Morgunblaðið - 02.11.1971, Side 19

Morgunblaðið - 02.11.1971, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. NÓVEMBER 1971 19 sumar en þá var hann valinn í íslenzku sveitina, sem skyldi keppa á Evrópumeistaramótdnu í Grikklandi í haiust. 1 eimkattfi siirau var Þorgeir mikill gæfumaður. Hann kom frá góðu heimili, þar sem hann naut góðs uppeldis. Árið 1955 kvæntist hann Þórhildi Sæ- mundsdóttur og eignaðist með henni 3 börn. Var hjónaband þeirra mjög gott. Fyrir nokkr- um árum höfðu þau byggt sér raðhús við Sævíðarsund og var heimiUsbragur þar til fyrirmynd 01 til að kveðja þig með nokkr- ar' , . , . . . .. ■’*- - Vegna hins otimabæra frafails Þorgeirs vil ég votta ástvinum hans dýpstu samúð mína, en mik il hiuggun er það, að minningin um Þorgeir Sigurðsson verður á- vallt björt og hrein. Jón Gutmar Sæmundsson. Þorgeir — Minning Framhald af bls. 17. ar Þorgeirs, færa homum þakkir tyrir að hafa átt hann að vini. leið vottum viið konu hans, oomum, foreldrum og öldum ætt- tosjum okkar dýpstu samúð. Stúdentar V.l. 1954. KVEÐJA Kæri vinur, leikféiagi, skóla- bróð: 'lr og spilafélagi, Mig lang- línum. Það er erfitt að sjá á bezta vini sínum eftir um Prjátíu ára vináttu. Auk þess, ?m við vorum skólabræður at- ykaðist það svo, að við íórum o spila bridge í Verzlunarskóía ~®wids og ég má fullyrða, að /dtert par á Islandi var búið len’gur saman. .^að etu nó tuttugu ár frá því o byrjuðum að spila og eitt er ufb að það tengir menn slíkum ndum að ótrúlegt er. Oft ePPtum við heima og erlendis eS var farinn að hlakka til á vfara met5 Þér W'l Grikklands Evrópumeistaramótið í þessum **™nuði, sem við höfðum unnið oklkur rétt til, þótt þú gengir kki heill til skógar, þegar spil' var um það í september, — F1 Þó héldum við aiilir, að þú Ondir fara með til Grikklands. er erfitt að trúa því, að þú, m varst aldtaf sterkastur og serstur, skulir nú ekfci vera meðal ofckar lengur. Eáir voru traustari við spila- rðið en þú, og enginn vissi o betur en ég, því að í gegnum rin gjörþekktum við orðið annan. Tiu sinnum urðum j u Islandsmeistarar saman, bæði sveita- og tvimenningskeppni 8mörg önraur voru þau mótin, ~eTn við sigruðum í. En spilin r? ekki alit — vinátta þin var er miklu meira virði í starfi Sem leik. Ég votta eiginkonu þinni og rnum, foreldrum, systkinum ® tenigdaforeldrum mína innileg Ustiu samúð. Símon Simonarson. Nö þegar skammdegið færist iand okkar og hauststorm Srnir feykja burt síðustu lauf- 1 m sumarsins, berst sú hanrna- .yegn, að mágur minn og vinur í>°l'geir Sigurðsson endurskoð- ®ndi sé dáinn. Mörgum fögrum r^um hefir verið farið um bliðu J1- sumars. Þessu fagra sumri ?rð Þorgeir að eyða í baráttu Mánudaginn 25. oktöber síðast liðinn, rétt fyrir aftureldingu lézt í Landspítalanum, Þorgeir Sigurðsson, endurskoðandi, að- eins 37 ára að aldri. Hann dó eftir tiitöluiega skamma, en erf iða sjúkdómslegu, Þorgeir var fæddur í Reykja vik 11. september árið 1934, son ur hjónanna Sigxíðar Jónasdótt ur og Sigurðar Hal'ldórssonar, verzlunarmanns í Reykjavík. Sigríður er frá Brautarholti við Grandaveg, dóttir hjónanna Sig- ríðar Oddsdóttur (f. 1833 d. 1962) og Jónasar Helgasonar, verzlunarmanns (f. 1872, d. 1948). Jónas var frá Litlu-Gíijá í Vatnsdal, en Sigríður var ættuð af Kjalarnesi og austan úr Ár- nessýslu. Föðurforeldrar Þor- geirs voru þau hjónin Guðlaug Jónsdóttir (f. 1876, d. 1954) og Halldór Halldórsson, bóndi (f. 1868, d. 1943) i Austurkoti í Kaplaskjóli (þar sem nú er Faxaskjól) áður bóndi á Mel og Jörva á Kjalarnesi. Þau hjón voru bæði ættuð af Kjalarnesi. Er frá þessu fólki komin fjöd- menn ætt í höfuðstaðnum. Þorgeir ólst upp hjá foreldr um sínum, en hann var elztur þriggja syistkina. Heimilisbragur hjá þeim Sigríði og Sigurði var með miklum ágætum og get ég sjálfur um það borið, því að i bernsku dvaldi ég þar oft lengi í heimili, þegar svo