Morgunblaðið - 02.11.1971, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, URIÐJUDAGUR 2. NÓVEMBER 1971
17
Þorgeir Sigurðsson
endurskoðandi
— Minningarorð
Pæddur 11. september 1934.
J’A'mi 25. október 1971.
^ jst er, að eitt sinn skal hver
®yja. En þrátt fyrir þessa
vKSjandi staðreynd á ég erfitt
fp Þurfa að viðurkenna, að
®ndi minn, vinur og félagi um
» tugu 0g fimm ára skeið,
i« v€ir S'Surðsson, hafi yfirgef
aið jarðneska líf jafnfljótt og
o Uh er á orðin. Fullur starfs-
jj ^u °g lífsgleði allt til þess, er
k*n> fyrir fjórum mánuðum,
hndi sér þess meins, sem nú
efur orðið honum að aldurtila.
þrátt fyrir öll vísinda- og
e "hiundur nútimans, er þetta
,níl hin mikla gáta sem manns-
hueurinn
hof:
i nær ekki að ráða.
'geir, en hann bar nafn föð
fhróður sins, er lézt un.gur,
ar fæddur Vesturbæingur. Vest
ifiga í Vesturbænum standa
. n tvö gömul, lágreist hús,
Usturkot og Brautarholt. I
Usturkoti, sem stendur niður
, .s3ó, sunnan megin við Faxa-
i iúi, bjuggu föðurforeldrar
ho]
'rSeir.s,
Hsilldór Halldórs-
°U og Guðlaug Jónsdóttir, kona
ahs. Nokkru fjær sjó og norð-
ú holtinu stendur Brautar-
eldn
en þar bjuggu móðurfor-
'ar hans, hjónin Jónas Helga
°n og Sigriður Oddsdóttir. í ná-
“renni við þessi tvö heimili afa
■ n® og amma, fæddist Þorgeir,
H.
Si
septembor árið 1934, sonur
“gurðar Halldórssonar og Sig-
o a r Jónsdóttur. Var hann elzt-
vr Þriggja systkina. Sannan
®sturbæing taidi hann sig þvi
atla
ævi, þó svo að hann flyttist
annan bæjarhluta stuttu eftir
,j. hann stofnaði sitt eigið heim-
, ^ynni okkar Þorgeirs hófust í
l^haskóla, en það var ekki
j5rr en við vorum orðnir sam-
J^hkingar í Melaskólanum, sem
til starfa haustið 1946, að
SU
tiö
vift
Vlnátta hófst, sem hélzt alla
s>óan. í þessum skóla nutum
handieiðslu hæfra kennara
?5 fengum þar það veganesti,
reyndist okkur vel á allri
^msbraut okkar, sem og siðar.
’htimis fullnaðarprófi þreytt-
við sex bekkjarsystkin utan-
o ú'apróf inn i 1. bekk Verzil-
, narskóla Islands. Stóðumst við
öll og tei ég það ekki sízt
^’hurn kennara okkar að þakka,
. ersu vei undirbúin við vorum
j0r‘r það próf. Fjögur okikar
ahu
svo stúdentsprófi frá skói
h1 sumarið 1954.
^ ^hki minnist ég þess, að ein
^hisgrein vreri Þorgeiri sérstak
í?a
hann
sem 6.
hjartfólgnari en önnur,
, -a ef verið gæti strerðfræðin.
J*8 kom fljótt fram að hann var
^ afleRa sjálfstreður í skoðun-
f hljöðlátum samræðum, sem
r gat átt sér stað á skyndi-
Sj.0tum, var hann ekki alltaf á
p.rnu skoðun og meirihlutinn.
s&tn hann f,a sinar eigin leiðir,
dTr} oft reyndust honimm happa-
^úgar. Þorgeir ávann sér fljótt
Sj. 1 og traust bekkjarsystkina
^ na og þegar við settumst í 6.
