Morgunblaðið - 02.11.1971, Side 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. NÓVEMBER 1971
75 svartfuglar
yfir daginn
Þórshöfn, 1. nóvember
UNDANFARNA viku hefuf ver
ið hlý suðlæg átt og jörð er orðin
alatrð. Mikill svartfugi er hér á
firðinum og hafa margir notfært
sér það, t.d. fékk einn maður á
trillu 75 stykki einn daginn. Hins
vegar er frekar dauft yfir rjúpna
veiðinni, og virðist þó vera meira
af rjúpu nú en í fyrra.
Nú er unnið við að leggja raf-
línu frá Þórshöfn út á Heiðar-
fjall á vegum sjónvarpsins. Á
Heiðarfjalli er endurvarpsstöð
fyrir Bakkafjörð, Þórhöfn og
Raufarhöfn. Fram að þessu hefur
stöðin notazt við litla ljósavél,
sem átt hefur það til að bila. —
Lagning raflínunnar er langt kom
Gunnar
in, en auk endurvarpsstöðvarinn
ar fá Þórshafnarflugvöllur og
fjórir sveitabæir rafmagn með
þessari Iínu. Einnig mun endur-
viarpsstöðin verða flutt upp á
fjallstindinn og verða loftnetin
þá um 17 metrum haerra en
þau eru nú. Sjónvarpsskilyrði eru
slæm hér og oft ér einhvers stað
ar bilað, þannig að við höfum
vart meira en 50% not af sjón
varpi miðað við Reykvíkinga..
Dragnótabátar hafa aflað sæmi
lega í haust, en þeir eru nú -að
hætta veiðum. Afli á línu hefur
verið lítill sem enginn í háUst.
Einn bátur veiðir nú hörpudisk
á Gunnólfsvík og landar hann
afla sínum á Bákkafirði, en það
an er hörpudiskinum svo ekið til
Þórshafnar.
— Fréttaritari.
Stór-
skemmdi
3 bíla
SEXTÁN ára ölvaður piltur stal
bíl í Kópavogi í fyrrinótt og fór
svo, að hann ók á annan bíl, sem
við áreksturinn kastaðist á þann
þriðja. Engin meiðsl urðu á fólki,
en bilarnir stórskemmdust allir.
Um miðnætti var lögreglunni i
Kópavogi tilkynnt um bílþjófn-
að. Lögreglumenn voru ekki
langt undan og sáu fljótt til ferfa
stolna bilsins. Neðat á Nýbýla-
vegi ók ökumaður hans á bí'l, sem
þar var á ferð, og kastaðist sá
síðan á annan, sem á móti kom.
Lögreglan handtók piltinn, sem
var einn í bílnum.
SjöfundirSjálf-
stæðisflokksins
— á Vesturlandi, Norðurlandi
eystra og á Suðurlandi
UM NÆSTU helgi efnir Sjálf
stæðisflokkurinn til sjö al-
mennra stjórnmálafunda í
Vesturlandskjördæmi, Norð-
landskjördæmi eystra og í
Suðurlandskjördæmi. Á fund
um þessum munu flytja ræð-
ur Jóhann Hafstein, formað
ur Sjálfstæðisflokksins, Geir
Hallgrímsson, varaformaður,
Gunnar Thoroddsen, alþm.,
Magnús Jónsson, alþm., Lár-
us Jónsson, alþm., auk alþing
ismanna Sjálfstæðisflokksins
í Vesturlandskjördæmi og
Suðurlandskjördæmi.
VESTURLANDSKJÖRDÆMI
Tveir fundir verða haldnir í
Vesturlandskjördæmi, og flytur
þar ræðu Gunnar Thoroddsen,
en auk hang munu mæta á fund
ina þingmenn Sjálfstæðisflokks-
ins í Vesturlandskjördæmi. Fyrri
fundurinn verður haldinn á Hell
issandi föstudaginn 5. nóvember
og hefst hann kl. 20,30 í félags-
heimilrnu Röst. Lauga/rdaginn 6.
nóvember verður haldinn fund
ur i Borgarnesi, og hefst hann
ká. 16,00 í Hótel Borgarnesi.
