Morgunblaðið - 02.11.1971, Blaðsíða 20
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. NÓVEMBER 1971
20
FELAGSSTARF
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
AÐALFUNDUR
Aðalfundur Stefnis, F.U.S., Hafnarfirði, verður haldinn þriðju-
daginn 2. nóvember kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu við Strand-
götu, Hafnarfirði.
DAGSKRÁ:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Jón Atli Kristjánsson, deildarstjóri, flytur erindi um stofn-
un kjördæmasamtaka.
3. önnur mál.
Stefnisfélagar eru hvattir til að fjölmenna.
ATH. Tillögur uppstillinganefnda vegna kjörs í stjórn, ráð og
nefndir félagsins liggja frammi i skrifstofunni i Sjálfstæðis-
hósinu laugardaginn 30. október nk. kl. 13—15.
STJÓRNIN.
Aðalfundur hverfasamtaka
HAALEITISHVERFIS verður haldinn þriðjudaginn 2. nóvem-
ber n.k. kl. 20,30 í Veitingastaðnum Útgarði Álfheimum 74
(Silla og Valda húsinu).
DAGSKRA:
1. Skýrsla stjómar.
2. Kjör stjórnar fyrir næsta starfsár.
3. Kjör i fulltrúaráðið.
4. Önnur mál.
A fundirm kemur GEIR HALLGRlMS-
SON, varaformaður Sjálfstæðisflokksins,
flytur ávarp og svarar fyrirspurnum.
STJÓRN HVERFASAMTAKANNA.
Almennir stjórnmálafundir
Sjálfstæðisflokksins
Um næstu helgi efnir Sjálfstæðisflokkurinn til almennra stjórn-
málafunda sem hér segjr
HELLISS ANDUR
Fundurinn verður í félagsheimilinu Röst, föstudaginn 5. nóv-
ember kl. 20,30. Ræðumaður verður Gunnar Thoroddsen,
alþingismaður og ennfremur mæta þingmenn Sjálfstæðis-
flokksíns í Vesturlandskjördæmi á fundi þessum.
ÓLAFSFJÖRÐUR
Fundurinn verður í Tjarnarborg, föstudaginn 5. nóvember
kl. 20,30. Ræðumenn verða alþingismennirnir Magnús Jóns-
son og Lárus Jónsson.
BORGARNES
Fundurinn verður í Hótel Borgarnesi, laugardaginn 6. nóv-
ember kl. 16. Ræðumaður verður Gunnar Thoroddsen, al-
þingismaður og ennfremur mæta á fundinum þingmenn Sjálf-
stæðisflokksins í Vesturlandskjördæmi.
HÚSAVÍK
Fundurinn verður I Samkomuhúsinu, laugardaginn 6. nóv-
ember kl. 16. Ræðumenn verða alþingismennirnir Magnús
Jónsson og Lárus Jónsson.
AKRANES
Fundurinn verður í Hótel Akranesi, sunnudaginn 7. nóv-
ember kl. 16. Ræðumaður verður Gunnar Thoroddsen, alþing-
ismaður og ennfremur mæta á fundi þessum þingmenn Sjálf-
stæðisflokksins í Vesturlandskjördæmi.
AKUREYRI
Fundurinn verður í Sjálfstæðishúsinu, sunnudaginn 7. nóv-
ember kl. 16. Ræðumenn verða alþingismennirnir Magnús
Jónsson og Lárus Jónsson.
Minningarsjóður Knott-
spyrnufélngs Reykjnvíknr
Munið Minningarsjóð Erlendar Ó. Péturs-
sonar. Minningarkort fást hjá Skipaafgreiðslu
Jes Zimsen, Tryggvagötu 19, sími 14025.
KR.
IOOF RB4. — 1211128'/2 = 9 IH
□ Gimli 59711127 — H. & V.
Fræðsluerindi
Dr. Ófeigur J. Ófeigsson flytur
erindi om meðferð brunasára
að Fófkvangi 4. nóv. kl. 8 30.
Konur 6r MosfeHssveit og
Kjós velkomnar.
Kvenfélagið Esja.
Sunnukonur, Hafnarfirði
Munið félagsfundin í Gúttó kl.
8.30 á þriðjudags'kvöld. Sýndar
verða fræðslumyndir og spilað
bingó. — Stjórnin.
Styrktarfélagar lamaðra
og fatlaðra. kvennadeild
Basar félagsins verður iaugard.
