Morgunblaðið - 02.11.1971, Síða 5

Morgunblaðið - 02.11.1971, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. NÓVEMBER 1371 5 Sparisjóöur Dalasýslu: Gefur 200 þús. kr. til bættrar læknisaðstöðu — í Búðardal AÐALFUNDUR Sparisjóðs Dala- sýslu var lialdinn í Búðardal, laugardaginn 11. september sl. Formaður stjárnar, Friðjón Þórðarson, setti fu'ndmn og stjórin'aði homum. Minntist hann í upphafi Jóns Su'marliðasonar h-á Breiðabólstað í Miðdölum, er lázt 20. maí sl. Jón sat um skeið 1 stjóm sjóðsims og var mjög lengi ábyrgðanmaður hans. — Fundarmenn risu úr sætuim í heiðuirssikym við hinn látna sæimdarmann. Formaður gerði grein fyrir störfum sjóðsins og markmiði í samvinnu við Bún- aðarbankann. Gat hann þess m. a., að i byrjun á'gústmánað- ar hefði útibú Búnaðarbanika Is- lands flutt í nýtt húsnæði við Vesturlandsveg í Búðardal, en það hefur undanifarin ár verið í leiguhúsnæði i fólags'heimil'inu. Otibúið hefur átt góðu gengi að fagna. I>að hefur veitt héraðs- búum fjölþætta þjónustu O'g stuitt að velferðarmáium þeirra. Gjaldikeri sjóðsins, SkjöJdur Stefánssan, gerði grein fyrir árs- reikninigi sparisjóðsins. Hrein eign nám. i árslok 1970 rúmtlega 2,3 mililjórum króna. Ákveðið var að verja 200.000,00 kr. af hagmaði >• Avarp f rá Aga Khan ÁVARP Sadruddin Aga Khan, forstjóra Alþjóða flóttamanna- stofnunar til stuðnings flótta- fólkinu frá A-Pakistan: Iskyggilegar kringumstæður flóttafóiksins frá Austur-Pakist- an í Indlandi, raunir þessa fólks, karla og kvenna, hinna öldruðu, þó einkum barnanna, vekja samúð okkar allra. Ef til vill getum við huggað okkur við þá staðreynd að fyrir milligöngu Sameinuðu þjóðanna hefur fé og hjálpargögnum að verðgildi 115 milljónir dala verið veitt til hjálparstarfsins. En miklu meira er þörf. Flóðin sem áttu sér stað, fyrir skömmu, hafa aukið enn á þennan hroðalega harmleik. Ég sný mér til yðar þar sem orð án aðgerða eru að minni h.vggju móðgun við vonir þess- ara meðbræðra okkur. Rikisstjórn yðar hefur nú fengið lista yfir hvers er helzt þörf í hjálparstarfinu. Við þörfn- umst hjálpar yðar allra. Hjálp- inni má koma áleiðis fyrir milli- göngu Sameinuðu þjóðanna eða sérstofnana þeirra, gegnum Rauða krossinn eða önnur hjálp- arsamtök. Yðar hjálpar er þörf svo við getum haldið áfram að- stoðinni til þess dags þegar flóttafólkið getur vonandi snúið aftur og búið í friði á ættjörð sinni. tiil bættrar lætonisaðstöðu í Búð- ardal. 1 fyrra var ráðisitafað 250.000,00 kr. í sama skyni. — NÆSTKOMANDl þriðjudag, þann 2. nóvember er dagur frí- merkisins. Af l»essu tilefni verður í notkun sérstinipill við aðalpóst- húsið í Reykjavík. Dags frínierk- isins er inninzt víða uni lönd á þennan Iiátt einu sinni á ári hverju. Hér var farið að minna á frímerkið nieð þessu inóti fyrir 12 árum. Félag frímerkjasafinara, sem tel'uir rösklega 200 félaga innan véba'nda sinina, hóf fyrir 11 árum Að venj'u greiddi sjöðurinn hluta af vöxtum námslána nokkiurra efnálítilla námsmeyja við hús- mæðraskólann að Staðarfelili. Stjórn sparisjóðs Dalasýsíl'U sikipa auk formanns: Ásgeir Bjarnason, alþingismaður, Ásgarði, og Ól- afur Jóhannsson, bóndi, Skarfs- stöðum. 