vei.k. hótti sjálfsagt, að
be, 11 verzlun þeirri,
f4nh’ngar reka til eflingar utan
þ4rarsjóði, forstöðu. Sýndi hann
vJheð heilindum sínum og sam-
USemr’ að hann var þess
eí Usts verður. Skólaminningar
Hestum ákaflega minnisstreð
0g að því er mig sjálfan varð
°R K-ru hffir míög ánægjulegar
b0 úá um leið allflestar tengdar
v,rr'Seiri. Það þótti t.d. í frásög-
fen f®randi, þegar frændurnir
(if SU sömu einkunn á lokaprófi
elt,verzlunardeild. Tel ég samt
ffeu ástæðu til að rekja þær
ar, en vil aðeins geta þess,
iijjj b’ergeir bar ávallt mik-
sjál f ^hug til skólans og á það
■Sagt sinn þátt i þvi, að Guð-
laug dóttir hans er nú á þeirri
námsbraut, sem hann sjálfur
gekk.
Að stúdentsprófi loknu stund
aði Þorgeir bankastörf í nokkra
mánuði, en i ársbyrjun árið 1955
hóf hann nám í og störf við end-
urskoðun hjá endurskoðun-
arskrifstofu N. Manscher & Co.
Lærimeistari hans þar var Sig-
urður Jónsson, sem nú er nýlát-
inn. í árslok 1959 lauk Þorgeir
svo prófi sem löggiltur endur-
skoðandi. Stóðst hann það próf
með ágætum eins og vænta mátti,
því að fáa hef ég þekkt, sem
hafa lifað sig inn í starf sitt af
jafn miklum áhuga og innileik
og hann. I ársbyrjun 1963 setti
hann á stofn sína eigin endur-
skoðunarskrifstofu í Kefla-
vík en flutti þá starfssemi
tveimur árum síðar til Reykja-
vikur.
Fjöldi þeirra, sem föluðust eft
ir þjónustu hans, óx mjög ört
og því var það, að ég réðst til
hans sem fastur starfsmaður og
nemi fyrir fjórum árum. Ári áð-
ur hafði hann ráðið í þjónustu
sina ungan mann, sem einnig
hyggst gera endurskoðun að ævi
starfi. Var samstarf okkar með
ágætum og kom þar fram, að
Þorgeir var ekki síður góður
leiðbeinandi, en vinur og félagi.
Hann var kröfuharður í garð
okkar starfsmanna sinna um all-
an frágang og vinnu, en mestar
kröfur gerði hann þó til sjálfs
sín. Hann var afkastamaður með
afbrigðum, mjög vel heima í
öllu, er varðaði starf hans, og
minni hans var óskeikult. Hann
naut trausts og trúnaðar við-
skiptamanna sinna og hefur það
ekki hvað sízt komið fram nú,
eftir að hann er fallinn frá.
Þorgeir var félagshyggjumaö-
ur að eðlisfari, mikiil áhugamað
ur um allar iþróttir og á þeim
vettvangi lét hann starfskrafta
sina óspart í té. Strax í æsku
smitaðist hann af hinum eldlega
áhuga föður sins á þessu sviði,
en með þeim feðgum var ætið
mjög náið og innilegt samband.
Sem unglingur lék hann knatt-
spyrnu rneð félagi sinu, K.R., og
minnist ég margra ánægjulegra
sigra frá þeim tíma. Eftirminni-
legasti sigurinn tel ég þó að hafi
verið, þegar við sem Vesturbæ-
ingar bárum sigurorð af Austur
bæingum i fyrstu keppni milli
þessara bæjarhluta í okkar ald-
ursflokki. Og íslenzkt konfekt
held ég að hafl aldrei bragðazt
eins vel og þá, en konfektkassi
voru sigurlaunin.
Eftir að Þorgeir hætti sjálfur
að iðka knattspyrnu vann hann
ötullega að félagsmálum fyrir fé
lag sitt og átti hann sæti í
stjórn K.R. hin síðari ár.
