTI", ásamt
öðrum.
Amma giftist 2. maí 1931, eftir-
lifandi eiginmanmi sínum Guð-
mundi Sigurðssyni vélstjóra frá
Eyrarbaka. Bjuggu þau alla tið
í sama húsi í Hafnarfirði, æsku-
heimili ömmu.
Þrjú vorru böm þekra hjóna.
Eru þau öll á lífi. Amfríður
elzt, gift Jóni K. Halldórssyni
vélstjóra, eru þau búsett í Hafn-
arfirði. Nína Sigurlaug, gift
Þórði StefánBsyni, einnig bú-
sett í Hafnarfirði. Matthías Ámi,
verzlunarmaður giftur Kol-
Otför mannsins míns,
Sigurðar Björnssonar,
fer fram frá Fossvogskirkju
þriðjudaginn 2. nóvember
kl. 15.
Halldóra Friðriksdóttir.
Eiginmaður minn og faðir okkar
ÞORGEIR SIGURÐSSON,
iöggiltur endurskoðandi,
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 2. nóvem-
ber kl. 1,30 e.h.
Þeim, sem vildu minnast hans, er vinsamlegast bent á Minn-
ingarsjóð Knattspyrnufélags Reykjavíkur.
Þórhildur Sæmundsdóttir og böm.
t Móðir okkar og tengdamóðir
HALLDÓRA HALLDÓRSDÓTTIR, Tómasarhaga 41,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudaginn ber kl. 10,30. 1. nóvem-
Maria Jónsdóttir, Ketill Guðmundsson, Ólöf Jónsdóttir, Hans Kr. Eyjólfsson.
Þökkum innilega öllum þeim, sem auðsýndu okkur samúð
við andlát og jarðarför móður minnar og ömmu okkar,
GUÐNÝJAR A. BJARNADÓTTUR,
Vesturgötu 38, Keflavík.
Guðlaug Sigvardsdóttir,
Sigurður Ragnarsson,
Kristín Linda Ragnarsdóttir,
Guðný Asta Ragnarsdóttir.
brúnu Ólafsdóttur, eru þau bú-
sett í Reykjavík. Bamabömin
eru orðin 10.
Á heimili ömmu dvaldi alla tíð
Guðríður Sígurbjömsdóttir ætt-
uð frá A'kranesi. Var hún fyrst
hjá foreldrum ömmu. Áttu þaar
því langa samleið eða nánar til-
tekið 59 ár. SyTgir nú Guðríður
sárt sána horfnu vinkonu.
Óbætanlegt er skarðið eftir
ástríka eiginkonu og móður, en
bjargföst trú á endurfundi
dTegur úr sárasta sviðann.
Fyrdæ sex áruim varð amma að
dvelja á sjúkrahúsi um skeið.
Var hún þá mjög þungt haldin,
en mun þó hafa náð sér að
mestu þá. En í sumar fór heilsu
henniair að Ihiraka á inýl, uinz
gerður var á henni uppskurður
á Landspítalanum að kvöldi
þess 8. október síðastliðinn, en
þar andaðist hún svo eftir sól-
arhrings dvol.
Amma mín, þú vanst trúuð
kona, og aldrei í vafa urn íram-
haldslífið og endurfundi, Sú
vissa mótaði dagfar þitt og um-
hyggju fyrir öllum er þú um-
gekkst.
Sár er söknuður okkar systk-
inanna. Það er svo undarlegt
að návist þín, sem fyrir skömmu
var veruleiki skuli nú aðeins
vera minndng, en fögur er sú
minndng, og mun endast okkur
til æviloka.
Svavar Gunnar Jónsson.
— Raftery
Framh. af bls. 12
undairlegt, en þá skildum við
betur hvens vegna Reykjavík
er svo hreie og fögur borg.
Svo eru þessi glæsilegu og
hreinu hús með grænum og
rauðum þökum. Allur bragur
sýnir að íslendingar hafa ekki
orðið fyrir neinum erlendum
áhrifum til tjóns og það er
þáttur, sem íslendingar eins og
raunar allar þjóðir verða að
vera vel á verði gegn. Ótta-
leysið hérna og hiren íslenzki
bragur kemur svo ríkt fram í
fasi íólksins og ég vona að
íslendingar þurfi aldrei að lifa
undir járnhæl annarrar þjóð-
ar.“ — á.j.
- SVR
Framhiild af bls. 17.
verið lýst, eru grundvaliarskil-
yrði þessi:
1. Leiðakerfi þarf að ná yfir
það þéttbýlissvæði, sem um er að
ræða, þannig að gönguleiðir milli
húsa og viðkomustaða séu yfir
leitt innan hæfilegra marka. —
Beint og grertt samband á að
vera á milli íbúðahverfa og helztu
athafnasvæða og stefna ber að
sem beztri samstillingu á tíma
áætlunum og akstursleiðum.