NORÐURLANDSKJÖRDÆMI
EYSTRA
Þrír fundir verða haldnir í
Norðurlandskjördæmi eystra um
helgina og eru ræðumenn á fund
um þessum alþingismennimir
Magnús Jónsson og Lárus Jóns-
son. Á Ólafsfirði verður fundur
í Tjarmarborg föstudaginn 5. nóv
ember og hefst hann kl. 20,30.
Þá er fundur á Húsavík laugar-
daginn 6. nóvember og hefst hann
kl. 16,00 í samkomuhúsinu. Loks
er fundur á Akureyri sunnudag
inn 7. nóvember, og hefst hann
kl. 16,00 í Sjálfstæðishúsinu.
SUÐURLANDSKJÖRDÆMI
f Suðurlandskjördæmi verða
haldnir tveir fundir. Sá fyrri verð
ur föstudagimn 5. nóvember i
Leikskálum, Vík í Mýrdal, og
hefst hann kl. 21,00. Ræðumenn
verða Geir Hallgrímssoin og þing
menn Sjálfstæðisflokksins í Suð
urlandskjördæmi. Þá er fundur
á Selfossi laugardaginn 6. nóvem
ber og eru ræðumenn þar Jó-
hann Hafstein og þingmenn Sjálf
3tæðisflokksins í kjördæminu. —
Fundurinn hefst kl. 16,00 í Skarp
héðinssalnum.
Fundi, sem halda átti á Akra
nesi sunnudaginn 7. nóv., hefur
verið frestað um hálfan mánuð,
og verður hann því haldinn sunnu
daginn 21. nóvember nk.
fslenzk verzlunarsendinefnd er nú stödd í Moskvu til viðræðna þar um viðskipti fslands og Sov-
étríkjanna. Til hægri á myndinni eru: Lúðvik Jósepsson viðskiptamálaráðherra, Þórhallnr Ás-
geirsson, Oddnr Guðjónsson, sendiherra i Moskvu, Einar Olgeirsson og Davíð Ólafsson. Fremst
á myndinni til vinstri er N. Patolichev, utanríkisverzlunarráðherra Sovétrík,janna, ásamt sovézk-
um viðskiptaráðunautum. Nýir viðskiptasamningar verða undirritaðir kl. 10 árdegis í dag, þriðju-
dag. Samkvæmt tipplýsingum, sem Morgunblaðið hefur aflað sér, eru þessi samningar hagstæð-
ir fslendingum.
Kjarval gaf Reykjavík
stórt safn teikninga
Kjarvalshúsid tilbúið
JÓHANNES S. Kjarval, listmál-
ari, hefur gefið Reykjavíkurborg
stórt safn teikninga. Páll Líndal,
borgarlögmaður, tjáði Mbl. í gær
að ekki lægi ákveðið fyrir hversu
mikið þetta safn væri að vöxtum,
en unnið er nú að röðun teikning
anna og fleiru í sambandi við
þær.
Páll sagði, að stefrrt væri að því,
að Myndlistarsikóiiinin á Mitelatúni
yrði tilbúinn í vor; þ.e. Kjarvals
salurinn og annar almennur sýn
ingarsalur. Sagði Páll, að fyrsta
sýning í Myndlistarskálanum
væri ákveðin sýning á verkum
Kjarvals en síðan myndi ListahS
tíð koma í kjölfarið. Ekki kvaðst
Páll geta gefið upp byggingar-
kostnað skálans, þar sem nú
væri unnið af kappi við ýmsar
innréttingar, sem hefðu verið ut
an útboða.
Þá sneri Mbl. sér til Knúts
Hallssonar í menntamálaráðu-
myndi menntamálaráðuneytið
taka við því bráðlega úr hönd-
neytinu og spurðist fyrir um Kjar um Seðlabankans. Knútur sagði,
valshúsið, sem ríkið lét byggja á
Seltjarnarnesi. Sagði Knútur að
húsið væri að mestu tilbúið og
að ekki hefði endanlega verið á-
kveðið með hverjum hætti húsið
yrði notað í fyrstu.
