Morgunblaðið - 02.11.1971, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. NÓVEMBER 1971
BILALEIGA
HV ERFISGÖTU 103
VW Sendiferðabifreifl-VW 5 manna-VW svefnvagn
VW 9manna-Landrover 7manna
H* 22*0-22-
RAUÐARÁRSTÍG 31
BÍLALEIGA
CAR RENTAL
21190 21188
BILALEIGA
Keflavik, simi 92-2210
Reykjavík — Lúkasþjónustan
S- *<j.-landsbraut 10. s. 83330.
LEIGUFLUG
FLUGKENNSLA
FLUGSTÖÐIN HF
Simar 11422. 26422.
0 Kvæði rifjuð upp
Velvakanda hafa verið að
berast erindi úr kvæði því, sem
hér var birt nokkuð úr 30. sept.
og þá kallað „Sveitavinna og
sildarvinna", en mun heita
„Sælan við sjóinn“. Einnig hafa
Velvakanda borizt bréf, þar
sem farið er fram á, að rifjuð
verði upp önnur, tilgreind
kvæði, sem bréfritarar muna
FjaíWr, fjaðrabiöð, hljóðkútar,
púströr og ffairi varahlutír
I nwrgar geríXr bifreiða
Bítavörubúðín FJÖÐRIN
Laugavegi 168 - Sími 24180
Hópierðir
“il leigu í lengri og skemmri
ferðir 8—0 farþega bílar.
Kjartan Ingimarsson
sími 32716.
Bílaleigan
UMFERÐ
Sími 42104
SENDUM
ekki nerna hrafl úr. Þetta verð-
ur gert á sinum tima, en lík-
lega ekki fyrr en í desember
næstkomandi. Eru bréfritarar
beðnir að hafa biðlund þangað
til.
0 Bréf frá Englandi
um hundahald
Mrs. J. Plumridge, Caine
House, 46 Hawbury Road,
Acton, London 3, skrifar.
„Ég á íslenzka tengdadóttur.
Móðir hennar hefur sent henni
úrklippu úr blaði yðar um
hundahaldsmálið i Reykjavík
og viðbrögð einhverra sam-
landa minna hér í London. Þau
koma mér til að hlæja; þó að
ekki sé af öðru en því, að hér
skuli vera til fólk, sem gengur
berserksgang, af því að það
heldur, að verið sé að fara illa
með dýr á íslandi, þetta sé
hræðilegt og eitthvað verði að
gera í málinu tafarlaust, — á
sama tíma og það tekur langan
tíma hér að gera eitthvað, ef
barni er misþyrmt, og niður-
staðan er svo 2ja—3ja mánaða
fangelsi fyrir barnaníðingana.
Fólkinu væri nær að líta sér
nær og gera eitthvað í því.
Ég skil sannarlega ekki, af
hverju eitthvert fólk hér í Eng-
landi vill gera svona mikið veð-
ur út af því, vilji Reykvíkingar
halda borg sinni hundlausri.
Sem brezkur ríkisborgari og
íbúi í London er ég ykkur alveg
TIL ALLRA ATTA
NEW YORK
Alla daga
REYKJAVÍK
OSLÓ
Mánudaga
Miövikudaga
Laugardaga
KAUPMANNAHÖFN
Mánudaga
Miövíkudaga
Laugardaga
L0FTLEIDIR
sammála. Hér er t.d. algengt,
að hundar komist á flæking
þegar fólk fer í burtu í sumar-
leyfi, og hundarnlr eru skildir
eftir og eiga að sjá um sig
sjálfir. Starfsmenn Battersea-
hundaheimilisins hér safna
hundum af götunum, og sé
þeirra ekki vitjað innan ákveð-
ins tíma, eru þeir svæfðir svo
að þeir vakni ekki framar. Mér
finnst, að við Englendingar ætt-
um fyrst að gera hreint fyrir
okkar dyrum, áður en við för-
um að skipta okkur af annarra
máiefnum.“
# Sautján ára stúlka
í Póllandi vill skrifast
á við íslendinga
Stúlka, sem á heima í Ver-
mont í Bandaríkjunum, fór að
heimsækja frænku sína í Pól-
landi. Sú pólska bað hina
bandarísku um að útvega sér
bréfavini á Isiandi. Hún er 17
ára, skrifar á ensku, vill skrif-
ast á við pilt eða stúlku á svip-
uðu reki, hefur mikinn áhuga
á kveðskap, bókmenntum al-
mennt, leikritum, kvikmyndum,
tungumálum, tónlist og ferða-
lögum og er einkar hlýleg í
viðmóti, („has a warm person-
ality“), segir frænkan í Am-
eríku. Hún mun svara öilum
bréfum þegar í stað.
Nafn og heimilisfang:
Hanna Wodzynska,
Bydgoszcz,
Ul. Lipowa 4 m 2,
Poland.
# Bandarísk kona viM láta
breikka brýrnar
Mrs. Margaret A. Mahier,
21 Malvern Avenue, Rlchmotjd,
Virginia, skrifar;
„Kæri Velvakandi!
Eftir að hafa átt heima í níu
ár á ísiandi, finnst mér þaur
vera annað heimili mitt. Siðan
ég fór þaðan 1966, hef ég kom-
ið þangað fimm slnnum og í
hvert skipti séð mörg dæmi um
örar framfarir,
Ég skrifa þetta bréf af ein-
lægri ósk um að geta verið
hjálpleg, án þess að vera af-
skiptasöm. Síðastliðið sumar
fórum við hjónin í ferðalag í
langferðavagni. Tvisvar á
stuttri leið skammt frá Reykja-
vtk ókum við yfir brýr, sem
virðast hafa verið gerðar á
þeim tímum, þegar atlt var
flutt á hestum, — svo þröngar
voru þær yfirferðar. Bíllinn
fyllti alveg út í brúargólfið á
milli handriða, svo að við
heyrðum urga x stálinu, þegar
bíllinn mjakaðist áfram. Þetta
veldur afar óþægilegri tilfinn-
ingu. Ég veit, að Islendingar
vilja fá eins mikið af gestum og
vinum og hægt er á sumrin, og
þetta er eitt af því sem ætti að
lagfæra til þess að gera þá
ánægða, svo að þeir komi aft-
ur.
Blessaðir, ætlið þið vega-
gerðinni nægilegt fé, svo að
hún geti breikkað brýrnar eða
smíðað nýjar, sem hæfa ný-
tízku langferðabifreiðum."
veita aukna ánæg ju og betri árangur
í skólanum o&r heima!
Vinsæiastír vegna þess
hve ....
# lengi þeir endast
# blekgjöfin er jöfn
# oddurinn er sterkur
# litavalið er fjölbreytt
ÞENOL 300 fæst í flestum RITFANGA- OG
m
i
l
BÓKAVPRZLUNUM í hentugum plasthylkjum
með 4, 8, 12, 18 eða 24 mismunandi litum
— eða í stykkjatali.
Heildsala: FÖNIX s.fv Sími 2-44-20, Suðurgötu 10, Rvík.
Bilaleigan
SKULATUNI 4SÍMI15808 (10937)
UMFERÐ
SENDUM
Ödýrari
en aárir!
SHODH
LEIGAH
AUÐBREKKU 44-46.
SIMI 42600.
bilaleigan
AKBRAVT
car rental service
<rrm
r
8-23-áT
sendtmt
Rýmum tyrir nýjum
birgðum — Einstakt
tœkifœri — Aðeins þessa
viku — 20°Jo afsláttur
af öllum vörum
SKÖBÚÐIN SUÐURVERI
* / /. ,
I09?0 T"
SlMI
8
3
2
2
5