Morgunblaðið - 02.11.1971, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐ.JUDAGUR 2. NÓVEMBER 1971
7
ÁRNAl) ÍllíILLA
Sextíu ára afimæili eiga í dag,
2- nóv. Jódi.s Páisdóttir og Niku-
lás Pálsson, Sóimuri dárhöf ða,
Akranesi.
75 ára er í daig Amfríður
Lðra Álfsdóttir Smiðj'Uigötu 11 A
ísafirði. HCm er að heimain.
Nýiega hafa opinberað trú'lof
ún sina ungfrú Ása Finnsdóttir
fóstra frá Eskiholti í Borgar-
firði og Kristján Heigason stud.
tned. frá Guðiaugsvik í Stranda-
eýslu.
Þann 2. okt. voru gefin sam-
an í hjónaband í Háteigsikirkju
af séra Magnúsi Guðmundssyni,
Grundarfirði ungfrú Elín Ásta
Hallgrímsdóttir kennaraefni og
Siigurbjörn Sveinsson stud. med.
Heimiii þeirra er að Fjölnisvegi
2 Rvík.
Studio Guðmundar Garðastr. 2.
VÍSUKORN
llm rós.
Glöð og blíð á stilknum stóð,
stöðugt þó á róti,
blöð sín teygði rósin rjóð
röðuMjósi móti.
Ó.H.H.
SÁ NÆST BEZTI
Thorkild Rovsing (1862—1927) var prófessor í skurðlækningum
vúð Kaupmannahafnarháskóla.
Prófessor Rovsing gekik stofugang á Rílkissjúkrahúsinu með
hinn venjulega skara af kandidötum og hjúkrunarkonum á hæl-
um sér.
— Afsakið, hr. prófessor, sagði einn kandídatinn. — Má ég
Oeiða athygli yðar að þvi, að þér eruð með hitamæli bak við
eyrað?
— Guð minn góður, sagði prófessorinn. Hvað er þá orðið af
Pennanum mínum?
Eitt sinn skar Rovsing upp bóndakonu frá Fjóni vdð botn-
inngabólgu.
Á meðan konan svaf af deyfilyjunum, kallaði hún hvað eftir
annað:
— Kysstu mig, Jens, kysstu mig!
Þegar konan var heiibrigð orðin og var að fara að sjúkra-
húsinu, kvaddi hún pröfessorinn, sem sagði við hana:
— Líði yður nú sem bezt, og ég bið kærlega að heilsa Jens!
— Nei, sagði konan giöð. — Þekkir prófessorinn vinnumann-
imn okkar?
Kudd- og snyrtistofa
Ástu Baldvinsdóttur Kópavogi
vill sérstaklega vekja athygli á 10
t'íma megrunartímum með mæling-
um.
Tyrknesk böð
Megrunarnudd
Partanudd
Húðhreinsur.
Handsnyrting
Fótsnyrting
Augnabrúnalitanir
Kvöldsnyrting
„llmar af gullnu gtasi
gamalla blóma angan"
FIDJI
óskadraumur
konunnar.
PARFUMS GUY LAROCHE
Fæst hjá helztu snyrtivöruverzlunum
horgarinnar.
Smóvarningur
Já lagsmaður. sagði . ,ÓJi
norski". Það var nú í síðasta
striði. Við vorutn úti á miðju AtO-
ATVINIMA ÓSKAST
22já ára, reglusöm stúlka ut-
an aif landi óskar eftir atvinrvu.
Helzt skrifstofu- eða afgr,-
stöf. Hefur gagnfræðapróf og
vélntunarkunnáttu. Uppl. í
' síma 20853 frá kl. 1—4.
BROTAMALMUR
Kaupi allan brotamálm lang-
hæsta verði, staðgreiðsla.
Nóatún 27, sími 2-58-91.
antshafi. Lítið var um skoifæri,
vlð höfðum aðeins nokkra rilfia
og iéttar loftvarnabyssur. AOJt í
eimu kom þýzlkur kafbátur upp
á yfirborðið, við sáum bara
sjónpípuna og hann kafaði
strax aftur. Ég gaf skipun um
að keyra yfir staðinn, sem hann
fór í kaf, lét helia í sjóinn allri
þeirri grænu máiningu, sem ti3
var um borð í skipinu, og keyrði
svo spottakorn frá. Gg hvað
heldurðu að hafi gerzt? Græna
málníngin festist á sjónpípuna,
svo að kafbátsforinginn hélt
afliaf að hann væri í bólakafi.