1 fundarlok urðu nakkr- ar umræður um ýmis framfara- og hagsmunamál héraðsins, svo sem rafmagns- og samgömgu- mál. samvinnu við íslenzku pósit- stjórnina um tilhögun og gerð sérstimpla í sambandi við dag frimerki.sins, svo ag um ákvörð- un dagsins á ári hverju. í titefni dagsins gefur fðlagið út sérstök umsliög, sem eru fáanteg í frí- Imerkjaverzlunum. Þennan dag gengst Félag fr'imerkjasafnara ennfremur fyrir gluggasýning- um á frimerkjum á 8—9 stöðum Fái afhent bókmennta verðlaunin Stokkhólmi, 29. okt., NTB. SÆNSKA akadcmian fór þess á leit í dag í bréfi til utanrikis- ráðuneytisins, að sænska sendi ráðinu í Moskvu yrði faiið að finna hentugan stað til þess að afhenda bókmenntaverðlaun Nób eis til skáldsins Aleksanders Solzhenitsyns. Hefur utaniríkisráðuneytið þeg ar skýrt svo frá, að því hafi ver- ið sent þetta bréf, en skírskotar til yfirlýsingar Kristen Wick- mans utanrítoisráðherra á þingi sl. íimmtudag, þar sem hann sagði, að sendiráðið í Moskvu mundi aðstoða við að fá verð- launin afhent Nóbelsiskáldinu. i hö'fuðborgiinni. (Úr fréttatiilk.) Daiidi hefut buxnaskipti með hjáip eiginkonunnar. Ein af myndum Haildórs Péturssonaf í bókinni. SPIT ALÆSAQ3 jSkÁMverk utonflokka í bókmenntunum efrir Quðimind Dnníelsson Bók þessi hefur fengið einrómá lof ritdómara. Jóhann Hjólmarsson segir í Morgunbl. 22. okt.: „Ég efast um aö margir ísl. rithöfundar geti státað af því hispursleysi í frásögn, sem einkennir Guðm. Daníelsson. . . Honum hefur tekizt aö skemmta lesendum sínum konunglega.Sennilega hafa ekki beroröari spítalalýsingar verið prentaðar hérlendis en þær, sem lesandinn kynnist í Spítalasögu." Ólafur Jónsson, Vísi, 22. okt.: „Dauðinn bíð- ur búinn — en meðan lífiö endist er lífsvon. Það er undirrót hinna læsilegu, gamansam- legu frásagna í þessari bók, skáldskaparefni hennar innan- eöa utanflokka í bókmennt- unum “ Páll Finnbogason, Nýtt land — Frjáls þjóð, 21. okt.: „Guðm. Daníelsson er einn af fremstu rithöf. þjóðarinnar. — Þessi bók er allt annars eðlis — gagnrýnin, gaman- söm og raunsæ og umfram allt skemmtileg.“ Bókin er 203 bls. í góðu bandi og kostar kr. 595,00. firenísMÍðia Suðurlands hf. Eyravegi 21 — Selfossi — Sími 1434 og 1424 'sSg'-'l (Fréttatillkyniniinig). Dagur frímerkisins HUNDRAÐ KRÓNUR Á MÁNUÐI Fyrir EITT HUNDRAÐ KRÓNUR á rrcánuði scljum viÖ RITSAFN JÚNS-TRAUSTA 8 bindi í svörtu skinnlíki Við undirsknft samnings greiðir kaupandi 1000 krónur. SIÐAN 100 KRÖNUR Á MANUÐI Bókaútgáfa GUÐJÓNSÓ Hallveigarstíg 6a — Sími 15434

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.