Morgunblaðið - 02.11.1971, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 02.11.1971, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, t»RIÐJUDAGUR 2. NÓVEMBBR 1971 26600 alfír þurfa þak yfír höfudid Nf 8ÖLUSKRÁ * I benni er að finna upp- lýsingar um flestar þær fast- eignir, sem við höfum til sölu. ★ Hrmgið og við sendum yður hana endurgjaldslaust í pósti. ★ Sparið sporin, drýgið tímann, skiptið við Fasteigrvaþjónustuna, þar sem úrvalrð er mest og þjónustan bezt. Fasteignaþjónustan Austurstræti J7 (Silli&Valdi) simi 26600 Hefi til sölu m.a. 3ja herb. kjaltaraíbúð í Aust- urbænum, um 100 fm. Ný- standsett og laus til íbúðar. 5—6 herb. íbúð í fokheldu ástandi í Hafrtarfirði. Bíl- skúrsréttindi fylgja. Hornlóð á Seltjarnarnesi. Veitingastofa í ful'lum gangi í Kópavogi, selst af sér- stökum ástæðum. Ölt áhöld nýleg og borðbúnaður fyrir 70 manns. Baldvin Jónsson brf. Kirkjutorgrí 6, simi 155 ”5 og 14365. 2/o herbergja íbúð við Rauðalæk er tif sölu. íbúðin er á jarðhæð. Fremur lít- rl íbúð, en lítur vel út. Teppi á gólfum, tvöfalt gler í gluggum. Sérinngangur. t. veðr. er faus. VAGN E. JÓNSSOJí hæstaréttarlögmaður Austurstræti 9, simi 21410 og 14400. ■ TIL SÖLU — TIL SÖLU - í VOGUM, 3ja herb. jarðhæð, 90—100 fra. í VESTURBÆ, 3ja herb. íbúðir í smíðum. Raðhús í smíðum í Mosfellssveit. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN Austurstræti 12. Símar 20424 — 14120. Heiraa 85798. f Fossvogi Til söiu er vönduð íbiið á 1. hæð á góðum stað í Fossvogi. Góðir suðurgluggar. Innréttingar af beztu gerð. Parket á öllum gólfum. Sér lóðarblettur fyrir þessa íbúð. Útborgun 900 þús. kr., sem má skipta. Arnl Stefánsson, hrl. Málflutningur, fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími 14314. 5 herb. fokheld hæð Höfum til söfu fokhetda 5 herbergja 1. hæð i tvíbýfíshúsi við Nýbýlaveg í Kópavogi, um 135 fermetra, alft sér. Bílskúr fylgir, um 25 fermetra. Fallegt útsýni. íbúðin skiptist í 3 svefnher- bergi, bað, svefnherbergisgang, skála, 2 samliggjandi stofur, eldhús, þvottahús, búr og suðvestursvalir. Verð 1400 þúsund, útborgun 650—700 þúsund + Hús- næðisstjórnarián, sem seljandi bíður eftir, 600 þúsund kr. og 100—150 þúsund lánað til 5 ára. Teikningar í skrifstofunnL TRYGGIIMGAR OG FASTEIGNIR, Austurstræti 10, 5. hæð. Sími 24850 og kvöldsími 37272. Auglýsing um peiðslu iasteignagjaldo í Garðahreppi Hér með er skorað á alla þá. sem enn eiga ógreidd fasteigna- gjöld til sveitarsjóðs Garðahrepps að Ijúka greiðslu þeirra innan mánaðar frá birtingu auglýsingar þessarar. Verði gjöid eigi greidd ínnan hiny tíltekna frests verður beiðst nauðungaruppboðs á viðkomandi fasteignum, samkvæmt lög- um nr 49 frá 1951. Gæðahreppi. 28. október 1971, Svertarstjórinn í Garðahreppi. Fasteignir til sölv íbúðir af mörgum stærðum og gerðum í borginni og nágrenni, Hef fjölda kaupenda að 1—6 herb. íbúðum og sér- húsum í borginni og nágrenni. Oft er um mjög fjársterka kaup- endur að ræða. Autlurdræti 20 . Sfrnl 19545 SIMAR 21150 • 21370 Til sölu Timburhús, járnklætt á steyptum kjallara, 6x3 fm í Suðurborg- inni með 7—8 herb. íbúð. Vel byggt, en þarfnast nokkurrar standsetningar. Stór eignarlóð, ttrjág3rður, bílskúrsréttur. Verð aðeins 2,3 milljónir. Sérhœð 6 herb. glæsileg efri hæð, 156 fm við Hvassaleiti. Mikið út- sýni. Teikning og upplýsingar aðeíns í skrifstofunni. I smíðum Glæsilegt endaraðhús á tveimur hæðum, alls 162 fm á úrvals stað í Hafnarfirði með 6 herb. íbúð og innbyggðum bífskúr, 45 fm. Selst fokhelt. Góðir greiðsluskilmálar. Glæsílegt raðhús á einni hæð, 140 fm í smíðum í Breiðhoits- hverfi. Selst fokhelt eða lengra komið. Hagstæðir greiðsluskil- málar. 4ra herb. íbúð á 2. hæð, um 100 fm mjög góð með harðviðarhurðum, 2 stofur, skiptar eða samliggj- andi, 2 svefnherb., góðir skáp- ar. Suðursvalir. í gamla Austurbœnum 3ja herb. mjög góð íbúð á 1. hæð, I risi fylgja 2 herb. með meiru. Heimar — Vogar Höfum góðan kaupanda að 3ja til 4ra herb. íbúð. Ennfremur að hæð, sem má þarínast standsetningar. Rishœð óskast til kaups, má vera óstandsett. Fyrir téiagssmatök óskast stór húseign á góðum stað í borgirmi. 