Morgunblaðið - 02.11.1971, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUiDAGUR 2. NÓVBMBÐR 1971
í
Útgafandi hf. Árvakur, Raykjavík.
Framkvaamdaatjóri Hsraldur Sveinsson.
Ritstjórar Matthías Johannessan.
Eyjólfur KonráS Jónsson.
Aðatoðarritstjóri Styrmir Gunnarsson.
Ritstjómarfulltrúi Þorbjörn Guðmundssorr.
Fréttastjóri Björn Jóhannsson.
Auglýsingastjóri Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjóm og afgreiðsla Aðalstræti B, simi 10-100
Auglýsingar Aðalstrasti 6, sími 22-4-80.
Áskriftargjald 196,00 kr. á mánuði innanlands.
f lausasðlu 12,00 kr. eintakið.
GEFUM ÚT PASSÍUSÁLMA
ORDASS
passíusálmarnir og Hall-
*■ grímur Pétursson hafa
lifað svo með þjóðinni, að
ekkert skáld gða skáldverk
kemst í námunda við það ljós,
„er lýsti aldir tvær“, sem
myrkastar voru í þjóðarsögu.
Vissan um þennan mann og
þessi Ijóð dýpkaði með okkur
þjóðvitund og gaf kjark til
sjálfsbjargar og sjálfstæðis,
er mest reið á. Með stolti
nutum við þessa manns ein,
en söknuðum þess um leið að
geta ekki leyft öðrum þjóð-
um að njóta hans með okk-
ur.
En Ijóð Hallgríms Péturs-
sonar hafa borizt víðar en
okkur grunar. f þýðingu hins
ungverska biskups Lajos
Ordass, sem lagði á sig að
laera íslenzku til þess að geta
notið Passíusálmanna á frum-
málinu og hefur nú snúið
þeim til tungu sinnar, hafa
þau nú borizt þjóð í fjötrum,
Ungverjum. Er sagt, að þýð-
ing hans falli „saman við það
almenna líf, sem í Ungverja-
landi hrærðist á tímum Hall-
gríms Péturssonar," og er
Passíusálmunum í þessari
þýðingu „aðeins hægt að líkja
samian við „Hin guðdómlegu
ljóð“, sem fremsta trúar-
skáld Ungverja á þeim tíma
kvað þjóð sinni til halds og
trausts og til vegvísunar úr
niðurlægingunni.“
Talið er, að Lajos Ordass
hafi fyrst gefizt verulegur
tími til þýðinga sinna á
Passíusálmunum, eftir að
hann var sviptur leiðtoga-
stöðu sinni fyrir lúthersku
kirkjunni í Ungverjalandi
öðru sinni 1958. Fyrsta þýð-
ing hans á sálmunum var
dagsett 14. júlí 1960, en síð-
an hefur hann yfirfarið hana
og endurbætt og „sína beztu
Hindrunum sé rui
¥¥ér á landi eiga um 15 þús.
** manns erfitt með að kom-
ast um vegna ýmiss konar
fötlunar. Þetta fólk er á öll-
um aldri og ástæðurnar fyrir
fötlun þess margvíslegar.
Sumir hafa verið fatlaðir frá
fæðingu, aðrir eru það af elli
sökum, einn af sjúkdómi, ann-
ar af slysi. Margir af þessum
þjóðfélagsþegnum gegna nýt-
um störfum. Þó er því ekki
að leyna, að margs konar
daglegar hindranir á vegi
þeirra valda því, að kraftar
þeirra fá ekki notið sín sem
skyldi, þeir verða fyrir kostn-
þýðingu“ sendi hann biskup-
inum yfir íslandi með dag-
setningunni 19. ágúst 1971.
Það urðu okkur íslendingum
því mikil vonbrigði, er hann
fékk ekki fararleyfi hjá ung-
verskum yfirvöldum til þess
að koma til 60 ára afmælis-
hátíðar Háskóla Íslands, þar
sem hann hafði verið kjörinn
heiðursdoktor við guðfræði-
deildina. Slíkt ber stjórn
Kadars ófagurt vitni og er
mælskara vitni um ástandið
í Ungverjalandi en margt
annað.
Ævi og störf Lajos Ordass
er enn einn vitnisburður
þess, að kriistindómur og
kommúnismi fara ekki saman.
