Morgunblaðið - 02.11.1971, Page 16

Morgunblaðið - 02.11.1971, Page 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. NÓVEMBER 1971 Bakari óskast Einnig vantar okkur aðstoðarmann í bakarí. G. Ólafsson & Sandholt. Vinna Aðstoðarmaður óskast í vélaverkstæði við vélahreinsun og fleira. Þ. JÓNSSON, Skeifan 17. Símar 84515 og 84516. Cánon SKRIFVÉLIN Bergstaðastræti 3 Sími 19651. Framleiðendur CANON-reiknivélanna full- yrða: Með nýju L-CANOLA-gerðunum verður ekki lengra komist í smíði „elcktron- iskra kalkuIatora“. Áður en þér kaupið, gerið SAMANBURÐ á vélum og verði. VARTA SUPER DRY með gyllta borðanum. SUPER RAFHLAÐA SUPER — STERK SUPER — ÞÉTT SUPER — GEYMSLUÞOL. Kaupið VARTA Jóh. Ólafsson £ Co. hf. Hverfisgötu 18 — Rvík — simi 26630. Dieselvélar Höfum 67 ha Land-Rover dieselvélar , sem einnig er hægt að nota í aðra bíla. HEKLA HF., Laugavegi 170—172, sími 21240. Fosteignir í Kopnvogi ★ ★ Hef til sölu eftirfarandi: Sér hæðir við Borgarhottsbraut, 5 herbergi og eldhús, u. þ. b. 140 fm í tvíbýlishúsi, ásamt bíls!kúr. Allt sér. Selzt fokheld. Beðið eftir lánum. Jarðhæð, 2 herbergi, við Vallargerði. Litur sérstaklega vel út. Jarðhæð, 3ja herbergja, við Lyngbrekku. Hef kaupendur með góðar útborganir að ibúðum víðsvegar i Kópavogi. SIGURÐUR HELGASON, hrl , Digranesvegi 18, Kópavogi, sími 42390. Díeselvélar Eigum fyrirliggjandi eftirtaldar gerðir dieselvéla: Bedford 330 cc end to end Bedford 300 cc end to end Thames Trader 4D Leyland 0400. Vélar þessar eru nýendurbyggðar og með sumum gerðunum eru fáanlegir nýendurbyggðir gírkassar. Upplýsingar á verkstæðinu og í simum 82452 og 82540. VÉLVERK H.F. LANCÖME ómjrtiuömr ;L I ntýnomnar: Nýjungar í andlitsdufti, augn- skuggum og kremi og fleira. Fást nú í fjölbreyttu úrvali hjá: BORGARAPÓTEKI, Álftamýri 1—5, OCULUSI, Austurstræti 7, SÁPUHÚSINU, Vesturgötu 2, TÍZKUSKÓLA ANDREU, Miðstræti 7, HAFNARB0RG, Strandgötu 34, Hafnarfirði. VERZLUN Sigríðar Sandholl AUGLÝSIR Höfum nú fyrirliggjandi í úrvals metra- og stykkjavöru: TERELYNEEFNI FÓÐUREFNI SÆNGURVERADAMASK LAKALÉREFT MISLITT LÉREFT MYNDA- og MYNZTUR- FLÚNEL DÚNHELT LÉREFT PLAST NÆRFÖT NÁTTFÖT NÁTTKJÓLAR UNDIRKJÓLAR SOKKABUXUR (margar gerðir) SOKKAR HANZKAR VETTLINGAR Hjarta- og Combi-garn. Grillon Merino sportgarn. Bómullar- og heklugarn. Verzlun SIGRÍÐAR SANDHOLT, Skipholti 70 — Sími 83277. HILMAR FOSS lögg. skjalaþ. og dómt. Hafnarstræti 11 — sími 14824 (Freyjugötu 37 — simi 12105). HLUSTAVERND HSHi STURLAUGUR JONSSON & CO. Vesturgö'u 16, Reykjavik. Simar 13280 og 14680 ALLTAF FJOLCAR I VOLKSWACLN Volkswagen varahlutir tryggja Volkswagen gæði: Örugg og sérhæfð viðgerðoþjónuslo HEKLA hf. Laugavegi 170—172 — Simi 21240. Bifreiöasala EGII Notaóir bílartil sölu Hillman Minx '68, '70. Hunter '70. Sunbean 1500 '70. Hillman superminx stwg. '66. WiHy's 6 cyl. Mayerhús '68, klæddur, mjög fallegur. Jeepster 6 cyl. '67. Willys stwg. '52. Volkswagen 1302 '71. Volkswagen 1200 '69. Voikswagen 1300 '66 Citroen Palace '68 Cortina tveggja dyra '66 Saab '65 Taimus 12 M'63 ódýr Bílar á góðum kjörum Plymouth Belaruder '67 Taunus 20 M 4 dyra '66 Rembler American '67. Allt á sama stað EG,LL ^ vilhjalmsson HF Laugavegi 118 — Sími 2-22-40

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.