2/o herbergja glæsileg tbúð á 2. hæð við Hraunbæ er til sölu, vélaþvotta hús. Fossvogur Til kaups óskast raðhús, má vera í smíðum, enrvfrerrwjr 2ja til 3ja herb. íbúð, 2/o herb. íbúð á 6. hæð I háhýsi í Beimun- um er til sölu. Nánari upplýs- tngar í skrifstofunni. Komið og skoðið ALMENNA rnifrmf.ifii IIWPAR6ATA 9 SÍMAR 2115P-21570 Hef kaupendur að 2ja—7 herb. íbúðum, raðhús- um, einbýlishúsum. Hóar útborg- anir. Eígnarskipti oft möguteg. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. Sími 15414 og 15415. Til sölu Við Bólstaðarhlíð nýleg 5 herb. glæsiteg 3. hæð í toppstandi. íbúðin er með mjög smekktegum harðviðar- innréttingum, Teppalögð. 5 herb. efri hæð og ris við Mið- stræti. Ibúðin er nýlega stand- sett. 3ja—4ra herb. hæð I Austurborg trmi ínnan Hringbrautar í góðu standi, Sérhiti, svalir. Einnar hæðar einbýlishús 4ra berb. með mjög stórum b!l- skúr í smáíbúðarhverfi, I mjög góðu standi. Vandað 9 herb. einbýiishús í Vesturborginni. Húsið er alkt í toppstandi. Einar Sigurðsson, hdl. Ingólfsstræti 4, Simi 16767. Kvöldsími 35993. Z3636 - 14654 Til sölu m.a. Mjög góð 2;a herb. rbúð við Álfa skeið í Hafnarfirði. 3ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt herb. í risi við Holtsgötu. 4ra herb. íbúð á 2. hæð í Austur- borginni. Húseign með 3 íbúðum við Grett i sgö tu. Parhús í Kópavogi, stofa, hús- bóndaherb. og 3 svefnherb. — Bílskúrsréttur. 200 fm iðnaðarhúsnæði við Súð- arvog. Höfum fjársterkan kaupanda að góðri sérhæð í Austurborginni. sala og mmm Tjarnarstíg 2. Kvöldsáni sölumanns, Tómasar Guðjónssonar, 23636. 1 62 60 Verzlunarhœð 135 fm sérhæð við mikla um- ferðargötu, sem hentað gæti fyrir verzlun, lækningastofur eða annan skildan rekstur. — Kjallari gæti fylgt. Einkabíla- stæði er fyrir framan húsið. Hæðin verður seld tilbúin und ir tréverk. í Vesturbœnum 3ja berb. íbúðir, sem seldar verða tilbúnar undir tréverk. — Teikningar liggja fyrir á skrifstof unni. / Hlíðunum 4ra herb. ibúð með ói'rvnréttuðu herbergi í risi. Laus í desember. Hagstætt verð. Fosteignosolan Eiriksgöta 19 Sfani 16260. Jón Þórhallsson sölustjóri, hefanasfani 25847. Hörður Einarsson hdl. öttar Yngvason hdl. Sólvallagata 3ja herb. íbúð tilbúin undir tré- verk og málningu í fjölbýiisbúsi, sem verið er að byrja að byggja í Vesturbænum, Hringbraut 3ja herb. íbúð á hæð t steinhúsi við Hringbraift. Njálsgata 3ja herb. íbúð við Njálsgö'fcu ásamt 5 herb. í risi, sem geta fylgt. Hagstætt verð og skikná^* Kóngsbakki 4ra berb. góð íbúð á 1. hæð við Kóngsbakka. Bogahlíð 5 herb. íbúð við Bogahlíð ásanvt 1 herb. og eldhúsi í kjallara. Lágt verð. Parhús við Langholfsveg Húsið er að mestu fullgert, 5 svefnherb., falleg eign. Einbýlishús við Byggðarenda Húsið er á tveimur hæðum. Á efri hæð sem er að mestu full- gerð eru 3 svefnherb., stofur, eld hús, þvottaherb. og geymsla. Á neðri hæð, sem er með miðstöð og tvöföldu gleri eru 2—3 herb., snyrting, geymslur og bílskúr. Sérhœð, raðhús eða einbýlishús í Kópavogi óskast fil kaups Hötum á biðlista kaupendur að 3ja—6 herb. íbúð- um, sérhæðum og einbýlishús- um í mörgum tilbikum mjög há- ar útbo'rganir, jafnvel staðgr. Málflutnings & [fasteignastofaj L Agnar Giístafsson, hrl.j Austurstræti 14 , Símar 22870 — 21750.1 Utan skrifstofutíma: j — 41028. Fasteignasalan Norðurveri, Hátúni 4 A. Símar 21870-» Við Hraunbœ Glæsileg 5 herb. 120 fm íbúð. Við Hjarðarhaga 3ja herb. 95 fm fatteg íbúð ásamt 1 herb. og snyrtingu í risi. Við Laufás í Garðahreppi 3ja herb. stór Ibúð ásanrrt góðum bílskúr. Við Fellsmúla 3ja herb. falleg endaíbúð. HILMAR VALDIMARSSON. fasteignaviðskipti. JÓN BJARNASON hrl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.