V estmannaey j ar:
Verkfall eða
samninganefnd
FÉLAG byggingariðnaðarmanna
í Vestmannaeyjum hefur boðað
tH verkfalls máuiudaginn 8. nóv.
þar sem engir fastir samningar
voru á milli félagsmanna og at-
vinnurekenda, er félagið var
sitofnað. Félag bygigingariðnaðar
manna hefur farið fram á að at-
vinnurekendur skipi samninga-
nefnd til viðræðu við þá, en eng-
in nefnd hefur verið skipuð og
hafa félagsmenn ákveðið að fara
Flugfélögin fá áfram
ókeypis flugþjónustu
— á íslandi
FLUGFARGJÖLD á Evrópuleið-
um hækkuðu í gær um 1%, þar
sem flugfélög þurfa nú sums stað
ar að greiða fyrir flugumferðí#--
stjórn, sem riki hafa til þessa
látið ókeypis af hendi. Mbl. sneri
sér til Leifs Magnússonar, yfir
manns íslenzku fliigöryggisþjón
ustunnar, og spurði hann með
hverjum hætti þessi mál yrðu hér
á landi. Leifur sagði, að fyrst um
sinn yrði engin breyting.
Leifur sagði það vera samtök
nokkurra Evrópuríkja; Efnahags-
bandalagsrikjanna, frlands og
Englands, sem hefðu samþykkt að
láta flugfélög framvegis greiða
sinn hluta kostnaðar við rekstur
flugumferðarstjórnar og radíó-
vita. ísland er ekki aðili að þess
um samtökum og mun því kostn
aður af flugumferðarstjórn á ís
landi verða áfram greiddur með
fjárframlögum ríkisgtjórna, eins
og verið hefur.
MiHi fslands og Alþjóðaflug-
málastofnunarinnar er í gildi
samningur um skiptingu koatn
aðar af flugumferðarstjórn hér
á landi, en sem kunnugt er nær
svæði það, sem íslenzk flugum-
ferðarstjórn annast, yfir hluta
Norður-Atlantshafsins. — Kostn
aðurinn af flugumferðarstjórn-
inni, veðurþjónustu, fjarskipta-
þjónustu og rekistri ióranistöðv-
arinnar í Vík í Mýrdal, er greidd
ur af sjóði, sem fslendingar leggja
6—7 % í. Samkvæmt áætlun
þessa sjóðs fyrir 1972, mun kostn
aðurinn við alþjóðaflugþjónugt-
una á íslandi nema 164 millj. kr
á því ári.
í fyrrgreint verkfali nema at-
vimniurekendur sikipi samn ínga-
nefnd fyrir 8. nóv.
Kostaær-
in Prúð-
mennska
SAUÐÁRKRÖKI 1. nóvember.
Ellefu vetra ær, Prúðmennska
að nafni, hefur reynzt eig-
anda sínum, Ingu Ingólfs-
dóttur, Grænumýri í Blöndu-
hlíð, óvenju nytsöm. Prúð-
mennska, sem er af þingeysk-
nm og vestfirzkum stofni,
hefur síðustu þrjú árin fært
eiganda sínum 178 kíló af
I kjöti.
Árið 1969 var Prúðmeninska
tvilembd og lögðu dilkamiir
si'g á 51 kíló að hausti. Næsta
ár urðu iömbin þrjú og var
tveim-ur slátrað að hausti —
14'/2 kíló af kjöti gáfiu þau.
Giimbur, sem sett var á, vó 57
kíiló á fæti, sem má telja til
25,5 kiíilóa af kjöti. f vor færði
Prúðmentnska eiiganda sínium
tvö lömb, sem gáfu af sér 54
kíló af kjöti í haust.
— Fiétitariitairi.
,
Rússneskur ráð-
herra til íslands
FIMM manns frá Rússlandi eru
væntanlegir til íslands á vegum
MÍR til hátiðahalda 7. nóvember.
I hópnum er kona, Kamarova að
nafni, og er hún tryggingamála-
ráðlierra Rússlands. Með henni
kemur listafólk, sem mim kynna
rússneska líst.
Hópurinn kemur hitigað til
lands 3. eða 4. nóvember nk. og
dvelst hér í um vikutíma.