Morgunblaðið - 31.10.1971, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 31.10.1971, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 1971 JUH>A 36 við, hvers vegna ég hafi fanð til Lintons, þegar þú varst bú- inn að banna það, þá var það heldur heimskulegt. Og svo viítu kannski segja mér af þess- um breytingum á ferðaálætlun- inni þinni, hélt ég áfram hnar- reist. Þá er ölium útskýring um af minni hálfu ofaukið. Hananú, hafðu þetta, kalJ ARMARNIR ERU LAUSIR MEÐ ÞVÍ AÐ TAKA ÞÁ UPP, SKIPTA YFIR. SNÚAST ÞEIR SJÁLFKRAFA. ÞANNIG At) HÆGT ER AÐ KOMA 1 VEG FYRIR ÁBERANDI SLIT. Hrval Sóíascíta kynning: dixy-sófasettið DIXY SÓFASETTIÐ ER SÉRSTAKLEGA ÞÆGILEGT OG FORMFALLEGT. ÍTAKIÐ EFTIR BOGADREGNUM, LÍNUM UNDIR SÆTISPÚÐUMJ TVÖFÖLD NÝTING Á SLITFLOTUM SÆTISPÚÐA. BAKPÚÐUM OG EINNIG Á ÖRMUM. ÞÁÐ FER VEL UM YÐUR í DIXY. GJÖRIÐ SVO VEL AÐ KOMA OG SKOÐA í GLUGGANA. UM HELGINA yalhúsgögn ÁRMÚLA 4 SfMI 82275 minn, hugsaði ég. Hue fölnaði og mér til mestu furðu sá ég bregða fyrir hræðslu í augunum. Hann ýtti biaðahrúgunni frá sér og settist á legubekkinn vandræðalegur, rétt eins og hann væri máttlaus i fótunum. — Ég veit ekki, hvað þú ert að fara, sagði hann og reyndi að gera röddina stranga. — Hvað í ósköpunum ertu að tala um, Louise? — Ég veit þar varla fyrir vist sagði ég, sannleikanum sam- kvæmt og velti því fyrir mér, hvað ég hefði ratað á, sem kæmi svona illa við hann. En þú veizt, hvað þú hefur verið að hafast að. Útskýrðu það bara, og þá skal ég, ef mér þykir þörf á þvá, segja þér, hvers vegna ég fór til Lintonhjón- anna. Ég hefði auðvitað ekki farið þangað ef þú hefðir ekki „breytt ferðaáætiuninni þinni." Hann var enn í vafa, en samt létti honum dálitið og það voru enn kippir í andlitinu af tauga- óstyrk. — Segðu mér, hvað þú ert að tala um, sagði hann, en af því að hann hafði sagt þetta í bænarrómi, bætti hann við, harkalega: —strax! — Virkilega? sagði ég og Flóra Linton hefði ekki getað verið hátíðlegri. Meðan Hue sat þarna með hálfopinn munninn, slökkti ég í vindlingnum mín- um og herti mig upp. — Þetta er allt alveg þýðingarlaust, er. úr því þú spyrð. . . Ég dró djúpt að mér andann. — Það var símahringing, sem ég fékk seinnipartinn i gær. Ég leit fast á hann, en það var af allt ann- arri ástæðu en ég vildi láia hann halda. Hann greip andann á lofti. — Haltu áfram. — Það var kona í simanum — vinkona þín, skildíst mér, jnda þótt hún vildi ekki segja til nafns. Hún bað um að fá að tala við þig, og á því varð ég hissa, af því að þú hefur alltaf verið svo varkár með að láta ekki hafa okkur í hámæli, ef svo mætti segja. Þegar ég sagði, að þú værir ekki hérna, þá hló hún og sagðist vila það, en kannski gæti ég sagt sér, hvar hægt væri að ná í þig. Ég sagði, Te-Tu gluggar og sValahurðir SÉRHÆFNI TRYGGIR YÐUR VANDAÐAR VÖRUR í * Hv-I- \ TRÉIÐJAN HF. Innihurðir — Viðarþiljur —• Loftklæðning IGNIS RAFIÐJAN HF. Kæliskápar, þvotta- vélar, eldavélar, frystikistur. $OMM£R Gólfdúkar, vegg- klæðning, leppa- fhsar, teppi. BiP&ES SSF. ISPAN HF. Einangrunargler — Þéttiefni «1 runtcri RUNTAL HF. Miðstöðvarofnar PLASTGERÐ SUÐURNESJA HF. Eina.ngrunarplast — Fiskkassar IÐNVERK HF. ALHLIÐA BYGGINGAWÓNUSTA Handrið, dælur, lofthreinsitæki, vinnulilifar. Leitið vorðtilhoðca NORÐURVERI v/Laugaveg & Nóatún Pósthólf 5266 Símar: 25945 & 25930 Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Fyrst skaltu gora þér grein fyrlr verklnu, seni þú útt að vinna og skipuleffR.ia það, og- fáðu síðan aðra til að vinna eins mikið af því og þú gretur. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Reyndu að vera djarfur og liorfast í augu við öll vandamál, os: reyndu að vera þar. sem rýmra er um þig. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júni. Fylffztu vel með öllu, sem fyrir l>er, og Rættu lausafjár vel. — Sumir eru uppstökkir, því að mikill flýtir er á flestu í da>f. f’að er auðveldara að lofa en efna. Krabhinn, 21. júní — 22. júlí. Tilfinninftamál eru ofarlega á baugi í du.fr, og viðbrö»ðín eru misjöfn. Vertu við því búitin að þurfa að reyna að skilja mannle^t eðli. þótt erfitt sé. I.jónió, 23. júlí — 22. ágúst. Æskan fer ei«in götur eins og fyrri daKÍnn. l»ú græðir lítið með því að sýna mótþróa eða afbrýðisemi. Mærin, 23. ágúst — 22. september. Sam\ inna eflist, þótt fólk bafi misjafnar skoðanir á öllu. Vogin, 23. september — 22. október. Reyndu að taka dauinn snemma, og: sinna verki, sem hefur mjeit a firaiiíi. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Kf þú færð ekki fólk til samstiirfs, er það vegna þess, að þú bef ur ekki skýrt mál þitt næffileifa. Boffmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Nú lofar góðu í fjármálum. Reyndu að leggja f.vrir og forðast fjárglæfrastarfsemi, hvers kyns, sem hún kann sið vera. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. I»ú mátt vera stoltur af því, hvað þér tekst vel að hemja óþolin mæðina núna. I kvöld skemmtirðu þér vel, og- rómantíkin er hátt á lofti. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Liáttu ljós þitt skína alveg frá því er þú ferð á fietur. Reyndu að komast sifram. Breyting:ar, sem komnar eru á útheimta endurskaðnn á skipulag:iim. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Eitthvað verður undan j»ð láta. Reyndu áður en sillt er um seinan. sið vera alvöruffefinn að þú hefðir farið til Connecti- cut, og hún sagði, að það væri skrítið hún gæti bölvað sér uppá að hafa séð þig fyrir tæp- um háiftíma á barnum hjá Wal- dorff. Loks ráðlagði hún mér að telja ekki kjúklingana mína fyrr en þeir væru komnir út úr egginu. Þess vegna. . . fór ég í samkvæmið til Flóru. Hvað hélztu ég mundi gera? Sitja hér alein eins og einhver ræfill, með an þú flæktist um alla borgina með kvenmanni? Þegar ég hafði lokið þessari ágætu sögu, skalf ég öll af hjartasorg og af- brýðisemi og starði út um glugg ann. Hue þaut til mín og læsti járn klóm í axlirnar á mér og horfði beint í augun í mér. — Klukkan hvað hringdi hún? Nú, um klukkan sex? Hver var hún? Hvers vegna léztu hana ekki segja til sín? Sagði hún nokkuð fieira? Ertu viss? Hvernig var málrómur- inn? — Nú. . . mér fannst hann fal legur. Málrómurinn á ég við. Ég stamaði, vandræðalega. En hvers vegna var Hue svona dauðhræddur? Hendurnar á honum kreistu axlirnar á mér, eins og með krampa og svita- perlurnar glitruðu á efri vör- inni. Hann sleppti mér, reikaði síð- an að legubekknum og kveikti sér í vindlingi. — Þetta er allt saman hauga- 1-ygi! öskraði hann, og það dró dáiítið úr mér mátt áður en ég gerði mér ljóst, að hann átti ekki við, að ég væri að ljúga, heldur dularfulla konan með fal lega málróminn. Það er allt saman haugalygi! Vertu ekki að glápa svona á mig, Louise. Ég segi þér, að hún hefur verið að ljúga. Ég hef enga minnstu hug mynd um, hvað þetta allt á að þýða. Vertu ekki of fljót að iá*a undan, sagði ég við sjálfa mig, þú verður að muna, að þú ert vitlaus af afbrýðisemi og tor- tryggni. - Á ég að skilja þetta þann- ig, að þú hafir j’arið tii Conn- ecticut? spurði ég. — Og hafir ekki verið að drekka hjá Waid- orf? Og hafir ekki eytt kvöld- inu og hamingja má vita, hve miklu af nóttinni hjá einhverri. — Louise! þrumaði hann. Hvernig dirfistu að gefa í sk.vn . . . Komdu hérna og ég skal segja þér. . . Vitanlega fór ég MELAVÖLLUR I DAG KL. 14 00 LEIKA Fram og Rreiðablik í undanúrslitum bikarkeppninnar. Knattspyrnudeild Fram. BIKARKEPPNIN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.