Morgunblaðið - 02.11.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.11.1971, Blaðsíða 1
28 SÍÐUR OG 4 SÍÐUR ÍÞRÓTTIR > 248. tbl. 58. árg. MiIÐJUDAGUK 2. NÓVEMBER 1971 Frentsmiðja Morgunblaðsins. Eldgos á Kanaríeyjum. — Hraun streymir frá Teneguia-eldfjallimi, sem tók að gjósa fyrir nokkrum dögum, út í Atlantshaf. Fargjaldastríð á flug- leiðum yfir Atlantshaf — eftir að ráðstefna IATA um flugfargjöld fór út um Þúfur 1% hækkun á flugfargjöldum til greiðslu kostnaðar vegna flugumferðarþjónustu Lausanine, 1. nóvember NTB—AP: • RÁÐSTEFNA allra helztu flugfélaga heims, sem haldin heíur verið í því skyni að reyna að koma í veg fyrir fargjalda- strið á flugleiðinni yfir Atlants- haf, fór út um þúfur á laugar- dag. í tilkynningu eftir hinn smögga endi IATA-ráðstcfnunn- ar, sem haldin var í Lausanne í Sviss, sagði, að flugfélögin hefðu „ekki getað leyst einstök atrðii fargjaldamálsins". Ekki var ákveðinn neinn tími fyrir annan fund til lausnar þessu vandamáli. • Flugfélög innan IATA hækk- uðu í dag fargjöld sín um 1% til þess að standa undir haekkuðum útgjöldum, sem flug- félögin verða að greiða til flug- Mmferðaryfirvaldanna í öðrum löndum fyrir að fljúga þar yfir. Til þessa hefur flugumferðar- sf jórnin á alþjóðaflugleiðum Miklar lax- veiðar við Grænland Álasundi, 1. nóv. — NTB ÞRJú fiskiskip komu í gær til Álasunds frá Vestur-Græn lamdi, öll með fullar lestar af laxi. Var afli þeirra írá 43 til 55 tonn og hafa þannig borizt á land í Álasundi yfir 200 tonn af laxi á einni viku. Þá er gert ráð fyrir þremur bátum til Ála sunds næstu daga með alls um 150 tonn af laxi. Laxaflinn er einkum smærri fiskur. Eru laxveiðarnar við Grænland nú taldar einhverj ar þær beztu, síðan þessar veiðar hófust fyrir sex árum. verið flugfélögumim að kostn- aðarlausu. Þessar óvæntu og ánangurs- lausu lyktir ráðstefnumnar í Lausanme, sem hófst á þriðju- dagimn var og gert var ráð fyrir, að stæði fram í móvember, þýðir sigur fyrir vestur-þýzka flugfé- lagið Lufthamsa í baráttu þess fyrir lægri fargjöidum yfir At- lamitshaf. Haft var eftir áreiðan- legum heimildum, að Luftbamisa og að minmista kosti eitt annað flugfélag, sem þó ekki var til- greint, hefðu hafnað tillögu frá meiri hluta félaganma um að halda núverandi fargjöldum í gildi eitt ár til viðbótar, á meðan frekari viðræður héldu áfram. í tilkynmingu ráðstefmunnar var sagt, að síðari tillögunini hefði verið hafnað af „mokkrum aðil- um“ alþjóðaflugferðasambands- ins, (IATA), sem langflest af flugfélögum heimis til'heyra. Þetta virðist gefa til kynna, að Lufthamsa sé ekflri framar eina flugfélagið, sem andvígt er oúverandi fargjöldum og gera má ráð fyrir, að fleiri flugfélög fylgi frumkvæði Lufthansa og lækki fargjöld sin yfir Atlants- hafið. Samkv. samningum IATA Framh. á bls. 27 Barizt 1 sólarhring álandamærum Indlands og Pakistan New York, London, 1. nóv. — AP. STJÓRNIR Indlands og Pakist- ans hafa sakað hvor aðra um yfirgang á íandamærum rikj- anna, Hafa báðar ríkisstjórnim- ar tilkynnt um bardaga á landa- mærum Indlands og Austur- Pakistans, en ekki ber þeim saman um hvor átti upptökin. Aðalfulltrúi Pakistans hjá SÞ Mahimud Ali, ræddi við U Thant framikvæmd ast j óra samtakanna í dag, og lagði fram ákæruskjal til Öryggisráðsins yfir „grófleg- um brotum“ Indverja við landa- mærin. Fulltrúar Indlands halda því hins vegar fram að her- sveitir þeirra