Morgunblaðið - 02.11.1971, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. NÓVEMBER 1971 23
iÆJApiP
Slmi 50184.
Wef/o vestursins
>* Soothem Californ/a vhft Unlvrttl C#y SMlo*
►2D°n
bmbs
^ráðskemmti!eg og spennandi
bandarísk gamanmynd í litum
með ISLENZKUM TEXTA.
^on Knotts, Barbara Rhoads.
Sýnd kl. 9.
Kafbátur X-f
(Submar'me X-1)
Hörkuspennandi og vel gerð
bandarísk litmynd um eina
furðulegustu og djörfustu athöfn
brezka flotans í síðari heims-
styrjöld. — ÍSLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk:
James Caan, Rubert Davies,
David Summer, Norman Bowler.
Endursýnd kl. 5 15 og 9.
Bönnuð bömum.
Sjáið þessa ágætu mynd.
Fáar sýningar eftir.
Siml 50 2 49
BULLITT
Æsispennandi sakamálamynd í
litum með ISLENZKUM TEXTA.
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn.
HÖRÐUR ÓLAFSSON
hæstarétta ri ögmaður
skjalaþýðandi — ensku
Austurstræti 14
simar 10332 og 35673
Trúlofunor-
hringur
Jón og Ósknr
Laugavegi 70.
STANGAVEIÐIFÉLAG AKRANESS
Árshátíð
Stangaveiðifélag Akraness minnist 30 ára afmælis síns að
Hótel Akranesi laugardaginn 6. nóv. nk. með borðhaldi, sem
hefst kl. 19.30. Húsið opnað kl. 19. Góð skemmtiatriði, dans.
Miðasala og borðapantanir í Hótel Akranesi miðvikudaginn
3. nóv. kl. 20—22. Mætið vel og takið með ykkur gesti.
SKEMWITINEFND.
Ábyrgðarstaða
Fyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða góðan, framtakssaman
og reglusaman mann með nokkurra ára starfsreynslu.
Bókhaldskunnátta nauðsynleg. Æskilegur aldur 25—35 ára.
Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál.
Umsóknir með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf
sendist afgr. Mbl. fyrir 5. nóvember, merkt: „Fulltrúi — 3191'',
NÝJAR HUGMYNDIR FYRIR
UMHVERFIÐ OG HEIMILIÐ
ROÐULL
HLJOMSVEITIN LISA
leikur og syngur. Matur framreiddur frá kl. 7.
Opið til klukkan 11:30 — Sími 15327.
Félagsvist í kvöld
LINDARBÆR
- SIGTUN -
BINCÓ I KVÖLD KLUKKAN 9
Verðmæti vinninga kr. 17 þús. Óbreytt verð á spjöldum.
H
HÖGANÁS
SÝNINC 1971
Opnuð hefur verið sýning á framleiðslu-
nýjungum frá HÖGANAS AB, í sýnningar-
skála verzlunar okkar.
Einn þekktasti hýbýlafræðingur Svíþjóðar,
Hans-Olov Ljungquist, leiðbeinir um val
á gólf- og veggflísum, ásamt samræmingu
á mismunandi byggingavörum.
Litkvikmynd um hýbýli vorra tíma verður
sýnd daglega.
Sýningin er opin frá kl. 10—12 og frá
kl. 13—18 og lýkur laugardag 6. nóvember.
= HÉÐINN==
FÉLAG ÍSLEMZKRA HLJÓMLISTARMAiA
útvegar yður hljóðfœraleikara
og hljómsveitir við hverskonar tækifœri
Vinsamlegast hringið í 20255 milli kl. 14-17
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS
Tónleikar
í Háskólabíói fimmtudaghw 4. nóvember kl. 21.
Stjórnandi: George Cleve. Einleikari: Rut Ingólfsdóttir.
Viðfangsefnk Lilja eftir Jón Ásgeirsson, Fiðlukonsert eftir
Bartok, Sinfónía nr. 34 eftir Mozart og La Mer eftir Debussy.
Aðgöngumiðar í bókabúð Lárusar Blöndal og bókaverzlun
Sigfúsar Eymundssonar,
Kaupfélagsstjóri
Starf framkvæmdastjóra kaupfélagsins HAFNAR á Selfossi
er laust til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 10. nóvember næstkomandi.
Umsóknir skulu sendar formanni félagsstjórnar, Gísla Bjama-
syni, Grænuvöllum 1, Selfossi, er veitir upplýsingar um starfið
ásamt Grími Jósafatssyni, kaupfélagsstjóra.