Niðurlægður af hinu komm-
úníska þjóðskipulagi hefur
hann sótt styrk í Passíusálma
Hallgríms Péturssonar og nið-
urlægð þjóð hans, sumpart
landflótta og sumpart í
spennitreyju hins kommún-
íska ægivalds vill fá meira að
heyra, vill Ijós í myrkri.
Biskupinn yfir íslandi hefur
látið þær óskir í ljós, að þýð-
ing Ordass á Passíusálmun-
um verði gefin út á íslandi
og ónafngreind kona hefur
lagt 20 þús. kr. af mörkum
í því skyni til þess að gjalda
hinum ungverska trúarleið-
toga að nokkru þá þakkar-
skuld, sem við stöndum í við
þann mikla mann. „Og þetta
yrði ekki bara útgáfa ein og
tóm“, eru orð biskups okk-
ar. „Það er nægur markaður
fyrir þessa bók. Gætum við
íslendingar nú ekki tekið við
kyndlinum úr þreyttri hendi
Lajos Ordass?“
Morgunblaðið tekur undir
orð biskups. Við eigum strax
að hefjast handa og gefa
sálmana út í þýðingu hins
virta ungverska kirkjuleið-
toga.
t úr vegi fatlaðra
aði og angri, sem hægt væri
að komast hjá, ef eftir þeim
væri munað.
Einn af þingmönnum Sjálf-
stæðisflokksins, Oddur Ólafs-
son, hefur nú flutt um það
tillögu á Alþingi, að gerðar
verði ráðstafanir til þess að
gera umferð fatlaðra auð-
veldari. Annars vegar telur
hann nauðsynlegt, að inn í
lög um byggingar og inn í
byggingarsamþykktir sveitar-
félaga verði sett ákvæði, er
tryggi, að tekið sé tillit til
þarfa fatlaðra við hönnun ný-
bygginga og gerð skipulags.
15 til 20 þúsund farast
í fellibyl og flóðbylgju á Indlandi
Nýju Dehli, 1. nóv.
— AP/NTB —
FELLIBYLUR og flóðbyigja
gengu yfir indversk strand-
svæði við Bengalflóa á föstu-
dagskvöld. í fyrstu voru
fréttir af hamförunum mjög
óljósar, en nú er talið að 15—
20 þúsund manns hafi farizt,
og að um fjórar milljónir
manna hafi misst heimili sín.
Vindhraði í fellibylnum var
um 160 km á klukkustund,
og flóðbylgjan, sem fylgdi í
kjölfarið, var um fimm metra
há. —
Verst úti urðu byggðalög á
eyjum út af ströndinTii. Þannig
segir í opinberum heimildum að
2.500 manns hafi farizt á eynni
Jambu þegar þorpinu þar skol-
aði burt, svo ekki sáust þess
merki á eftir að þar hefði verið
byggð. Einnig var mikið um
mannfall og eyðileggingu viða
í Orissa-héraði á Indlandi, en það
er talið einna vanþróaðast
allra héraða Indlands og telur
20 milljónir íbúa.
Fyrstu fréttir af hamförunum
bárust síðdegis á sunnudag og
var þá talið að 19 manns hefðu
farizt. Dánartalan hækkaði ört
eftir því sem nánari fréttir bár-
ust, og í dag var haft eftir opin-
berum fulltrúum, sem ferðuðust
um flóðasvæðin, að telja megi
vist að 15 til 20 þúsund hafi
farizt. Talsmenn stjómarinnar í
Nýju Dehli hafa þó aðeins til-
kynnt að vitað sé að tíu þúsund
manns hafi látizt í óveðrinu, en
segir að auki að um ein milljón
Brezhnev
kominn
heim
Austur-Rerl'ín og Moskvu
1. nóvember — AP, NTB.
Leonid Brezhnev flokksleiðtogi
kom heim til Moskvu í kvöld að
lokinni tveggja daga heimsókn
til Austur-Berlínar þar sem hann
átti f undi með leiðtogum Austur-
Þýzkalands. TU Berlínar kom
Brezhnev á laugardag að lokinni
vikuheimsókn til Frakklands.