Kafbáturinn hélt svo áfram að
hœkka, þar til hann var kom-
inn I 400 feta hæð. Þá skutum
við hann niður með loftvama-
byssunum! — Oh yes.
1 búnaðaJjbankinnI er limfki fólkxin)tg
1 — t
Rökkur
Nýr flokkur, III. oýkomið út, með
efnisyfiditi allra þriggja. Aðeins
selt beint frá afgr. Öll þrjú sam-
tals 300 kr., burðargjaldsfrítt,
með kaupb. Aðeins innan við 200
eint. til komplett (öll). Pantend-
ur klippi úr augl, og sendi með
RÖSK OG AREIÐANLEG
stúlka óskast nú þegar til af-
greiðslustarfa í söluturni, —
vaktav. Umsækjendur leggi
nöfn sín ásamt símanr. á af-
greiðslu blaðsins merkt Heið-
arleg 3145.
KONA ÓSKAR EFTIR
atvionu fram ti'l jóla. Titboð
sendist afgr. Mbl. fyrir mið-
vikudagskvöid, merkt Vinna
3402.
STÚLKA ÖSKAST
að Hrafnistu, upplýsingar hjé
bryta I síma 35133.
KLÆÐI OG GERI VIÐ
bólstruð húsgögn.
Húsgagnabólstrunin, Garða-
stræti 16. — Agnar Ivars.
Heimasími í hádeginu og á
kvöldin 14213.
HOSMÆÐUR
Stórkostleg lækkun á stykkja
þvotti, 30 stk. á 300 kr. Þvott
ur, sem kemur í dag,-tiibúinn
á morgun. Þvottahúsið Eimir
Siðumúla 12, sími 31460.
8—22 SÆTA
hópferðabifreiðir til leigu.
Einnig 5 manna „Citroen
G. S." leigður út en án t»l-
stjóra. Ferðabílar hf., sími
81260.
2ja herb. íbúð
Til sölu 2ja herbergja íbúð á annarri hæð við Háteigsveg.
Suðursvalir.
íbúðin er mikið sér og hentar vel fyrir einstakling.
SKIP OG FASTEIGIMIR,
Skúlagötu 63. Sími 21735.
Eftir lokun 36329.
pöntun. — Afgreiðsla Rökkurs,
F’lókagötu 15, pósthólf 956, Rvík.
ATV INN'U'R EKENDU'R
Áreiðanlega konu vantar
vinnu e. h. á skrifstofu, 9 ára
starfsreynsla í skrifstofustörf
um, bók'hald, tungumél. Ti'lb.
sendist Mbl. merkt 3403.
REGLUSÖM STÚLKA
utan af landi óskar eftir her-
bergi strax, sem næst Lauga-
veginum. Vinsamlega hringið
í síma 85817 eftir kl. 7 á
kvöldin.
GULLFALLEGUR BRONCO
árg. '66 og sjálfskiptur, títið
ekinn, Hunter árg. '70 til sölu.
Til gneina koma fasteigna-
tryggð skuldaibréf. Uppl. eftir
bádegi í síma 83177.
SILKIPEYSUFÖT
sem ný, meðalstærð til sölu.
Verzl. Oldugötu 29. (Áður
verzl. G. Bergþórsdóttur).
FISKISKIP
Til sölu 80 lesta nýlegur eikarbátur, tilbúinn til afhendingar
úr dráttarbraut,
Einnig 160 lesta stálskip i fyrsta flokks standi, tílbúinn
til afhendingar um áramót.
Ennfremur 270 og 250 lesta góð togskip.
FISKISKIP, Austurstræti 14, 3. hæð.
Símar 22475. Kvöldsími 13743.
Gleðileg jól á
KANARÍEYJUM
JÓLAFERÐ 16. dcscmber, uppselt.
NÝJÁRSFERÐ 30. desember, nokkur sæti laus.
ÞORRAFERÐ 13. janúar,uppselt.
FERÐASKRIFSTOFAN
URVAL
Eimskipafélagshúsinu simi 26900