á landamærunum hafi ekki gert annað en hrinda árásum Pakistana. Framhald á bls. 27 Otti um hermd- arverk í London Póstturninn skemmdist mikið í sprengingu LUNDÚNUM 1. nóv., NTB, AP. Yfirvöld í Lundúnum óttast nú mjög, að ólíunnir árásarmenn kítnni að grípa til hermdarverka, er Elísabet drottning setur brezka þingið á morgun, þriðju- dag. Ástæðan eru sprengingar þær, sem orðið hafa síðustu daga. í rnorgun sprakk sprengja rétt hjá byggingu Scotland Yard og aðeins 400 metra frá þhtghússbyggingunní. Gerð- ist þetta aðeins sólarhring eftir að hæsta bygging Lundúnaborg- FániKínahjáSþ Sameinuðu þjóðirnar, New York, 1. nóv. — AP. FÁNI KÍNA var dreginn að húni við stöðvar Sameinuðu þjóðanna í New York í fyrsta skipti í morgun, og blaktir þar nú, ásamt fánum hinna aðildar- ríkjanna 130, í stað fána For- mósu. Sendinefnd Kína er væntan- Ieg fljótlega til New York til að taka sæti á Allsherjarþinginu og í nefndum samtakanna, meðal annars fast sæti í Oryggisráðinu, sem fulltrúi Formósu hefur skipað undanfarin ár. Til greina kom að fulltrúi Kína gegndi emihætti forimanins Öryggisráðsins fyrir nóvember- mánuð, en formaninBeimhættið gemgur á mili fulltrúa í staf- rófsröð. Fulltrúi Nicaragua gegndi embættinu í oiktóber, og gat því „Alþýðulýðveldið Kína“, seirn á ensku mefraist Peoples Framhald á bls. 14. ar, póstturninn, varð fjTÍr mikl- um skemmduni vegna sprenging- ar. Áformað er að l'áta mikimm fjölda óeinkennisk'læddra lög- reglumamna takia sér stöðu á meðal áhorfenda, er drottmimigin ekur i vaigni sinum um miiðborg Lumdúna. Þá hafa miiklar öirygg- isaðgerðir verið gerðar varðandi þinghúsbygginguna. Stjómarvöld telja temgsl vera Framh. á bls. 27 William Rogers Rogers, utanríkisráöherra Bandaríkjanna: Getum ekki skorazt undan að hjálpa hinum fátæku Ákvörðun þingsins um að hætta efnahagsaðstoð vekur mikla óánægju víða um lönd Washington, 1. nóv. NTB-AP WILLIAM J. Fullbright, for- maður utanríkisnefndar öld- ungadeildar Bandaríkjaþings gaf til kynna í dag, að þing- deildin yrði ef til vill reiðu- búin til þess að samþykkja lög um aðstoð til bráðabirgða sem myndu tryggja, að fram- lög Bandaríkjamainna til Sam einuðu þjóðanna og ýmissa mannúðars'tofnana héldu á- fram, er núverandi lög um aðstoð við erlend ríki og stofnanir féllu úr gildi 15. nóvember. Öldungadeildin myndi hins vegar ekki fallast á neitt, er leiddi til þess, að hernaðaraðstoð og skyldri að- stoð frá Bandaríkjunum yrði haldið áfram. William F. Rogers, utanrík- isráðherra hefur sent frá sér eindregna áskorun til Banda- ríkjaþings um að samþykkja að nýju áframhaldandi að- stoð við erlend ríki. — Við getum ekki varpað af okkur hluta af ábyrgðinni á því, að hinum fátæku og hungruðu meðal þjóðanna, verði hjálp- að. Þá sagði Ronald Ziegler, blaðafulltrúi Nixons forseta, að unnið væri af kappi að því að útskýra fyrir þing- mönnum afleiðingarnar af samþykkt öldungadeildarinn- ar. Fullbright lét það álit I ljós í sjónvarpsviðtali í dag, aí einstökum löndum eins og ísrael mætti veita aðstoð met sérstökum lögum. En hann sagði, að öldungadeildin mætti ekkf fallast á bráðabirgðaframlerag- ingu laganna um aðstoð vi8 vamþróuð riki með skilmáluni ríkisstjórnarinnar. Haran vildi ekki heldur fallast á, áð svo nefnd Alþjóðaþróuraatrstofnun; AID (Agency for Iraterniatioiná Framh. á bls. 27 A \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.