2. Ferðatíðni, ferðahraði, stund
vísi, sætafjöldi og önnur þægindi
eiga að vera slík, að fólk telji
aimenningsvagna vera raunveru
legan valkost gagnvart einkabif
reiðinni.
Þessa verða forráðamenm al-
menningsvagna stöðugt að gæta.
FYRSTU ÁRIN
Á blaðamannafundinum voru
m.a. staddir tveir fyrstu stjórnar
formenn fyrirtækisins, þeir Ólaf
ur Þorgrímsson hrl. og Ásgeir Ás
geirsson frá Fróðá, auk tveggja
af helztu starfsmönnum fyrirtæk
isins, þeirra Haralds Stefánsson
ar, sem lengi ók strætisvögnum
og er nú eftirlitsmaður og Ragn-
ars Þorgrímssonar, sem einnig
byrjaði sem bílstjóri en er nú
deildarstjóri. Einnig var þar Ein
ar Pálsson, verkfræðingur höf-
undur leiðakerfis SVR.
Skýrði Ólafur Þorgrímsson m.a.
frá fyrstu árum fyrirtækisins,
sem voru mjög erfið, en sam-
kvæmt samningum við bæinn átti
að byfja með 5 vagna og einn að
auki fyrir flutning skólabarna,
þvi upphaflega var miðað við að
hægt yrði að flytja skólabörn og
þyrfti ekki að byggja skóla í út
hverfunum. Þegar til kom þóttu
svo þessir flutningar hinir þörf-
ustu og verkamenn og aðrir leit
uðu eftir að fá ferðir auknar og
vaT reynt að veita þá þjónustu.
Þó voru byrjunarerfiðleikar mikl
ir og fargjald fékkst ekki hækk-
að.
— En þó erfiðleikar væru, þá
hafði starfið sínar ljósu hliðar,
sagði Ólafur. Samhugur var mik
iU meðal starfsfólks, sem hafði
bæði söngfélag og íþróttafélag,
og félagsandinn svo mikill hjá
bílstjórunum, að sjaldan kom fyr
ir að menn færu af vaktinni fyrr
en allir vagnamir voru komnir í
hús, og það gat dregizt í snjó og
krapi og þá varð að nota skófl-
una.
Og Ásgeir Ásgeirsson tók undir
það, að reksturinn á fyrstu árun
um hefði gengið mest fyrir fórn-
fúst starf framkvæmdastjórnar
og starfsfólks, þvi aukavinna var
engin greidd og menn lögðu sig
fram samt. Og oft þurfti að smíða
varahlutina til að halda vögnun
um gangandi á þeim árum, þeg-
ar næstum var lokað fyrir útveg
un varahluta.
FRIMERKJA-
SAFNARAR
íslenzk frimorki óstimpkjð til
sölu. Upplýsingar í síma 52255.
1 esiii
ssanuS'
D mcLEcn
SOLEX
blöndungor
fyrirliggjandi í flestar tegundir
bifreiða.
HEKLA hf.
Lsugavegi 170—172 — Sími 21240.
Skoðið N
ÁTLÁS
FRYSTI-
KISTURN AR
Jarðarför systur okkar,
Önnu Einarsdóttur,
saiimakonu, Urðarvegi 8,
sem lézt 25. okt. fer fram í
Landakirkju í Vestmannaeyj-
um 1. nóv. kl. 2.
Margrét Einarsdóttir,
Sigrún Einarsdóttir.
Þökkum innilega auðsýnda
samúð við andlát og jarðar-
för mannsins míns, föður,
tengdaíöður og afa,
Sigurjóns Þórðarsonar,
frá Lambalæk.
Guðbjörg Gunnarsdóttir,
börn, tengdabörn og
barnabörn.
Skoðið vel og
sjáið muninn í
# efnisvali
& frágangi
tækni
Í$r litum og
iir formi
SÍMI 2 44 20 — SUÐURGOTU 10
Útför,
Sigurbjörns
Benediktssonar,
fer fram frá Fossvogskirkju
mánudaginn 1. nóv. kl. 15.00.
Fyrir hönd sonar og arenarra
ættingja.
Ilrólfiir Benediktsson.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 49., 50. og 52. tölublaði Lögbirtingablaðsins
1971 á eigninni Tjarnargötu 13, Vogum, Vatnsleysustrandar-
hreppi, þingl. eign Hlöðvers Kristinssonar, fer fram eftir kröfu
Theódórs Georgssonar, hdl., á eigninni sjálfri, miðvikudaginn
3. 11. 1971, klukkan 4.30 eftir hádegi.
Sýslumaðurinn í Gullbríngu- og Kjósarsýslu.
8E/T að auglýsa í Morgunblaðinu