Morgunblaðið - 02.11.1971, Síða 22

Morgunblaðið - 02.11.1971, Síða 22
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. NÓVEMBER 1971 ANTONKDNES Fræg og umderld bandarísk mynd i litum og Panavision, — gerð af snillingnum Michelangelo Antonioni. Aðafhlutverk: Daria Halprin og Mark Freckette. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð fyrir börn. ÉC, NATALIE PATTY JAMES DUKE*FARE(\mNO Blaðaummæli: ★★★ FjaMað á skilningsríkan og bráðfyndin hátt um erfiðleika ungrar stúlku við að ná sam- bandi við hitt kynið — frábært handrit — S. S. P. Mbl. 28/10. Sérlega viðfeldin mynd um kynslóðaskiptin. Patty Ðuke sýnir athyglisverðan leik. B. V. S. Mbl. 28/10. ★★★ Util, hjartnæm mynd, blessunarlega laus við væmni og tilgerð —■ einstaklega vel leikin — vel skrifuð. S. V. Mbl. 28/10. Músik: Henry Mancini. Leikstjóri: Fred Coe. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. annast leigu- og sjúkraffug hvert sem er og hvenær sem er. Eirts til niu farþega flugvélar. Aætlunarflug þrisvar i viku á Blönduós, Siglufjörð. Dýrafjörð, Önundarfjörð. Afgreiðsla á Reykjavíkurflugvelli (Loftleiðamegin). Simar 26060 — 19620. £r * Ær Sími 31182. „Rússarnir korna Rússarnir koma" Víðfræg og snilldarvel gerð, am- erisk gamanmynd í algjörum sérflokki. Myndin er í fitum og Panavision. Sagan hefur komið út á islenzku. Leikstjóri: IMorman Jewison. (SLENZKUR TEXTI Leikendur: Carl Reiner, Eva Marie Saint, Alan Arkin. Endursýnd í nokkra daga kl. 5 og 9. SlMI 18936 To sir with love Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra siðasta isinn. MORGUNBLAÐSHUSINU Kópavogur Við Álfhólsveg er 5 herb. ibúð til sölu. Félagsmenn er neyta vilja forkaupsréttar, tali við Saló- mon Einarsson fyrir 7. nóvember. Sími 41034. B.S.F. Kópavogs. Mjög áhrifamikil og ágaetlega leikin litmynd tekin í Panavision. Tónlistin eftir Manos Hadjidakis. Leikstjóri: Silvio Narrizzano. Islenzkur texti. Aðalhlutverk: Terence Stamp, Joanna Pettet, Karl Mlalden. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og S. u\m ÞJOÐLEIKHUSIÐ Hafuðsmaðurinn frá Köpenick Sýning í kvöld kl. 20. Sýning miðvikudag kl. 20. ALLT í GÁRBIM Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opín frá kl. 13.15 tiJ 20 Sími 1-1200. HITABYLGJA í kvöld kl. 20.30. HJÁLP 4. sýning miðvikudag. Rauð kort gilda. KRISTNIHALD fimmtudag, 107. sýning. PLÓGURINIM föstudag, fáar sýn- ingar eftir. HITABYLGJA laugardag, síðustu sýningar. MÁFURINN sunnudag, fáar sýn- ingar eftir. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14 — sími 13191. Vtgerðormenn - humarveiðar Viljum fá báta í viðskipti á humarvertíð 1972. Við sækjum humarinn til Hafnar í Hornafirði seljendum að kostnaðarlausu. Ýmis hlunnindi koma til greina. Hraöfrystihús Stöðvarfjarðar hf., Stöðvarfirði, sími 4 Verzlunarhúsnœði — leiguhúsnœði ein þekktasta sérverzlun borgarinnar óskar eftir húsnæði. Æskileg stærð 50—100 fermetrar. Tfiboð, merkt: „Sérverzlun — 3149" leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 10. nóvember. Afvinna Óskum eftir að ráða nokkra verkamenin og skipasmiði. Örugg vinna. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar gefur yfirverkstjóri. SLIPPFÉLAGIÐ í REYKJAVÍK H/F., Mýrargötu — Sími 10123. AIISTURBÆJARRÍI ISLENZKUR TEXTI. RAKEL Blaðaummæli: ★ ★★ mjög góð. Mjög næm sál- arlífslýsing, þar sem Paul New- man tekst fádæma snyrtilega að hlaupa fram og aftur í tíma, jafn vel snifldarlega á köflum. S. S. P. Mbl. ★ ★★ mjög góð. Woodward er írábær í hlutverki Rakelar. B. V. S. Mbl. ★ ★★ mjög góð. Einkar hugJjúf lýsing á hugarfa rsbreytingum konu, sem komin er á „örvænt- ingaraldurinn". Joanne Wood- ward vinnur teiksigur. — S. V. Mbl. Þetta er frábærlega vönduð og vel leikin mynd. Rakel ©r heiðarteg mynd. Hér er lifandi fólk, sem þjáist af einmanaleik og þrá, ekki diktað- ar figúrur. Rakel, Rakel, jómfrú 35 ára er vel gerð og ánægjuleg mynd, sem óhætt er að mæla með. P. L. Tíminn. Svnd kl. 5 og 9. AMERÍSKI SÖNGLEIKURINN HAR HÁRIÐ Sýning í kvöld kl. 8. Uppselt. HÁRfÐ, aukasýning miðvikudag kl. 8. HÁRIÐ. sýning fimmtudag kl. 8. Miðasala í Glaumbæ frá kl. 4, sími 11777. Simi 11544. ISLENZKUR TEXTI. Brúðudalurinn tny similanty behttn any person. living oi dead and Ihe characjeis portiayed in tfe Ih is puiely colncidenlal and nol inteiiile£ 20th CENTURY- FOX Presents A MARK ROBSON DAVID WEISBART PRÖDUCTION STAnniNG BARBARA PATTY PAUL SHARON TONV LEE JOEY GEORGE SCM'GIW sBISHOPJESSEL Heimsfræg bandarísk stórmynd í litum og Panavision, gerð eftir samnefndri skáldsögu Jacqueline Susann, en sagan var á sínum tima metsölubók bæði i Banda- ríkjunum og Evrópu. Leíkstjóri Mark Robson. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARÁS m -i k*m Sími 3-20-75. Ferð/n ti! Shiloh JAMES CAAN • MICHAEL SARRAZINBRENDA SCOTT PAUL PETERSEN • DON STROUÖ^iNOAH BEERY Ute*CtMt C0PN iuidn*H imi 1’WlUHtNRY wciidii AIIIAM M»l[ uiiimid r wuw*111' fl”f AUMiv»n»ALPictun«TKCMivicoi.on« Afar spennandí ný bandarísk mynd í titum, er segir frá aevin- týrum sjö ungra manna, og þátt- töku þeirra í þrælastriðinu. tSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Vilium ráða konu til afleysínga i eldhúsi, morgunvinna, og einnig konu í uppþvott, kvöldvinna og helgarvinna. Upptýsingar frá kl. 4—6 í dag, ekki í síma. REVK2AVIK

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.