ornaðist. Þar riktu glaðværð og áhuigi á æsku og íþróttum. Heimilið mót aði skaphöfn Þargeirs, lébta og góða liuind, en eimlægia alvöru, ef svo bar umdir. Þorgeir var mifcill velli, nokkuð gildvaxinn alla tíð, og svipurinn djarflegur og augun fjörleg. Þótt hann ætti til bænda og sjósóknara að telja, fyrst og fremst, gekk hann menntaveginn. Hann var slyng- ur námsmaður. Lauk stúdents- prófi frá Verzlunarskólanum vorið 1954 og prófi í löggiltri endurskoðun f jórum árum síðar, en til þeirra fræða eru sem kunnugt er margir kallaðir en fáir útvaldir Endurskoðun lærði Þorgeir hjá Mancher & Co, og var nemandi Sigurðar heitins Jónssonar, lögg. endur- skoðanda, og var honum sérstak lega hlýtt til námsára sinna og samstarfsmanna. Þegar Þorgeir hafði lokið námi, setti hann á stofn sina eig in endurskoðunarskrifstofu, fyrst í Keflavík, en síðan fiutti hann starfsemi sina til Reykja- vífcur, að Ármúla 6. Þótti hann ötull og fær endurskoðandi og annaðist fjárreiður margra fyr irtækja. Bilómgaðist þessi starf semi og unnu þar auk hans nofckrir fastráðnir ' starfsmenn. Þótt hann væri orðinn allþekkt- ur í heimi viðskipta, var hann ef tii vill kunnastur fyrir störf sín í iþróttahreyfingunni, fyrir KR, en hann var gjaldkeri fé lagsins. En aðaláhuginn var samt við bridge-spilið, en hann var þar í fremstu röð, oft ls- landsmeistari og í landsliðssveit um, seni náðu umtalsverðum ár- angri á alþjóðlegum mótum i bridge. Ég veit nú ekki svo mik- ið um þessa íþróttagrein, að ég vilji segja mikið um hana, en ekki mun á neinn hallað þótt sagt sé að haran hafi verið í hópi hinna færustu. Árið 1955 gekk Þorgeir að eiga eftirlifandi konu sína. Þór- hiidi Sæmundsdóttur, Þórðar- sonar, sjómanns og konu hans Guðríðar Jónsdóttur. Var það mikið gæfuspor, því að Þórhildur er einstök kona. Bjuggu þau fyrst að Framnesvegi 21, i sama húsi og æskuheimill Þorgeirs hafði verið, en seinna reistu þau sér eigið hún inni í Sundum, Þau Þorgeir og Þórhiidur eign uðust þrjú börn. Guðlaugu 1955, Sæmund Rúnar f, 1959 og Ómar Geir f. 1968. Hjóna- band þeirra var farsælt og Þór- hildur annaðist mann sinn af ástúð til siðustu stundar. Lífi er lokið. Dauðinn er af- dráttarlaus og fyirirvaralaus S eðli sinu, þótt á hinn bóginn séu lifsrökin klár, að eitt sinn skal hver deyja. Við trúum, en við skiljum oft svo lítið, og við er- um þeirrar þjóðar er vill skilja alla skapaða hluti og hafa i sam hengi. Á sama hátt og Egill vildi sækja með sverði og hefna harma sinna og Bólu-Hjálmar hótaði að rjúfa himnana, leitum við hin að haldbærum rökum, þegar hinir ungu deyja, efni- legt fólk kveður í skyndi, þegar sizt skyldi. Minnumst þess þá, sem sjómenn nema, að stórviðr- in standa stutt, þau ganga yfir og sólin brýzt fram aftur. í dag fylgja ástvinir Þorgeiri Sigurðs syni til grafar. Ég bið guð að gefa þeim styrk, sem um sárast eiga að binda, að þau beri höf- uðið hátt og harm sinn af still- ingu. Blessuð veri minningin um hann. Jónas Guðmundsson, stýrimaður. Hinir dánu eru vinir, sem dauðinn sviptir oss ekki —- (MAUROIS). I dag kveðjum við þig, Þor- geir, sárum trega. Tæp 17 ár eru liðin síðan samstarf okkar hófst. Um áratug unnum við hjá sömu stofnun, þá skildu ieiðir okkar um skeið, er við hófum allir sjálfstæð störf. Ekkert var eðlilegra vegna fyrrl kynna en að þau störf okkar færðust und- ir sama þak, þegar færi gafst Það var sjálfsagt engin tilvilj- un að við löðuðumst hvor að öðrum, svo ágæt sem samvinna ökkar hafði áður verið. Við vor um á margan veg ólíkir að eðlis- fari og leiðir það gjarna til traustra vináttubanda. Við minn umst þín sem mikils starfsmanns. Fáum mönnum er það gefið að geta sameinað í starfi það at gervi hugar og handa, sem þú sýndir alla tíð. Afköst þíin og vinnuþrek voru með ólíkindum, ekki sízt þegar mikið lá við. Sú starfsaðstaða og það skipu lag, sem endurskoðendur þurfa að