1 lok Berlínarheiim,söknari!nnar
var gefin út saoneigkileg yfir-
lýsitng austur-þýzkra og sovézkra
yfirvalda þar sem enn einu sinni
er hvaitt ti:l að boðiuð verði ör-
yggisráðstefnia Evrópu. Þá er I
yfiriýsingunni vi'kið að samninig-
uim Vestur-Þýzkaliands við bæði
PóUand og Auistur-Þýzkaland, en
samntagar þessir uim hætta sain-
búð hafa enn efeki verið stað-
festir. Áherzla er lögð á að sarnn-
irtgamir taki gildi filjótlega. Loks
er tekið fram að bæði Austur-
og Vestur-Þýzkaland beri aðild
að Sameinuðu þjóðumum, en
hvorugt rikið hefur verið aðiii
til þessa.
Skömmu fyrir brottför Brez-
hnevs frá Austur-Beriín var
skýnt frá því að flöfeksleiðtoginn
hefði meðal aniniars rætt við
Walter Uibricht fymum flokks-
lei'ðtoga. Uibricht er nú 78 ára,
og hefur átt við vanheifeu að
stríða að undianförnu. Hefur
hanm ekki komið fram opimber-
tega frá því í júní,
heimila hafi gjöreyðilagzt og að
fjórar milljónir manna hafi
misst heimili sín.
Mörg byggðalög á svæðunum,
sem verst urðu úti, eru enn ein-
angrað, svo ekki verður strax
unnt að bomast að því með vissu
hve margir hafa farizt að þessu
sinni. Landsvæðin við Bengalfióa
hafa iðulega reynzt hættusvæði
þegar fellibyljir hafa gengið þar
yfir, aðallega á haustin og vor-
in. Þess er til dæmis minnzt í
annálum að árið 1737 fórust um
300 þúsund manns á þessum
TÖLUVERT var um innbrot í
Reykjavik um helgina. Aðfara-
nótt sunnudagsins var brotizt
inn í hús Vinnuveitendasambands
íslands að Garðastræti 41. Brot
izt var inn hjá fimm fyrirtækj-
um, sem aðsetur hafa í húsinu og
urðu mikil spjöll á hurðum og
dyraumbúnaði og einnig voru
hirzlur skemmdar. Hjá sjálfu
Vinnuveitendasambandinu voru
unnin mikil spjöll en engu stolið.
Úr lögfræðiskrifstofu Hafsteins
Baldvinssonar var stolið ávísun
um, þremur frá Verzlunarbanka
fslands og voru þær útfylltar. —
Númer þeirra eru A181508 að upp
hæð 1,200 krónur, A181521 að upp
hæð 3.363 krónur og A181522 að
upphæð 3.265 krónur. Fyrstu
tvær ávísanirnar voru stílaðar á
fyrirtæki, en hin þriðja á hand-
hafa. Þá var stolið ávísun á Iðn
aðarbanka fslands i Hafnarfirði,
sem bar númerið C81732 að upp
hæð 1.500 krónur. Var hún stíluð
á Samband veitinga- og gistihúsa
eigenda. Einnig var stolið ávísun
á Útvegsbanka íslands i Vest-
mannaeyj um að upphæð 12.879
krónur, en númer eyðublaðsims
er óþekkt. Ávísunin var ódagsett
og óútgefin og scnnilega stíluð á
handhafa. Af skrifstofu Haf-
steins hurfu einnig tvö ávísana
hefti, ónotað hefti á Verzlunar-
banka fslands, númer óþekkt og
ávísanahefti á Sparisjóð Arnfirð
inga. Númer eyðublaðanna í því
voru 29904 til 29925. Þá var og
stolið einhverju af smámynt.
Einrxig var brotizt inn í skrif-
stofu Rithöfundasambands ís-
lands. Þar var reynt að brjóta
upp skjalaskáp, en það mun hafa
mistekizt. Að öðru leyti mun
ekkert hafa horfið úr skrifstof-
unni.