Þó svo að Þorgeir hefði mik-
inn áhuga á og fylgdist vel með
öllum greinum íþrótta, er
það fyrst og fremst bridge-
iþróttin, sem var honum hug-
stæðust. Þótt skoðanir ma.nna séu
skiptar um það, hvort hægt sé
að tala um íþrótt í þessu sam-
bandi, var það innileg sannfær-
ing Þorgeirs, að hér væri um
hugíþrótt að ræða. Hann byrjaði
snemma að iðka þessa íþrótt og
náði þar mjög langt. Hlaut
hann, ásamt einum skóiaf’éilaga
okkar, marga meistaratitla og í
fyrsta skipti, sem þeir urðu Is-
landsmeistarar, voru þeir
yngstu menn, er nokkru sinni
höfðu hlotið þann titil áður. Oft
skipuðu þeir sveit íslands á mót
um erlendis og höfðu getið sér
góðan orðstir á þeim vetlvangi.
Þorgeir tók mjög virkan þátt í
félagsstarfi bridge-manna og
liggur mikið starf eftir hann á
því sviði.
Þorgeir Sigurðsson var maður
hár vexti og mikill að vallar-
sýn, en einstaklega léttur í öllu
fasi og hreyfingum. Hann var
hlédrægur að eðlisfari en hafði
mjög fastmótaðar skoðanir og í
hvert sinn, sem hann lét álit
sitt í ljós, gerði hann það af
ihygli og rökfestu. Hann þoldi
ekki að talað væri illa um aðra
í sín eyru og ef honum mislik-
aði eitthvað, tók hann það yfir-
leitt mjög nærri sér, þvi að innst
inni hafði hann viðkvæma lund.
Hann var hreiniyndur og sam-
vizkusamur með afbrigðum.
Hann átti mjög gott með að um
gangaisit fólk og viöhorf hans fil
hinna eldri mótaðist af hlýhug
og virðingu. Ef slíkt bar á góma
minntist hann oft á göfuglyndi
tengdaforeldra sinna, skoðunum
sínum til sönnunar, en þau mat
hann mikiils. Bkki fólst hagleik-
ur Þorgeirs í meðföi’'Uim trés eða
járns heldur i einstakri snyrti-
mennsku og smekkvisi í öllu því,
er að starfi hans laut. Ef ég ætti
að tjá hug minn um hann í sem
fæstum orðum fælist það í því,
að hann var heíll og sannur
drengskaparmaður.
17. desember árið 1955 kvænt-
ist Þorgeir Þórhildi Sæmunds-
dóttur og eignuðust þau þrjú
börn, eina dóttur og tvo syni.
Var samlrand þeirra mjög ein-
lægt og mat Þorgeir konu sina
mikils. Starf endurskoðand-
ans hefur það í för með sér, að
ákveðinn tíma árs er vinnuálag-
ið mikið. Á þessum tima ár hvert
gat Þorgeir oft litið sinnt heim-
ili sinu og komu þá bezt í ljós
kostir Þórhildar, einstök geð-
prýði og ótrúlegt umburð-
arlyndi í garð manns sins. Bið
ég henni og börnum hennar allr-
ar blessunar svo og vinafólki
mínu, Sigríði og Sigurði, og þeim
og aðrum vandamönnum votta ég
og fjölskyrda mín innilegustu
samúð.
Þegar ég skrifa þessar fátæk-
legu linur er sunnudagur. Á
þessum degi fyrir 23 árum vor-
um við félagarnir teknir í tölu
kristinna manna á sama stað og
þaðan sem ég mun kveðja vin
minn eftir tvo daga. Er mér þá
efst í huga innilegt þakklæti til
Þorgeirs fyrir liðnar samveru-
stundir. Minningin um hann
mun ekki gleymast og ástæðan
til þess, að hún mun í framtíð-
inni vera mér nær en mörgum
öðrum, er ungur sonur minn, sem
fyrir nokkrum mánuðum steig
sin fyrstu spor. Or skærum aug-
um og brosleitu andliti þessa
litla snáða, sem fæddist á afmæl
isdegi Þorgeirs fyrir tæpum fjór
um mánuðum, finnst mér ég geta
lesið lífskraft og lifsgleði, lif-
andi tákn þess sem mest ein-
kenndi ævi og starf Þorgeirs
Sigurðssonar.
Vertu sæll, frændi. Hafðu
þökk fyrir allt og allt.
Þorsteinn Guðlaugsson.