búa við, er með þeim hætti að það er ekki á færi nema áMaupamanma, eins og þú varsit að leysa þau vandamál, sem hljóta að koma fram við slíkar aðstæður. Sá kraftur og sú alúð, sem þú sýndir í starfi, gerðu það að verkum að þú reyndist okk- ur mörgum fremri að leysa vel þau verkefni, sem kölluðu á skjóta úrlausn mála, enda nauzt þú óskoraðs traust þinna umbjóð enda. Slíkir menn fá ekki að gegna aðalstarfi sínu eingöngu, eink- um séu þeir svo skapi farnir, sem þú. Þetta kom fram i þeim störfum, sem þú vannst í þágu þeirra félagasambaka, sem þér voru svo hugleikin og helg- aðir krafta þína í ríkum mæli. í okkar starfi koma oft upp mál, sem gott er að geta ráðg- ast um við starfsbræður sína og minnumst við þin sérstaklega í því sambandi. Stærðfræðigáfa þíra kom þar oft að góðum not- um og sú öryggistilfinning, sem þú veittir okfcur í þeim efnum, var ómetanleg. Glaðlyndi þitt sópaði alla jafnan burtu grámóðu hvers- dagsleikans og skopgreind sú, sem þér var gefin, létti okkur samstarfsmönraum þinum, býrð imar í dagsins önn. Þér var tamt að láta skoðanir þínar í ljós á ótvíræðan og hiklausan hátt, ef þér bauð svo við að horfa, það þótti okkur sem þekktum þig, ekki ljóður á ráði þínu. Með fáum mönnum var þetra að vera á góðri stundu, en þér. Á slikum fund- um varst þú hrókur alls fagn- aðar. Það var oft, sem þér tókst í okkar fámenna félagi að bera með þér þann ferska blæ glað- lyndis og hreinskilni, sem þér fylgdi jafnan. Við eigum nú á bak að sjá einum ágætasta fé- laga okkar. Þó hljótum við, sem mest sam an áttum að sælda að finna bezt, hvers við höfum misst. Það eru kaidranaleg örlög öt- uls starfsmanns og óvenju mikils áhugamanns um hin ýrnsu störf á sviði íþrótta, að fá ekki færi á að leika nema fyrri hálfleik lífs starfs og áhugamála. Kæri vinur, við þökkum þér margra ára vináttu og samstarf, sem aldrei bar skugga á. Ástvinum þínum öllum vott- um við okkar dýpstu samúð. Gunnar og Sverrir. vig 1%, sjúkdóm þann, er herjaði á araia hans, en beið ósigur að ,°kum. Mikill styrkur var það ”°num, að kona hans og faðir ,^u vart frá sjúkrabeði hars ^ÖUstu vikurnar, sem hann lifði. í*°rgeir varð aðeins 37 ára SUrnali. Hann hafði alltaf verið eilsuhraustur maður og þess 6§:na óraði engan fyrir því, er /ann veiktist í sumar, að það fr®i hans banalega. Þorgeir er rar'rndauði hverjum, er hann “'Ekti. Hann var bæði mikiH Pjunnkosta- og afreksmaður. ann lífgaði upp umhverfi sitt - ^ sinni lét'tu lund, en var líka ski stur fyrir, ef þvi var að ten Pfa. Hann var mjög hreinsikil niaður og einnig mjög rök * Ia^tur. bongeir iœrði endursikoðun og ufnaði síðan sína eigin skr!f- cjofu, sem hann rak til dauða- v?£s við sívaxandi traust og ^n.Saeldir. 1 starfi Þorgeirs tel a®. eiginleikar hans hafi kom bezt í ijós, en þeir voru vinnu Semi St l> nákvæmni og heiðarleiki. j art endurs’koðandans er þann- að oft þarf að vinna mikið v rl< á skömmum tírna. Þegar tetnig stóð á lagði Þorgeir oft Si?ff við dag til að standa við it. uk*bindingar sínar. Þrátt fyr- hið mikla starf náði hann Sóðuim árangri í bridge- jl* .> en það var hans eftirlætis- *»t. Varð hann ásamt félög- bró?Sm'um oft íslandsmeistari í Se °g 1 landsliði íslands spil 1 hann oft erlendis á ýmsum sio'Urn og vann marga fræga bae?' ^‘Öusta sigur sinn vann ,ln eftir að hann veiktist i ^verðá Volvo’72 Nú verða vafafaust fleiri sem geta fært sér í nyt hin hagstæðu verð á Volvo 72, og sagt; Ég verð á Volvo 1972“ 142—124 Evrópa 4ra gíra 90 ha vél kr. 398.300.- 142—484 Grandluxe 4ra gíra 135 ha vél — 485.900.- 144—124 Evrópa. 4ra gíra 90 ha. vél — 415.900.- 144—134 Deluxe 4ra gíra 90 ha. vél — 441.800.- 145—124 Evrópa Statión 4ra gíra 90 ha. vél — 456.000.- Söluumboð á Akuireyirí: MAGNÚS JÓNSSON Þórshamri Suðurlandsbraut 16 • Reykjavik • Simnefni: Volver • Simi 35200

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.