13. nóvember nk. Tekið á móti
basarmunum á firrvmtudags-
kvöldum að Háaleitisbraut 13
frá kl. 20.30.
Reykvíkingafélagið
hefur spilakvöld í Tjarnarbúð,
þriðjudaginn 2. nóv. kl. 2030.
Fjölmennið.
Stjórn Reykvikingafélagsios.
Kvenfélag Háteigssóknar
heldur skemmtifund í Sjó-
mannaskólanum þriðjudaginn
2. nóvember 1971. Spiluð verð
ur félagsvist. Félagskonur fjöl-
mennið og takið með ykkur
gesti. — Stjórnin.
Heimatrúboðið
Vakningasamkoma að Óðms-
götu 6 A í kvöld kl. 20.30.
Allir vefkorrm'w.
ÓSKAR EFTIR
STARFSFÓLKI
I EFTIRTALIN
STÖRF: W
BLAÐB URÐARFÓLK
ÓSKAST
TJARNARGATA — HÁTÚN — BARÐA-
VOGUR — SKEIÐARVOGUR — LANG-
HOLTSVEGUR 110—208.
Afgreiðslan. Sími 10100.
BLAÐBURÐARFÓLK
ÓSKAST
til að bera út blaðið í Ytri-Njarðvík.
Sími 2698.
VANTAR FÓLK
til að bera út Morgunblaðið í Hveragerði.
Umboðsmaður óskast
til dreifingar og innheimtu fyrir Morgun-
blaðið í Gerðahverfi Garði.
Upplýsingar hjá afgreiðslustjóra, sími
10100 eða umboðsmanni, sími 7128.
BÖRN EDA
FULLORÐIÐ FÓLK
óskast til að bera út Mbl. á SUNNUFLÖT
og MARKARFLÖT, ennfremur ARNARNESI
Upplýsingar í síma 42747 Garðahreppi.
Félagsstarf eldri borgara
í Tónabæ
Á morgun, miðvikudag, verður
opið hús frá kl. 1.30—5.30 e.h.
Auk venjulegra dagskrárliða
verður kvikimyndasýning. —
67 ára borgarar og eldri vel-
kommir.
K.F.U.K. — AJD.
Saumafundur í kvöld kl. 20.30
1 umsjá basarnefndar. Hug-
leiðtng: Oddný Jónsdóttir.
Affar konur vefko.mnar.
Stjórnin.
FiladeHia
Almennur bibliulestur i kv&ld
kl. 8.30. Arthur Eiriksen talar.
Kvenfélag Langholtssóknar
Fundur verður í kvöld, þriðju-
daginn 2. nóvember kl. 8.30.
Venjuleg fundarstörf. Skemmti
atriði.
Stjónnin.
Kvenfélag Garðahrepps
Félagsfundur verður á Garða-
holti þriðjudaginn 2. október
kl. 20.30 stundvíslega. Frú
Sigriður Haraldsdóttir flytur
erindi um vörumerkingar. Fé-
lagskonur fjölmennið.
Stjórnin.
Ljósmæðrafélag Islands
efnir til kynnisfarar föstudag-
inn 5. nóvember kl. 16.
1. hjóðminjasafnið skoðað
undir leiðsögn Árna Björns-
sonar magisters.
2. Handritastofnunin kynnt af
Jónasi Kristjánssyni for-
stöðumanni.
3. Norræna húsið heimsótt og
kynnt af Ivar Eskeland, for-
stöðumanni.
5. Kaffi og stuttur félagsfund-
ur.
Ljósmæður fjölmennið og
mætið stundvíslega í anddyri
Þjóðminjasafnsins.
Stjórnin.
*
Hf Utbod bSamningar
Tilboðaöflun — samningsgerð.
Sóleyjargötu 17 — timi 13583.
ðf BilflR
r
NOTAÐIR
BÍLAR
I Árg. þ. kr. 1
I ‘71 Vauxhall Viva 255 1
1 '70 Opel Rekord 350 1
I '70 VauxhaM Victor 260 I
I '69 Vaux'hall Victor, stat.
'68 Scout 800 250
'67 Opel Caravan 305
'67 Chevrolet Malibu 275
'67 Opel Caravan, 6 cyl. 275
'66 Scout 800 195
66 Chevrolet Nova 195
'66 Chevrolet Chevy V. 160
'67 Toyota jeppi 210
'67 Dodge Coronet 280
'66 PMC Gloria 150
0VÖKULLH.F.
Chrysler- Hringbraut 121
umboðið sími 106 00