Aðfararnótt 25. október s.i. lézt
Þorgeir Sigurðsson, löggiltur
endurskoðandi, og verður útför
hans gerð í dag. Þorgeir var
fæddur 11. september, 1934, son
ur hjónanna Sigríðar Jónasdótt-
ur og Sigurðar Haildórssonar,
hins kunna forystumanns kinatt
spyrnumanna í K.R., og var
hann þvi aðeins 37 ára gamall,
er hann var kvaddur héðan.
Þorgeir var borinn og barn-
fæddur K.R.-ingur, enda var
heimili foreldra hans jafnan ann
að heimiM félagsinS, þar sem mik
ill hluti félagsstarfsins var unn-
inn, og fetaði hann siðan i fót-
spor föður síns, fyrst sem knatt-
spyrnumaður, en síðan sem einn
af fremstu forystumönnum K.R.
Þorgeir lauk stúdentsprófi frá
Verzlunarskóla Islands árið
1954 og nam síðan endurskoð-
un hjá N. Mancher & Co., en fyr
ir nokkrum árum stofnsetti
hann sína eigin endurskoðunar-
skrifstofu, sem hann rak
til dauðadags. Þorgeir kvæntist
eftirlifandi konu sinni, Þórhildi
Sæmundsdóttur, árið 1955 og
eiga þau þrjú börn, Guðlaugu,
Sæmund Rúnar og Ómar Geir.
Knattspyrnufélag Reykjavik-
ur hefur löngum verið þeirrar
gæfu aðnjótahdi að eiga mikil-
hæfa og ósérhlífna forystu-
sveit, sem vakir yfir velferð fé-
lagsins, jafnt á nóttu sem degi,
og í þeirri sveit var Þorgeir Sig-
urðsson. Hann var kosinn gjald-
kéri aðalstjórnar félagsins árið
1958 og gegndi því vandasama
starfi af þekkingu og dugnaði
til dánardægurs. Starf Þorgeirs
sem gjaldkera K.R. verður seint
þakkað, því að á þessum árum
stóð félaigið í fjárfi rkum fram-
kvæmdum, oftast fjárvana, og
fjármál félagsins þvi erfið og
vandmeðfarin. Þorgeir var og
ætíð boðinn og búimn til ann-
arra starfa í félagsmálum og
minnast K.R.-ingar með þakk-
læti bridgekeppnanna, sem
hann annaðist á vetrarkvöldum,
svo og starfs hans við uppbygg-
ingu getraunastarfsemi. Þorgeir
var einn af beztu bridgespilur-
um Islands og hann spilaði í
landsliði um árabil og allt til
æviloka.
Við K.R.-ingar kveðjum nú i
dag einn af máttarstólpum íé-
lagsins og góðan dreng. Það er
okkar hlutverk að taka upp
merki hans og vinna fyrir félag
okkar af sömu trúmennsku og
hann gerði. Minning Þorgeirs
Siguróssonar mun lifa í K.R.
svo lengi sem félagið stendur
uppi. Við sendum öllum aðstand
endum Þorgeirs sarríúðarkveðjur,
þó sérstaklega konu hans, Þór-
hiidi, og börnum þeirra þremur
svo og foreldrum hans.
Stjórn Knattspyrnufélags
Reykjavíkur.
Þorgeir Sigurðsson endurskoð
andi lézt aðfararnótt 25. október,
eftir erfiða sjúkdómslegu. Hann
varð aðeins 37 ára að aldri.
Fyrir sautján árum útskrifað-
ist úr stúdentadeild Verzlunar-
skóla Islands fámennur en sam-
still'tur hópur ungmenna. Flest
okkar höfðu þá að baki sex ára
samvistir í skóla og sum allt frá
byrjun skólagöngu, en siðustu
tvö árin í þröngum hópi 21 stúd
entsefnis.
Þótt ekki væri margmennt í V.
og VI. bekk, var þar að finna
vísi að f jölbreytilegum mann-
gerðum. Vinsældir og mannkost-
ir fara ekki ávallt saman, en
hvort tveggja fylgdi Þorgeiri
alla tíð. Trygglyndi og glað
værð voru honum í blóð borin,
hann tranaði sér aldrei fram, en
var ætíð boðinn og búinn til
samstarfs jafnt í vinnu og leik.