— Kínafáninn
Framh. af bls. 1
Republic of Chiina, verið næst
í röðinni. Ekki kom til þess að
Kína fengi formannisembættið,
því utamríkiisráðhetrra landsina,
Chi Peng-fei sendi U Thant
framkvæmdastjóra shnskeyti
um helgima og bað um að Kína
yrði slkráð í stafrófsröð undir
C (China). Við farmamnisemíbætt-
inu í Öryggisráðinu tekur þvi
fulltrúi Póllands, og gegnir því
þeninan mánuðinin, 15 rílki eiga
fulltrúa í ráðinu, þar af eru
fiimirn með fastafulltrúa, en tíu
fulltrúar eru kjörnir til tveggja
ára hver.
slóðum í fellibyl, Á síðari árum
hafa hvað eftir annað orðið
mannskaðar þarna, til dæmis
árin 1960, 1963, 1965 og 1969. t
fyrra fórust svo um 300 þúsund
manns að minnsta kosti í Aust-
ur-Pakistan þegar flóðbylgja
gekk þar yfir ósasvæði Brama-
putra- og Ganges-fljótarma,
Björgunarstarf er þegar hafið
á flöðasvæðu n um, og hafa flug-
vélar og þyrlur varpað niður
matvælum og lyfjum, meðal
annars bólusetningarefni til að
reyna að koma í veg fyrir að
kólera brjótist út.
Á skrifstofu Hjartar Péturs-
sonar, endurskoðainda reyndu
þjófarnir að sprengja upp pen-
ingakassa og var honum steypt
af sökkli. Ekkert hvarf úr skrif
stofu Apótekarafélags íslands,
sem einnig er til húsa í Garða-
stræti 41. Sammerkt var með
öllum þessum stöðum, að miklar
skemmdir voru unnar í skrif-
sitofum. Afcr hurðir voru ýmiist
brotnar eða þá karmarnir höfðu
gefið eftir.
Aðfaranótt laugardagsins var
brotizt inn í verzlunina Silla og
Valda á horni Ægiisgötu og Vest
urgötu. Skömmu síðar greip lög
reglan þjófana úr því innbroti í
Lækjargötu og höfðu þeir með-
ferðis alllt þýfið. Brotizt var ínn
í skrifstofu Júpiters og Mars og
þaðan stolið 50 lengjum af vindl
ingum. Þrír drengir voru staðnir
að verki og var þýfið að mestu
endurheimt. Þá var i fyrradag
ungur piltur tekinn fyrir að stela
bók með orlofsmerkjum að upp-
hæð 15 þúsund krónur. Til hanu
niáðist áður en hann kom merkj
unum í lóg.
Helgin var mjög erilsöm hjá
lögreglunni, mikll ölvun og rúðu
brot víða. Þá voru og unnar
skemmdir á bílum.
Eiturgas
PHNOM PENH 1. nóv. — NTB.
Talsmaður herstjórnar Kanxbód-
íu sagði í dag að stórskotaliðar úr
stjórnarhernum hefðu orðið fyrir
eiturgas-árás Norður-Víetnama.
Sagði talsmaðurinn að innrásar-
sveitir Norður-Víetnama Ixefðu
beitt eiturgasinu á varðstöðvar
stjórnarhersins við þjóðveg nr. 6,
en sá vegur tengir hafnarborg-
ina Kompong Son við höfuðborg-
ina Phnom Penlx.
Rigningartími hefiuir verið i
Kambódíu að undainfömiu, og IM-
ar fregnir borizt af átökum. Nú
er regnitíminn liðtan, og segir
talsmaður Kambód'íuhers að
stjórnarherinn hafi hafið sófcn
gegn Norður-Vietnam um 110 fcm
fyrir norðan Phnom Pemh, Þar
hefur komið tiil harðra bardaga,
og mikið mannfall orðið í báðum
liðum. Talið er, að um sjö þús-
umd manna tanráusarlið frá Norð-
ur-Víetnam sé á þessum slóðum,
þar af um tvö þúsund nýliðar,
sem ekki hafa áður barizt í
Kambódíu.
Erilsöm helgi lögreglunnar;
Innbrot, ölvun
og skemmdarverk
Hins vegar þarf lagfæring á
gömlum byggingum að fara
fram.
Sumar af þessum ráðstöf-
unum hafa lítinn kostnað í
för með sér, einkum þar sem
um nýbyggingu er að ræða.
En þó svo að þeim fylgi all-
mikiU kostnaður í gömlum
og úreltum byggingum eða
skipulagi, ber fremur að líta
á hitt, sem er kjami málsins,
að hér er stefnt að því að
fatlað fólk geti lifað eðlilegu
lífi, sem það ekki getur, nema
það geti farið ferða sinma
innan húss sem utan, — not-
ið þjónustu almenningsistofn-
arua, komizt hjálparlaust í
skóla, á vinnustað, í verzlanir
eða í leikhús.