Morgunblaðið - 31.10.1971, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 31.10.1971, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 1971 21 fclk I fréttum GÆSAGANGUR Fimleikamenn sýna írans- keisara gæsagang á mikiili í- þróttahátíð, sem haldin var í Teheran í íran á döguntuim, þeg ar 2500 ára afmæll Persaveldis var hátiðlegt haldið. Ein hvar er íranskeisari? Við verðum að gera ráð fyrir, að hann hafi setið í einhverri stúku og horft niður til íþróttamannanna, og 'þá gebum við í framhaldi hugs að okkur, að við sitjum við hiið ina á honum I stú'kunni og horf um á sýntrtguna. Glæsilegt, ekki satt. — — Tölfræðingur gerði það að gamni símu i sumarfriinu að telja og reikna út, hvaða setn ingar börn segðu oftast, þegar þau væru á ferðalagi með for- eldrum sínuim. Og það kom í Ijós, að þessar tvær urðu lang- efstar á lista: — Ég viil fá tíkai'l1 fyrir ís! —■ Ég vil fá is fyrir tikali! XXX — Hvað er að sjá þig barn? Varstu nú enn einu sinni að slást við Kalla? Nú verð ég að kaupa nýjar buxur á þig! — Skítt með það. Mamma hans Kalla verður að kaupa nýjan Kal'Ia. „Þetta ætti að verða þessum Páli Pétrsyni góður lærdóm- ur.“ % J i 1 oCJg iw & „Hafðu mig afsakaðan augnablik, það er eitthvað í augami á mér „Segið lækninum, að við sé um farnar. Við höfum sjúk- dómsgireint hvor aðra.“ XXX Kristín, fimm ára, hafði lent á voðaiegri dembu á leiðinni heim úr skólamum og þegar hún loks komst heim, gegn- drepa, sagði hún við mömmu sína: —- Er það Guð, sem gerir alla rigninguna? — Já, þáð er hann. — !>ví hefði ég nú ekki trú- að á hann. XXX — En sú delia. Hvað er gam an að fá ný stigvél, ef maður má ekki fara í þeim í bað. HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir STÆRSTA HÖRPUSAFN HEIMSINS Mildred Dillling, einn frægasti hörpuleikari Bandarikjanna, ‘lók á tónleikum Simfóníuhljóm- sveitarinnar um daginn og einn ig var tekinn upp sjónvarps- þáttur með leik hennar. Hún á stærsta hörpusafn í heimi, rúm lega hundrað hörpur, og þegar hún er á hljömleikaferðium, tek ur hún jafnan nokkum hluta safnsins með sér og sýnir það á hljómlieikunum. Hingað kom hún með ein tSiu stykki eða svo og væntanlega sjást þær á stoi- um tíma í sjónvarpinu, en til að minna á Mildred Dilling og hörpumar hennar á meðan, birt um við hér mynd, sem var tek- in af henni fyrir nokkrum ár- um, er hún var í þann veginn að fara í fiugferð með safnið sltt eða 'hluta af þvi að minnsta kosti, eins og sjá má á mynd- inni. DEMANTAR OG GULL FYR- IR ÖLLU Lögregluþjónarnir eru að gegna mjög svo ánægjulegum skyldustörfum, þar sem þeir standa við hlið sýningarstúlk- unnar og gæta þess, að enginn færi hana úr baðfötunum — þau kosta nefnilega um 400 þús und krónur. í»au eru skreytt 632 eins karats demöntum og tveimur 8 karata, og auk þess eru 200 guilþræðir notaðir til að halda flikunum saman — og uppi!!! John Saunders og Alden McWiIliams „Frú Jóna Jóns og hinn margrómaði hundavinur Bjart ur frá Bollastöðum.“ Þarna misstirðu nærri þvi að frétfimii, Raven. Þessir stormsveitarmen.ii eru að færa mig aftur til hinnar svokölluðil menningar. Þú trúir mér sjálfsagt ekki Camton, en ég viMi gjarnam skipta við þiif. (2. mynd). Ég er óvelkominn gestur hjá gamalii konu, sem er enn á þeirri skoðun að svertingjar hafi verið skapað- ir tii að teygja á reipuniL (Ö mvnd). Og á morgim á ég að fara með henni i veiðiferð. Það voru slæmar fréttir, dreng- ur. Hvern eigum við að hafa samband við. ef þú verður fyrir . . . slysi?

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.