Það er margs að minnast frá
langri skólagöngu. Þar fléttast
saman minningar um nám og
skemmtan. Öll munum við sam-
vinnuna um skólabúðina, þar
sem unnið var af miklu kappi
og enn meiri ánægju, við minn-
umst undirbúnings fyrir kennslu
tímana, ferðalaga og prófa. Á-
vallt var Þorgeir með, traustur
og spaugsamur, sannur félagi og
vinur.
Að loknu stúdentsprófi dreifð-
ist þessi fámenni hópur. Sumir
héldu áfram námi, aðrir fóru
strax út í atvinnulífið. Þorgeir
valdi sér endurskoðun að lífs-
starfi og þar sem ávallt áður
vann hann sér traust og virð-
ingu.
Ungur kvæntist hann eftirlif-
andi konu sinni Þórhildi Sæ-
mundsdóttur, sem strax við
fyrstu kynni átti heima i okkar
félagsskap. Glaðværð hennar og
nærvera varð jafn sjálfsögð og
væri hún ein úr okkar hópi.
Það er erfitt að skilja að svo
ungur og efnilegur maður sem
Þorgeir sku.li vera horfinn frá
okkur og undarlegt til þess að
hugsa, að næst þegar við sam-
stúdentar hittumst, skuli hann
ekki vera með.
Með þessum fátæklegu orðum
viijum við, vinir og skólafélag-
FramiiaUl á bis. 19.
Ólöf Þóra Ásmunds-
dóttir — Minning
1 gærdag, mánudaginn 1. nóv.
1971, var gerð frá Akranes-
kirkju útför Ólafar Þóru Ás-
mundsdóttur. Hún lézt að Elli-
heimiiinu Grund, mánudaginn
25. október 1971.
Ólöf Þóra var faxid að
Hraunsási í Hálsasveit, Borgar-
fjarðarsýslu þann 3. sept. 1899,
dóttir Ásmundar Ólafssonar og
Steinunnar Narfadóttur, sem þá
voru vinnuhjú í Hraunsási, en
fluttust að Uppsölum i Hálsa-
sveit, árið 1900 og bjuggu þar í
tvö ár. Árið 1902 fluttist Ólöf
Þóra með foreldrum sínum til
Akraness, þar sem hún ólst upp,
í foreldrahúsum, til 10 ára ald-
urs, en þá fluttist hún til Rvíkur
og dvaldi um skeið hjá frænku
sinni er þar bjó. Er aldur
leyfði réðst Ólöf Þóra í vist,
svo sem algengt var um stúlkur
í þá daga, meðal annars á heim-
ili Kristins Sigurðssonar og
Laufeyjar Jónsdóttur, og hélzt
kunningsskapur og tryggð við
það fólk t 1 æviloka. Árið 1941
fliuttist Ólöf Þóra aftur að Upp-
sölum í Hálsasveit, þar sem hún
hélt bú með föður sinum, að móð
u.r sinni látinni, en Steinunn
heitin lézt 20. april 1941. Ás-
mundur og Steinunn höfðu flutzt,
í annað sinn, að Uppsölum árið
1919. Eftir að Ólöf Þóra hafði
verið á Uppsölum í eitt ár, eða
árið 1942, fluttist hún ásamt föð
ur sínum og systur til Akraness
og hélt þar bú með föður sínum,
til ársins 1946, er hún hóf bú-
skap með eftirlifandi manni sín-
um, Guðmundi Guðmiundssyni,
þeim sæmdar- og dugnaðar-
manni. Eftir það dvöldu faðir
hennar og systir, sem ekki var -
það gefið að geta séð um sig
sjáilf, á heimili þeirra Guðmund-
ar og Ólaíar Þóru, þar til faðir
hennar lézt 21. febrúar 1957, en
eftir það dvaldi Guðný systir
hennar á heimili þeirra, á Akra-
nesi til 15. nóvember 1958 og síð
an að Sogavegi 204, er þau flutt-
ust til ReykjavikUr.
Hvar sem litið er á lífsferil
Ólafar Þóru, eða Lóu eins og
Framhald á bls. 26.