Morgunblaðið - 31.10.1971, Síða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 1971
Viðskiptafrœðingur
Viðskiptafræðingur með mikla starfsreynslu og góða mála
kunnáttu óskar eftir starfi.
Tilboð, merkt: „3147" sendist Morgunblaðinu
fyrir 4 nóvember,
Chinchilla
Ársháfíð
Hestamannafélagið Gostur Kópavogi. heldur árshátíð laugar-
daginn 13. nóvember. Hátíðin hefst kl. 19,30.
Dagskráin auglýst siðar.
Félagsmenn fjölmennið og takið með ykkur gesti.
NEFNDIIM.
Erum að taka upp nýjar gerðir af ROYLON-sokkabuxum.
^ívöruvet^
Ingólfs Óskarssonar
Klapparstíg 44 — sími 11783
POSTSENDUM
NÝTT frd
Húsgagnaverzlun Reykjavíkur
Stílhrein, jbœgileg og alklœdd sófasett með lausum púðum
Vönduð og falleg — Verðið ótrúlega hagstœtt
Húsgagnaverzlun Reykjavíkur
Brautarhalti 2 — Sími 11940
- Fíknilyf
Framhald af bls. 5.
breiðslu og neyzlu flkuilyíja
og ávanalyfja?
Samkvaxmt nýrri og múgittd
andi löggjöf má ekki íxvum-
leiða eða afgreiða lytf, sem
blönduð eru hættulegum
tfiiknieftnuim, nema þá alveg
undir læknishendi. Þetta gilld
ir um opium, morfin, koka-
in, marljuana, hass, LSD eg
10.
9. Hverjir verða helzt eit-
uriyfjaneytendur ?
Hættan á að verða háður
fikmi- og eiturlyfjum er mest
fyrir:
1. Taugaveiklað fólk.
2. Skapgei'ðartru fl a ð og
geðveikt fólk, einkum
glæpasjúkt.
3. Sorgbitáð og þungiynt
fóik.
4. I>á, sem eiga auðveid-
an aðgang að lyfjumum.
5. Þá, sem nota iyf án
læknisráða.
10. Hvað ber samfélaginu
að gera til að hindra mds-
notkun lyf ja og fiknilyf ja?
Skapa skilyrði til starfsemi
sem dregur úr orsökum fikní-
iyfjahneigðar og eftir andóf
og mótstöðu á sem f jölbreytt-
astan hátt. Létta eftár föngum
viðleitni þeirra, sem firæða og
leiðbeina gagnvart hættun-
um á þessu sviði, og veita
þeim, sem þegar hafa sýnt
áhuga og árangur, sem
bezt skilyrði til framhaldandl
og öfilugri starfsemi.
11. Hvað ber kirkju og
söfnuðum að gena í þessu
mikla vandamáli og gegn að-
steðjandi hættu?
Kirkjan þarf umfram allt
að boða og fiytja í orði og
athöfnum kærleiksboðskap
Krists til þess að æskan og
ekki sízt þeir sem standa höll
um fæti gagnvart fíknilyfja-
neyzlunni finni tilgang og
fyllingu í því tómrúmi, sem
einkennir andlegt ástand og
uppeMisaðferðir nútimans.
Andi og boðskapur kirkjunn
ar gæti einmitt verið aðaimót-
efinið gegn fíknilyf junum.
12. Hvernig er heiz.t hægt
að hjálpa eiturlyfjaneytanda,
sem á vegi verður?
Að sýna skilning og vinar
þel og hjálpa honum til lækn
is.
Fiest eða allt þetta mun
eiga við, einnig hér á íslandi.
Og ekki má þó gleytma því
tii viðbótar, að hér er tolS-
gæzla og löggæzia ásamt vak
andi huga foreldra og heim-
ila eitt stærsta frumskilyrðl
þess að bægja hættunni frá
dyrum þjóðarinnar.
Árelíus Níelsson.
Schannongs minnisvarðar
Biðjið um ókeypis verðskrá.
Ö Farimagsgade 42
Köbenhavn ö
jggTPbílaaaíq
GUÐMUNDAR
Bertí>óru{ötu 3. Símar 19032, 2007%
PLASTEINANGRUN
GLERULL
BYGGINGARVÖRUR
KÓPAVOGI
Simi: 40990